Tíminn - 12.10.1949, Qupperneq 8
83. árg.
Reykjavík
99Á FÖRMJ3Í VECÍ“ 1 DAG:
ska! aldrei . . . “
12. okt. 1949
218. blað
Kvenfélagasamband Islands
efnir til fræðslu- og fyrir-
lestrastarfs
íltfir ráðið ITalidóru Eg^rtsdúltnr, náius-
Ntjóra liúsniæflraskólaiina, til að anna.st
|»að ásamt nánisstjórastarfina.
»»m»iMHiiiiiM»iiii«iMiiiiMiii»iitMiHiiisiiininiiiiii»»iinit
I Þegar oröin
þrjóta
I „Þessu hefði ég aldrei
I trúað á ir.ínar flokkskon-
I ur,“ sagði greind sósíalista
I kona eftir fundinn á sunnu
[ daginn, þar sem konur í
i stjórnarandstöðu neituðu
\ Rannveigu Þorsteinsdóttir
\ um að tala í 5 mínútur.
I En fundarstjórinn var
\ var einstrengingsleg sósial
[ istakona.
1 Þjóðviljinn kom út í gær
\ með frásögn af fundinum.
um
Kvenfélagasamband Isrands, sem eykur starfsemi sína
, afnt og þétt, hcfir nú ráðið Halldóru Eggertsdóttur, náms-
íítjóra liúsmæðraskólanna, tii þess að annast upplýsinga-
tarfscmi og fræðslu á vegum sambandsins á komandi vetri. [ En hann steinþegir
lefir um það samizt miiii sambandsins og frælslumála- [ þetta atriði fundarins, þeg
■ tjórnarinnar, að Halldóra starfi á vegum sambandsins Iar
J . . ’ .... r- - , , , I ast ekki til að hlyða a
*ð einum þriðja en að tveim þriðju a vegum fræðslumala- [ Rannveigu, eða láta fund-
stjórnarinnar. Mun hún annast fræðslustarfsemi þessa að- \ arkonur gera það. Enginn
allega með fyrirlestrum, sem hún heldur hjá kvenfélögum ! vafi er þó á, að einmitt
,am leið og hún ferðast milli húsmæðraskólanna. Tiðinda- [ það vakti langmesta at-
naður blaðsins átti tal við Halldóru í gær og spurði hana 1 hyS1' af öllu> sem a íund-
= inum gerðist. Enda ekki um
um hið fyrirhugaða starf.
nnrétting eldhússins.
— Á hvað munt þú leggja
aðaláherzluna i fyrirlestrum
oínum?
— Eg mun fyrst og fremst
æða um vinnuhagfræði
leimilisins, aðallega innrétt
:mgu ibúðarhúsa, starfsskil-
yrði húsmóðurinnar og í því
iambandi innréttingu eld-
aússins. Til þess að vinna
aúsmóðurinnar verði sem létt
ust og drýgst skiptir afstaða
aerbergja í íbúðinni miklu
náli, og í eldhúsinu er skipan
vinnuborða og áhaldaskápa
oýðingarmikið atriði i þessu
díliti. Mun ég því mjög fjalla
im innréttingu eldhússins.
Fyrirlestrar og bréflegar
upplýsingar
— Hvernig verður starfinu
aagað í aðalatriðum?
— Næstu tvo mánuðina
mun ég ferðast milli kven-
Ilalldóra Eggertsdóttir
leið, og víst er að hér er mik-
1 annað meira talað í bæn-
| um síðan.
f En Þjóðviljinn getur
[ ekki sagt frá andlegri
| smæð sinna manna. Hann
| verður að þegja. Hlýtur það
| þó mjög, að reyna á taugar
i hans, þegar orðin þrjóta.
Forseti Austur-
Þýzkalands kosinn
Báðar deildir hins austur-
þýzka þings komu saman til
fundar í gær og kusu forseta
hins svokallaða austur-þýzka
lýðveldis. Dr. W. Pich var
kosinn einróma eins og bú-
vel menntaða og áhugasama
íélagasambandanna og flytja kunu. Þar sem Halldóra Egg-
íyrirlestra á vegum þeirra, ertsdóttir er.
jafnframt því sem ég heim-
sæki húsmæðraskólana. í
desémber, janúar og febrúar
mun- ég starfa i skrifstofu
Kvenfélagasambandsins í
ííeykjavík og annast þar upp
lýsíngastarf bæði munnlega
og bréflega. í marz, apríl og
maí' mun ég svo aftur ferð-
dst um og flytja fyrirlestra
ijá kvenfélögunum.
ið verk að vinna, og samband izt hafði verið við. í dag ætl
ið hefir fengið til starfsíns uðu kommúnistar á hernáms
svæði Rússa i Berlín að efna
til útifundar til þess að fagna
forsejakosningunni.
Fjölsóttur fundur Fram-
sóknarfélaganna á
Akureyri
Að Staðarfelli um næstu
aelgí.'
• — Ertu byrjuð á fyrirlestra
starfinú? /
r^.Já, fyrir skömmu héit
eg tvo fyrirlestra á vegum
kvenfélaganna i Vestur-. . , *
Skaptafellssýslu, að Kirkju- urlandi á sunnudag.nn var. Satu hann a þnðja hundrað
Takmarkið er: Dr. Kristinn þiiijSiuaðiir
liölnðstaðar IVorðurlamls
Framsóknarfélögin á Akureyri héldu fund í Hótel Norð-
oæjarklaustri og i Vík i Mýr-
dal. En um næstu helgi fer
ég að Staðarfelli og heimsæki
skóiann, og um leið Samband
breiðfirzkra kvenna. Annars
manns, og var það húsfyllir. Rúast Framsóknarmepn á
Akureyri nú til siðustu atlögunnar, og eru einráönir í því
að vinna kjördæmið.
Fundarstjóri var Þorsteinn
er ekki ákveðið enn, hvert m. Jónsson, en ræður fluttu
ferðinni er síðar heitið, en því dr. Kristinn Guðmundsson.
verður hagað eftir óskum' frambjóðandi Framsóknar-
kvenfélaganna að svo miklu
leyti, sem hægt er að sam-
ræma það starfinu i þágu
húsmæðraskólanna.
Agæt starfsemi.
Kvenfélagasamband ís-
lands á þegar að baki merkt
starf og eykur það sífeltt.
Þessi þáttur í starfsemi þess
ætti að verða spor fram á
manna á Akureyri, Tómas
Árnason, sem talaði af hálfu
ungra Framsóknarmanna, og
Kristin Konráðsdóttir, sem
talaði af hálfu Sóknar, hins
nýstofnaða félags Framsókn-
arkvenna á Akureyri.
Var ræðunum öllum tekið
hið bezta.
í lok fundarins sýndi Ed-
vard Sigurgeirsson kvikmynd.
B-Iistinn
I Kosningaskrifstofa B-f
listans í Edduhúsinu við[
Lindargötu er opin allai
daga frá kl. 10 til kl. 19. |
Símar 5564 og 81300.
Stuðningsmenn B-list-|
ans! Hafið samband viðl
skrifstofuna.
Norski verkamannafiokkur-
inn vann mjög á í
kosningunum
Koinmúiiistar $*jal<la srysilegt afhroð
Úrslit norsku kosninganna voru ekki fullkomlega kunn
í gærkveldi þegar blaðið fór i pressuna, en þó aðeins lítið
eitt eítir að telja, og nokkurn veginn séð, hvernig endanleg
úrslit mundu verða að því er snertir þingsæti flokkanna-
Verkamannaflokkurinn hefir bætt mjög hag sinn og bætt
við sig 11 þingmönnum. Hafa þeir því öruggan meirihluta
í báðum þingdeildum þegar þing kemur saman og munu
því fara með stjórn einir í Noregi næsta kjörtimabil. Það
sem mesta athygli vekur við úrslit norsku kosninganna er
það, hve kommúnistar hafa goldið mikið afhroð. Hafa þeir
tapað meir en helmingi atkvæða og 10 þingmönnum af 11
að minnsta kosti.
í gærkveldi var aðeins ef£-
ir að telja um fimmta hluta
atkvæða og hefur Verka-
mannaflokurinn fengið ná-
lega helming greiddra at-
kvæða og líkur voru til að
þingsætin munu falla þann
ig Verkamannaflokkurinn 87
(hafði 76), íhaldsflokkurinn
21 (hafði 25), Bændaflokk-
urinn 8 (hafði 8), Frjáls-
lyndi flokkurinn 20 (hafði
20), Kristilegi þjóðflokkur-
inn 13 (hafði 10) og Komm-
únistar 1 (höfðu 11).
Sigur Verkamannaflokks-
ins er enn þá meiri en búizt
var við og aðal straumhvörf-
in í þessum kosningum virð-
ast vera þau, að fylgi komm-
únista hefir farið til þeirra.
íhaldsmenn tapa einnig nokk
uð, en þó er tap þeirra hverf
andi miðað við hitt. Hinir
flokkarnir standa nokkurn
veginn i stað nema Kristilegi
flokkurinn, sem bætir við
sig þrem þingsætum.
Tap kommúnista er og mjög
athyglisvert einnig vegna
þess, að norska stjórnin hefir
orðið að beita allharðri hafta
pólitik vegna gjaldeyriskorts
og því legið allvel við árásum
kommúnista.
Gerhardsen forsætisráð-
herra ræddi við fréttamenn i
gær um kosningasigurinn.
Hann sagði að litlar sem eng-
ar breytingar mundu verða á
stjórnarstefnunni. Stjórnin
mundi ekki hverfa að aukinni
þjóðnýtingu svo nokkru
næmi á næsta kjörtímabili en
beita öllum kröftum að því að
bæta hag landsins út á við
og auka framleiðslu þjóðar-
innar.
Kveðjuhljómleikar
Þórunn S. Jóhannsdóttir
heldur kveðjuhljómleika i
Austurbæjarbíó fimmtudag-
inn 13. okt. n. k. kl. 7,15 s. d.
Hljómleikar þessir eru sér-
staklega ætlaðir börnum og
verður efnisskráin nokkuð
breytt frá fyrri hljómleikum
Þórunnar.
Aðgöngumiðar á kr. 12.00
veröa seldir í bókaverzlun Sig
fúsar Eymundson, Ritfanga-
verzlun ísafoldar og hjá
Lárusi Blöndal bóksala. Þór-
unn fer utan n. k. föstudag,
14. þ. m.
Kínverskir komm-
únistar 40 mílur
frá Kanton
Stjórnin flýr frá
borginnl
Hersveitir kínverskra komm
únista eru nú aðeins 40 mílur
frá Kanton og hafa þar fariö
fram hjá varnarstöðvum
stjórnarhersins, sem mynda
varnarlínu um borgina. Segj-
ast kommúnistar engri mót-
spyrnu mæta. Chiang kai-
shek kom til staðar eins í ná-
grenni borgarinnar í fyrra-
dag og ræddi þar við her-
foringja stjórnarhersins en
siðan fór hann aftur til Form
osa. Starfsmenn stjórnarráðs
ins í Kanton fóru hópum sam
an brott úr borginni í gær og
mikill straumur almennra
borgara reyndi einnig að kom
ast brott en mikil þröng var
á öllum járnbrautarstöðvum.
Starfsmenn erlendra sendi-
ráða lögðu flestir af stað úr
borginní á leið til Hong
Kong i gær.
| Þeir sigra varla
I á geðvonzkunni
i Morgunblaðsmenn ger-
1 ast nú heldur lundiilir,
| hvað sem veldur. Skap-
= illska þeirra gengur svo
| langt, að þeir geta ekki á
i sér setið að skammast yfir
i því, að séra Jakob Jóns-
| son skyldi skrifa grein um
; mannúðarmál i tímarit
[ Sambands íslenzkra berkla
i i sjúklinga, og eru honum
i gerðar ýmsar hinar ill-
| kvittnisiegustu getsakir.
; Á sama hátt er Rann-
i veig Þorsteinsdóttir hrak-
í yrt fyrir það að hafa skrf-
i að grein um drykkjusjúkl-
i inga og skyldur mannfélags
[ ins við þá.
i Þessi geðvonzkutónn fær
I ir Morgunblaðinu og heild-
| sölunum áreiðanlega ekki
| sigur. Skapvondir menn
i laða fólk ekki til fvlgis við
i sig — sizt þegar málstað-
I; urinn er lika slæmur.
«ii«uiiMiiiiiiiimit*«(iiiiiiiMiiiiim
IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIUmUlllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllUIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.