Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 8
„ERLÉNT YFIRLIT'* í ÐAG: Evvópiiþiiif/tð * Strashourtj • j J U " . ’>KK~nL_________|___________ -______________ '■ -KGI.V; • :í3. ái’g>.”!n , Reykjavík ,.A FÖRYLR A'EGI” í BAG: „Nú er satgan nótfK löntj . . . ‘ 22. sept 1949 201. blað Tristari grundvöliur untíir áSþjQðasamstarfi en fyrr Ræða 4chesons, iiíaaríkismálaráðlierra Banilaríkjanua á alisliwjarjMissíina Deaix Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna ílutti æðu á allsherjarþingi SI*. í New York í gær. Ræddi hann alþjóðásaxnvinnu og helztu verkefni, sein’ allsherjarþingsins oíða núv O!- Yirðing íyrir mann- éttindum. Acheson hóf mál sitt msð jví að þetta allsherjarþing ætti að geta öðlazt þá nafna- gift með íullum rétti, að kall ast friðarþing, því aö grunn- trinn trndir alþjóðlegu sam- starfi væri nú miklu traust- ari en fyrr. Erfið deilumál svo sem Berlínardeilan væru .eyst. Hann minnti þó á þaö, að til væru ríki einkum í aust anverðri Evrópu, sem ekki oæru næga virðingu fyrir al mennum mannréttindum og brýtu oft í bág við mann- céttindaskrá S.Þ. Kvað hann Sandaríkjastjórn myndi beita ,sér fyrir því, að þau ríki, sem ekki hlýttu ákvæðum hennar, yrðu vítt. 'jnjti'ý.j. ÁSKórUn til Rússa. bijj£r?jr. • Acheson bar fram þá áskor nn til.Rússa að koma til móts við . vesturveldin um lausn hinna helztu vandamála þingsins og sýna velvilja og skilhing svo að úrlausnir pingsins næðu að styrkja triðarvonir manna. ■Varðandi framtíð ítölsku ‘nýlendnanna kvað hann Bandarikjastjórn því fylgj- andi, að Eritrea fengi að takp upp vinsamlega stjórnarsam- vinnu við nágrannaríki sín og Sómalíland yrði sett undir alþjóðastjórn. FúS til umræðu um kjarnorkumál. Acheson minntist einr.ig á k j arnorkumálin og kvað Bandaríkin fús til að ræða þau vinsamlega og opinskátt jafnhliða annarri allsherjar- afvopnun. Að lokum lagði hann áherzlu á það, að þjðð- um yrði að skiljast, að frið- ur 'kæmist aldrei á í heimin- arb og afvopnun yrði engin fyrr en á kæmist vinsamlegt óg aíþjóðlegt samstarf á vett vangi- S.Þ. Hráolía til 500 ára í Lake Success, aðalbæki- stöð S. Þ. hafa 400 vísinda- menn og verkfræðingar frá flestum löndum heims setið á rökstólum að undanförnu og gert ýmsar áætlanir um hin nauðsynlegustu hráefni jarðarinnar, einkum með til- liti til brennsluefna, málma og matvæla. Er þar rannsak- að, hve birgðir jarðarinnar af þessum efnum séu miklar og hvernig þær verið bezt hag- nýttar. Að áliti þessara vísinda- manna eru hráolíubirgðir jarðarinnar nægar til þess að duga mannkyninu í 500 ár, og eru þá teknar með í áætlun allar olíulindir sem fundizt hafa á landi og á sjávarbotni fram á 200 metra dýpi. Útlitið með málmana við- ist hins vegar ekki vera eins gott. Síðastliðin 40 ár hafa að eins fundizt litlar málmnám ur og það hráefni gengur mjög til þurrðar enda er eyðsla þess gífurleg og vex með hverju ári. Það er og álit ráðstefnunnar að málm- bræðsluaðferðirnar sem nú eru notaðar séu allt of ófull- komnar og vinni háefnið Acheson Munn Bretar viðnr- kenna stjórn kín- ; verskra knmm- únista? Óstaðfestar fregnir herma að brezka stjórnin hafi í hyggju að viðurkenna stjórn kínverskra kommúnista, þeg- ar hún verði formlega mynd- uð. Brezka stjórnin hefir hvorki neitað þessari fregn né staðfest hana, en hún hefir hins vegar kvatt sendiherra sinn hjá kínverzku stjórninni heim. Talið er að Frakkar og Bandaríkjamenn muni hins vegar ekki viðurkenna stjórn kommúnista þegar í stað. Búizt er við, að kínversk ir kommúnistar muni til- kynna formlega myndun stjói-nar sinnar hinn 10- október n. k. ekki til nægilegrar hlítar, og fari mikið af dýrmæ.tum málmum til spillis. Landsmenn 138,502 við árslok 1948 Miniai f jjjlguii það :ir en 1947 Samkvæmt hagtíöindum hefir fólki í landinu fjölgað um 2567 menn árið 1948 eða um 1,9%. Er það mun minni fjölg- un en áður — þá var hún 2,4%. Alls voru landsmenn í árslolc 1948 138,502. fiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiinu " n | „Verk, sem ekki gleymast" I Ekki í*r sícinsteypn, heldur Iy«*i Morgiinblaðsins. Hinn 14- júní árið 194C, hálfum mánuði fyrir alþing- 1 | iskosningarnar það ár, birtist breiðletraður leiðari í f 1 Morgunblaðinu með þesaxá yfirskrift og var upphaf I | hans á þessa leið: : . x „Það er eftirtektarvert og táknrænt, að það var | fyrst á þessu ári, að tryggðar voru varanlegar sam- | göngubætur milli Reykjavíkur og hinna blómlegu | liéraða austan Hellisheiðar. ^ í meira en 17 ár hafði Framsóknarflokkurinn | verið alls ráðandi í landinu, og allan þann tíma i þóttist hann vera að vinna áð málefnum sveit- f anna. En aldrei hugkvæmdist Framsókn að tryggja | þyrfti öruggar samgöngur milli höfuðstaðarins og 1 1 Suðurlandsundiiúendisins. Það var fyrst eftir að | Framsókn var komin „úr leik‘V að Eiríki Einarssyni, f hinurn ötula og árvekna þingmanni Árnesinga, f tókst að koma þessu samgöngumáli í örugga höfn. | Á næstu sjö árum verður nýr, steinsteyptur vegur | lagður austur yfir fjall um Þrengslin. Þetta verð- f ur fullkomnasti vegurinn á langleiðum á íslandi. r Með þessum nýja vegi verða samgöngur á þessari i fjölförnu leið eins öruggur og frekast verður á f kosið. Skyldi fólkinu austan fjalls ekki finnast það f athyglisvert, að lausnin á þessu stóra samgöngu- | máli þeirra fæst fyrst e f t i r að Framsóknar- 1 flokkurinn er orðinn valda- og áhrifalaus?“ Svo mörg eru þau orð, og boðskapur þeirra er engin f f undanrenna. Á næstu sjö árum lofar íhaldið stein- f | steyptum vegi austur yfir fjall, fullkomnásta vegi á f f íslandi, fyrir tugi milljóna króna. En nú er hálft f I fjórða ár liðið, gerð steinsteypta vegarins ekki hafin | f og Morgunblaðið hefir aldrei minnzt á hann síðan. f | En á undanförnum árum hefir Framsóknarflokkurinn | f unnið að því í samstarfi við bændur austan fjalls en f I gegn hatrammri baráttu íhaldsins, að lífsnauðsynlegur | | viðlagavegur, þar sem Krísuvíkurleiðin er, kæmist á, | | og síðastl. vetur tólcst það með atfylgi Framsóknar- e I manna og myndarlegu lokaátaki samvinnusamtaka | f bændanna aústan fjalls og Hafnfirðinga. Síðan var mjólkin flutt til Reykjavíkur 90 daga í 1 vetrarins þessa leið, þegar aðrar leiðir voru ófærar, I I og forðaði það bændum austan fjalls og Reykvíking- f f um sameiginlega frá miklu böli. En meðan íhalds- f i mennirnir í Reylcjavík sötruðu mjclkina, sem þeim f f barst þannig, rógbáru þeir Krísuvíkurveginn og þá, | | sem þar höfðu að unnið, í Morgunblaðinu af fremsta 1 f megni. Ef íhaldsmenn hefðu mátt ráða, hefði Krísu- | | víkurvegurinn aldrei komizt á, —- Reykjavík mátt f f hýrast mjólkurlaus hálfan veturinn og aðalmarkaðs- | | vara bændanna orðið ónýt. Bændur austan f jalls hefðu f f þá orðið að láta sér nægja að sjá í anda hinn mikla E i veg yfir Hellisheiði, sem ekki var gerður úr steinsteypu | i heldur lygi Morgunblaðsins. Hann er „verk, sem ekki f Kallar Breta viiti Þyzkalands Scjíumacher leiðtogi kristi- legrá .j áfr.aóarmanna í Þýzka- iandi flutti ræðu á þinginu í Bonn í gær og ræddi um ýmis helztu vandamál hinnar nýju ríkisstjórnar. Hann minntist Breta sérstaklega í ræðu sinni og afskipta þeirra af málum landsins. Kallaði hann þá sérstaka vini Þýzkalands. Nokkur ókyrrð varð í þing- salnum undir ræðu Schuma- cherfe og varð forseti að beíta bjöllunni nokkrum sinnum til þeés'að krefjast þagnar. Fólkið skiptist sem hér segir á kaupstaði og önnur byggð- arlög: Kaupstaðir: 1947 1948 Reykjavík.. . 51 690 53 384 Hafnarfj 4 596 4 699 Akranes 2 410 2 500 ísafjörður.. . 2 895 2 830 Sauðárkrókur 983 992 Sigluf j örður 2 972 3 103 Ólafsfjöröur 914 938 Akureyri. ... 6 516 6 761 Seyðisfjörður 778 763 Neskaupst. 1 263 1 293 Vestm.eyjar 3 473 3 501 Sýslur: Gullbr.,Kjósars. 7 381 7 793 Borgarfj.sýsia 1 265 1 295 Mýrarsýsla 1 773 1 746 Snæfellsness. 3 201 3 150 Dalasýsla 1 274 1 243 Barðast.sýsla 2 768 2 740 ísafjarðarsýsla 4 043 3 970 Strandasýsla 1 984 1 952 Húnavatnssýsla 3 391 3 417 Skagafjarðars. 2 722 2 706 Eyjafj.sýsla 4 318 4 369 Þingeyjarsýsla 5 763 5 758 Norður-Múlas. 2 467 2 428 Suður-Múlas. 4 161 4 139 A-Skaftafellss. 1 114 1 141 V-Skaftafeliss. 1 460 1 440 Rangárv.sýsla 2 965 2 943 Árnessýsla 5 390 5 508 Kauptún með yfir 300 íbúa Járngerðarstaðarhverfi í Grindavík (285) 336 Sandgerði 392 432 Ceflavík 1 948 2 067 Borgarnes 685 694 Sandur 357 353 Ólafsvik 448 452 Stykkishólmur 753 779 1 gleymist.“ --- Framsóknarflokknum er þnö að vísu ljóst, að full- | f komin vegagei’ð yfir Hellisheiði er höfuðixauðsyn og | 1 mun vinna að því rnáli í samstarfi við bændur austan f I fjalls, en engu að síður er nú full ástæða til að taka | I undir orð Morgunblaösiixs: SKYLDI FÓLKINU AUST- I I AN FJALLS EKKI FINNAST ÞETTA ATIIYGLISVERT? f niiiiiiiuiiiiimnininiiiii »11111111111 ii miiiimniiiiiiniiinmmiH ni miiiiiininiitiimiini ii iiiiiiniiiiinn ii niiiiiiinn Patreksfjörður 876 909 Glerárþorp 474 471 Bíldudalur 386 391 Húsavík 1 190 1213 Þingeyri í Dýraf. 322 391 Raufarhöfn 334 338 Flateyri í Ön.firði 441 443 Þórshöfn 324 322 Suðureyri í Súg.f. 338 343 Eskifjörður 710 702 Bolungarvík 631 650 Búðareyri í Reyðarf 400 402 Hnífsdalur (275) 314 Búðir í Fáskrúðsf. 597 583 Hólmavík 374 386 Höfn í Hornaf. 347 386 Blönduós 433 439 Stokkseyri 462 419 Skagaströhd 395 475 Eyrarbakki 523 542 Dalvík 573 533 Selfoss 821 879 Hrísey 325 333 Hvérágeroi 439 472

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.