Tíminn - 31.08.1949, Side 3
182- blaff
TÍMINN, miðvikuðaginn 31. ágúst 1949
/ siendingaJpættLr
« t *
Dánarminning: Jónas Benediktsson,
bóndi að Kolmúla
í dag er Jónas Benedikts-
son borinn til grafar. Við
þessa burtför Jónasar til
hinna nýju heimkynna finnst
mér að ég verði að nema stað
ar og segja nokkur orð.
Jónas tilheyrði þeirri kyn-
slóð, sem skapað hefir hina
íslenzku bændastétt, en jafn
hliða' lét hann til sín taka
öll þau velferðar- og hags-
munamál er til bóta voru
fyrir byggðarlag hans, og var
oft hinn leiðbeinandi maður
í framfaramálum héraðs síns.
Hann var einn af máttar-
stólpum samvinnumanna á
Austurlandi, sérstakur áhuga
maður um kaupfélagsmál og
þar virkur þátttakandi og
endurskoðandi í kaupfélagi
sínu um mörg ár.
í öllum störfum sínum var
hann vandvirkur og sam-
vizkusamur, laus við persónu-
lega hagsmunabaráttu eða
valdastreitu, og í hvívetna
drengskaparmaður.
Jónas var þéttur í lund,
nokkuð seintekinn, en fastur
fyrir og þrautgóður. Öll fram
koma hans bar vott um festu,
sjálfstraust, gætni og hæ-
versku.
Seinnihluta vetrar kom
Jónas hingáð suður til lækn-
inga. Eftir skoðun og rann-
sóknir lækna hér, fékk hann
þann úrskurð, að ekki væri
bata von.
Með hetjulund og þreki bar
hann sjúkdóm.sinn. Eitt sinn
er hann ræddi um lasieika
sinn sagði hann,- að krabb-
inn endaði ekki nema á einn
veg: Þessa skulcf verð ég að
greiða eins og aðrir. Nú get
ég ekkert starfað lengur og
er til einkis nýtur hér, og þá
er bezt að fara. — Þetta eru
sannmæli. Þetta segir eng-
inn nema sá, sem hefir sætt
sig við hlutskipti sitt og er
ásáttur og kvittur við allt. —
Dagsverki Jónasar hér var
lokið með sæmd — hans bíða
önnur og pieiri störf í hinum
ný.iu heimkynnum.
Ég bið andvara kvöldsins
að færa þér kveðju okkar,
Jón^s minn-
Vertu sæll.
nýjum umhugsunarefnum.
Jénas var meira en meðal-
Ríkidæmi íslend-
inga
Það er skilj anlegt, að slík
kotríki sem Rússaveldi og
Vesturheimur líti hýru auga
til íslands. Hér er þó eitthvað ’
að sjá og hafa. Gangið um1
nýju borgarhverfi Reykjavík- |
ur, Hlíðarnar, Lauganeshverf
ið, Melana og víðar, lítið á1
haiiirnar og villunnar, sem!
kostað hafa 500,000 eða j
700,000 kr. eða á aðra milljón. j
Lítið svo inn og sjáið dýrindis
húsgögnin, og ef til vill finn- j
ast hús klædd innan með ein-
hverri lúxús álnavöru. Sum
húsin eru það íburðarmikil
hið ytra, að gárungarnir
segja, að húsin „viti ekki
hvernig þau eigi að láta.“
Þaö er ekkert undarlegt
þótt litlum körlum, eins og
mér sé synjað um byggingar-
leyfi í slíkri ríkismanna borg.
Og svo eigum við yfir tíu þús-
und bíla, hundrað og þrjátíu
þúsundir manna eiga yfir 10
bús. bíli, öll dýru húsin, alla
Á víðavang
Björn Stefánsson.
Kynni okkar Jónasar á Kol-
múla voru ekki löng — við
voru nágrannar í 10 ár. Það
er ekki langur tími af manns
ævinni aflri. En á þessum ár-
um cx nágrannakunnings-
maður, bæði að vallarsýn, „nýsköpunartogarana, sem
andlegu atgerfi og mannkost hafa ráð á að liggja bundnir
um. Hann vakti sérstaka at- um hávertíðina vikum saman
hygli hvar sem hann fór. hafnargarðana og geta þó ^
Ekki var það vegna oflát- ÍP’eitt 5 eða 6 mönnum um •
ungsháttar — á slíku hafði hálfa milljón kr. á ari í laun ,
hann megna andúð. Hann Slíkt gera engir fátæklingar. j
var að eðlisfari hlédrægur og Og ekki munar okkur um að;
vildi sem minnst láta á sér endursenda kartöflu- og lauk
bera. Hann sat oft hljóður, farm með dönsku Drottning-
alvarlegur og athugull. Hon- unni fá svo laukinn ónýt-
um geðjaðist ekki ómerki- an me5 nsestu ferð. Þessu smá
legt léttúðarhjal. En ef eitt- ræði má skipta niður á verzl-
hvert mál bar á góma, sem anirnar. Það þarf ekki að
hann taldi umræðuvert og fleygja svo miklu á hverjum
hann hafði áhuga fyrir, þá stað þegar búið er að jafna
hresstust augu hans, svipur- Þyi niður á allar matvörubúð-
inn Ijómaði og bros færðist ir Reykjavíkur og nágrennis.
hægt yfir hið stóra andlit., Einnig i þeim efnum erum við
Mér fannst stundum þessi „stórmanliga" ríkir, eigum
skyndilegu svipbrigði minna alls y*ir 900 verzlanir í Reykja
á geislaflóð i fjallshlíð, þegar.vik, þar af 189 heildsölur og
sól brýzt fram úr skýj a-; umboðssölur, og getið þið
þykkni. , I gizkað á, hvað allir þeir heild- |
Jónas var karlmenni í sjón salar og kaupmenn eiga í hús
og raun. Og fljótt fékk mað- | um, bflum, dýrindis húsgögn-
ur hugboð um, að betra værijum> gulli og gersemum. Og ]
að hafa hann með sér en svo fjölgar stöðugt skemmti-
mót. Hann var sjálfstæður j stÖÖum, kvikmyndahúsum og
maður — en ekki Sjálfstæð- alls k°nar höllum, og nú höf
MBL. OG KOMMÚN-
ISTAR.
Mbl. upplýsir í gær, aff
Sjálfstæðismenn telji ekki
neitt því til fyrirstöðu að
stjórna Reykjavík í sam-
vinnu við sína gömlu vini,
kommúnistana. Um bæjar-
stjórnarsamvinnu við komm-
únista sé það að segja, að í
bæjarstjcrnum gæti yfirleitt
ekki stjórnmálaágreinings.
Vatnsveiíur, raforka og hafn
arbætur eru yfirleitt ekki
pclitísk mál, segir Mbl. Þess
vegna getur fólk í öllum
flokkum unnið saman að
framgangi þeirra-
Eftir að hafa sagt þessi svo
spaklegu orð til undirbún-
ings væntanlegum bæjar-
stjórnarkosningum kynni vit
anlega svo að fara, að Mbl.
áttaði sig á því, að raforka,
samgöngumál og félagsleg
þægindi eins og vatnveitur,
væru ekki pólitískari mál á
Alþingi en í bæjarstjórn, og
því mætti vel hafa samstarf
við kommúnista um þau þar
líka. Og hver veit, nema Sjálf
stæðisflokkurinn yrði þá
smám saman svo ópólitískur,
að hann gæti leyft „frjáls-
lyndari hluta sínum“ eins og
komúnistar orða það, að taka
aftur upp forna samstarfs-
fræði, ef það gæti orðiff
„frjálslyndum" stórgróffa-
mönnum til öryggis?
★
um við eignast Tívolí.
Mun nokkur þjóð geta teflt
ismaður. Hann var árvakur
búmaður og framkvæmdaá-
huginn mikill. Og óljúft var fram annarri eins rausn í
honum að leita aðstoðar ann ÞJónustu við þessar þýðingar-
arra, en ávallt fús til þess miklu 135 þúsundir sálna í
að rétta öðrum hjálparhönd. landinu, fjölmennar embætt-
En hann kunni þá manna ismannastéttir, presta, lækn.a,
bezt skil á nauðsyn samtaka sýslumenn, dómara, kennara,
og samvinnu um þau við- prófessora og alls konar sér-
fangsefni, sem almennings- fræðinga, óteljandi skrifstofu
heill varðar og einstakling- þjóna hins opinbera, fjölda
urinn fær ekki við ráðið. Og þingmanna, sem hafa nóg að
hann var ötull og einlægur ræSa næstum allt árið, oft-
stuðningsmaður þess stjórn- asf leSgst eitthvað til, jafn-
málaflokks, sem haft hefir, vel grjótkast á Alþingishúsið
og hafa mun, samvinnumál- e®a hvar Sera skuli kartöflu-
in efst á stefnuskrá sinni. geymslu, og svo eigum viö
Fylgi Jónasar brást ekki, ef Viðskiptanefnd og Fjárhags-
félagssamtök voru gerð í ná- raö> sem lreifa ma a® iiftfi
skapur í vináttu, sem ekki1 grenni hans er hann taldi hliðstæð völd við Hitler sáluga
gleymist. i sveitungum s\num til hags- e®a Stalin, sem einn lifir eft-
Hér veröur ekki sögð ævi- bóta eða menningar. Hann ir> þeirra merku byltingar-
saga Jónasar eða ætt hans var einn af aðalhvatamönn- i manna, er báru Lenin til mold
rakin. En hann var fæddur um að stofnun Kaupfél. Fá-!ar- Reyndar hneppir Fjárhags
að Kollsstöðum á Völlum 10. j skrúðsfirðinga og glaödist
marz 1878. Hann stundaði innilega yfir hröðum vexti
nám í Eiðaskóla ungur að þess og gengi, enda voru hon-
aldri. Haustið 1909 giftist um brátt falin trúnaðarstörf
hann frænku sinni Guðnýjují félaginu. Hann var og einn
Guðmundsdóttur, sem einnig af forgöngumönnum og stofn
var ættuð af Fljótdalshéraði, j endum Bókasafns Kolfreyju-
og árið eftir hófu þau búskap staðaprestakalls, sem nú er
EKKI ER VAKURT
ÞÓTT RIÐIÐ SÉ.
Gunnar hrossaráðunaut
Iangar til að komast á þing.
Hann bauð sig fram í Aust-
ur-Skaftafellssýslu síðast og
hlaut nokkurt fylgi. Maður-
inn hafði veriff Framsóknar-
maður, annars lítið þekktur,
en glaðhlakkalegur í viðtali
og góður félagi við kaffi-
drykkju og á dansleikjum.
Síðan þetta gerffist hefir
allmikiö vatn runnið til sjáv*
ar og ýmislegt orðið skýrara.
Löngun mannsins til þing-
sætis hefir vaxiff, en ekki
minnkað og hann hefir ráff-
ist í aff skrifa um málefni
Skaftfellinga, en var svo ó-
lánssamur, að engum þótti
betur, nema ákveðnum and-
stæðingum hans. Telja kunn-
ugir menn í héraðinu, að eng
ar líkur séu til að hann fái
sama fylgi og síðast. Svo
barnaleg og fráleit þóttu
skrif hans og tillögur.
En nú, þegar kosningar
hafa verið ákveðnar, færist
ar á hverjum degi hugvekj-
ur í Mbl- Ekki fyrirfinnst þar
nokkur nýtileg tillaga frekar
en blóm í brunahrauni, og
var þess ekki að vænta. ■
■'-• A*<ÉÖÍ>- ‘
Síðasta og merkilegasta
greinin kom rétt fyrir þe^jgr
ina, áður en dómsmálar^ð-
herrann og hann bojðuðu
vakningarsamkomu í kjör-
dæminu, þar sem gengið mun
formlega frá framhoði
mannsins.
Það er því ekki fjarri lagi,
líta á þessa ritsmíð þing-
mannsefnisins sem stefnu-
yfirlýsingu og leiðarljós, sem
eigi að lýsa honum á óförn-
um þingmennsku árum.
Greinin heitir „í bíltúr með
formanni Framscknar,“ og
geta Skaftfellingar kynnt sér
speki mannsins.
En í fáum orðum sagt, er
þetta einhver aumasti og
grunnfærnasti samsetningur,
sem nokkur frambjóðandi
hefir nokkru sinni boðið
kjósendum sinum að hlíða
á eða lesa fyrir kosningar.
Þingmannsefnið verffur að
bera sig mannalega og ekki
hálf kjökra eins og krakki,
þótt hann hafi oltið af bíl
Framsóknar. Þetta kemur oft
fyrir, að menn velti af bíl,
einkum ef þeir sjá tvöfalt.
En fáum þykir fýsilegt, að
Iiggja eftir í svaðinu; er bíll-
inn heldur áfram.
Hrossaræktarráðunautur-
inn varð ekki ráðalaus. Hann
náði sér í íhaldstruntuna og
lemur fótastokkinn ákaflega.
En ekki er vakurt, þótt riðT
ið sé. X. r
★
á Hreinsstöðum í Hjaltastaða
þinghá. En síðustu búskapar-
árin — frá 1929, bjuggu þau
rausnarbúi í Kolmúla í Fá-
skrúðsf j arðarhr eppi.
kynntist ég þeim hjónum
fyrst. — Naut ég margra
ánægjustunda á heimili
þeirra, og fór þaðan ávallt
nokkru fróðari og auðugri af
orðið allstórt og myndarlegt.
Margt fleira mætti nefna, er
ber vott um félagsáhuga
Jónasar, þétt ekki sé gert að
Og þá þessu sinni-
Þótt Jónas væri mikill al-
vörumaður leyndist þó í fari
hans glöggskygn kýmnigáfa.
Hann gat t. d. hlegið dátt að
(Framhald á 7. stBu)
ráð menn ekki í raunveruleg-
ar fangabúðir, en það getur
dæmt menn til þess, sem er
lítið betra, það er að hafa
enga íbúö, því að þurfi menn
að víkja úr húsnæði, leyfist
þeim samt ekki að byggja sér
hús, nema þeim, sem útvaldir
eru. — Já, en fyrir utan öll
ráð og embættismannastéttir,
höfum við, segja menn, yfir
100 nefndir til þess að anna
því, sem embættismennirnir
komast ekki yfir eða skilja
ekki, og yfir sjálfa stjórnina
hvað nú eiga að setja ráðs-
mann ríkisins. En hvað kem-
ur svo yfir honum? Þetta
i'; Jjí/ ■ 7; ::
fyrirspurn;
í Mbl. í gær segir svo um
stjórnarsamvinnu Ól. Thors
og kommúnista:
„Þessu er því til aff svara,
að samvinnan við komm-
únista um ríkisstjórn var
hafin meðan þeir ennþá
sátu í ríkisstjórnum
Evrópu.“
Mörgum mun leika hugur
á því, að Mbl. upplýsi, hvaffa
lýffræðislönd í Evrópu höfðu
kommúnista í stjórnum sín-
um, þegar Ólafur myndaffi
stjórn sína haustið 1944- —
Fyrirspurn um þetta er hér
meff komiff á framfæri og
skorast Mbl. vonandi ekki
undan að svara henni.
Effa kannske kýs Mbl. þann
kostinn, að búa til eina af-
sökunina enn, sem styffst viff
maðurinn í aukana og skrif- jafnmikil sannindi og þessi.
minnir á strætisvagnana í
Ameríku, sem eru skreyttir
innan alls konar auglýsing-
um, sem allir verða fljótt
langþreyttir á, en svo bsettist
þó við ný auglýsing á þessa
leið: „Lesið auglýsingarnar.“
Þegar menn svo venjast
henni, hvað kemur þá?
Nei, hjá okkur er engin kot-
búskapur. Hvað skyldu marg-
ar frúr í Reykjavik bera utan
á sér tugi þúsunda króna? Og
áfengi sötra menn hér, þess-
ar 135 þúsundir, eða öllú frern
ur lítið brot þeirra, fyrir 60
milljónir kr. á ári. Geri aðrir
betur. Farið um borg og bí, og
sjáið landið krökkt af vélum,
jafnt í borg og byggð, krökkt
á götum Reykjavíkur af dýr-
ustu bílategundum og vélar
liggjandi eins og hráviði um
allt landið, eins og það væri
sorp fleygt á haug. Á sliku
hafa fátæklingar ekki ráð.
Þeir geta ekki látið dýrar
eignir sínar rotna niður eða
ryðga sundur og keypt svo
aðrar nýjar. - .
Það er engin furða, þótt
augu heimsins hvarfli hing-
að. Kannske við ættum að
vera gestrisnir og skipta hólm
anum milli hins fátæka
heims, austursins og vestup.s?
ins. Þá væri það vandamál
leyst, og þá yröi landið fyrsta
flokks kynningarstöð, og gæti
þá ekki hið langþráða skipu-
lag sprottið upp af blóðblönd-
un kapitalisma og kommún-
isma. Þá yrði ísland, eins og
spáð hefir verið, fyrirheitna
landið. Á eitthvað veit -allJ:
ríkidæmið. ■•■>y i
Pétur Sigurðsson.'
Auglýsið i Tímauum.