Tíminn - 26.08.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 26.08.1949, Qupperneq 6
6 TÍMINN, föstudaginn 26. ágúst 1949 178. blaff TJARNARBÍD Dularfullir athurðir I Viðburðarik og spennandi i i mynd frá Paramount. — |; i | i Aðalhlutverk: Blaraldur liand- fasti f GAMLA Bí□ [ I klóm fjárkúg- | arans i (The Shop at Sly Corner) i É Spennandi og vel leikin ensk í ; kvikmynd, gerð eftir frægu i | sakamálaleikriti — eftir ED- j I WARD PERCY. JACK HALEY, f ANN SAVAGE, BARTON MACLANE. I Myndin er bönnuð börnum inn- | an 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tfiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiNunmiiuiiiiiiiiiiiiuaB NÝJA B í □ Dularfulli lykillinn i (The Krimson Key) |». Ný spennandi og viðburðarílc | ÍTtmerísk leynilögreglumynd. i Aðalhlutverk: | | KENT TAYLOR, S DORIS DOWLING. ií - Í'AUKAMYND: tltvarp Ameríka. ! |: Fróöleg og skemmtileg mynd i % um ameríska útvarpsstarfsemi. | L : S Bönnuð börnum yngri en 16 ára. í i Sýnd kl. 5, 7 og 9. I i Hin spennandi og viðburðar- = | ríka sænska kvikmynd um | i „Hróa Hött“ Svíþjóðar sýnd i | aftur vegna fjölda áskorana. i f E Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Aðeins í dag! '.llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BÆJARBÍÚ I HAFNARFIRÐI j VængjBð skip (Dæmningen) 1 ÓVenju spennandi og áhrifa- I i "ík ensk stórmynd. Kvikmynd í I þessi er tileinkuð HMS ARK í | E-ROYÁL og að nokkru leyti tek- | : 1 in um borð í þessu frægasta og i E mest umtalaða flugvélamóður- j = >kipi síöustu heimsstyrjaldar. i Í — Danskur texti. — 1 Aðalhlutverk: JOHN CLEMENTZ, ANN TODD, ' LESLIE BANKS. Í Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 I Sýnd kl. 7 og 9. I Sími 9184. | ~-~*~«mumiiiuiiiiiiiiii«iiitiiitiiMiiilnll>iliiiiiiiii,„iitift | Aðalhlutverk: 1 OSCAR HOMOLKA, MURIEL PAVLOW, DEREK FARR. Sýnd kl. 5 og 9. i Bönnuð börnum innan 16 ára. I IIIIIIIIIIIIUII,1111111111111111111111111111111111111111111111111,11,, i við Skíilagötu, sími 6444. | | „Við tvö“ E Skemmtileg sænsk gamanmynd = | gerð eftir skáldsögu Hilding I § Östlund. — STURE LAGERWALL | AUKAMYND: | Hnefaleikakeppni milli Wood- 1 = cock og Mills. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 TRIPDLI-BÍÓ hikaði við, en lét þó aö orðum hans. Hér var enginn friður til viðræðna, ef manngarmurinn átti eitthvað vantalað við hann. En menn áttu samt annað erindi í hesthúsin en líta eftir hestunum. Þeir námu staðar uppi við ána. Það virtist ekki nein hætta á ferðum, en Lars varð samt æ óhýrari á svip. Fram að þessu hafði Abraham aldrei sagt nokkrum manni, hvað gerðist handan við Darraðarskarð um árið. En hún hafði hann frétt um dauða Jóns í Skriöufelli, svo að hann taidi sig ekki lengur skuldbundinn að þegja um þann atburð. Hann sagði nú Lars hásum rómi, hvað komið hafði fyrir uppi í fjöllun- um, áður en hann settist að í Marzhlíð. Jón í Skriðufelli myrti Míkael og lét Marzhlíöina af hendi, gegn því að hann þegði yfir vitneskju sinni. Hann sagði einnig frá því, sem fyrir hann hafði borið, er hann ætlaði að setjast að í Marz- hlíð — lýsti hugraunum sínum og þjáningum og þeirri bölv- un, sem hann taldi hvíla yfir þessum stað. Honum létti við að segja allt, þjakaö hafði samvizku hans svo lengi, og nú fór Lars að skilja, livers vegna hann vildi endurborga kaup- verðið. En í stað þess að taka við peningunum, spurði hann: — Vissir þú, að skjölin voru ólögmæt? * — Skjölin ólögmæt? Nei.... Þetta var satt. Abraham hafði ekki dottið slíkt í hug, fremui; en Lars sjálfum. Hann hafði ekki grunað, að það gæti komið að sök, þótt þau hljóðuöu á hans nafn. Hann skildi það meira að segja ekki enn, og Lars var ekki svo vel að sér í þessum sökum, að hann gæti gert honum það skiljanlegt. — En þá veröurðu líka að taka við peningunum sagði Ómaklcg' árás (Framhald af 3. slOu). ekki mjög stóru, þar sem öil verk í eldhúsi eru unnin með fullkomnustu vélum. Komið upp í sambandi við gistihús- ið fyrirmyndar frystigeymslu. Auk þessa stóraukið hið rækt- aða land, með nýtízku vélum, svo að nú er svo til allt hey tekið af ræktuðu landi, þrátt fyrir að hin siðustu ár hafa verið teknar stórar spildur af ræktaða landinu undir nýjar byggingar, svo sem stórt slát- urhús, mikið land undir prestssetur og læknisbústað. Þá hefir verið sett mjög vönd- uð steinsteypt girðing 1 kring- um gamla kirkjugarðinn og gömlu rústirnar þar. Auk alls þessa, er á heimili þessara manna sifelldur straumur fólks bæði kunnugra og ó- kunnugra og öllum er veitt af mikilli rausn, jafnt lágum sem háum og hverskonar fyr- irgreiðsla veitt hverjum þeim er með þarf. í Mun öllum þessum fram- gvæmdum verða haldið á- |ram og mörgum fleirum, á næstu árum, eftir því sem tök og tækifæri verða á. ; Er þetta að auka „viður- íftyggð og niðurníðslu staöar- £þs‘‘ eins og Mánudagsblaðið orðar það? Ég veit að allir þeir mörgu, sem þekkja til Kirkjubæjar- klausturs og þeirra manna, er þar stýra búi, munu líta með fyrirlitningu á slík öfugmæli, sem um þennan stað eru við- höfði í umtalaðri grein Mánu- dagfbiaðsins. . Væri blaöinu miklu nær að ^thuga misfellurnar á sínum gigin bæ, en að varpa auri og ðhróðri á þá menn, sem allra manna- bezt ganga fram í að reisa til vegs og viröingar hina fornhelgu staði sveit- anna, svo sem þeir gera Klausturbræður. Skaftfellingar eru ekki að ■ >• iA'á >■: :• öllum jafnaði að skipta sér af annára högum, en þeir munu ekki heldur láta ómót- mælt þegar ráðizt er jafn ó- maklega á þeirra beztu menn, sem þeir eru tvímælalaust bræðurnir á Klaustri, svo og þaö fólk, er þar þjónar, jafn- vel þó það sé gert í Mánu- dagsblaðinu, heimili þeirra og framkvæmdarsemi öll nýtur trausts og virðingar okkar allra. Vík í Mýrdal, 23. £g- 1949. Óskar Jónsson. Kveiuijósnarmn Afar spennandi frönsk mynd um MARTHA RICHARD skæð- asta njósnara Frakklands. Aðalhlutverk: EDWIGE FEUILLERE, ERIC VON STROHEIM. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Abraham. Lars tók ekki við þeim. Hann hélt, að hann stæði enn verr að vígi, ef hann gæti ekki sagzt hafa keypt jarðnæðið. Hann vildi ekki eiga slíkt á hættu, jafnvel þótt hann gæti með þvi friðað vonda samvizku Abrahams Jakobssonar. — Við sjáum á morgun, hvernig þetta fer, sagði hann og vildi ekki hlusta lengur á fortölur Abrahams. Lars og Hans fóru í þinghúsið morguninn eftir. Þeir voru þungbúnir og alvarlegir, eins og þeir væru á leið til aftöku- staðar. Lars sýndi skilríki sín, og fulltrúinn renndi augun- um yfir þau. — Nú — hvað er að? spurði hann. — Ég þarf víst að fá önnur skilríki, sagði Lars dimmum rómi. Fulltrúinn tók að blaða í skruddum sínum. Htbh'iÍii Tínwnn | Sími 1182. HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII — Nei — hér stendur líka Abraham Jakobsson. Þetta er allt rétt. Lars dró andann þungt, og það var aðeins með erfiðis- munum, að hann gat sagt, að hann héti Lars Pálsson og . Sjötugur: ■Steingrímur Arason l, kennari Einn af þeim mönnum, sem mest hefir lagt á sig til þess að gera hina ungu og vax- andi kynslóð að betri og meiri mönnum er sjötugur í dag. Það er Steingrímur Ara- son kennari. Steingrimur er Eyfirðingur að ætt, fæddur 26. ágúst 1879. Þótt Stein- grímur hafi eytt starfskröft- um sínum að mestu til að auka menntun og uppfræöslu barna og ungmenna naut hann sjálfur aldrei neinnar skólafræðslu á barnsaldri. En hann átti því láni að fagna ,að alast upp á heimili hinna gáfuðu foreldra sinna, Ara Jónssonar leikritaskálds og Rósu Bjarnadóttur, sem einnig var skáldmælt. Naut hann þar hinnar beztu heimafræðslu, og vísast er, að þar hafi einmitt verið lagð ur grunnurinn að því sjálfs- námi, sem Steingrímur hefir stundað ævilangt. Steingrímur hóf nám í Möðruvallaskóla á sautjánda aldursári og dvaldi þar tvo vetur, en síðan lagði hann stund á heimakennslu,. í kennaradeild Flensborg- arskólans fór hann skömmu síðar og útskrifaðist þaðan 1908, en stofnaði að því loknu unglingaskóla norður í heimbyggð sinni, Eyjafirði. Hann var og kennari við barnaskóla Reykjavíkur ár- in 1910—15, en sigldi þá til Vesturheims og stundaði nám í kennarafræðum við Colum- bia-háskólann. Mun hann fyrstur íslendinga hafa út- skrifazt úr erlendum kenn- araháskóla. Hann kom heim frá námi 1920 og réðst þá kennari að Kennaraskóla ís- lands og kenndi þar óslitið um 20 ára skeið að einu námsári erlendis undan- teknu. (Framhald & 7. siOu) hefði áður búið i Tröllafelli. — Þá er þetta auðvitað rangt, ef þér búið nú í Marzhlíð, svaraði fulltrúinn. Hvernig fenguð þér þessi skilríki? Lars sagði frá kaupunum. Hann hefði látið lesa þessi skil- ríki hér. Einhver lieföi spurt hann að nafni og skráð' það í bók. Fulltrúinn tók nú að blaða í stórum bókum, er lágu á borði hans. Hann varö d* óþolinmóðari. — Hver var þaö, sem skrifaði þetta í bók? spurði hann allt í einu. — Lítill, feitur maður með svart skegg.... Fulltrúinn kinkaði kolli, eins og hann hefði fengið grun sinn staðfestan, en þótti þó ekki ómaks vert að segja Hlíðar- bóndanum, aö sá maður hefði þótt heldur óábyggilegur í embættisfærslu sinni, enda verið vikið frá starfi fyrir löngu. Hann blaðaði enn um stund í bókinni, en aöeins fyrir siða- sakir. — Sú bókfærsla virðist hvergi finnanleg. Þér veröiö að koma með Abraham Jakobsson hingað og láta hann stað- festa þetta skriflega. Þá verður kannske hægt að kippa þessu í lag. Lars tók skjöl sín, og þeir Hans flýttu sér af stað aö leita Abrahams. Þeir leituðu hans lengi, en árangurslaust. Loks var þeim sagt, að Abraham Jakobsson hefði farið frá Ás- heimum í rauðabýti um morguninn. Lars og Hans litu hvor á annan. Nú voru allar vonir brostnar! Þeir keifuðu aftur til þinghúsins. Allt í einu rak Lars upp óp. Hann hafði stungið hendinni niður í v^sa sinn og ætlað að ná í munntóbak, er hann hafði keypt kvöldið áö- ’ ••iL' 4: trTriblÖgóí: i niaíasd TSKVi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.