Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.11.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 12. nóvember 1949 244. b!að TJARNARBÍD Oullna Borgin Hin heimsfræga þýzka kvik- | mynd sýnd kl. 7 og 9. Nú eru síðustu forvöð að sjá | þessa ágætu mynd. Atlants álar Hetjusaga úr síðustu styrj- öld sýnd kl. 5. Smámyndasafnið: Sitt af hvoru tagi. Sýnd kl. 3. V> r- S ' N Y J A B I □ B Sagan af Ambcr § - Hin stórfenglega litmynd með 1 Linda Darnell _ £ Bönnuð börnum innan 12 ára. | Sýnd kl. 9. ------------------------f Oög og Gokke í leynifélagi Sþrenghlægileg mynd með | hinum óviðjafnanlegu grínleik- | urum GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ! Sala hefst kl. 11 f. h. I inniiiMiiiiiiiiiiiniiiiiinMniitamvtiiiiiiniifiii SARATOGA (Saratoga Trunk) Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Vondur draumur Sprenghlægileg amerisk gam anmynd með hinum vinsælu grinleikurum GÖG og GOKKE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. * * Nýgift (Nygifte) Sýnd kl. 9. Ráðskonan á Grun sýnd kl. 5 og 7 í dag. Smámyndasafn Sýnt kl. 3. Sala hefst kl. 1. GAMLA Bí□ Boxarallf (Killer McCoy). Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Mickey Kooney, Brian Donlevy, Ann Blyth. Aukamynd: ELAA-sauinavélar Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÚ HAFNARFIRÐI Auga fyrir auga Afarspennandi ný amerisk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Randolph Scott Barbara Britton Dorothy Heart Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. Hafnarfjarðarbíó [ Þar, scm engin lög rikja | Mikilfengleg og framúr- | skarandi spennandi amerísk | kvikmynd, gerð eftir skáld- | sögu Williams Corcoran. — Randolph Scott, Anne Jeffrey’s. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. (The Fallen Ldol) | Spennandi og vel gerð mynd | frá London Film Productions. | Myndin hlaut í Svíþjóð fimm | stjörnu verðlaun, sem úrvals- i mynd og fyrstu alþjóða verð- | laun í Feneyjum 1948. | Sýnd kl. 7 og 9. Gef mér eftir konuna þína | Skrautleg, frönsk gaman- | mynd, sprenghlægileg. Sýnd kl. 3 og 5. TRIPDLI-BÍÖ Friðland ræn- (Badman’s Territory) Afar spennandi og skemmti- leg amerísk kúrekamynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Frakkir félagar (In fast company) Skemmtileg amerisk gaman- mynd um fimm sniðuga stráka. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Erlent yfirlit (Framhald aj 5. stou). álita þeir það rangt hjá Rússum að reikna ekki með öflugum leyni- samtökum, er ynnu að skemmd- arverkum I hinum hemumdu lönd um og myndu verða miklu öflugri en þau, sem Hitler hafði að glíma við. Þó var það einn mesti mis- reikningur hans að reikna ekki meira með þeim. Irslit . . . (Framhald af 3. slOu). Óhapp var að Eldjárn fékk ekki sæti lika. Stökk úr landi Stebbi Jó, við styrjargnýinn fyrsta. Honum er það alveg nóg efstum að vera á lista. Suður-Þingeyjarsýsla. Karls var örugg kosningin kappans vitra og sanna. Lík þau urðu afdrifin íhalds-sýslumapna. Framh. Samtök ungra .. . (Framhald al 5. stOuJ. líka góðan starfsferil að baki I samtökunum, eins og Hauk ur Jörundsson, Stefán Jóns- son og Steingrímur Þórisson. í framtíðinni má vænta þess, að æ fleiri af forustumönn- um Framsóknarflokksins vaxi upp í samtökum ungu mannanna- Fyrir Framsóknarflokkinn er það vissulega gleðilegt, að hann á ekki sízt ungu kyn- slóðinni sigur sinn að þakka. Það sýnir, að hann er á réttri braut. Það á að vera kapps- mál hans nú og ætíð að vera sá flokkur, sem æskan treyst ir bezt og fylkir sér ákveðn- ast um. Þá verða sigrar hans nú aðeins smásigrar í saman burði við þá, sem hann á eft- ir að vinna. X+Y. Köld borV og heitur vekdumatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10B. Slml 6530. Annast sölu fastelgna, sklpa, blírelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar. svo sem brunatryggingar, lnnbús-, liftrygglngar o. fl. 1 umboðl Jóns Flnnbogasonar hjá SJóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f. Vlðtalstlml olla vlrka daga kl. 10—5, aSra tlma eftlr samkomulagl. Eldurinn gerlr ekkl boð á undan sérl Þetr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjft SamvLnnutryggLngum 52. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót ef yður væri ekki á móti skapi að koma heim til mín. — Það er mér alls ekki, svarar frú Lóström, sem nú getur ekki dulið ánægju sína. Hana langar nefni- lega ekki aöeins til þess að sjá Stellu, heldur einnig að sjá, hvernig umhorfs er heima hjá henni. — Gerið svo vel, segir Stella. Hún hefir forðazt að nefna nafn frú Lóström, því að það hefði vakið allt of mikla athygli, enda þótt Langa-Berta sé ekki við- stödd. Henni er fyllilega lj/tst, hvað bak við þetta býr. Móðir Herberts vill vita, hvers konar manneskja bessi Stella er — hvort hún sé að sækjast eftir peningum sonar hennar — með eða án hjónavígslu. En þetta er ekki nema skiljanlegt. Stella getur vel sett sig í spor kvíða- fullrar móður. En því heitir Stella, að frú Lóström skuli sjálf fá að beina samtali þeirra að því, sem henni býr ótvírætt í brjósti. Stella ætlar hvergi að verða uppnæm. Og einu skal kerlingin komast að raun um: Hún skal ekki fyrirhitta stúlku, sem er að slægjast eftir Herbert hennar! Klukkan verður hálf-átta. Dyrabjöllunni er hringt. Stella opnar. Hún þekkir gestinn undir eins af mynd- inni, sem hún hafði séð í aðalsmannatalinu. — Velkomin, frú Lóström, segir hún brosandi. Henni heppnast ágætlega að gera bros sitt eins tómlegt og unnt er. — Þér eruð alveg eins og ég hafði ímyndað mér, bæði af lýsingu sonar míns og kvikmyndinni, og svo af kortinu, segir frú Lóström og rennir augunum í kringum sig. — Fyrirgefið — hvaða kort á frúin við? spyr Stella um leið og hún hengir upp loðkápu frúarinnar. — Kortið, endurtekur hún. Kortinu, þar sem sonur minn er að sýsla við hjól stúlkunnar, sem var með í ferðinni — fröken Gústafsson sést þar álengdar. I — Æ, fyrirgefið, svarar Stella um leið og hún tekur við hatti frúarinnar. Já — myndin sú! Hana hefi ég aldrei séð. — Ekki það, segir frú Lóström undrandi um leið og hún gengur inn. Þótt Stella sjái aðeins hnakkann ' á henni, finnur hún, hvernig augun þenjast út, er faún sér inn í íbúðarherbergið. Gluggatjöld, myndir, hús- gögn, blóm — gamla konan gleypir þetta allt í sig með augunum. Sjálf hefir Stella ekki augun af gesti sínum. Þetta er konan, sem aldrei hefir vanizt því, að neinn andmfi henni. Hverju hennar orði hefir jafnan verið hlýtt. Fas hennar er mjög virðulegt, hún er ströng á svipinn og svo siðavönd, að sólin veit sér þann kost beztan, að hverfa á bak við ský, þegar hún kemur út á hiaðið á Hamarsheiði. En Stella ætlar samt ekki að hlaupa í neinar felur. _ ; — Gerið svo vel að fá yður sæti, segir hún og vísar gestinum til sætis. — Ég þakka, svárar frú Lóström, en gengur í þess stað beint að blómakerinu, sem Herbert hefir gefið Stellu. Hún tekur það upp og skoðar það. Stellu grunar undir eins, hvernig á þessu stendur og er við öllu búin. — Þetta er nákvæmlega eins og blómaker, sem ég á, segir gamla konan. — Þessi gerð er víst mjög algeng, segir Stella. Frú Lóström þurrkar sér um munninn með klút sín- um og heldur svo áfram: — Kerið mitt er nú heimilisiðnaður frá áttatíu og fimm ára gömlum bónda á Jamtlandi! — Undarlegt, hvað sumir gamlir menn geta verið ! handlagnir, svarar Stella. En sleppum því. Kannske frúin vilji setjast. á legubekkinn minn? — Þökk fyrir! Ég kýs heldur stólinn, svarar hún og setzt. — Ó-já — þetta er það, sem þér eruð að gera fyrir stallsystur .yðar. Viðgerðum á fatnaði ætti maður að hafa eitthvert vit á. ; — Eg hefi saufiftað þennan kjól upp að nýju, svarar Stella, sem ekki-astlar að láta sinn hlut. Og svo segir hún söguna af skemmdu kjólunum. — Þetta er mjög laglega gert — það verð ég að segja, svarar frú Lóström, þegar hún hefir lengi grannskoðað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.