Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 5
244. blað — TIMINN, laugardaginn 12. nóvember 1949 Luugard. 12. nóv. Áburðarþörf land- búnaðarins í öllum löndum, þar sem ERLENT YFIRLIT: Hernaðaráætlun ROssa OrsakaSVi ágreiningur um hana lirntt íiir Molotoffs úr utanríkisráðherra- enibættinu? í norskum blöðum hefir nýlega lepprikin eiga að leggja til 50 her- verið skýrt frá upplýsingum, sem fylki. Sérfræðingar Rússa gera einn af fréttariturum Nornyt- 1 ekki ráð fyrir, að Vestur-Evrópu- jaröyrkja er á iláu Stigi Og' j fréttastofunnar telur sig hafa feng 1 ríkin geti teflt fram nema 100 landbúnaður hefir tekið fram ið frá góðum heimiidarmönnum * 'J * " ' * * - förum á SÍÖUStU tímum, er . varðandi brottför Molotoff úr ut- mikil notkun tilbúins áburöar. anrkisráðherraembættinu á síðast- Allar fremstu landbúnaðar- j íiðnum vetri. Samkvæmt þessum þjóðir heims telja gerviáburð heimildum lét Molotoff af störf- eina af nauðsynlegustu rekst- t um vegna þess, að hann vildi knýja ursvörum framleiðslu sinnar. fram styrjöid fljótlega, en meiri- Hér á landi hefir notkun hlutinn í stjórn rússneska kom- tilbúins áburðar vaxið mjög múnistaflokksins vildi ekki á það ört. Fyrir einum þrjátíu ár-. fallast. Hinsvegar ákvað hann að um var hún aðeins á tilrauna miða allan undirbúning við það, stigi, fyrir tuttugu árum var að fijótiega gæti tii styrjaldar hún að verða almenn allt í komið. kringum land og nú má segja í aðaldráttum er frásögn frétta- að gerviáburöur sé notaður ritarans á þessa leið: til muna á hverju einasta I | Grundvaliaratriði Þó hefði áburöarnotkunin hcrnaðaráætlunarinnar. eflaust verið meiri siðustu ár ^ — p>að er föst venja, að her- en raun er á orðill, en nóg- foringjaráð stórveldanna semji ur áburður hefði fengizt. Á- hernaðaráætlanir. Venjulegast er burðarframleiðslan hefir eng þá um varnaráætlanir að ræða. an veginn svarað til eftir- stjórn Sovétríkjanna lét hinsveg- spurnarinnar, Og því er það ar á árinu 1948 útbúa hernaðar- eðlilegt, að þess hafi gætt áætlun, sem var miðuð við sókn. líka hjá okkur íslendingum, Áætlun þessi hlaut samþykki í eins Og mörgum öðrum þjóð- stjórn kommúnistaflokksins sem um- | fræðilega rétt, en meirihlutinn var Það er alveg ljóst, að það hinsvegar andvígur því, að hún hefði orðið minna tjónaf harð væri látin koma til framkvæmda, indunum síðastliðið vor, ef þ. e. að efnt væri til styrjaldar. nægur áburður hefði fengizt Molotoff var í minnihlutanum og í tæka tíð vorin 1947 og 1948. íeiddi það til þess, að hann varð Ef áburðinn vantar verður j að láta af störfum sem utanríkis- eftirtekjan af túnunum ráðherra. minni. Fái íslenzkir bændur | Þessi hernaðaráætlun Sovétríkj- ekki þann áburð, sem þeir anna hefir verið endurskoðuð á þurfa, þá er afleiðingin ó- þessu ári og breytt í nokkrum at- hjákvæmilega minni taða, —^riðum. Meginatriðin hafa þó hald- minni og lakari heyfengur. ist. í höfuðatriðunum er áætlunin Og þá eru þeir ver undir það byggð á þessum forsendum: búnir að mæta erfiðu árferði. J j Þar sem bæði Bandaríkin og Það er ekkert vafamál, að sovétríkin hafa nú kjarnorku- meðan grasrækt er stunduð Sprengjur, munu þær sennilega á íslandi borgar sig bezt að ekki verða notaðar í næstu styrj- rækta nytjalandið vel, en það gld fremur en eiturgasið í seinustu verður ekki gert nema með styrjöld. nógum og heppilegum áburði. j 2. Iðnaður Sovétríkjanna jafn- Eitt af því, sem i mannlegt ast ekki enn á við iðnað Banda- vald er lagt Og mikla þýðingu ríkjanna og mun ekki gera það í hefir fyrir afkomu islenzks náinni framtíð. landbúnaðar og framleiðslu- mál hans eru einmitt áburðar málin. Þess vegna á að leggja kapp á það,-að sjá bændum fyrir nógum áburði. j Áburðarmálið biður eftir j 3. Olíuframleiðsla Sovétríkjanna er ónóg til mikils styrjaldarrekst- urs. Samkvæmt þessu hlýtur það að vera höfuðmarkmið sóknarstyrj- aldar, sem Rússar heyja, að þeir þeil'ri lausn, að upp komist nái strax í byrjun yfirráðum yfir íslenzk áburðarverksmiðja. j ignagar. 0g námusvæðum Vestur- Að því er nú unnið og um Evrópu. það voru samþykkt lög á síð- j asta þingi. Allir munu nú sjá, séiinarfyrjr£etianir Rússa að þar er um að ræða mál, j vestur-Evrópu. sem hefir mikla gjaldeyris- | f hernaðaráætluninni er talið, lega þýðingu fyrir þjóðarbúið að Rússar þurfi að geta tefit fram herfylkjum og er þá reiknað með þeim liðsafla, sem Bandaríkin gætu undirbúningslítið sent á vettvang. Liðflutningar frá Bandaríkjunum munu líka alltaf taka nokkurn tíma. Á meðan gera Rússar sér vonir um, að þeir geti náð undir sig öllu meginlandi Evrópu, nema helzt Spáni og Portúgal, þar sem líklegt þykir, að hersveitir Banda- manna geti varist nokkra hríð. Líklegt þykir cinnig, að Rússar sleppi í þessari fyrstu umferð að leggja Skandinavíu undir sig, a. m. k. mun hennar ekki vera minnzt í þessum þætti áætlunarinnar. Hinsvegar reikna Rússar með því að ná bæði henni og Pyreneaskag- anum innan ekki langs tíma, en hvorttveggja þetta er talið nauð- synlegt til þess að tryggja þeim yfirráðin i Evrópu. Annars er tal- ið, að Bandamenn hafi einskonar landgöngubrýr til innrásar i Evr- ópu og yfirráð Rússa í Mið- og Suður-Evrópu verði þá alltaf i hættu. Rússar gera sér vonir um að geta sigrað Bretland með flug- sprengjum svipuðum þeim, sem Þjóðverjar beittu seinustu mánuði styrjaldarinnar. Sprengjum þess- um náðu Rússar frá Þjóðverjum og eru sagðir byrjaðir á fram- leiðslu þeirra i allstórum stíl. Fall Molotoffs í stjórn kommúnistaflokksins Samtök ungra Framsóknarmanna Margar ástæður liggja tú sigurs þess, sem Framsóknai- flokkurinn vann í seinusti kosningum. Fyrst og fremsl ber þar vafalaust að nefna góðan málstað flokksins og staðfestingu þá, sem reynsl- an sjálf hefir veitt honum En fleira kemur hér þó vitan- lega til greina. Þ-a.ð er ekki ætlunin a£ þessu sinni að rekja þessar ástæður allar, heldur aí minnast lítilsháttar á eina þeirra. Það er hlutdeild ungc mannanna í kosningabarátt unni og undirbúningi hennai Með þingi S. U. F., sem háé Hernám Asíu. Sérstakur þáttur hernaðaráætl- unarinnar fjallar um, hvernig Rússum skuli tryggðar nægar olíu- birgðir. Samkvæmt honum er ætl- ast til, að 50 herfylki verði send til innrásar i Litlu-Asíu og Iran og Rússum tryggð yfirráð olíulind- anna á öllu þessu svæði, þ. e'. í Ir- an, Irak og Saudi-Arabíu. Ekki er reiknað með neinni teljandi mót- spyrnu á þessum slóðum. Þegar Rússar eru þannig búnir að ná undir sig Evrópu og hinum nálægari Asíulöndum, telja þeir, að þeim verði auðvelt að ná Suð- austur-Asíu undir yfirráð sín. Mót spyrna þar verði ekki mikil eftir að Evrópa er fallin, enda verði fimmtuherdeildir Rússa búnar að undirbúa jarðveginn. Indland verði orðið einangrað og geti þá ekki staðist lengi. Þar með væri rutt úr vegi seinasta þröskuldinum gegn algerum yfirráðum Rússa á meginlandi Asíu, þar sem Rússar telja sér sigra kommúnista í Kína. Þegar hér væri komið, hefðu Rússar bæði Evrópu og Asiu á rússneska var ekki talið ólíklegt, var á Akureyri sumarið 1948 að allar þessar áætlanir gætu stað- urðu merk þáttaskil í sögu ist, en menn greindi á um fram- j,ess- p. var stofnaé haldið. Molotoff taldi, að með nokkru fyrir styrjöldina or þessu væri sigur Rússa að fullu fór vei og myndarlega al tryggöur. Þegar hír væri komið, stað Þetta hélst nokkuð fran væri styrjöldin reynverulega bú- eftjr stríðsárunum. en smám- in, því að af þessu myndi óhjá- Saman heimsótti félög ungira kvæmilega leiða byltingu í Banda- Framsóknarmanna svipui ríkjunum. Andstæðingar hans deyfð og einkenndi yfirleitt héldu því hinsvegar fram, að það ant félagrslíf á stríðsárunum væri engan veginn tryggt, en hins 0g fyrst eftir þau. Úr þess- vegar stæði efnahagsleg afkoma 1 arj deyfð var risið með und- hins mikla landsvæðis, er Rússar irbúningi þingsins á Akur- hefðu þá þanið sig yfir, mjög völt- j eyri, er var hið f jölmenhasta um fótum, ef þeir ættu jafnhliða og myndarlegasta, er S. U- F að heyja styrjöld. Nánari athugun hefir nokkuru sinni haldið á þessum atriðum virtist styðja Sókninni hefir verið haldið þessa skoðun. Niðurstaðan varð sú, I áfram látlaust síðan. Gömui að Stalin ákvað að láta Molotoff , félög hafa .verið endurreist og víkja og láta þessa áætlun ekki J ný stofnuð með mikilli þátt- koma til framkvæmda að svo toku og myndarbrag. í dag stöddu, en leggja hinsvegar kapp eru samtök ungra Framsókn- á allan undirbúning í sambandi við hana. Sérstaklega var ákveðið að leggja mikla áherzlu á eflingu kafbátaflotans og gera hann þess umkominn að stöðva alla sjóflutn- inga frá og til Bandaríkjanna, ef til styrjaldar kæmi. Hér lýkur frásögninni áður- nefnds fréttamanns af hernaðar- áætlun Rússa. Að lokum bætir hann því þó við, að hún sé mjög gagnrýnd af hernaðarsérfræðing- um vesturveldanna. Sérstaklega (Framnald, á.6. siöu) íslenzka. Gj aldeyrislega mun 200 herfylkjum, ef þeir eiga að, valdi sínu og ef til vill nokkurn innlend áburðarverksmiðja J geta náð iðnaðarhéruðum Vestur- j hluta Afríku. Þeir væru óumdeil- anlega orðnir stærsta stórveldið, sem nokkru sinni hefði til verið. Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir í gær um kæru þá á hendur S.Í.F. og umboðsmanni þess á ít- alíu, er Sigfús Sigurhjartar- son bar fram í útvarpsum- ræðunum. Um þetta segir Al- þýðublaðið: dómsmálastjórn landsins, láta fara fram rannsókn á sak- borga sig á mjög fáum árum. j Evrópu í skyndisókn. sjálfir ætla Og það eru einmitt slík fyr- ^ þeir að leggja til 150 herfylki, en irtæki, sem verða fjárhags- legar stoðir undir sjálfstæðri tilveru og lífi þjóðarinnar. [ef innlenda framleiðslan En það er líka gjaldeyris-J væri meiri. Og gjaldeyrislega mál, að bændur fái nógan er það eflaust hagkvæmara gerviáburð, meðan innlend að auka smjörframleiðsluna verksmiðja er ekki til. Eins innanlands með innfluttum og nú standa sakir er skort- áburði en að' kaupa inn út- ur á landbúnaðarvörum. Það lent smjör. verður vikum saman að j En auk þessa eru landbún- skammta mjólk í Reykjavík. aðarvörur okkar fra.mleiddar Fólk fær hana ekki eins og meðfram með erlendu kraft- það vill til daglegrar neyzlu.1 fóðri. Þau kaijrp er hægt að Því verður það að kaupa aðr- ' minnka með bættri ræktun ar matvörur í hennar stað,1 og meiri áburði. Og það er og sumt af því eru útlendar j tvímælalaust hagkvæmast vörur. Smjör er beinlínis flutt' fyrir þjóðarbúið, að spara inn. jekkert til að íslenzku túnin Þarna væri hægt að losa séu ræktuð sem bezt, svo að gjaldeyri til annarra kaupalþau gefi af sér sem mest og bezt fóður fyrir bústofn lands manna og framleiðslan af innlendu fóðri verði sem mest. Að þessu leyti fara hér saman hagsmunir bænda og hagsmunir þjóðarbúsins í heild. Þessa verður að gæta vel við innflutningsáætlanir komandi árs og væntanlega viðskiptasamninga. Jafn- framt þvi, sem leggja ber kapp á að greiða fyrir bygg- ingu íslenzkrar áburðarverk- smiðju verður að gera allt, sem unnt er til aö tryggja þjóðinni nægan gerviáburð meðan áburðarverksmiðju- málið er að komast áleiðis. armanna sterkari og öflugri en nokkru sinni fyrr. Það má þakka þennan ár- angur að verulegu leyti þeini ungu og vösku mönnum, ei nú veita samtökum ungra Framsóknarmanna forustu Án mikils og óeigingjarns starfs þeirra hefði þessi ár- angur ekki náðst. En jafn- framt hefir það komið þeim til hjálpar og styrktar, a& hugsjónir Framsóknarflokks- ins njóta vaxandi fylgis æsl> unnar eða I svipuðum mæli. og þoka stríðsvímunnar og áróðursins í sambandi víá hana þyrlast burtu. Æskan finnur, að Framsóknarflokk- urinn er bjóðlegasti flokkur- inn og því bezt treystandi i sjálfstæðismálum landsins. Henni er jafnframt Ijóst, að hin miklu vandamál, sem bíða framundan, verða bezt leyst með úrræðum sam- . „Hitt er svo allt annað mál,' vlnnu »g sambjálpar, sem hvort það væri ekki rétt af Framsóknarflokkurinn berst að fyrir. Það er alveg víst, að stari- argiftum Sigfúsar Sigurhjartar- 1 semi og barátta ungra Fram- sonar til þess að hið sanna í séknarmanna hefir átt mik- þessu máli komi óvefengjanlega' inn þátt f þeim siffrlim, sen. fram. Því að jafnvel þott Big- , , „ . , f ,, v, ^ í+r ___nu hafa unnizt. I morgui?i fus hafi flutt mal sitt þanmg, _ ... . að menn hafi haft fulla ástæðu kjordæmum heldu . unen til að taka hneykslissögu hans Framsóknarmenn uppi mik- með mestu varúð, þá er það þó illi og góðri vinnu. Ohætt ma alltaf nokkurt alvörumál, að t. d. fullyrða, að þeir eiga umboðsmaður sölusambands ís- sinn góða þátt í þvi, að flokk- lenzkra fiskframleiöenda skuli urinn vann kosninguna > vera sakaður um að hafa notað kjördæmum eins og Ða,a. sér aðstoðu sma til þess að Vestur-Skaftafdls hagnast um milljónir á því að sys,u °» v esiur aKanaiens vera bæði seljandi og kaupandi syslu. íslenzks saltfisks suður á Ítalíu. j Þess er líka vert að minn- Og með því að um þetta er skír- ast, að þrír hinna nýju þing- skotað til skýrslu til sölusam- : manna, er nú bætast í hóp- bandsins frá öðrum umboðs- inn, Ásgeir Bjarnason, Rann- manni þess erlendis, væri það veiír Þorsteinsdóttir og Vil- hjálmur Hjálmarsson. hafa starfað í samtökum ungrs Framscknarmanna. Af öðrun! Tíminn gerði strax kröfu þingmönnum flokksins haí;. um slíka rannsókn og stend- ( þeir Eysteinn Jónsson og ur hún óbreytt. Er það vissu- J Gfsli Guðmundsson starfaö í lega dularfullt, að S. í. F. ramtökunum. Margir þeirra sjálft skuli ekki heimta hana frambjéðenda, sem náðu fyrir allra hluta sakir hreinleg- ast, að mál þetta yrði upplýst til fulls með rannsókn“. og sýna þannig, að það telur sig hafa hreint mjöl í poka- horninu. einna beztum árangri, þótl þeir næðu ekki kosningu, eigi (Framhalð, á 6. slSv},

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.