Tíminn - 31.08.1949, Side 8
„ERLMT YFIRLIT t DAG:
Óhuynanlesit morðmál
33. árg.
Eeykjavík
„A FÖRMJM VEGI“ í BAG:
t tveimur löndum
31. ágúst 1949
182. blað
Kafbátaslysiú í Ishaftnu:
un í
sjó, myrkri og heijarfrosti
Nánari fregnir hafa nú borizt af atburðum, er bandaríski
kafbáturinn fórst í Norður-íshafinu í vikunni sem leið.
Slysið bar að höndum norður af Noregl. Kafbáturinn Tusk,
sem bjargaði áhöfninni er nú kominn íil Tromsö í Noregi
og mun fara innan skamms vestur ujía haf með skipbrots
mennina.
Fjórir kafbátar.
Hinn 8. júlí s. 1. létu fjórir
bandarískir kafbátar úr höfn
í New London í Bandaríkjun
um í tveggja mánaða æfinga-
og reynsluför. Hinn 12. ágúst
voru þeir allir staddir í Ports
Önniyís|£gh’enging.
| Unmnniiðnættið varð önn
ur sprenging i skipinu og
, eina vélin stöðvaðist. Cochino
; rak þá fyrir sjó og vindi. Tusk
| var þá kominn aftur að hinu
brennandi skipi, og auðséð
™ . . . , , ,.var aS björgun varð að ske
mouth og logðu þa af stað x án tafar> ef nokkur
von átti
for norður i Ishaf Gekk for að vera um líf skipverja.
þeirra vel þar til a fimmtu-
daginn í síðustu viku, er þeir
voru staddir í íshafinu all-
langt norður af Noregi.
Sprenging í
rafmagnsklefa.
Þennan dag varð allt í einu
sprenging í rafmagnsklefa í
Cochino, en svo hét báturinn.
Yfirmaður deildarinnar var
um boð í kafbátnum Tusk, er
var staddur skammt frá. Var
honum þegar gert aðvart um
sprenginguna í talstöð, og
báðir bátarnir fóru þegar upp
á’yfirborð sjávar.
Kvika var mikil og ógerlegt
að leggja bátunum saman.
Ákveðið var þá, að senda
mann í gúmmíbát yfir í Tusk
til þess að skýra Benson yfir-
manni fararinnar frá ástand
inu. Samband náðist milli
skipanna með kastlínu.
Vélfræðingur nokkur, Philo
að nafni, sem farið hafði með
i förina vegna reynslu nýrra
tækja og véla, fór eining í
gúmmíbátinn. Miðja vegu
milli skipanna hvolfdi gúmmí
bátnum, en liðsforingjanum
í bátnum tókst að komast
upp í Tusk. Philo rakst hins
vegar í skipshliðna og missti
meðvitund. Skipverji af Tusk
stökk þá taíarlaust fyrir borð
og tókst að bjarga Philo þrátt
fyrir öldurótið.
Þrettán manns fyrir
borð.
En rétt á eftir reið ólag
yfir Tusk og sópaði þrettán
mönnum fyrir borð þar á
meðal Philo, sem enn var
meðvitundarlaus. í fullar
tvær stundir vann skipshöfn
in á Tusk að björgun mann-
anna og tveir skipverjar
stukku fyrir borð og tókst að
bjarga sinum manninum
hvor. Þrátt fyrir þetta drukkn
uðu þarna sjö menn.
Eldurinn magnast.
Meðan þetta gerðist hafði
eld.ur magnazt í Cochino, en
skipstjóri hans hafði ákveðið
að halda af stað til Hammer-
fest í Noregi, þegar Kann sá
að gúmmíbátnum hvolfði. Á-
standið um borð i skipinu
tók nú samt að verða ískyggi-
legt. Aðeins ein aflvél var í
gangi, og eldurinn breiddist
út. Samband var ekkert hægt
að hafa milli hinna særðu
manna aftur í skipinu og
stjórnpallsins. Frostið herti
mjög, og myrkt var orðið af
nóttu.
Björgun tekst.
Með einstæðu snarræði og
dirfsku tókst skipstjóranum
á Tusk að leggja að hinu
brennandi skipi, en nærri lá,
að þau brotnuðu í spón við
áreksturinn. Mjórri brú varð
komið á milli skipanna, og
eftir fimmtán mínútur hafði
öllum skipverjum af Cochina
verið bjargað yfir í Tusk. Þeir
voru 76 að tölu. Litlu seinna
reis Cochino upp á endann
og sökk. Coshino var 1800 lest
ir að stærð og verðmæti hans
talið 15 millj. kr. Tusk sigldi
síðan til Tromsö eins og fyrr
segir.
6 Tékkar dæmdir
til dauða fyrir
njósnir
í gær voru sex menn dæmd
ir til dauða í Tékkóslóvakíu
og 10 í æfilangt fangelsi, fyr
ir að hafa gert samsæri við
Vesturveldin um að steypa
stjórn Tékkóslóvakíu af stóli.
Sagði í hinni opnberu til-
kynningu stj órnarvaldanna,
að margir hinna ákærðu
hefðu játað á sig áðurnefnda
glæpi.
Tflax-.vell l’aylor, formaSur herforingjaráðs ameríská setuliðs-
ins í Þýzkalandi er hér að heilsa Frank Homley, :;hershöfð-
ingja, sem talið er að eigi brátt að taka við af Taylbr. Taytor
er tii vinstri á myndinni.
Nýtt lyf til varnar því, aö
! konur veröi barnshafandi
Athyglisverðar raimsóknir og tilraunir
læknafélagsins danska.
Ileilsuverndarnefnd danska læknafélagsiny er að Iáta
gera lokatilraun með nýtt lyf til varnar því, að konur verði
barnshafandi. Heitir lyf þetta „vagitoria contracept“ og
fæst þegar gegn resepti í dönskum lyfjabúðum. Hefir það
hingað til reynzt fullkomlega öruggt, en lokatilraununum
með það á að Ijúka árið 1951.
Úrræði í Msnæð-
isvandræðunum
Bellevue-höllin í Berlín, hið
forna keisaraslot, verður tek
in til íbúðar handa húnæðis-
lausu fólki. Verður 350 þús-
und mörkum varið til þess að
breyta henni í tveggja her-
berja ibúðir.
Bellevue-höllin var upphaf
lega reist um 1790, en á dög-
um Hitlersstj örnarinnar Var
hún notað sem gistihús.
Hvöldskóli
U.
Það eru nú liðin tvö ár síð-
an heilbrigðisnefndin hóf
rannsóknir á því, hvort fund
ið yrði öruggt og handhægt
ráð til þess, að konur geti
komið í veg fyrir, að þær verði
vanfærar, ef þær óska þess
ekki. Þær aðferðir, sem hing-
að til hafa verið þekktar, voru
ekki taldar fullnægja þeim
kröfum, sem gera bæri.
Hér skyldi vera um að ræða
kemískt efni, sem væri hættu
laust, ylli ekki neinum óþæg-
indum eða skemmdum, auð-
velt í notkun, ódýrt, lyktar-
laust, þokkalegt og viðfelldið.
Og það voru konurnar, sem
áttu að nota það.
Fyrstu tilraunirnar.
Það var K. O. Möller próf-
essor, sem stjórnaði þessu
Grískir uppreisnarmenn
hraktir úr Grammosf jöllum
Alger ósijgur þeirra tallim skammt undan.
í herstjórnartilkynningu grisku stjórnarinnar í Aþenu í
dag, sagði að uppreisnarmenn hefðu nú með öllu verið
hraktir brott úr Grammos-fjöllunum. Sagði ennfremur í
tilkynningunni að herir grísku stjórnarinnar hefðu nú rofið
allt samband uppreisnarmanna við Albönsku landamærin.
Margir fangar.
Þá sagði og í herstjórnartil
kynningu grísku stjórnarinn
ar, að fjölmargir uppreisnar-
menn hefðu verið teknir til
fanga, en enn fleiri hefðu þó
flúið innyfir landamæri Alb-
aníu, og hefðu þeir skilið eft-
ir mikið af vopnum og hvers-
konar vistum.
Síðasta virkið.
Síðasta virki hinna grísku
uppreisnarmanna var I Gram
os-fjöllum, og telja stjórn-
málafréttaritarar að þess
muni nú ekki langt að bíða,
að gríski stjórnarherinn hafi
unnið algjöran sigur á upp-
reisnarmönnum.
starfi, og leitaði jþann þegar
samvinnu við lýfjafræðinga
og efnafræðinga. Eftir að á-
kveðið efni var fundið, sem
líklegt þótti til árangurs, og
voru tvö hundruð hjón fengin
til þess að reyná' það undir
yfirumsjón dr. '; Valdemars
Madseans yfirlæknis.
Jafnframt var teynt á ýms
um sjúklingum í sjúkrahúsi.
hvort efnið kynfii að hafa
ertandi áhrif á slímhúðina.
Var fullur skamríijur af hinu
nýja lyfi notaðúi; við þá á
hverjum degi í þrjár vikur, og
hefir ekki í neinlí tilfelli orð
ið vart neinna óþæginda né
óæskilegra áhrifáf af þessum
völdum.
Lyfið endurbætt.
Tilraunirnar, .gem hjónin
200 tóku þátt í, gafu ekki við
unandi árangur3tar þá lyfið
endurbætt. Nýjgr tilraunir
með það hafa lfeítt í ljós, að
það er fullnægj.a.hdi. Þó ber
þess að geta, að tvær konur
hafa fengið eksggji við lang-
varandi notkuh fjyess. En það
eru líka einu dæmin um ó-
þægindi er það'hefir haft í
för með sér, og tálið um kon-
ur með ofnæmi SÉ að ræða.
Meðal þeirra kvenna, sem
hafa tekið þátt í jálraununum
og notað hið rtýja meðal á
réttan hátt, er ekkert dæmi
um, að það hafi brugðizt.
Hið nýja efni.
Hið nýja lyf er.Jivikasilfurs
blanda, en -kvikasilfrið i
henni er ekki meira en svo,
að það hefir ekki skaðleg á-
hrif. Það er j afnve.l talið, að
það megi einnigt nota til
lækningar á slímhimnubólgu
og sárum. Það er bæði hægt
að framleiða það.sem vökva
og pillur, en þó eru pillurnar
taldar öruggari. Nú er einnig
Þessi skóli byrjar 29. starfs-
ár sitt 1. okt. n. k. og starfar
vetrarlangt. Skólinn er eink-
um ætlaður fólki, sem vill
stunda nám samhliða at-
vinnu sinni.
í skólanum verða kenndar
þesar námsgreinar: íslenzka,
danska, enska, kristin fræði,
reikningur, bókfærsla og
handavinna (námsmeyja) í
byrjendadeildum, en í fram-
haldsdeild verður auk þess
kenndur upplestur (fram-
sagnarlist) og íslenzk bók-
menntasaga.
Umsóknum um skólavist
verður veitt móttaka eins og
að undanförnu í verzluninni
Visi (nýlenduvörubúðinni) á
Laugavegi 1 frá 1. sept. og
þar til skólinn er fullskipað-
ur. Er fólki ráðlagt að draga
ekki að innrita sig, þvf að
sjálfsagt verður því miður
ekki unnt að verða við öllum
inntökubeiðnum vegna þeirra
takmarkana, sem húsnæði
skólans setur óhjákvæmilega,
en nemendur verða teknir í
þeirri röð, sem þeir sækja, og
má ætla, að innritun standi
aðeins fáa daga.
Fólk er að gefnu tilefni beð-
ið að muna, að skólinn verður
settur laugardaginn 1. okt. kl.
8VZ síðd. stundvíslega í húsi
K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg.
Mikil uppskera í
Baudaríkjumuii.
Landbúnaðarráðherra
Bandaríkjanna skýrði svo frá
í gær, að landbúnaðarfram-
leiðslan í Bandaríkjunum
hefði aðeins einu sinni verið
meiri en hún er í ár. Hann
kvað uppskeruna hafa verið
svo góða, að bændur væru
víða í vandræðum með
geymslur þar eð þeir ættu
enn birgðir frá fyrra ári.
verið að leitast við að fram-
leiða krem af þessu tagi, og
verða þá sprautur notaðar til
þess að koma þvi fyrir á rétt-
an hátt.
Pillurnar, sem notaðar eru,
eru 2,8—2,9 grömm að þyngd,
4 sentimetra langar og 1,1
sentimetri í þvermál. Þær
leysast upp undir eins og þær
eru notaðar. Allar sæðissellur,
sem koma í snertingu við efn
ið, verða óvii’kar á t uttugu
sekúndum.