Tíminn - 03.09.1949, Side 2

Tíminn - 03.09.1949, Side 2
TÍMINN, laugardaginn 3, september 1949 185. blað Jrá haji til heiia 1 dag: Sóíin kom upp kl. 6.15. Sólarlag kl. 20.37. Árdegisflóð kl. 3.35. Síðdegisflóð kl. 16.12. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, simi 5030. Næturvöröur er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í dag: Fástir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- tríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur og tónleikar a) „Hinn frelsaði“, smásaga eftir W. W. Jacobs (Þorsteinn Ö. Stephen- sen leikari). b) Sigfús 'Elíasson les frumort kvæði. c) „Syndug- ar sálir“, smásaga eftir Ingólf Kristjánsson (höfundur les). d) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Hvar era skipín? Árnað heilia á í dag Sigurjón Steinþórsson fyrrum bóndi í Króki, Hraun- gerðishreppi. Sigurjón er nú til heimilis á Austurveg 36, Sel- fossi. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hulda Hannes- dóttir frá Arnkötlustöðum, Holtum, Rangárvallasýslu og Leifur Jónsson frá Stöðvarfirði. Úr ýmsum áttum 2. flokks móíið. Síðastliðinn fimmtud. kepptu K.R. og Valur í landsmóti 2. fl. Jafntefli varð 1:1. Hvorugt lið- ið hefir enn tapað leik. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk á- minnt um að láta endurbólu- 'setja börn sín. Pöntunum er jveitt móttaka á fyrsta þriðju- dagi í hverjum mánuði kl. 10— ! 12 í síma 2781. | Hraðkeppni kvenna. | Hin árlega hraðkeppni kvenna í handknattleik fer fram á morg un á Hörðuvöllum og hafa F.H. og Haukar úr Hafnarfirði og í.R. og Fram úr Reykjavík tilkynnt þátttöku sina. Keppt er um bik- ar, sem Jón Mathiesen hefir gefið. Einnig fer fram keppni í meistaraflokki karla og verður keppt um styttu af handknatt- leiksmanni, sem vinnst til eign- ar. Þátt í þeirri keppni taka þrjú félög: Valur, Umf. Kefla- víkur og iþróttabandalag Hafn- aríjarðar. Ilaustmct Taflfélagsins. j Haustmót Taflfélags Reykja- i víkur hefst á morgun i félags- heimili Vals við Reykjanesbraut. Meðal þátttakenda, er tilkynnt liafa þátttöku sína, eru Stein- grímur Guðmundsson, Árni Stef ánsson, Guðjón M. Sigurðsson og Hjálmar Theódórsson. -— í fyrra varð Lárus Johnsen, skák- meistari, sigurvegari á haust- móti Taflfélagsins, og núna má búast við skemmtilegri keppni milli hinna eldri skákmanna, sem þátt taka í mótinu og hinna ungu, efnilegu skákmanan, sem verða meðal þátttakenda, Lesendum Tímans mun jafnóð- um verða skýrt frá úrslitum i einstökum umferðum. Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 31. ág. fór þaðan í gær til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaupm.höfn. Fjall foss fór frá London 31. ág. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavik 29. ág. til Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss kom tii ó: Reykjavíkur 1. þ. m. frá Hull. Selfoss er á Siglufirði. Trölla- foss kom til New York 27. ág., fer þaðan 7. þ. m. til Reykja- víkur. Vatnajökull fór í gær frá Djúpavogi til London. Sambandsskip: Hvassafell er í Kaskö í Finn- landit Einarsson, Zoéga & Co. h. f.: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Færeyjum. Ríkisskip: Hekla er í Glasgow. Esja var á ísafirði í gærmorgun á norður- leið. Herðubreið er á Austfjörð- um á noröurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærdag til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill lá á Önundarfirði í gær á norður- leið. Kvikmyndaleikkonan Patricia Diinten er ágætt sundkona og sézt hún hér í glæsilegu stökki af 10 metra háum palli. — Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: írdag fljúga ’ flugvélar frá Flugfélagi fs- lands áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanan- eyja, Keflavíkur, Blönduóss, Siglufjarðar, ísafjarðar og Aúst- fjarða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestm.eyja, Siglu- fjarðar og Kefiavíkur. í gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafj arðar (2 ferðir), Siglufjarðar, Hólmavíkur og ísafjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupm.hafnar og er væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 17.45,<á mgrgun. Áttræjðisafmæli INGÓLFS CAFÉ: édfdri di cinácirnir í Alþýðuhúsinu í kýöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 (í dag)vGengið inn frá Hverfisgötu. S.K.T. Eldxl dansarnlr í G. T.-húslntr í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað kl. 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — S. A. R. S. A. R. ijýju clí cináarnir í Iðnó í kvöld kl. 9. — Sex manna hljómsveit hússins leikur. Húsið opnað kl. 8.30, lokað kl. 11.30. — Sími 3191 Ölvuðu fólki ekki heimill aðgangur Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðdegis. S. U. F. S. U. F. ALMENNUR DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 — Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. *•♦♦♦♦♦♦•••« •«««••«-«♦♦•««•••»•♦»••♦♦•♦••»••••••«-•«••♦♦< laria Markan Östlund óperusöngkona endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíó sunnudaginn 4. september kl 3 eftir hádegi Við hljóðfærið Fritz Weisshappel ~rn1 ii H H ♦♦ • « . H ♦♦ H ♦♦ « | 8 t: Óboðnir gestir Mér hefir borizt bréfstúfur, sem hljóðar á þessa leið: „Þegar minnzt er á gestrisni þá, sem íslendingar hafa notið á Norðurlöndum, get ég ekki látið hjá líða að minnast á mis- tök, sem orðið hafa af hálfu ís- lendinga nú nýlega. Síðastl. vor var boðið nokkr- um þingmönnum frá íslanid og frá öllum Norðurlöndum til Danmerkur til að sitja þar boö í sambandi við hátíð Ríkisdags- ins danska. Fimm þingmönnum var boðið frá íslandi og eitthvað fleiri frá hverju hinna Norðurlandanna. En viti menn. Fjórir af íslend- ingunum mæta þar með konur sínar í veizlunum en engir aðr- ir þingmenn mæta þar með kon- ur sínar. — Gestgjafarnir segja auðvitað ekkert við þessu, en bjóða frúrnar aðeins velkomnar, en hver og einn getur gert sér í hugarlund hvílíkri truflun það getur valdið, þegar hópur af gestum mætir, sem ekki er gert ráð fyrir. — Og hvílík frekja og velsæmisskortur slíkt muni þykja. í svona heimskupörum mega fulltrúar íslendinga er- lendis ekki gera sig seka.“ J. H. Aðgöngumiöar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- H sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur :: :: > ■> . . U :: Miiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiitiitiiiiiiiiiii(iin» BAGEEGxl WÝTT Dilkakjöt | FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ | I Síml 2678 I KiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiaiiiiiiiitiitiiiiiiiaÉiiaiiiiiiiaiitiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiii•itiiBa TILKYNNING Nokkrir nemendur geta komist aö í deild, sem stofnuð hefir verið við Húsmæðraskól- ann á Hallormsstað og útskrifar nemendur á einum vetri. Umsóknir þurfa að hafi borizt skólanum fyrir 30. september. Forstöðukonan ... t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.