Tíminn - 02.09.1949, Side 7

Tíminn - 02.09.1949, Side 7
184. blað TÍMINN, föstudaginn 2. september 1949 Þegar síldveiðin bregst. (Framhald af 5. síðu). einkum þó þær, sem hugsa'ðar væru til þess eins að' greiða með venjulegar þurftarvörur. Þessa fjáröflunarleið ber því að varast sem mesti jafnvel þótt slíkt lán fengist, sem engu skal hér spáð um. Hitt úrræðið,, að kaupa minna, flytja minna ttl lands- ins en ætlað var, fella niður svo urn muni af innflutnings- áætluninni, verðum við að sætta okkur við, og reyna jafnframt aö stilla svo til, að sem minnst vandræði hljótist af. Hlutverk gjaldeyris- yfirvaldanna. Útflutningsverðmætið verður að vera mælikvarði á inn- flutninginn, annað er ekki frambærilegt né framkvæm- anlegt, þegar til alvörunnar kemur. Ástandið í utanríkisverzi- uninni er þegar alvarlegt og horfurnar ískyggilegar, þess vegna verður nú þegar að taka ákvarðanir og haga framkvæmdum í samræmi við bað sem orðið er og við dag- lega verðum áskynja um J. ' U L L I Skeimiitanir (Framhald af 1. síðu) atriða. Um kvöldið heldur skemmtunin svo áfram í Tívolí, og munu þeir þá skemmta Baldur og Konni og trúðarnir sýna aftur fim- Skýrslur hafa ekki verið leika. Að lokum verður reip- birtar um leyfaveitingar á tog milli Reykvíkinga og Kefl gjaldeyri á þessu ári og því víkinga og þarf ekki að verður ekki um það sagt hér, geta þess, að þeir sem tapa hvort þær muni vera hóflegar, ienda í tjörninni. þ. e. svara til þess, sem út er flutt, eða eru fram yfir það. Þeir sem leyfaveitingarnar hafa með höndum, mega g^ggst um það vita' hversu þeim er háttað, en hafi verið um of treyst á velgengni síld- veiðanna og öran útflutning, sem hvorttveggja hefir mis- heppnast, verður: áð taka staðreyndir til greina í þessu sem öðru, og gera nýjar á- kvarðanir. Aætlaöar flugferðir i sept. IS49 I 4 4 ♦ REYKJAVÍK — KAUPMANNAHÖFN: KAUPMANNAHÖFN — REYKJAVÍK: ■ Innflutningsleyfi • á þeim tíma, sem eftir er af árinu, verður að miða við brýnustu þarfir og nauðsynjar., hvort heldur er til framfærslu eöa atvinnureksturs landsmanna. Kemur þá og til athúgunar, að innkalla útgefin Jeyfi í til- teknum vöruflokkum og fella úr gildi, til þess að létta með því á yfirfærslukröfunum og þá einnig til þess að geta leyft í staðinn þær vörur, sem ekki er unnt að vera án, en gjaldeyrir hrékkur ekki fyrir. Um þetta sem annað verð- ur að sníða stakk eftir vexti. i i Tíu ára afmæli styrjaldarinnar í gær voru tíu ár liðin síðan Þjóðverjar réðust inn í Pól- land og Danzig og varð það upphaf heimsstyrjaldarinnar síðari. Dagsins hefir verið minnzt víða um heim. Vakn- ing hefir orðið um það í Þýzkalandi, að gera daginn framvegis að almennum frið- ardegi. Truman forseti flutti ræðu í gær af þessu tilefni og drap nokkuð á ástandiö í heims- málunum í dag. Sagði hann, að langt mætti nú teljast síðan vopnaskiptum væri liætt, en kalda stríðið, sem hafizt hefði upp úr vopna- hléinu stæði enn og virtist J harðna. Kvaðst hann vona að ! því iyki brátt, og S. Þ. næðu að verða voldugar og áhrifa- mikið friðarafl í heiminum. \ REYKJAVÍK — LONDON: LONDON — REYKJAVÍK: REYKJAVIK — OSLO: OSLO — REYKJAVIK: REYKJAVIK — PRESTWICK: PRESTWICK — REYKJAVÍK: Laugardaga 3., 10., 17. og 24. september. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8:30. Til Kastrupflugvallar kl. 16:10. Sunnudaga 4., 11., 18. og 25. september. Frá Kastrupflugvelli kl. 11:30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17:45. Þriðjudaga 6., 13., 20. og 27. september. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8:30. Til Northoitflugvallar kl. 17:35. Miðvikudaga 7., 14., 21. og 28. september. Frá Nor'thoitílugvelli kl. 11:36. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18:30. Fimmtudaaga 8. og 22. september. Frá Reykjávíkurflugvelli kl. 8:30. Til Gardemoenflugvallar kl. 15:30. 'Föstudaga 9. og 23. september. • Frá Gardemoenflugvelli kl. 11:30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17:00. Þriðjudaga 6., 13., 20. og 27. september. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8:30. Til Prestwickflugvallar kl. 14:00. Miðvikudaga 7., 14., 21. og 28. september. ■ Frá Prestwickflugvelli kl. 15:00. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18:30. 4 l 4 4 4 4 4 4 4 f 4 ♦ 4 4 4 4 4 4 f 4 4 i « 4 4 . 4 < 4 4 ■4 4 A •4 4 4 Allar nánari upplýsingar fáið þér á skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, simar 6608 - 6609 ! Tilkynning til kaupenda ||| Flugfélag íslands H.f. Kaupendur blaðsins eru minntir á að gjalddagi blaðsins er 1. júlí ár hvert. TIMINN t 4 I ♦♦♦♦♦»»»♦»♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦< INGÓLFSCAFÉ Veitirgasalirnir verða opnaði raftur fyrir almenn- ing — eftir viðgerð, föstudaginn 2. september kl. 3 síðdegias. Fyrst um sinn,, þar til öðru vísi verður tilkynnt, verður tilhögun um starfsemi veitinga og skemmtia- hússins þessi: 1. Kl. 3—-6 síðdegis almennar veitingar, kaffi með kökum, h.éltir og kaldir drykkir o. þ. h. Kl. 3,30-^-4,30 síðd. — í kaffitímanum tónleikar, alla dagá vikunnar, nema á laugardögum. Flytjendur: Tage Möller, píanó Óskar Cortes, fiðla Þórhallur Árnason, cello. 2. Á kvöldum. Dansskemmtanir, félagsskemmtanir og fundir o. fl. 3. Matsalan hefst væntanlega bráðlega, verður það tilkynnt síðar, er til kemur. N. B. Ölvuöu fólki er ekki heimaill aðgangur að söl- um veitingahússins. ■ ’ í i Afnot plötu- hijómlistar Vegna tilkynningar frá plötufirma um flutning tón- verka af plötum skal tekiö fram það, sem hér segir: Sumar plötuverksmiðjur láta greiða sér gjöld fyrir að mega nota plötur þeirra til flutnings á bæði vernduðum tónverkum og óvernduðum. Þetta gjald kemur ekki ,,STEFI“ við og rennur ekki til höfunda eöa rétthafa tón- verka, Enda þótt menn hafi keypt plötur og fengið leyfi plötuframleið.enda til að nota þær, hafa menn ekki öðlast með því leyfi til að flytja vernduð tónverk opinberlega. íslenzka útvarpið greiðir t. d. árlega gjöld til plötuframleið endanna fyrir afnot upptök- unnar, þ. e. plötunnar. en að sjálfsögðu auk þess með samn ingum við ,,STEF“ flutnings- gjöld til höfundanna og rétt- hafa verkanna. (Upplýsingar frá formanni ,,STEFS“.) «****««««»*««**«*t««««»t4*t*«*««»»*»**4»**«t**44**»Vt»t««< TILKYNNING Höfum flutt vinnustofu okkar á Laugaveg 1, bak- húsið (áður prentmyndagerð Ól. Hvanndal). Sími fyr- irtækisins verður framvegis 4003. Prentmyndir h.f. $ S5Í II ♦•> ♦<> ♦<• I? :x ♦**»*««***»**»**»**«»«vv*.««»«***«**»«**«***»»«****«****«»** * <«♦♦♦■* 1'“' ♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«♦««♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•« 1 BÆNDUR! I ♦♦ ♦♦ Við kaupum rabarbara hæsta veröi. Hafið samband :i; ♦4 ♦« ♦ « viö okkur strax. :: 1 Verzlurrin Krónan | Mávahlíð 25 — Sími 80 733 \\ Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS ÁFllt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.