Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 22. sept. 1949
201. blað
illf'
Grein sú, sem hér fer á
/.eftir, var rituð áður en
kunnugt var um fellingu
(«ii sterlingspundsins og ber að
;l i líta á það við lestúr henn-
ii’ar. Efni hennar er ekki síð
.sjginr athyglisyert fyrir þá
tíiij-sök, þar sem Bretár hafa
..••i'inú farið inn ' á leið, sem
hér er rætt um.
í fyrrihluta greinarinn-
ar er aðalega rætt'um or-
sakir þess f jármálaástands,
sem nú ríkir, en í niðurlag-
inu, er birtist á morgun,
um Ieiðir til úrbóta.
Undanfarnp, máriuðv hefir
. allmikið verið rætt og ritað
' urri að fella skráð gerigi ís-
lenzku krónunnar gagnvart
erlendum penriigum.. ;
Af ýmsum iíeíiri gengis-
'breytingin verið nefnd sém
hið helsta bjargráð gegn
ríkjandi fjármáíaöngþveiti.
Af öðrum hefir veriö talað um
þetta sem hina mestu hættu
. — sem hið hróplegasta rang-
Jæti, sem þjóöarsmán.* í ýms-
um ræðum og riturn um mál-
ið, hefir rnér virzt koma fram
ótrúlega lítill 'skilningur á
gengismálum, og á_ þjóðhags-
fræðum yfirleitt — jafnvel
hjá sumum ábyrgúm mönn-
■ urn. • '•'! . - ... ■
Ég vil hér lei,tast við að
0g
Eftir Kristján Friðriksson
ég nú leitast við að gera ’ ina, að það er nú aðeins lítill
grein fyrir því, hvað það er,
sem ég hér nefni hin stór-
felldu fjármálasvik.
Hin stórfelldu
f jármálasvik.
Þegar hinn almenni borg-
ari —á venjulegum timum —
framkvæmir einhverja ráð-
stöfun á peningum, þegar
hann til dæmis leggur fé á
vöxtu í banka eða sparisjóð,
kaupir skuldabréf, tekur líf-
tryggingu, lánar vini sínum
peninga honum til fyrir-
greiðslu, selur einhverja eign
sína o. s. frv. — þá gerir
hann það ætíð í þeirri trú að
hann geti síðar fengið fyrir
þetta fé eins mikið verðmæti
í vörum, fasteignum eða
hverskonar lifsþægindum,
eins og hann getur fengið,
þegar hann ráðstafar pening
unum. — Og í rauninni tek-
ur þjóðfélagið í vissum skiln-
ingi ábyrgð á því að þetta sé
óhætt — því í þjóðfélaginu
eru peningarnir viðtekinn
verðgildismælir, enda breyt-
ist ekki verðgildi þeirra frá
ári til árs svo verulega nemi
hluti þess, sem það var að
verðmæti. En þeir, sem hafa
komizt yfir lánsfé og getað
fest það í einhverri eign fyrir
þennan tíma og framan af
nefndu tímabili, hafa grætt
að sama skapi. Á þessum
tíma hafa menn því orðið rík
ir eða fátækir meira og
minna án verðskuldunar eða
tilverknaður — aðallega eftir
atvikum. — Stundum ef til
vill fyrir það, að menn voru
misjafnlega fljótir að trúa
því, eða átta sig á því til
hvaða fjárhagsþróunar stjórn
arstefnan hlaut að leiða. En
í þessu sambandi verða þegn
arnir yfirleitt ekki sakfelldir.
Hin ranga stjórnmálastefna
á alla aðalsökina á þessu
misrétti, ásamt öðru því öng-
þveiti, sem þvi hefir verið
samfara og á eftir að koma í
ljós.
Hvað olli peninga-
verðfallinu.
Þá liggur næst að athuga,
hvað í stjórnarstefnu undan-
farinna ára, hefir leitt t;l
hins stórfellda peningaverð-
falls með öllum þeim beinu
og óbeinu rangindum, sem því
Orsakirnar eru
í stjórnmálalega siðuðu þjóð-
______________ ________félagi. Þjóðfélags þegninn ^
gera i sem’stytztu. máli’grein byggir líka þarna á reynslu, ersamfara.
fyrir nokkrum atríðum 1 sam Því á venjulegum tímum er að vísu nokkuð margar, en su
bandi við þetta mál. ef það Það svo> aS verðgildi peniriga Þeirra, sem lang mestu hefir
mætti verða til þéss að hjálpa I breytist ekki. Ef það gerði (valdið, og sem ýmsar aðrar
ím' ■einhverjum lesendum i þessa j Það, þá væru peningarnir ekki;orsakxr eiga rætur sínar í —
! > blaðs tfL að átta síg á vissum lengur það sem þeir í eðll' er alltof or fjárfestmg. Þetta
atriðum þess. — Sumt af því'sínu eiga að vera: það er verð- vita flestir nu orðið, en þo er
verður auðvitað eridurtekning' gildismælir. — Ef við í dag.ekki úr vegi að drepa hér á
á því, sem margoft hefir kom vissum. að peningarnir yrðujÞær keðjur orsaka, sem hér
ið fram hér í blaðinu áður.
,Stefna Framsóknar-
,.4, flokksins í kaupgjalds
og verðlagsmálum. r
Sú stefná, sem Framsóknar
helmingi verðminni eftir 10
daga en þeir eru í dag, þá
munu auðvitað allir keppast
um að kaupa allt, sem þeir
gætu, og verðlagið þyti upp
um helming, svo að segja
flokkurinn og nokkur hluti strax. Hverjum manni má
Sjálfstæðisflokksiris tóku upp Því Ijóst vera, að peninga er
um 1941 til 1942, Ög sem fram
kom meðal annars með setn-
ingu gerðardómslaganna þ.
e. að halda verðlagi og káup-
gjaldi í skefjum, tel ég tví-
mælalaust að hafi verið í
rétta átt, þótt deila megi um
notagildi aðferðarinnar.
ekki hægt að nota sem verð-
mæli, nema gildi þeirra
standi stöðugt. Annars getur
enginn sparifjársöfnun átt
sér stað, engin lánastarfsemi
— nærri því að segja engin
traust og helbrigð viðskipti
innan þjóðfélagsins né út á
Enda er hér um að fæða að við. Fjármálakerfi þjóðarinn
miklu leyti sömu stefnu, sem
flestar stjórnmálalega þrosk-
ar er ónýtt — sem leiðir þá
auðvitað til þess að follkomið
aðar þjóðir fylgdu á samá öngþveiti rikir eða hún neyð-
tíma og hafa fylgt'Síðári. Með ist fýr eða síðar til að ganga
al þeirra þjóXrnará Norður-! undir fjármálakerfi einhverr-
löndum, sem hðfðu sósíal-, “ .......
demókratiska stjórn.
Framsóknarflokkurinn varð
í minni hluta með sína stefnu,
.r- en hefir fylgt henni 1 még
inatriðum síðan, —, En‘ sem
kunnugt er varð önriur.stefna
ofan á í Sjálfstæðisflokknuiri
og fékk hann. því samstöðu
með kommúriistum;: og ; við
það kom fram'sú þróun, sem
leitt hefir meðal annars til
þeirra fjármálavandræða,
sem nú eru fram komin og
framundan eru — eri. þessi
stefna leiddi eirinig; til hinna
strpfeldustu ' fjármálalegu
,SVika við almenning í land-
inu — víðtækari- svika en
. nokkru sinni hafa átt sér
stað með þéssári þjóð á síð-
• ustu mannsöldrum. — Ég er
þeirrar trúar, að alla stund
siðan stríðinu láuk og að veru
legu leyti áðúr, hefði verið
hægt fyrir hið þólitíska vald
í .landinu að köma í veg fyrir
þe,ssa þróun. En án þess að
fará frekar út í þaö,' hvers-
■^egpa þetta var ekki gert, vil
ar annarrar þjóðar og tilveru
hennar sem sjálfstæðrar
fj árhagslegrar heildar er lok
ið.
Skylda stjórnarvaldanna.
Ein sjálfsagðasta skylda
hins pólitíska valds í hverju
þjóðfélagi hlýtur því að vera
sú, að halda verðgildi pen-
inganna sem mest kyrru. Án
þess er ekki unnt að viðhalda
fjárhagslegu öryggi þegn-
anna.
Þessa skyldu hefir hið póli-
tíska vald á íslandi vanrækt
alltaf síðan 1942. Gegnum
það verðfall peninganna, sem
orðið hefir á þessu tímabili,
hefir átt sér stað stórfelldari
féfletting á ýmsum þegnum
þessa þjóðfélags en ég veit
dæmi um hérlendis á síðari
tímum. Reynt hefir verið að
blekkja menn með því að
halda gengisskráningunni ó-
breyttri út á við — en að því
kem ég síðar. — Nú vita allir,
sem í góðri trú spöruðu sam-
an fé á árunum fyrir styrjöld
hefir verið hleypt af staö. —
Hverjum manni, sem eitthvað
hefði kynnt sér þjóðhags-
fræði, mátti ljóst vera, að það
var hrein fjarstæða, að það
hlaut að sprengja fjármála-
kerfi okkar litla þjóðfélags,
— að hleypa öllum þeim auði,
sem þjóðin átti í lok striðsins
inn í þjóðarbúið á tveim til
þrem árum eins og gert var.
— Það var að vísu gott að fá
góð atvinnutæki, en þar með
var sagan ekki sögð nema til
hálfs. Samtímis var staðið í
stórfeldri fjárfestingu á svo
mörgum ólikum sviðum. Hið
rétta var að framkvæma upp
bygginguna á mun lengri
tima og varðveita gildi pen-
inganna.
Hin alltof hraða fjárfesting
leiddi af sér kapphlaup um
vinnuaflið — sem auðvitað
leiddi strax af sér stórfeldd-
ar kauphækkanir, sem síðan
sköpuðu hækkað framleiðslu
verð allra innlendra neyzlu-
vara. Hin aukna kauþgeta,
sem of hröð fjárfesting
skapaði, gerði líka sitt til að
auka aðstöðuna til að hækka
allt vöruverð og svo komst
hin sjálfvirka hækkunar-
skrúfa í gang, sem enn er
ekki búið að stöðva. Svo þeg-
ar innstæðunum liafði verið
eytt, var búið að „uppagitera“
svo mikla fjárfestingárstefnu
(nýsköpun) að innflutnings-
yfirvöldin létu á tímabili inn
flutning á fjárfestingarvör-
um sitja fyrir neyzluvörum,
sem auðvitað strax varð nýtt
skilyrði fyrir hækkuðu vöru-
verði (svartur markaður á
neyzluvörum)’ sem síðan varð
nýr siðferðilegur grundvöllur
fyrir hækkuðu kaupi. Verðfall
peninganna inn á við, sein
leiddi af ofangreindu og leit
(Framhald á 7. síðu)
VOGGUR SENDIR HERNA línu
til áréttingar i strí^i sinu við Bene-
dikt frá Hofteigi. Ekki geri ég
neinar athugasemdir við það, enda
stendur öðrum hær að svara, ef
þess þykir með þurfa. En það sem
Vöggur segir er svo:
,ENN LANGAR MIG til .að biðja
Tímann að birta fyrir mig grein.
út af deilu okkar Benedikts frá
Hofteigi.
Benedikt Gíslason skrifar i Tím- I
■ ", y, t
ann 11. sept. og þar sem enginn
hefir enn komið og lágt mig í gegn
vil ég leiðrétta nokkrar rangfærsi-
ur, sem eru í grein hans. Greinin
gengur að mestu út á að útmála
hvað ég hafi komið á óviðeigandi |
hátt fram við hann með síðustu
grein minni, því að hann segist,
í engu hafa sneitt mig. Það skín
hins vegar alls staðar út úr grein1
hans, sem birtist 9.—10. ágúst, að
hann þykist mér meiri máður og
miklu færari i þessum efnum, og
þetta getur hver og einn sann-
fært sig um með því að iesa þá
grein hans. Það gerir mér ekkert
til, þó að Benedikt ræði þetta mál (
ekki frekar við mig og miðli mér
engu af þekkingu sinni. Hann leið-
ir að mestu hjá sér að svara gfein
minni, en minnist þó á nokkur at-
riði. Hann segir, að ég segi rangt
til um hvenær Hafursfjarðarorr-
usta hafi verið. Lengi var það talið
að hún hafi verið 872 en í seinni
tíð hallast menn eindrégið að því,
að hún hafi verið 885' eða. seinna,
eins og ég taldi. ’ .
BENEDIKT SEGIR, að ég telji
að sauðburðurinn hafi verið um
borð í skipum fornmanna. Ég ætla
ekki að ræða neitt um þetta, en
vil benda á, hvað ég sagði um þaö,
svo menn geti séð svart á hvítu,
hvað hann fer þarna með mikla
vitleysu og svo talar hann um
að ég snúi útúr! Að lokum birtir
hann svo klausu eina úr Odda-
verjaannál. í henni er nú raunar
ekki einn stafur, sem bendir til
þess að hér hafi verið búfé, þegar
landið fannst og þar að auki er
Oddaverjaannáll ungt og óábyggi-
legt samstejTJurit. Þó Benedikt segi
að ég hvorki vilji né geti hugsað,
af því að ég gleypi ekki við kenn-
ingum hans tafarlaust, vil ég
benda honum á fáein átriði, sem
styrkja mína skoðun á þessu máli.
Theodór Arnbjörnsson hefir skrif-
að um uppruna islenzka hestsins
og leiðir rök að því, að hann sé
afsprengi þess norska. Bendir það
ótvírætt til þess, að fornmenn hafi
flutt hingað hesta. Landnáma seg-
ir, að Fluga Þóris hafi týnzt í feni
á Flugumýri og enn er þar til
Flugufen og styrkir það óneitan-
lega, að sagan um hana sé sönn.
Ef skepnur hafa verið hér þegar
landið fannst, er sérstakt, ef ailar
sagnir um það hafa verið útdauðar
þegar Landnáma var rituð og ef
sá sem samdi „þjóðsöguna" um
Flugu, hefði heyrt þær, þá hefði
honum aldrei dottið í hug að segja
að skip hefði komið til landsins
„hlaðið kvikfé.“ ;
SVO TEK ÉG HÉRNA UPP það,
sem Víkverji lagsbróðir okkar seg-
ir fremst í sínu spjalli i gær undir
fyrirsögninni ömurlegt ástand:
„Sjúkrahúsmálin hjá okkur eru
í ömurlegu ástandi, svo ömurlegu,
að því trúir enginn, nema réynt
hafi. — Það hefir ekki bætzt eitt
einasta sjúkrarúm við í bænum
á meðan þúsundir nýrra íbúa hafa
bætzt við.“
Þess er getið á eftir að „það er
heldur ekki verið að ásaka neinn
um ófremdarástandið í þessum
málum."
Sú setning er ekki nema eðlileg,
svona þegar alþingiskosningar fara
í hönd og núverandi og fyrrver-
andi borgarstjórar eru í kjöri. Svo
eru bæjarstjórnarkosningárnar eft-
ir áramótin. — En höfuðborgin
Reykjavík, hefir aldrei byggt
sjúkrahús, en hitt er satt, að bær-
inn keypti sjúkrahús Hvitabands-
ins, svo að nú mun hann hafa
eitt sjúkrarúm fyrir 1200—1400
íbúa og myndl það þykja lítið í
flestum læknishéruðum öðrum.
Starkaður gamli.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð
arför litlu dóttur okkar
ÁSTRÍÐAR
Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðjón Bjarnason
Bæjarstæði Akranesi
Af heilum hug þakka ég þeim sem glöddu mig með
heimsókn, gjöfúm og heillaskeytum á sjötugsafmæli
mínu þ. 15. sept. 1949.
Halldóra Halldórsdóttir
Arnarstöðum
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiniiiiiiiiiitiimiiiiiiuimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii
( Atvinnuleysisskráning
í Hafnarfirði
Skráning atvinnulausra verkamanna í Hafnarfirði,
1 fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnarfjarðar,
| dagana 22. og 23. þ. m., kl. 10—12 f. h. og 5—7 e. h.
Bæjarstjóri
j: i„•**■.
5
iiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitilliiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiii
w
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimniniiiiMiiur;