Tíminn - 22.09.1949, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 22. sept. 1949
201. blað
TJARNARBID
s z
FRIEDA
| Heimsfræg ensk mynd, sem I
I farið hefir sigurför um allan f
§ heim.
| Aðalhlutverk:
Mai Zetterling,
David Farrar,
Glynis Johns.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I i
■iitiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiimiminiiuwtuuiiHHKiium
Ofvitinn
Hin bi'áðskemmtilega sænska \
gamanmynd. Myndin verður |
send til útlanda bráðlega og 1
er því þetta síðasta tækifæri |
til að sjá hana. — Sýnd kl. 9.1
| Kátir flakkarar. [
Sýnd kl. 5.
S =
| HLJÓMLEIKAR KL. 7,15. 1
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
NÝJA B í □ BÆJARBÍÓ
= = | E Sigurvegarinn | HAFNARFIRÐI I
frá Kastillu s z •§ 5 Razzia
| Stórmyndin með Tyrone f = Power, verður sýnd aftur í | 1 Þýzk stórmynd um baráttu |
| kvöld vegna sífelldrar eftir- | | Þjóðverja við svartamarkaðs |
= spurnar. | braskið. Þetta er fyrsta mynd \
Sýnd kl. 9. | | in, sem hér er sýnd, er Þjóð- 1
5 | 1 verjar hafa tekið eftir styrj- 1 = E = öldina. | Bönnuð yngri en 14 ára. s Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Afturgöngnrnar f | Hin sprenghlæilega mynd, | | með ABBOTT Og COSTELLO. f
Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. 1 I ■mummuHiuiiiimiimiimmiiminrrcTiiiiiininuii
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. slOu).
fylgjandi ákveðnum aðgerðum í
þessa átt, strax á næsta ári. Svo
virtist, sem almenningur þesara
landa vildi ekki leggja stein í götu,
ef stjórnmáláleiðtogar flokkamra
yrðu sammála um að vinna að
bandalagi Evrópuríkjanna. Það er
greinilegt, að þessi ríki kenna mjög
öryggisleysis, þrátt fyrir Atlants-
hafsbandalagið og annað hernað-
arlegt samstarf við Bandaríkin.
Það, sem þau binda vonir við, í
sambandi við aukið samstarf Ev-
rópuþjóða, er fyrst og fremst meira
öryggi. Án þess aö hafa fastar
stjórnarfarslegar skorður, er skapi
aðstöðu til mikils samstarfs, hern-
aðarlegs og fjárhagslegs meðal
annars, hafa menn enga von um
stjórnmálalegt öryggi og jafnvægi.
Það einkenndi þetta sjónarmið, að
menn töluðu jafnan um einingu
Evrópu eða sameiningu, en notuðu
orðið samstarf lítið. Á það var lit-
ið sem úrræði hinna óvirku til
þess að ekkert yrði gert.
Það er talið, að Bevin, utanrík-
isráðherra Bretlands hafi knúið
það fram, að Grikklandi og Tyrk-
landi var á svipstundu veitt aðild
að Evrópuráðinu, enda þótt þessi
ríki fullnægi ekki eins og sakir
standa jafnströngum lýðræðiskröf-
um og ríki Vestur-Evrópu. Hafi
upptaka þessara ríkja verið hugsuð
til að hindra skjóta ákvörðun um
stofnun sambandsríkis, þá hefir
það snúizt öfugt, þar sem grísku
og tyrknesku fulltrúarnir í Evrópu-
ráðinu voru mestu kappsmenn í
bandalagsmálinu.
Ný barnabók
er komin í bókaverzlanir
Eldurinn
gerír ekkl boff 6 undan sér!
Þelr, aem eru hyggnlr,
fiAtyggJa etraz h]&
'fi€r ■’ ■:■ ■ W?'
Sáirivinnulryggingum
Ðýrin er falleg bók
Dýrin er góð bók
Dýrin er bók við barna hæfi
Með vísum eftir Freystein
Gunnarsson, skólastjóra.
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Sfmi 6530.
Annast *ölu fasteigna,
sklpa, blfreiða o. fl. Enn-
íremur alls konar trygging-
ar. svo sem brunatryggingar,
lnnbús-, liftryggingar o. fl. I
umboðl Jóns Flnnbogasonar
hjá Sjóvátrygglngarfélagl ís-
landa h.f. Viðtalstlmi alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eítir samkomulagl.
GAMLA B I □
Svikakvemli
(Panique) |
= =
= Spennandi og vel leikin frönsk |
| sakamálamynd, gerð af snill- I
| ingnum Julien Duvirier, eftir \
| skáldsögu Georges Simenon. |
[ I
| Aðalhlutverkin leika:
| s
VXVIANE ROMANCE |
MICHEXj simon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang |
UlllllllllfUllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I
Köld borð og
heitnr veizlnmatnr
sendur út um allan bæ.
SlLD & FISKUR
Vt0
SW14G0W
| FLÓTTAMENN. |
| Spennandi og afar viðburða I
| rík frönsk mynd, byggð á I
| smásögum, sem komið hafa I
1 út í ísl. þýðingu, eftir
Guy de Maupassant.
| Bönnuð yngri en 14 ára. 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiil
TRIPDLI-BÍD
Ævintýrið í |
fimmtn götu
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Iliam óþekkti
(The Unknown)
| Afar spennandi amerísk 1
í sakamálamynd um ósýnilega |
| morðingja.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1182.
iniimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiii
Sigurvonir ....
(Framhald af 5. slOu).
fl. ekki aðeins miklar sig-
urvonir í Reykjavík, heldur
sigurvissu, ef vel og rösklega
er unnið af liðsmönnum
hans. En vitanlega skiptir
það miklu máli, að vel sé
unnið, því að andstæðingarn
ir munu ekki liggja á liði
sínu, þar sem óttinn við tap
og ósigur knýr þá til að gera
sitt ítrasta. Þessvegna þurfa
nú allir reykvískir Framsókn
armenn að gera sitt bezta og
þá er líka víst, að Rannveig
Þorsteinsdóttir mun ekki að-
eins ná kosningu, heldur verð
ur sigur flokksins meiri og
glæsilegri en þeir allra bjart
sýnustu gera sér nú vonir um.
X+Y.
„E-R-A“
rottukex
Drepur rottur og mýs aðeins.
Er óeitrað mönnum og hús-
dýrum. Kr. 3,50 pakkinn. Póst
sendum.
Seyðisf jarðar Apótek
15. dagur
Gu.nn.ar Wiclegren:
Greiðist við mánaðamót
Ekki sízt vegna þess, aö mér þykir svo bráðskemmti-
legt að tala við yður um kvikmyndir, ef ég má endur-
gjalda hrósyrðin!
Það voru liðnir 2 klukkutímar, er þau staðnæmdust
aftur á Stóratorgi. Og þá kemur upp úr kafinu, að
þau eiga samleið. Hann á að vísu dálítið lengra heim,
en þó fer hann úr vagninum á sama stað og hún og
fylgir henni alla leið heim að húsdyrum, þrátt fyrir
mótmæli hennar, er voru þó í sannleika sagt hvorki
áköf né eindregin, heldur aðeins borin fram til þess,
að ekki yrði sagt, að hún væri að mælast til þess að
hann fylgdi sér. Henni hefir nefnilega orðið það ljóst,
að þessi maður hefir ekki eins megnt ógeð á neinu
eins og freku og ágengu kvenfólki. Það hefir hann
sagt í sambandi við kvikmynd, sem þau voru að tala um.
Stellu langar til þess að vita, hvernig honum gezt
að.Dagnýju, og þegar þau kveðjast við dyrnar, spyr
hún:
— Á ég að skila kveðju til stallsytur minnar frá í
sumar? Við erum saman í leikfimi á hverjum þriðju-
degi.
— Hvernig getur það verið? spyr hann vandræðalega.
— Hvers vegna ætti það ekki að geta verið? spyr
hún forviða.
— Mér.. stamar hann.. . fyrirgefið — .ég var með
hugann allt annars staðar. Jæja, þið eruð saman í
leikfimi? Já — sem sagt: Ég þakka fyrir skemmtun-
ina í kvöld. Það væri gaman, ef við gætum hitzt aftur.
Má ég kannske hringja?
— Það er ekki nema gaman að eiga von á því, svarar
Stella af mikilli hreinskilni.
Hann bíður, þar til hún er horfin inn og búin að
loka á eftir sér. Snotur stúlka, hugsar hann. Svona
eiga sænskar stúlkur að vera. Ég læt það ekki dragast
lengi að tala við hana.
Skemmtilegur strákur, reglulega indæll, hugsar Stella.
Jæja, — Dagný hefir ekki viljað viðurkenna, að hún
þekkti mig.
Langa-Berta hefði ekki verið Langa-Berta, ef hún
hefði þurft að fjargviðrast um nærgætni sína og um-
hyggju, þegar Stella fór að afsaka það morguninn
eftir, að hún skyldi hafa misst af henni í mannþrcjng-
inni við bíóið.
— Ég hefði ekki heldur látizt sjá þig, ef ég hefði
hitt svona laglegan og vel búinn strák, svarar hún.
Hver var þetta annars? — Það er á allra vitorði, hve
frámunalega forvitin hún er.
Stella nefnir nafn hans, en svo bætir hún við, því
að enginn hættir á það að segja Löngu-Bertu allan
sannleikann og ekkert nema sannleikann, aðra eins
hæfileika og hún hefir til þess að láta tíðindin berast:
— Við hittumst í Gautlandi í sumarfríinu mínih Þú
veizt, að maður kynnist hálfri sænsku þjóðinni í hjól-
reiöaferðunum á sumrin. En þess háttar kunningjum
gleymir maður líka jafnharðan.
— Það veit maður aldrei. Innan um og saman við
eru alltaf grifflar, sem maður man eftir, Jóhanna,
segir Langa-Berta af spámannlegri andagift. Og svo
bætir hún við:
— Ánnars sá ég. ekki betur en þú sómdir þér vel við
hliðina á honum — betur en þessum hákarli, sem nú
er búið kæsa norðuí í Norrlandi. Bauð hann þér eitt-
hvað með sér? ... Bara upp á te ... Það skaltu ekki
láta á þig fá — .stúlka með aðra eins fætur og þú
þarf ekki....
Langa-Berta skírskotar alltaf til fótanna á henni.
Annars reyni.st..hún forspá. Þau hittast sífellt oftar
og oftar, ekki sízt eftir að Herbert hefir komið Stellu
í klúbb, sem harin og fáeinir félaga hans frá Uppsöl-
um hafa stofnað dg riefna B. F., sem merkir „Bíófarar.“
Hann býður lienhi í klúbbinn í fyrsta sinn, er hann
sýnir kvikmynd sífiá, „Sumar í sveit,“ og þar eð hún
kann hið bezta við sig í þessum hópi, gengst hún undir
skilyröin, sem sétt eru fyrir inntöku í klúbbinn. Tekur
sér á herðar þá skyldu að lát-a í ljós sína skoðun á
öllu, sem þar er rætt. Hann er ekki eini kunningi henn-
ar í klúbbnum-.- í stjórn hans er ein af stúlkunum, sem