Tíminn - 27.10.1949, Qupperneq 5
230. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1949
Fimmtud. 27. oht.
Kosningaúrslitin
Þegar þetta er ritað er að-
eins frétt um úrslitin í kaup- j
stöðunum og 8 kjördæmum
öðrum. Af þéirri vitneskju'
verður ekki kveðinn upp
neinn fullnaðardómur um
kosningaúrslitin, en sennilegt
er þó, að af henni megi ráða,
hverjir meginstraumarnir
eru.
Eins og úrslitin standa nú
hefir Framsóknarflokkurinn
einn aukið fylgi sitt hlutfalls
lega að ráði. Sjálfstæðisflokk
urinn hefir heldur betur en
staðið í stað hlutfallslega.
Kommúnistar hafa heldur
lækkað, þrátt fyrir aukningu
sína i Reykjavík. Alþýðu-
flokkurinn hefir tapað veru-
lega hlutfallslega.
Fyrir Framsóknarmenn er
ástæða til að gleðjast yfir
þeim ávinningi, sem flokkur
þeirra hefir hlotið. Þessi á-
vinningur er sönnun þess, að
stefna flokksins og barátta
nýtur vaxandi skilnings og
vinsælda. Þetta þarf þó enn
að aukast, ef fullur árangur
á að nást. Kosningaúrslitin
glæða Þka þær vonir, því að
réttmæti þess, er Framsókn-
armenn hafa barizt fyrir og
berjast fyrir, á eftir að koma
enn betur í ljós. Framsóknar
menn geta því horft til fram
tíðarinnar vongóðir og trúað-
ir á réttan málstað.
Fyrir Framsóknarmenn er
sérstök ástæða til að fagna
sigri sínum í Reykjavík. Að
sönnu má þakka hann að
vissu leyti því mikla áliti. er
* Rapnveig Þorsteinsdóttir nýt
ur og hinni snjöllu og ein-
örðu framgöngu hennar í
kosningabaráttunni. Eigi að
síður sýnir hann þó stórkost-
lega aukið fylgi flokksins í
höfuðstaðnum og ber þess
ljósan vott, að málstaður
hans nýtur þar vaxandi við-
urkenningar og rógurinn um
hann sem „fjandmann
Reykjavíkur“ er hættur að
bera árangur- Hér eins og í
dreifbýlinu er vaxandi skiln-
ingur á því, að hagsmunir
höfuðborgarinnar og lands-
byggðarinnar geta og eiga að
fara saman. Þessvegna geta
Framsóknarmenn fastlega
vænst þess, að fylgi þeirra
haldi áfram að vaxa -í höfuð-
borginni eigi síður en annars
staðar.
Fyrir alla lýðræðissinnaða
menn er það fagnaðarefni, að
kosningaúrslitin leiða í ljós
minnkandi fylgi kommúnista
í öllum kaupstöðum landsins,
nema í Reykjavik, og í nær
öllum kjördæmum öðrum,
þar sem persónulegum vin-
sældum frambjóðendanna er
ekki til að dreifa. Þessi þró-
un á líka áreiðanlega eftir að
ná til höfuðstaðarins. Þetta
er i samræmi við þréunina í
öllum lýðræðislöndum, þar
sem kommúnistar hafa stór-
tapað fylgi. Þetta tap komm-
únista þarf að halda áfram,
því að meðan þeir eru
eins sterkir og þeir þó eru
enn, verður sundrungarstarf
þeirra bezta hjálparhella
afturhaldsins til að hindra
myndun nógu sterkra um-
bótasamtaka, er geti ein far-
ið með stjórn iandsins. Með-
an slík samtök komast ekki
ERLENT YFIRLIT:
Viðsjár í Albaníu
Stjórn koiiiiiiiinlsta þar stendur völtum
fótuni vog’na Títódeilunnar.
Balkanríkin vekja nú sívaxandi
umtal og hefir kjör Júgóslavíu í
Öryggisráðið ýtt mjög undir það.
Hér á eftir fer grein, sem danska
blaðið Information birti nýlega um
ástandið í Albaníu.
ÞAÐ ERU AUÐVITAÐ margar
ástæður til þess, að Rússar reyna
að steypa Tító af stóli, en ein af
þeim og ekki hin sízta er uggur
um þróun mála í Albaníu, en þar
virðist nú vera spennandi ástand.
Það er óhjákvæmilegt að segja
„virðist", þar sem fréttir frá land-
inu eru svo sundurleitar, að erfitt
er að skapa sér skoðun um, hvað
þar sé að gerast. í
Það má heita ómögulegt með
öllu fyrir Vestur-Evrópumenn að
komast inn í Albaníu. Einu ríkin,
utan Kominformlandanna, sem
hafa opinber sendiráð í Tirana,
höfuðborg Albaníu, eru Frakkland
og Ítalía.
EN ALLTAF SÍAST eitthvað út
og „tíðindi spyrjast“, eins og sagt
var í gamla daga, þegar rætt var
um fjarlæga staði og illa þekkta
atburði. Nú spyrzt það, að Enver
Hocha, forsætisráðherra og raun-
verulegur einræðisherra Albaníu,
á við ýmsa erfiðleika að etja. Ef
litið er á landabréfið ætti líka að
vera fljótlegt að átta sig á skýr-
ingum þess.
Þetta litla land er einskonar út-
virki, sem er umkringt óvinum á
alla vegu. Það er eins og Komin-
formeyja, nokkurn spöl undan
ströndum hins rauða meginlands.
Til skamms tima var það í tengsl-
um við Búlgaríu um norðurhluta
Grikklands, þar sem flokksbræð-
urnir áttu fyrir að ráða. Eftir að
varnir þeirra hafa bilað er sú leið
nú orðin lokuð og eina leiðin, sem
Albanía getur nú fengið birgðir eft
ir frá austri, er sjóleiðin frá Svarta
hafshöfnum til Valona og Dur-
azzo.
ÞESSAR KRINGUMSTÆÐUR
eru því alvarlegri, sem sambúð
Albaníu við Grikkland og Júgó-
slavíu er ekki aðeins kuldaleg eins
og alls staðar er, þar sem járn-
tjaldið skilm1 á milli ríkja, heldur
blátt áfram óvinsamleg. Tító leit
framan af valdatíma sínum á Al-
baníu sem eins konar hjálendu
ríkis síns. Hann telur sig eiga ó-
gerð reikningsskil við Hoxha, sem
notaði tækifærið til að gera hon-
um allt til óþurftar, þegar Kom-
inform kvað upp bannfæringu
sína. Og frá Grikkja hálfu eru það
ekki reikningsskil, sem þeir óska
eftir, heldur hefnd, sem þeir vilja
koma fram, til að launa fyrir sig
vegna allrar þeirrar hjálpar, sem
var veitt uppreisnarmönnunum frá
Albaníu. Þeir hefðu naumast hald
ið uppi baráttu svo lengi án þeirr-
ar liðveizlu, sem þeim barst yfir
landamærin.
STRAX VIÐ STYRJALDARLOK
gerði gríska stjórnin kröfu til suð-
urhluta Albaníu, sem Grikkir kalla
nyrðri Epirus, og skýrir það nafn
viðhorf þeirra. Eftir því sem bezt
er vitað býr þar enginn Grikki, en
íbúarnir eru að verulegu leyti
grísk-kaþólskir, og það er nóg til
þess, að Aþena vill taka þá undir
verndarvængi sína. Það er þvi eng
in furða, þó að sums staðar kenni
kvíða vegna þess, hvað gríski her-
inn kunni að taka sér fyrir hend-
ur, er hann hefir nú sigrast á
óvinum sínum heima fyrir. Það er
alls ekki útilokað, að hann sé nógu
óforsjáll til þess að ráðast inn í
Albaníu til að liefna sin á Hoxha
og færa út takmörk Grikklands.
Brezkir stjórnmálamenn virðast
hafa nokkrar áhyggjur af þessu,
en vera má, að Englendingar og
Bandaríkjamenn reyni hér með for
tölum við stjórnina í Aþenu að fá
hana til að drottna yfir náttúr-
legum tilhneigingum sínum.
ÁRÁS GRIKKJA á Albaníu
myndi sennilega leiða til þess, sem
Hoxa hefir ekki tekizt með góðu
að koma' í framkvæmd til þessa:
Að þjóðleg eining og samheldni
skapaðist í Albaníu. Þó að þetta
sé smáríki, eru þó íbúarnir harla
ósamkynja. Meginhluti þjóðarinn-
ar, um það bil 70%, eru Múham-
eðstrúarmenn, en í nvrztu héruð-
um landsins rómversk-kaþólskir
Stalin er sagður hafa þungar
áhyggjur yfir ástandinu í
Albaníu.
Ábyrg eða óábyrg
stjórnarandstaða
Sósíalistar bera sig iila eft-
ir þau kosningaúrslit, sem
kunn eru orðin. Það er 'að
vonum, því að eini sjáanlegi
árangur af öllum þeirra her-
brögðum og tali um „stjófii-
arandstöðu“, er sá, að þeir fá
að líkindum Finnboga Rút
inn í þingflokkinn.
i Ósigur kommúnista í þess-
um kosningum sýnir meðal
annars, að það er ekki gæfu-
legt að berjast, án þess að
hafa ábyrga stefnuskrá
Kommúnistar höfðu sterka
aðstöðu á þann hátt, að þeir
gátu bent á ýmislegt, seiii mið
ur fór í þjóðfélaginu og rík-
isstjórnin eða meirihluti
hennar ber ábyrgð á. Þeir
gátu bent á margar ráðstaf-
anir, sem gerðar hafa verið
og koma illa við almenning,
svo sem tollar og álögur, sem
raunar er ein hlið verðbólgu-
þróunarinnar og hlaut að
koma á eftir þeim aðgerðum
sem kommúnistar stóðu að
menn og syðst í landinu eru grísk-
kaþólskir menn í. meirihluta eins
og áður er sagt. Frá fornu fari gæt
ir mikilla andstæðna milli lands-
manna norðan til, sem alla
tíð hafa varðveitt forngrískar
menningarerfðir og íbúa frjósömu
dalanna sunnan til i landinu, þar
sem þróunin hefir orðiö allt önn-
ur. Af þessum ástæðum einum er samt gat það verið styrk-
erfitt að stjórna þessari þjóð. Og ur fyrir kommúnista að
þar við bætist svo margt annað, bcnda á allt þetta.
sem orðið hefir Hoxha erfitt. j En veilan liggur í þv!, að
| kommúnistar höfðu ekki
það lítur ekki út fyrir sjálfir eitt einasta úrræði tii
að Rússum hafi tekizt að sjá land- þess, að létta þessum byrð-
inu farborða efnislega að þvi leyti um af. Þeir tóku þann kost-
sem með þurfti, vegna þess, að inn að tala ábyrgðarlaust, en
viðskiptin við Júgóslavíu féllu nið- þannig þýðir engum umbóta-
ur. Að vísu hefir margt véla verið ftokki að leita kjörfylgis, þvi
flutt tíl landsins. Fyrsta vefnað- ' að þar getur hann aldrei yf-
arverksmiðjan er risin upp i Tir- ( irboðið íhaldið. Hugsándi
ana. Olíulindirnar í landinu eru menn, þó að óánægðir séu,
hagnýttar. Nyrzt I landinu er byrj- j eins og nóg ástæða er til,
að á nýrri járnbraut. Það er farið vilja hins vegar alltaf sjá
að vinna að vatnsvirkjunum. Allt leiðina út úr vandanum og
er þietta gort undir rú,ssneskri vita hvernig hún verði farin.
stjórn, þar sem þjóðina skortir Kommúnistar vanræktu alli
mjög verkfræðinga, sem geta veitt slíkt, enda munu þeir nú
slíkum framkvæmdum forstöðu. tapa einu þingsæti .aí1
En samt verða menn elcki mett- minnsta kosti.
aðir af vélum og eins og sakir
(Framnald á 6. siðuj
Raddir nábúarma
Það ættu menn að skilja og
vita héðan af, að íhaldið verð
ur ekki sigrað með öðru en
rökum og umbótum. Gaspui
og fullyrðingar duga þar ekki,
því að þar ber íhaldið alital
sigur af hólmi. Það er raun-
hæf menntun, röksemdir og
Kommumstar eru æfareiðir r61 fortöiUr og ákveðin
yfir sigri Rannveigar og umbótastefna;
sem ein getui
á, verður aldrei skapleg
stjórn í þessu landi.
Fyrir þá, sem viðurkenna
nauðsyn lýðræðislegs verka-
lýðsflokks ætti ósigur Alþýðu
flokksins að vera áhyggju-
efni undir venjulegum kring
umstæðum. í þetta sinn þarf
þó tap flokksins ekki að
verða það, ef hann dregur af
því réttar ályktanir og breyt-
ir eftirleiðis í samræmi við
þær. Þær orsakir, er liggja til
ófara Alþýðuflokksins, ætti
hann auðveldlega að finna.
því að þær koma fram í for-
ustugrein Alþýðublaðsins
í gær, er það segir frá ósigri
kommúnista á ísafirði. Al-
þýðublaðið segir orðrétt: „Á
ísafirði hefir samvinna
kommúnista við íhaldið leitt
til þess, að fylgi hrynur af
kommúnistum ogf Ieitar til
sterkara bróðurins í óstjórn-
inni“. Þetta hefir nú gerzt í
enn ríkara mæli á landsmála
sviðinu í sambandi við sam-
búð Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins. Framtíð Al-
þýðuflokksins veltur á því, að
hann dragi af þessu réttar
ályktanir.
Það óhugnanlega við þess-
ar kosningar er það, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefir ekki
orðið fyrir þvi áfalli, er störf
hans og stefna verðskuldar.
Þvert á móti heldur hann
enn vel velli. Alltof stór hluti
þjóðarinnar varar sig ekki á
hinni stórkostlegu blekkinga-
iðju flokksins og hinna óþjóð
hollu og skaðlegu starfsemi
hans. Eitt þýðingarmesta
framtíðarverkefnið í íslenzk-
um stjórnmálum er að
hnekkja því mikla valdi, sem
þetta stærsta svindlfyrirtæki
braskaranna hefir. Það þarf
að koma á samtökum allra
frjálslyndra og framsækinna
manna. er verði nógu öflug
til að vinna bug á afturhald-
inu og kommúnismanum sitt
til hvorrar hliðar og geti kom
ið á samstjórn hins vinnandi
fólks, líkt og var hér á árun-
um 1934—39. Kosningaúrslit-
in sýna, að almenningur
treystir Framsóknarflokkn-
um bezt til þess að hafa for-
ustuna í þessari baráttu
gegn kommúnismanum og
afturhaldinu- í samræmi við
það mun hann líka leitast við
að haga störfum sínum.
falli Brynjólfs í Reykjavík.
Þjóðviljinn segir í forustu-
grein í gær:
hér greip hún því til furðu
legustu ráðstafana. Hér var
boðinn fram kvenmaður,
splundra stjórnarandstöð-
unni. Þótt hún væri send
til kosninga af þröngsýn-
asta og lágkúrulegasta
hluta stjórnarliðsins, ey-
sigrast á íhaldinu og brotið
vald þess niður. Og þessai
kosningar eru meðal annars
„Loddaraleikur þessi var áminning til frjálslyndra
ekki sízt athyglisverður ( hugsjónamanna á íslandi, að
hér í Reykjavík. Hér var f þeir skuii jafnan velja séi
ríkisstjcrnin skelfdust og þann veg 0g þann veg einar>
til að koma málúm sínum
fram.
Almenningur á íslandi skoy
ungfrú Rannveig Þorsteins ast ekki undan því að vinna
dóttir, og var henni ætlað j fyrir sér, og fólk vill jafnvel
það sérstaka hlutverk að íéggja nokkuð á sig fyrir betri
framtíð og öruggari. Á þeim
grundvelli er hægt að sam-;
eina þjóðina að verulegu léyti
um heilbrigða þróun mála
sinna. Einkenni þeirrar þró-
steinsklíkunni, þóttist hún unar er blcmlegt starfslíf,
vera mikill stjórnarand- hófsemi í lifnaðarháttum, al-
stæðingur og fylgdi þeirri! menn velmegun og réttlátur
meginreglu að tala þvert j jöfnuður í skiptingu þjóðar-
um hug, flytja boðskap sem tekna.
Að því marki hefir Fram-
sóknarflokkurinn stefnt. Fyi
ir því hefir hann barizt í
þessum kosningum- Hann hef
ir komið fram með fullri á-
byrgðartilfinningu og aldrei
lofað að greiða milljónatugi
í einu og öllu var andstæð-
ur stefnumálum flokks
hennar. Og það undarlega
gerðist, að fólk viðurkenndi
leikaraskapinn, og kven-
maðurinn komst á þing —
til að svíkja öll sín orð og
öll sín fyrirheit".
Þjóðviljinn á eftir að sanna
án þess að afla þeirra, eins
og kommúnistar hafa gert,
það í sambandi við Rann- j og það er eitt af því, sem gerh
, veigu, að menn verða ekki, gæfuinuninn.
, með orðum vegnir. Rannveig j Islenzkir
I mun halda áfram að vaxa af vilja ábyrga
, verkum sínum. en kommún-
1 istar að tapa á sinum.
umbótamenn
hienn, hvort
heldur er í stjórn eða stjórn -
arandstöðu. Ö-f-Z.