Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 7
201. blað TÍMINN, fimmtudaginn 22. sept. 1949 7 / siendingajpsettir Dánarminning: Elín Ólafsdóttir frá Stakkadal á Rauðasandi I dag er til moldar borin, Elín Ólafsdóttir fyrrum hús- freyja að Stakkadal á Rauða- sandi. Eftir ósk hinnar látnu verð- Frú Elín hafði óvenju gott minni og hélt hún því óskertu til hins síðasta. Afkomendur hennar voru orðnir nær 50 að tölu og mundi hún nöfn ur jarðsett heima í sveitinni og fæðingardag þeirra allra. hennar, að Saurbæ á Rauða- sandi. Frú Elín var fædd að Nau- sta-Brekku 7. des. 1857, og talshættir. Það var gaman að hlusta á hana segja frá fyrri dögum, skýrt og fast mótað mál og andaðist 16. þ. m. á heimili sonar síns og tengdadóttur, Greiðasemi og hjálpfýsi Elínar var viðbrugðið. Meðan Kristjáns Einarssonar og Ing-j hún bjó í Stakkadal, var oft unnar Árnadóttur á Smára-j þröngt í búi, jörðin kostarír götu 3 hér í bæ. Hún varð' og litil en börnin mörg og því tæpra 92ja ára gömul. tápmikil. En samt gat hún Foreldrar hennar Guðrún ■ miðlað þeim, sem henni Einarsdóttir og Ólafur 1 fannst hafa minna en hún Magnússon bjuggu aðNausta- Jsjálf. Og oft kom það fyrir, Brekku. Barn að aldri missti að hún leitaði til annara um hún föður sinn, er fórst úr jlán til að geta hjálpað öðrum. Látrabj argi. Hún kynntist Það var hennar hjartal^*;. því snemma striti og atlæti, | Mest var þó eftirtektarvert er einstæðingsunglingar þess í fari frú Elínar, dugnaður tíma urðu að sætta sig við. 1 hennar og ósérhlífni ásamt Um 1887 giftist Eiíir Einari1 góðri heilsu. Það segir sig Sigfreðssyni Ólafssonar bónda 1 sjálft, hvílíkt feikna starf að Stakkadal og byrjuðu þau það er. sem fellur í hlut hús- búskap þar sama ár. Þar móður aö alft.upp svo stóran SKIPAUTG6K0 RIKISINS „ESJA” austur um land til Siglufjarð- ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,! Bakkafjaröar, Þórshafnar Raufarhafnar, Kópaskers og j Húsavíkur á morgun og ár- degis á laugardag. Pantaðair farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardag. bjuggu þau full 30 ár. Tók þá Ólafur búfræðingur sonur þeirra við búi. Mann sinn missti Elín 1925 eftir langa vanheilsu og 10 árum síðar dó Ólafur sonur hennar úr berklaveiki. Flutt- ist Elin þá til Reykjavíkur og átti heima hjá Kristjáni syni sínum eftir það til dauðadags. Þau hjónin, Elín og Einar í Stakkadal eignuðust 8 börn og komust 7 þeirra til full- oröinsára. Sgirún, andaðist miðaldra ógift. Guðmundína, gift Þórarni Bjarnasyni fiski- matsmanni á Patreksfirði. Ólafur búfræðingur, dáinn 1935 giftur Önnu Torfadóttur frá Kollsvík. Kristján forstjóri giftur Ingunni Árnadóttur frá Stórahrauni. Guðbjört, gift Jóni Eiríkssyni skipstjóra frá Tungu vj5 Patreksfjörð. Sigurvin forstjóri, fyrrverandi barnakennari og nú bóndi að Saurbæ á Rauðasandi, giftur Jórínu Jónsdóttur f;'á Blönduholti í Kjós. Magnús forstjóri, fyrrum vélstjóri, giftur Önnu Magnúsen frá Færeyj um. barnahóp, með slíkum ágæt- um, er Elínu auðnaðist að ná og við slik skilyrði, sem oft voru fyrir hendi. Við vinir hennar kveðjum hana með virðingu. Karl Guðmundsson Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför norður að Hagavatni um næstu helgi. Lagt af stað kl. 2 síðdegis á laugardag og ekið að sæluhúsi F. í. og gist þar. Á sunnudag- inn gengið upp á jökul. Gengið á Hagafell og Jarlshettur. Kom- ið heim um kvöldið. Fólk þarf að hafa með sér nesti og við- leguútbúnað. Berjaland er gott í kringum Einifell. — Farmiðar seldir á 'skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, til kl. 6 á föstudagskvöld. H'criur AqúAtAMto Málverka- sýning Opin daglega kl. 11—23 i *$ I:: Listamannaskálanum. :: I BLÖNDUNARTÆKI FRÁ ITALÍU Verð kr. 204,35 Uppseld í spipinn, en væntanleg bráðlega aftur. HELGÍ MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. t Þjóðarhagur og gcngismál (Framhald. af 4. síðu). út fyrir að halda áfram, hef- ir svo orðið til takmarka- lauss kapphlaups um að festa fé í framkvæmdum. Þannig hefir hin of hraða uppbygg- ing, orðið frumorsök að þrennskonar öðrum þjóð- félagslegum orsakalögmálum, sem að því er verðgildi pen- inga snerti öll hafa verkað í sömu átt, þótt þau i rauninni séu hvert síns eðlis og geti undir vissum kringumstæð- um verið til staðar hvert fyr- ir sig, án þess að vera hinum samfara. Stefna Framsóknar- flokksins í fjárfest- ingarmálunum. í sambandi við hina öru fjárfestingu undanfarinna ára, þykir rétt að minna á það, að Framsóknarmenn fengu því framgengt á þingi 1943 að kosin var sérstök milli þinganefnd, er skyldi gera til lögu um skipulega fjárfest- ingu eftir stríðið með það fyr ir augum, að bæði ofþenslu og atvinnuleysi yrði afstýrt. j Þessi nefnd var lögð niður, er I „nýsköpunar“-stjórnin kom [ til valda. 1944 gerðum við, nokkrir áhugamenn í Fram- ' sóknarflokknum, áætlun um uppbyggingu atvinnufyrir- tækja eftir styrjöldina. Þar var gert ráð fyrir að aðal fjár festingin dreifðist á 6—8 ár. Útdráttur úr þessum tillögum birtist hér í blaðinu alllöngu síðar. Hinar stórfelldu lcauphækk anir, sem hin ofhraða fjár- festing leiddi af sér, og hið gífurlega háa vöruverð inn- lendra neyzluvara, sem leitt liefir af kauphækkunum — hefir nú að sjálfsögðu leitt 1 til þess, að aðstaða þjóðar- i innar til útflutningsfram-' leiðsiu er eyðilögð að óbreytt um ástæðum. i Framh. ' hefir nú hafið framleiðslu kæli- skápa, skáparnir eru að útliti eins og myndin sýnir. Stærð skápsins er: Utanmál: D=61 cm., B=58 cm., H=116 cm., ath. að yfir skápnum þarf að vera autt rúm minnst 15—20 cm.. Rúmmál skápsins er 85 lítrar. Kæliskápurinn er framleiddur í náinni samvinnu við A/B. Elektro- lux í Svíþjóð og er kælitækið fengið þaðan. Kæliskápurinn er algerlega hljóð laus, enginn hreyfill er notaður, en kuldi framleiddur með hita. Búist er við að afgreiðsla geti hafist í nóvember þ.á., en þar sem efnisbirgðir eru mjög takmarkaðar má búast við að ekki verði hægt að fullnægja eftirspurn nema að litlu leyti. Þér, sem hafið hug á að eignast Rafha — kæliskáp, útfyllið pönt- unarbeiðni hér fyrir neðan, leggið hana í umslag og sendið það: RAFHA, HAFNARFIRÐI. Sendið pöntunarbeiðni fyrir 1. nóv. Ath. Ekki verður tekið á móti pönt- unum í síma. Kæliskápurinn kostar í verksmiðj unni í Hafnarfirði kr. 1.800.00 án umbúða. :: *♦ :: ♦♦ :: :: H :: K ♦♦ :: Pöntunarbeiðni: Undirritaður óskar hér með aö panta 1 stk. Rafhag kæliskáp, Gerð L-301. p Nafn Heimilisfang......... Stærð fjölskyldu .... a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.