Tíminn - 19.11.1949, Síða 1

Tíminn - 19.11.1949, Síða 1
r r r r r r > n<-r rr j 1 ' i Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: «7<5» Helgason Útgefandii Framsóknarflokkurinn '' Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1949 256. blaff >essi mynd var tekin, er leikæfingar hófust í hióðieikhúsimi fyrir nokkru. Á her.ni sjást leikarar ásamt leikstjóra, formanni þjóðleikhúsráðs og þjcðlelkhússtjóra. Jón Kjartansson kosinn bæjarstjóri í Sigiufirði Sanikoinulag cftir laiig'varamli ön«'þvciti í málum kaupstaðarins. Á bæjarstjórnarfundi á Siglufirði í fyrrakvöld var Jón Kjartansson koslnn bæjarstjóri, og stóðu Framsóknarmenn, sósíalistar og Sjálfstæðismenn að því samkomulagi. F.iga þessir flokkar 6 fulltrúa í bæjarstjórninni, en Alþýðufl. 3, Eins og kunnugt er, er mik- il óreiða á fjárhag Siglu- fjarðarbæjar, og í sumar sam einuðust sósíalistar og Sjálf- stæðismenn um það að víkja bæjarstjóranum, Alþýðu- flokksmanninum Gunnari Vagnssyni, frá störfum. Hafði hann upphaflega verið ráö- inn til bæjarstjórastarfsins af öllum, nema sósíalistum, sem eru þrir í bæjarstjórn Siglu- fjaröar. Framsóknarmenn hafa síð ustu misserin haldið uppi harðri gagnrýni á hina hörmu legu fjármálastjórn kaupstað arins, en hins vegar töldu þeir það aðeins líklegt til þess að auka á öngþveitið að víkja bæjarstjóranum frá störfum, er svo skammt var til bæjar- stjórnarkosninga. Eftir brottvikningu Gunn- ars Vagnssonar hófust samn- ingsumleitanir um stjórn bæj arins milli Sjálfstæðismanna og sósíalista og lyktaði þeim með því, að Gunnar Jóhanns- son lýsti yfir, að engu sam- komulagi yrði við komið milli þessara aðiia tveggia. Var þá skipuð nefnd allra flokka, scm átti að vinna að samkomu- lagi um skipan bæjarstjóra. Það fór svo, að hver flokk- ur tilnefndi sitt bæjarstjóra- efni. En svo fór, að Jón Kjart- ansson, fulltrúi Framsóknar- manna, reyndist hafa mest fylgi. Hins vegar vildu Alþýðu flokksmenn, sem héldu fram Erlendi Þorsteinssyni, ekki fallast á hann sem bæjar- stjóraefni. Framsóknarmenn tjáðu sig fúsa til þess að styðia Erlend, en fulltrúar sósíalista og Sjálfstæðis- manna voru ófáanlegir til þess að styðja hann. Síðan fór kosning bæjar- stjóra fram á bæjarstjórnar- fundi í fyrrakvöld. Voru at- ; kvæðl fyrst greidd um Er- lend Þorsceinsson — hlaut hann fjögur atkvæði, frá full- trúum Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Næst i noru atkvæði greidd um Jón ' Hvernig hljóðaði j viljayf irlýsingin ? | Alþýðublaðið skýrir frá } því í gær, að Félag ungra j jafnaðarmanna í Reykja- | vík liafi í fyrrakvöld hald- } ið fund í baöstofu iðnað- } , armanna. Ilafi þar orðið I j „fjörugar umræður", er \ stóðu frameftir kvöldinu. } j Fundurinn hafi samþykkt ; „viljayfirlýsingu til mið- I stjórnarinnar um stjórn- \ málaviðhorfið og afstöðu } ungra jafnaðarmanna til } þess.“ | Mætti spyrja blaðið, á I hvern veg sú viljayfirlýs- } ing hafi verið? = <Framhald á 2. síðu). I ÍHALDIÐ ER EKKI LENGUR í GOTT Á LENSINU Sjómenn kalla það að elta lambær, þegar skipi er \ { illa síýrt og krókótt. ílialdið og Morgunblaðið elta lamb ! | ær á undanlialdi sínu í sjúkrahúsmálum Reykjavíkur. I Einu sinni var það sagt um foringja íhaldsins, að þeir i I væru góðir á lensinu. Nú væri það öfugmæ’i. Þegar | } hgfja átfi sókn með sjúkrahúsmálin að bakhjarlj leið | } ekki nema stuttur tími, áður en sóknin snerist í und- \ | anhald. Nú er undanhaldið orðið að fáránlegum tvístr- | ! ingi manna með óverjandi málstað. í Brcfi því, sem Morgunblaðið vitnar i, svaraði Ey- | } steinn Jónsson heiibrigðismálaráðherra því, að hann I ! og s'jórnin ull og fjárvcitingarncfnd væri því fylgjandi ! ! að veita 599 þúsund krónur til heilbrigðisstofnana í } } Reykjavík, cnda þótt bærinn væri ekkert farinn að | } gcra og a!IL var.i óuudábúið. I*að eru því ósannindi, | | að þessu bréfi hafi ekki verið svarað. llelzia vörnin í sjúkrahúsmálunum á að vera nú að f { vitna til Sogsvirkjunarinnar, hvernig sem tengja skal þá } } cnda saman. En þá má minna Morgunblaðið á, að { | Hjalíi Jónsson ' , rð á sinni tíð að setja íhaldinu í bæj- i } arstjórninni afarkosti til þess að hafizt yrði handa um ! } virkjun Sogsins. Þannig er allur ferill íhaldsmeirihlutans í bæjarstjórn } ! Reykjavikur. Hann hefir aldrei sinnt neinum fram- f : faramálum, nema hann hafi verið kúgaður til þess } } af öðrum. Brigðul kosningaloforð og fjarstæðukenndar } , f kosningateikningar — það er allur áhugi hans á fram- } } faramálum bæjarins. Eslandsklukkan þriðja leik- rit Þjóðleikhússins I.:ipks Pálsson ráðinn leiksljóri. Lcikæiingar Itófust s.l. fiinmtudag. Samkvæmt frétt frá þjóðleikhússtjóra verður íslands- klukkan eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Kiljans Lax- ness þriöja leikrii þjóðleikhússlns á fyrsta leikári þess. Hin tvö eru eins og kunnugt er Nýjársnóttin eftir Indriða Ein- arsson og Fjaila-Evvindur Jóhanns Sigurjónssonar. Æfingar á hinu nýja leik- riti, íslandsklukkunni hófust á fimmtudaginn og hefir Lár- us Pálsson verið ráðinn leik- stjóri. Höfundur íslandsklukk unnar,, Halldór Kiljan Lax- ness hefir sjálfur gert leik- ritið eftir skáldsögunni. 9 Ilalldór Kiljan Laxness Af þessu tilefni átti blaðið í gær stutt tal við Halldór Kiljan og spurði hann um leikritið. Hann kvað raunar lítið um það að segja á þessu stigi málsins. Það hefði verið fyrir tilmæli forstöðumanna Þjóðleikhússins, að hann hóf að gera leikrit eftir skáld- sögunni. Hefði hann unnið að þessu síðari hluta sumars og í haust. Leikritið er í þremur þátt- um og_ nokkru fleiri sviðbreyt ingum. Skáldsagan er þrjú bindi eins og kunnugt er, og er efni þeirra allra fellt i leikritið eftir þvi sem kostur var á, og engar verulegar breytingar gerðar á efni nema þær sem nauðsynlegastar voru vegna sviðsetningar. ísland í heimsmeist- arakeppni í hand- knattleik Heimsmeistarakeppni í handknattleik, verður háður frá 14. til 21. febrúar 1950 i Svíþjóð. — Fyrir nokkru tók framkvæmdastjórn ÍSÍ á- kvörðun um að ísland tæki þátt i heimsmeistarakeppni í Handknattleik, sem fram á að fara í Sviþjóð í febr. n. k. Var þessi ákvörðun tekin að eindreginni ósk handknatt- leiksmanna. Í.S.Í. hefir skip- að fimm manna nefnd, sem (á að aðstoða Í.S.Í. í öllum , undirbúningi í sambandi við 1 þessa keppnisför. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Sig- ! urður Norðdahl frá Í.S.Í., Haf- | steinn Guðmundsson, form. , H.K.R.R., Sigurður Magnús- son, framkvæmdastj. Í.B.R., j Gisli Sigurðsson, form. Í.B.H., (Framhald á 2. siðu). Útför Sigurðar skólameist- ; ara var geysifjölmenn AorSan.stiídeiitar s'eng'u í fylkiug'u á undan Iíkfyl«'dinni til kirkju. Útför Sigurðar Guðmundssonar skólameistara fór fram í Reykjavik í gær og var hún geysifjölmenn. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson flutti húskveðju í heimahúsum, en séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti ræðu í kirkju og jarðsöng. Stúdentar eldri og yngri frá Menntaskóla Akureyrar söfnuðust saman við Hljóm- skálann í Reykjavik og gengu þaðan á undan líkvagninum í .fylkingu að kirkjunni. Þar staðnæmdust þeir í hálfhring og þegar kistan hafði verið ■tekin út úr vaginum, sungu þeir skólasöng sinn „Undir skólans menntamerki." í kirkjunni söng dómkirkjukór inn og dr. Páll ísólfsson lék á hljóðfærið. Viðstaddir jarð- arförina voru meðal annars forseti íslands og forsætis- ráðherra.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.