Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 1
...................................................................................................................................................................................••■■■•>............................................................. Ritstj&ri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 12. nóvember 1949 244. blað Niðnrlæging íhaldsmeirihlutans í Iteykjavík: i Hann er skemmra kominn í kosninga- I loforðum en Akureyringar í framkvæmdum 1872 Og Aknreyringar klífa þrítugan hant« | arinn við nýja sjiakrahtisfeyggingu, i mcðan Reykjavíkurbær notar ekki einu sinni ríkisframlagið Það er fróðlegt að bera saman frammistöðu Akureyr- \ inga, íbúa höfuðstaðar Norðurlands, og frammistöðu j íhaldsmeirihlutans í Reykjavík í sjúkrahúsmálum. Þegar árið 1872 stóðu Akureyringar miklu framar í I sjúkrahúsmálum — fieir gerðu meira að segja hlut- i fallsiega meira þá, fyrir hér um bil áttatíu árum, en íhaldsforsjónin í Reykjavík segir í kosningafyrir- i heiíum sínum, að hún ætli nú að gera. Ætíi Reykjavík- urbær nú að síanda jafnfætis Akureyringum 1872, yrði ; að vera hér bæjarsjúkrahús handa 589 sjúklingum. Þetta fannst Akureyringum ekki nóg, því að þeir stækkuðu sjúkrahús sitt nokkru siðar, og árið 1899, þegar Guðmundur Ilannesson var orðinn læknir á Ak- ureyri, var enn reist nýtt sjúkrahús, scm miðað við fólksfjölda þar þá og í Reykjavík nú, jafngilti 1100 rúma sjúkrahúsi I Reykjavík. Enn er Akureyrarbær að byggja nýtt og mjög full- komið sjúkrahús handa rösklega eitt hundrpð sjúkl- ingum. Þessi bygging er komin mjög vel á veg. Þetta sjúkrahús Akureyrarbæjar jafngildir að minnsta kosti 700 manna sjúkrahúsi í Reykjavík. Akureyringar hafa klofið þruugan hamarinn til þess að koma sínu sjúkrahúsi upp. Þeir hafa tekið bráðabirgðalán, meðan beðið er eftir ríkisframlaginu. Reykjavikurbær hefir fengið fjárveitingu fyrirfram. Hann hefir ekkert aðhafzt. Framlagið stendur óhreyft af því, að ekkert hefir verið gert. Reykjavík rekur aðeins sjúkrahús handa innan við sjötíu sjúklingum. Sjálfstæðismennirnir, sem stjórna Reykjavík komast ekki einu sinni í námunda við það, sem Akureyringar gerðu fyrir hátt í það áttatíu ár- um. Þeir hugsa sér ekki einu sinni að gera það. ÞEIR HUGSA EKKI EINU SINNI SVO HÁTT í KOSNINGA- LOFORÐUNUM, SEM ALLIR VITA ÞÓ, HVE FALL- VALT ER AÐ TRÚA, ÞEGAR ÞEIR EIGA HLUT AÐ MÁLI. Höfuðverkefnið aö af létta pólitísku neyöarástandi Framsóknarflokkurinn getur einn haft forustu um það og mun bjóða verkalýðnum stjórnarsamvinnu á frjálslyndum umbótagrundvelli Úr ræðuffl Rannveigar, Eysíeins og Hermanns þessu pólitíska neyðar- ástandi. En það tekst ekki til fulls, fyrr en tekizt hef- ir að veikja íhaldsöflin og stórgróðavaldið til hægri og kommúnista til vinstri. Þetta er það, sem koma verður og koma skal. Fram- sóknarflokkurinn einn get ur haft forustu um þetta“. „Framsóknarflokkurinn hefiy unnið mikinn sigur í Reykja- vík,“ sagði Rannveig Þorsteinsdóttir í ræðu sinni á B-lista- I fagnaðinum að Hótel Borg í fyrrakvöld. „En sá sigur leggur honum á herðar aukna ábyrgð og vaxandi skyldur. Kosn- j ingabaráttan var aðeins eitt atriði í stórri orrustu, og þar jjjnjr fiokkamir var kveðið niðuv í eitt skipti fyrir öll, að Framsóknar- Þriðji ræðumaðurinn var menn séu óvinir Reykjavíkur. En framundan er stríð og Hermann Jónasíon. Hann siarf. Ég kem til ykkar enn á ný og bið um samstarf, til- sagði meðal annars: tögur, ráð og siuoning um iausn vandamálanna. Hafi ég nokkra sérstöðu í þeirri breiðu fylkingu, sem skipaði sér um B-listann í haust, þá er ég þjónn ykkar en ekki herra.“ Málfundafélag bifreiðarstjóra Aðalfundur Kyndils var haldinn 8. þ. m. í stjórn fé- lagsins voru kosnir: Formað- ur, Ingvar Sigurðsson, ritari, Hörður Gestsson, gj aldkeri, Þorgrímur Kristinsson. Kyndill er fræðslu- og mái- fundafélag bifreiðastjóra inr.- Gunnar Gunnarsson opnar raálverka- sýningu BSaa’gaa* istymdir ar soidsir Á B-listafagnaðinum voru i um fjögur hundruð manns, og I fluttu þar ræður, auk Rann- = veigar Þorsteinsdóttur, Ey- | steinn Jðnsson, Hermann Jón | : asson, Vigfús Guðmundsson, § Daníel Ágústínusson. Steinn [ | K. Sieindórs og Jón Helgason. II Brynj. Jóhannesson skemmti með upplestri. Sungið var á milli ræðanna. en dansað að lokum, Hermann Jónasson stjórnaði hófinu. Þakklæti miít verður að birtast í verkunum. Rannveig Þorsteinsdóttir, sem var frummælandi, hóf mál sitt á því að þakka það traust, er hún hefði notið. „Nart og geðvonzka andstæð- inga liggur mér í léttu rúmi,“ sagði hún, „því að öll sú upp- örvun og öll sú tiltrú, sem ég hefi mætt hjá fólki hér i Reykjavík, ekki sízt alþýðu- fólkinu, er svo milclu þyngri á metunum. Þetta allt get ég í kvöld aðeins þakkað með fátæklegum orðum. En mér er heldur ekki svo hugleikið að þakka með fjálglegum orð- um — þakklæti mitt verður að birtast i verkunum, ef ég á að vera trausts ykkar verð- — Þessa dagana er um það spurt, hvernig landinu verði stjðrnað. Ef við lítum á stjórn málaflokkana í kringum okk ur, sjást fljótt möguleikarnir. Sjálfstæðisflokkurinn, stærsti flokkurinn, er yfirstéttar- afla hér í landinu mun vita ; flokkur og arftaki hörmang- Framundan er stríð Sigur h’nna frjálslyndu Stefnan var mótuð I kosningabaráttunni. Rannveig mæiti enníremur \ þessa leið: — Um baráttumál mín vísa éz til þess, sem ég sagði við -'ms tækifæri í sambandi við kosningarnar. Ég mótaði þá stefnu, sem ég mun fylgja, skuld hafa það í för með sér, að sérhagsmunastétt- iinar munu þjappa sér bet- ‘ur saman, er þær sjá sér lxættu búna. Þær vilja frem ur leiða yfir þjóðina hrun og atvinnuleysi, en sleppa nokkru af rangfengnum gróða og ranglátum tekju- lindum. Sjálfstæðisflokkur inn verður trúr fjárplógs- mönnunum, sem reka hann sem hagsmunafyrirtæki. Framundan er því stríð, en ekki friður fyrir þá menn, sem vilja skapa al- menningi viðunandi af- komuskilyrði í framtpÁ inni. Ræða Rannveigar í heild birtist siðar hér í blaðinu. Reykvíkingar einir gátu markað tímamót. Næstur á eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur tók til máls Eysteinn Jónsson. — Eg lét svo ummælt í kosningabaráttunni, sagði hann, að íslendingar gætu, hvar á landinu sem þeir byggju, haft þýðingarmikil áhrif með atkvæði sínu. En engir nema Reykvikingar gætu markað tímamót i sögu Framscknarflokksins. Vegna þess, hvernig straumarnir lægju í þjóðfélaginu, gæti Framséknarflokkurinn ekki vaxið verulega, án öruggrar fótfestu í Reykjavík. Reykvíkingar mörkuðu bessi tímamót- Fyrsta skrefið aranna og selstöðukaupmann anna undir fínu nafni, ná- skyldur arðránsstétt allra landa. Sjcnarmið hans er, að þjóð félagið sé eins og stórt veiði- land, og sigurinn skuli vera þeirra, sem slóttugastir eru. Á hinn bóginn er Alþýðu- flokkurin, sem oft hefir sagt, að hann sé líkur flokk- um jafnaðarmanna á Norður- löndum, og sósíaiistar, sem látið hafa stjórna flokk sín- um af mönnum með Moskvu- sjónarmið. Stefna Framsóknarmanna: Samvirkt þjóðfélag. Framsóknarmenn líta (Framhald á 2. cíðu.) Gamla fólkið skoðar Reykjavíkur- sýninguna í gær var vistmönnum á Elliheimilinu Grund boðið að skoða Reykjavíkursýninguna. Það voru milli 80 og 90 manns, sem gátu þegið þetta boð og skoðuðu sýninguna. Vilhjálmur Þ. Gislason, skóla stjóri og Sigurður Eyjólfsson framkvæmdastjóri, fylgdu gestunum um sýningarsalina og skýrðu fyrir þeim það, sem á hverjum stað var til var stigið 1 bæjarstjcrnarkosn ' sýnis, ásamt aðstoðarmönn- Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar yngra, var opn og ég vona, að ég fái siðar ingunum 1946. Stóra skrefið um sínum. Auk þess fengu an Bifreiðastjórafélagsins j uð i Listamannaskálanum : fækiiæri til þess að ræða við Hreyfill. Helztu viðfangsefni kl. 2 í gær. Á sý-ningunni eru ýkkur mörg málefni. þess eru málfundir og í félag- j 28 olíumálverk auk margra ! Höfuímálin, sem nú liggia inu er starfandi tafldeild. S. j teikninga, meðal annars fyrir, er baráttan gegn verð- I. vetur efndi félagið til tungu myntiir er hann hefir gert í i bólgunni oz útrýming þeirrar bók föður sins, Kirkjan á | fiárplógsstarfsemi, sem rekin fjallinu. Margar myndir seldjer í landinu og sviptir al- verður hagað á svipaðan hátt j ust þegar í gær. Sýningin i menning að verulegu leyti verður opin umJlOjIaga. arðinum af iðju sinni. málakennslu fyrir bifreiða- stjóra. Starfi félagsins í vetur og verið hefir. nu. Pcíitískt neyðarástand. „Hér á landi hefir r kt gestirnir veitingar góðar í veitingasölum sýningarinnar. Gamla fólkið skemmti sér hið bezta í þessu boði. Gísli Sigurbjörnsson for- pólitískt neyðarástand frá stjóri hefir beðið blaðið .að því árið 1939“, sagSi Ey- j færa forstöðumc'nnum sýn- steinn ennfreinur, „Nú er ingarinnar beztu þakkir fyr- höfuðverkefnið að aflétta ir boðið-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.