Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 22. sept. 1949 201. blað 'Jrá hafi tíl heiia 1 X dag. Sólin kom upp kl. 7.11. Sólarlag kl. 19.29. Árdegisflóð kl. 6.05. Síðdegisflóð kl. 18.25. I nótt. Næturlœknir er í læknavarð- stofunni i Austurbæjarskólan- um, sími 5030. -Næturvörður er í lyfjabúöinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið lítvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar): a) „Rakarinn frá Sevilla," forleikur eftir Rossini. b) Inter- mezzo eftir Waghalter. c) Ber- ceuse eftir Ippolitov-Ivanov. d) Canzonetta eftir Godard. e) Enskur þjóðdans eftir Grainger. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafé- lags Islands. — Erindi: Frá al- þjóða-kvennafundinum , Amst- erdam (frú Sigríður J. Magnús- son). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 íþróttaþáttur (Sigurpáll Jónsson). 21.30 Einsöngur: Paolo Silveri syngur (nýjar plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfón- ískir tónleikar (nýjar plötur): a) Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Mozart. b) Symfónía nr. 6 eftir Sbostakovitch. 23.00 Dagskrárl. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Kaupmanna höfn 18. sept., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Detti fóss fór i dag frá Kaupmanna- höfn til Finnlands og Gdynia. Fjailfoss kom til Leith 18. sept., fór þaðan 19. sept. til Kaup- mannahafnar. Goðafoss kom til Reykjavikur 15. sept. frá Hull. Lagarfoss fór frá Reykjavík 17. sept. til London, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er á Akur- eyri fer þaðan væntanlega í dag til Siglufjarðar. Tröllafoss kom til Reykjavikur 18. sept. frá New York. Vatnajökull kom til Rvík- ur 17. sept frá Leith. Einarsson & Zoéga. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. Ríkisskip. Hekla er í Álaborg. Esja var á Patreksfirði í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvik. Þyrill er í Faxaflóa. Kaupmannahafnar. Væntanleg aftur um kl. 18.00 á laugardag. Flugfélag íslands. í dag er áætlað fljúga til Ak- ureyrar (2) ferðir, Vestmanna- eyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað fljúga til Akureyrar (2) ferðir), Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Hornafj. og Sigiufjarðar. 1 gær var flogið til .Akureyrar (2) ferðir, Blönduóss, ísafjarð- ar, Hólmavíkur og Siglufjarðar. Gullfaxi fór til Osló i morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun. Arnað heilla • Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhvít Ragnars- dóttir frá Djúpavogi og Ófeigur Pétursson frá Skagaströnd. Úr ýmsum áttum Séra Jakob Jónsson biður haustfermingabörn sín að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju á morgun (föstudag) kl. 5 eftir hádegi. Minningarspjöld Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftir-tölduin stöðum: Bókab. Isafoldar, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafn arstræti 22, Bókab.. Helgafells, Laugaveg 100, Bókab. Máls- og Menningar, Bókabúö Laugarness og Hljóðfæraliúsinu, Bankastr. Fjórða uraferð skákkeppninnar Fjórða umfei'ð í haustmóti Tafifélags Reykjavíkur fór fram s.l. sunnudag og fóru leikar þannig í meistaraflokki aö Árni Stefánsson vann Guð- jón M. Sigurðsson, Friðrik Ólafsson vann Óla Valdimai's son, Steingrimur Guðmunds- son vann Þórð Jörundsson og Jón Ágústsson vann Hjálmar Theódórsson, en biðskák vai'ð hjá Þóri Ólafssyni og Ingvari Ásmundssyni. Var hún telfd í gær, og v. Þórir. Leikar standa nú þannig að Árni Steíánsson er efstur með 3y2 vinning, en næstur er Friðrik Ólafsson með 3 vinxxinga. Síðan koma Sveinn Kristinsson, Jón Á- gústsson og Steingrímur Guð- mundsson með 2 vinninga hvor. I H 9P Svifur að hausti“ Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 2. Dansað til kl. 1 Næst síðasta sinn. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiu Nokkrar stúlku geta fengiö atvinnu strax Niðursuðuverksmiðja S.Í.F. Lindargötu 48 (iiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiitiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua-d «»> n Nu er sagan nógu löng.. Flugferðir Loflleiðir. í gær var flogið til Vestmanna eyja, Akui-eyrar og Sands. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur eyrar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Bíldudals og Sands. á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Blönduóss. „Geysir“ kom frá New York í gær kl. 17.00. Fer í dag til Róm. „Hekla“ kom frá Kaupmanna höfn í gær kl. 17.15. Fer kl. 8.00 í fyrramálið til Prestwick og „Nú er sagan nógu löng,“ kvað Páll lögmaður Vídalín forðum. er hann reið heim af Alþingi, eftir að dómar höfðu gengið í mörgum og vondum málum eir.s mesta yfirgangsmanns á íslandi á átjándu öld, Odds Sigurðsson- ar, og uppivöðslu hans og lög- leysum verið hnekkt, svo að hann náði aldrei að beita sér eftir það. „Nú er sagan nógu löng,“ munu líka margir segja, ev þeim verður hugsað til Sjálf- stæðisflokksins og þeix-rar uppi- vöðslu hinnar gráðugu gróða- klíku, sem dafnað hefir í skjóli hans um mörg undanfarin ár. til torveldunar almennum fram - förunx og hnekkis lífskjörum al- merxniixgs. „Nú er sagan nógu löng,“ munu líka mai'gir segja, þegar þeim verður hugsað til stjórnar Sjálfstæðisflokksins á fjármálum ríkisins, er nú hefir verið í höndum hans í heilan áratug — með þeim afleiðing- um, að ríkisskuldirnar eru orðrx- ar rúmar tvö hurxdruð milljóir — tvö hundruð milljónir. Sann- arlega er saga slíks óþurftar- flokks oi’ðin nógu löixg. Og nú býst þjóðin til þess aS gaxxga að dómum. Dómur henn- ar yfir Sjálfstæðisflokkixum og klíku þeirri, sem á hann og not- ar hann sér til framdráttar, á að verða ærið þungur, svo fremi sem fólkið í landinu vill ekki kalla yfir sig mikla ógæfu. En það er ekki nóg, að Sjálf- stæðisflokkurinn hljóti hinn þyngsta dóm víðs vegar um byggðir þessa lands. í höfuðstað Framboð landslista Landslistar, sem eiga að vera í kjöri við alþingis- kosixingar þær, sem fram eiga að fara 23. október þ. á., skulu tilkynixtir laixdskjörstjónx eigi síðar en 4 vikum og 2 döguixx fyrir kjördag eða fyrir kl. 24 fimmtudag 22. þ. m. Fyrir hönd laixdskjörstjórnar veitir ritari hemxar, Þoi’steinn Þorsteinssoix, hagstofustjóri, listan um viðtöku í Hagstofunni, eix auk þess verður lands- kjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austurdyr Alþingislxússiixs) í dag 22. þ. m. kl. 21—24, til þess að taka við listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórnin, 20. september 1949 Jón Ásbjörnsson. Bergur Jónssoxx Steinþór Guðmundssoix. Vilnx. Jónssoix Þorst. Þorsteinsson landsins er og hefir verið höfuð- vígi þessa flokks, og hann finn- ur, að íxú nötrar grunnur þess. En það er ekki nóg — það verð- ur að falla, og það fyrr en seinna. Fyrir nauðsyn Reykja- víkur sjálfrar og allrar þjóðar- innar verður í þessum kosning- um aö brotna í þaö slíkt skarð, aö þar verði ekki lengur setið yfir kosti almennings og fjár- hagslegri afkomu þjóðarinnar stefnt í beinan voða. Undanfarnar vikur hefir ver- ið rætt mikið hér í bænum um frambjóðendur og kosningar. Af öllum frambjóðendunum hefir hugur manixa nxest sixúizt um Rannveigu Þorsteinsdóttur. Híui á mest traust almennings, við hana bindur fjöldi fólks í bæn- um mestar vonir, því að það veit, að hún muni ekki bregðast málstað þess, eins og frarhbjóð- endur hinna flokkanna hafa gert æ ofan æ, og allir vita. að þeir ætla enn að gera það, þegar armur kjósend- anna nær ekki til þeirra næstu árin. Undir forustu Rannveigar Þor steinsdóttur vill fólkið í þessum bæ hrista af sér íhaldskrumluna svörtu. Sóknin er þegar hafin, og þeir, senx af talsverðum vilja, en veikri trú, hafa verið að reyna að hugga sig við það, að Rannveig Þorsteinsdóttir muni ekki ná kosningu, munu komast að raun um, að Reykvíkingar geta sameinazt um ný úrræði. þannig að ýmsum gömlum sér- hagsmunaköppum verði ekki unx sel. j. h. iSaöSSÍt... , FulltrúaráÖ verkalýðsfélaganna: FUNDUR verður haldiixix í fulltrúaráði verkalýðsfélagaixna í Reykjavík, fimmtudaginn 22. sept. kl. 8y2 síðdegis í saixikomusal Landsmiðjunnar við Sölvhólsgötu. — Fundarefixi: 1. Viðhorí verkalýðshreyfingariixnar til gengis- lækkunarinnar. 2. Önnur mál. Fulltrúar eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvís- lega. Stjórnin KO N U | til þess að veita forstöðu fæðissölu til starfsmaixna § | Landspítlans vantar frá 1. október næstkomandi. Umsóknir, ásamt upplýsingum og meðmælum send- | | ist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir mánaðamót. 5 3 iiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiiiiiiMMiiiiiiiiiiiitMiuiiiiiiiiiiiuiiiiimuuiuiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuii * - j f.lf -j i I}i * i.-v' . 'iif i - ;■ * * t. ff» — . • *Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.