Alþýðublaðið - 27.03.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 27.03.1920, Side 4
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ heldur Bakarasveinafélag íslands í Bárubúð sunnud. 28. þ. in. — Margir eigulegir munir verða á hluta- veltunni, svo sem: Nýr legubelckur (kr. 100,00), Þvottastell (kr. 35,00), Borðlampi (kr. 35,00), 2 borð- stofustólar (kr. 30,00), Salonriffill kr. 40,00, 3 lindar- pennar (kr. 28,00 hver) og ötal fleiri ágætir munir. — Húsið opnað kl. 51/* síðdegis. FJefndliii. 4 Xoli kontangur. Eftir Uplon Sinclair. Önnur faók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). „Bíddu viðl Geturðu ekki sagt mér, hve lengi eg eigi að vera hér?“ Hinn bretti brýrnar og svaraði: „Nei, það get eg ekki.“ „Verði eg lokaður hér inni, hefi eg rétt til þess að vita, fyrir hvað eg er kærður." „B'arðu til andskotansl" sagði hinn og skelti á eftir sér hurðinni. Hallur fór aftur út að gluggan- um, til þess að horfa á þá sem framhjá gengu. Dagurinn var óþol- andi lengur, ekkert rauf mókið nema vörðurinn, sem kom raeð meira vatn og brauð og skamm- aði Hall, þegar hann fór aftur að minnast á lögin. Þegar verksmiðju- pfpan gall aftur, sá hann hóp af vinum sfnuro, sem veifuðu til hans. Myrkrið skall á og löng, svefnlaus nótt byrjaði. Það var orðið framorðið. Hallur hafði ekki hugmynd um hvað klukkan var orðin, en öll ljós í húsunum voru slökt. Hallur hafði lagst á gólfið með hendurnar und- ir höfðinu, og blundaði. Ált í einu heyrði hann skrölt við járnsteng- urnar í glugganum. Hann þaut á fætur og heyrði þá greinilega papp- írsslcrjáfur. Hann hljóp að glugg- anum, og sá þá í daufu stjörnu- Ijósinu eitthvað blakta við hann. Hann greip það og sá að það var venjuleg vasabók, sem var bund- in á stöng. Hann gægðist út, en gat engan séð. Hann tók í stöng- ina og hristi hana til merkis, þá heyrði hann hvísl, og heyrði að þar var kominn Rovettos ungi: „Hæ, hlustaðul Skrifaðu nafnið þitt hundrað sinnum í þessa bók. Eg kem aftur. Skilurðu það?“ Þetta var þó skrítin krafa, en Hallur vissi að enginn tími var til skýringa, og svaraði þvf: „Já“, sleit seglgarnið og tók vasabók- ina. Við hana var bundið ritblý og um odd þess var vafið klút, svo hann brotnaði ekki. Stöngin var tekin burtu, og Hallur settist á bekkinn og tók að skrifa, meðan hann hugsaði um þetta. Vinir hans gátu varla viljað fá náfn hans til að deila út til minningar um hann, Það hlaut að vera gert til varnar við ein- hverju nýju bragði hjá verkstjór- unum. Og það var ekki svo erfitt að geta sér þess til, hvað það væri. Þegar peningabrellan inis- hepnaðist, höfðu þeir auðvitað búíð tii bréf, sem þeir sýndu og sögðu að hánn hefði skrifað, og nú þurftu vinir hans á nafni hans að halda til þess að sýna rithönd hans og ósanna þar með bréfið. Hallur hafði fasta rithönd, sem á engan hátt gat samrýmst hug- mynd Alec Stones um hrafnaspark hleðslusveins. Þegar hann hafði skritað Joe Smith svo oft, að hver einasti kolanámumaður gat fengið seðil með því árituðu, heyrði hann blístrað úti fyrir, hætti að skrifa og hljóp að glugganum. 'nFleygðu henni niður,“ hvíslaði röddin, og Ha'lur gerði það. Hann sá mann hverfa niður eftir göt unni, því næst varð alt hljótt Hann hlustaði eftir, hvort vörður- inn hefði vaknað. Svo lagðist hann fyrir á bekknum og sofnaði. hin margreynda ab gæðum, er nú aftur komin í verzlun Qannesar ðla/ssonar, fírettisgötu 1. Sími 871. Hrísgrjón fást í verzlun Harsnesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. I?IótopÍaini»ar viðgerðir og hreinsaðir brennarar í prímusa- viðgerðinni Laugaveg 12. Fljólt ög val unnið. ©f Svöló kl. 01/2 byrja aftur hljómleikar á Qaffá xStjalíRonan. Allir velkomnir! Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Auglýsingaverð í blaðinu kr. 1,50 cm. dálksbr. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.