Tíminn - 03.09.1949, Page 6
TÍMINN, laugardaginn 3. september 1949
185. blað
TJARNARBiD
í Sagan af Wassel! I
lækni.
| (The story of Dr. Wassell) I
| Sýnd kl. 9.
| Upp á líf og dauða f
(High Powered)
| Óvenju spennandi og skemmti |
| leg mynd frá Paramount.
= Aðalhlutverk:
ROBERT LOWERY,
PHYLLIS BROOKS.
MARY TREEN.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
= Sala hefst kl. 1 e. h. á laug- I
ii ardag en kl. 11 f. h. á sunnud. j
N Ý J A B í □
1 *»igurvegarinn frá I
Kastilíu
ii (Captain from Castile) §
Ö Amerísk stórmynd í eðli- |
p egum litum, byggð á sam- |
ii íefndri sögu, er komiið i
'i lófir út í ísl. þýðingu.
ii Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Jean Peters,
j ■ Cesar Romero.
| Bönnuð yngri en 12 ára. j
Sýnd kl. 3-6-9.
Casablanca
Sýnd kl. 9.
Einvígið
j (Don Richardo Roturns) j
| Ákaflega spennandi ný afe- |
j rísk skylmingamynd um ævin- i
| týri spánskra aðalsmanna.
j Aðalhlutverk:
FRED CORBY,
ISABELITA.
Sýnd kl. 3; 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h. |
MIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIUUIMUIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllT
BÆJARBÍD
| HAFNARFIRÐI I
J\æíurlest lil
Trieste
| Spennandi og viðburðarík 1
| *nsk leynilögreglumynd.
| Aðalhlutverk:
| Jean Kent,
| Albert Lieven,
Derrik De Marney.
| iíyndin bönnuð unglingum. j
KmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiMi
| Sýnd kl. 7 og 9.
| Sími 9184.
******! iiiiimitiiiiiiiiifiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiui iii iiii iii iii it
íþróttir
■ ‘dtst -
(Framhald af 3. síðu).
3. Jens Sumarliðas. H.
4. Ólafur Gunnarss. Á.
30,47
28,39
Spjótkast.
1- Sigursv. Jóhannss. V. 41,00
2. Kjartan Kristjáns. Þ. 38,45
3. Ólafur Gunnarss. Á. 36,03
4x100 m. boð'hlaup.
1. Sveit Harðar 51,0
2. Sveit Vestra 51,4
Frjálsíþróttamót Vestfjarða
er áformað á ísafirði dagana
4: og 5. sept. n. k. Þátttaka
er heimil öllum félögum á
Vestfjörðum.
Dagana 10. og 11. sept- n. k.
fer fram hin árlega bæja-
keppni milli Siglfirðinga og
ísfirðinga. Keppt verður á
ísafirði að þessu sinni.
Námskeið Axels Andrés-
sonar.
Hinn góðkunni iþróttakenn
ari í. S. í. Axel Andrésson
hefur dvalið hér að undan-
förnu og kennt knattspyrnu
og handknattleik.
Þeim, sem sækja æfingar
hjá Axel fjölgar stöðugt ár
:frá ári, því nú eru það ekki
lengur börnin ein sem spyrja
,veiztu nokkuð hvenær hann
Axel kemur“ heldur eru það
engu síður foreldrarnir. Menn
eru farnir að skilja, að það
er ekki einungis líkamsþjálf-
anin, sem skipar öndvegið í
etaJrfii Axels Andréssonar,
helðíír' ef til vill öllu heldur
ippeldið.
Þetta fengum við að sjá,
pegar Axel sýndi „kerfið“
eem nú er almennt kallað
„Axelskerfið", þar er sam-
fléttað íþróttir og leikur und
ir strongum aga. Þar verður
hver að vera á sínum stað.
Við að horfa á piltana og
itúlkurnar í þessum leikjum
Axels, þarf ekki' djúþt að
grafa í sál imglingsins tii að
sjá hversu honum er tamt
að fara eftir settum reglum,
sé þess óskað af fullkominni
festu og alvöru. En það hvort
tveggja er stærsti og veiga-
mesti þátturinn í kennslu
Axels Andréssonar.
Að þessu sinni hafði Axel
hér og í Hnífsdal 217 nemend
ur, pilta og stúlkur á aldrin-
um 4—25 ára.
Að loknu námskeiðinu héldu
nemendur honum kveðju-
samsæti, þar sem margar
ræður voru fluttar með þökk
um til hans fyrir komuna og
ósk um að fá að sjá hann sem
fyrst aftur.
Handknattleikur og
knattspyrna.
Dagana 20- og 21. ágúst
var haldið hér á ísafirði
handknattleiksmót Vest-
fjarða í I. fl. karla og II. fl.
kvenna. Þátttakendur voru:
Höfrungar, Þingeyri, Stefnir,
Suðureyri og Hörður og
Vestri, ísafirði.
Úrslit urðu þessi:
í I. fl. karla: Hörður vann
Vestra 8:5, Stefnir vann
Vestra 7:5, Stefnir vann
Hörð 8:2. Stefnir vann mót-
ið með 4 stigum.
í II. fl. kvenna sigraði Hörð
ur Höfrunga með 5:4.
Knattspyrnumót drengja í
III. fl. fór fram þann 23. þ. m.
Hörður vann Vestra með 3:1-
G. S.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
Heima: Hafnarfirffi, sfmi 9234
AnglýsLngasími
TlMANS
er 81300.
GAMLA BI □
| Þú skalt ekki
girnast--1
(Desire Me)
með Greer Garson.
I Sýnd kl. 9.
I Grímumeimirnir. i
(Sunset Pass)
Be, •nliard Bordli:
(rjCciró í WjaJ,
97. DAGUR
ast að raun um, aö þessi drengur hræðist ekki einu sinni
| fjandann sjálfan!
| Ný spennandi vowboymynd. |
James Warren,
Jane Greer.
| Sýnd kl. 3, 5 og 7.
| Bönnuð yngri en 12 ára.
vip
SKÚ14G0TÖ
„Sigur
sannleikans£í
| (For them that Trespars) |
I Bönnuð yngri en 16 ára. |
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hnefaleikarinn
Sýnd kl. 3.
| Sala hefst kl. 11 f. h. I
Sími 6444.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
TRIPDLI-BÍÚ
Ævintýrið í
fimmtu götu
j .(It liappened on 5th Avenue). 1
| Bráöskemmtileg ný amerísk |
j gamanmynd.
| Aðalhlutverk:
DON DEFORE
ANN HARDING
CHARLESRUGGLES |
VICTOR MOORE
Morten svaraði ekki. Hann gaut aðeins augunum undan
hárlubbanum upp á Pál, sem stóð þegjandi spölkorn frá
| þeim.
11 — Og hann er ekki einn síns liðs,: hélt Eiríkur áfram
| dimmum rómi. Hann á fjóra bræður, og þú heyrðir sjálfur,
| hvað Ólafur i Grjótsæ sagði okkur um þann yngsta. Hefir
illlllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iþú annar staðar heyrt getið um sex eða sjö ára gamalt barn,
sem fari út í skóg með úlf og þunga byssu? Ég á ekki von
á því. Það kemur ekki málinú við, þó að byssan væri ekki
hlaðin og barnið hefði tekið hana í leyfisleysi. Það kemur
sá dagur, að sá nubbur gerir það, sem honum sýnist, og
það þykir mér ólíklegt, að hann muni alltaf standa með
hendurnar í buxnavasanum. Þér hnykkti sjálfum við, þeg-
ar Ólafur sagði okkur, að úlfurinn hefði hlaupið upp i fang-
ið á honum, ef barnið hefði ekki bannáð honum það.
— Það er eins og þú sért orðinn hræddur við krakka-
i væflur.
Eiríkur roðnaði, en í dag var hann venju fremur seinn
að reiða hnefa til höggs.
Hræddur? Ekki við þig lagsmaður, ög þína líka. En ég
er ekki sá sauöur, að ég finni ekkki á mér, að það verður
þvarg hér i Fattmómakk eftir fáein ár,og verði það dreng-
irnir frá Marzhlíð, sem þar standa fremstir í flokki, mun
ég draga mig i hlé. Gættu þín, Morten, og þið hinir lika,
og egnið hvorki yngsta né elzta bróðurinn á móti ykkur. Ég
veit, að þeir munu ekki taka misgerðum þegjandi.
Páll stóð enn kyrr, og einn bændanna spurði, hvort nokk-
ur vissi, hvers vegna Hans Pétursson háfði setzt að i Marz-
hlíð.
— Lars og Hans hafa sótt um eignarrétt á nýbýlinu í
sameiningu, sagði hann. Það er undarlegt — að eiga svona
góðan stað og hleypa svo öðrum þangáð. Lars er varla með
öllum mjalla.
— Ég er farinn að halda, að hann sé hyggnari en við.
Við vorum farnir að telja okkur trú um, að hann væri ein-
hver einfeldningur. En hann virðist gera allt að vel íhug-
uðu máli. Það kemur enginn Lappi til okkar með fimm
hreindýr. Hvaða brögðum hann hefur beitt, veit ég ekki.
Kannske hefur það verið eitthvað, sem ekki er á allra valdi.
— Hann hefir alls ekkert gert, hefi ég heyrt.
Eiríkur renndi augunum yfir Marzfjallið og sagði eftir
drykklanga stund, að allur vandinn væri kannske sá, að
vera nógu hógvær og umburðarlyndur, þótt hann skildi
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
= 1
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMMIIIIIIIIIIIIIIIIII
Drengjaföt úr misl.
dökkiim efnnm,
9-16 áraT“*’
Sent gegn eftirkröfu.
Sendið inál.
Vesturgötu 12.
Sími 3570.
Hrelnsum gólfteppl, elnnlg
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hreinsnnin
Barónsstfg—Skúlagötn.
Slml 7360.
| ekki fullkomlega, hvernig slíkt stoðaði.
- Við könnumst nú við Lars, og Hans þekkjum við lika
ofurlítið frá fyrri tíð, en ég segi það einu sinni enn, að
drengina megum við ekki egna til reiði, þegar þeir komast
muni ekki láta neinn eiga inni hjá sér. Nú kemur hann higað
til manns. Svo langt þykist ég sjá fram í tímann, að þeir
til okkar, og ég legg við því blátt bann, að nokkur ykkar
bjóði honum brennivín.
Páll kom slangrandi og ætlaði að ganga frajnhjá. En þá
ávarpaði Eiríkur hann.
— Jæja — þú ert hér líka .
Páll kinkaði kolli, líkt og faðir hans, alvarlegur í bragði.
Jú — hann var hér lika.
— Seztu hérna hjá okkur og segðu söguna af því, þegar
þú skauzt björninn.
Páll settist, bótt honum væri það nauðugt. Nasir hans
þöndust út og titruðu ofurlítið, og augnaráðið var hvasst
og einbeitt.
— Varstu ekki hræddur, þegar þú sást hann rísa upp á
afturlappirnar?
— Ég skaut hann.
Meira fékkst Páll ekki til að segja úm þetta. Hann hvessti
aðeins augun á Saxanesfólkið.
— Urðuð þið ekki tæpir með hey í vetur?
— Hey? Hvað áttu við með því? Eiríkur var dálítið skjálf-
raddaður, og hann leit reiðilega til grannans, sem varpað
hafði fram þessari spurningu.
— Ja — þeir hefðu þá getað leitað til okkar í vandræðum
sínum, svo að nytin héldist í kúnum og fólkið neyddist
ekki til þess að éta læmingja.
— Læmingja? Hvað ert þú að tala um?