Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttacimar:
81302 og 81302
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiöjan Edda
53. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. nóvember 1949
250. blað
Um 1700 félagsmenn bíða
verkamannabústaða og
samvinnubyggingafélaga
En Iiafin cr bygging eða imdirbúningiir
152 íbúða
Laugardaginn 12. nóv. 1949 var haldinn í Reykjavík að-
alfundur Sambands ísl. byggingafélaga. Fulltrúar frá niu
byggingafélögum voru mættir á fundinum auk stjórnar og
framkvæmdastjóra. í sambandinu voru um. s. 1. áramót alls
22 verkamanna og samvinnufélög, sem öðlast höfðu full
réttindi, auk þess eitt byggingafélag, sem ekki hafði hafið
framkvæmdir. Meðlimatala þeirra, sem eigi hafa ennþá
fengið íbúðir á vegum félaganna voru um 1700.
eftir íbúöum
iiiiiiiiiiiiiiniiiiiii
iiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Oll byggingafélög innan
SÍBA starfa samkvæmt lög-
um frá Alþingi frá 1946, um
„Aðstoð þess opinbera við
byggingar íbúðarhúsa í kaup
túnum og kaupstöðum".
Fyrrverandi framkvæmda-
stjóri, Guðlaugur Rósenkranz
þjóðleikhússtjóri, las upp
reikninga s. L árs, og skýrði
frá þeim árangri, sem náðst
hefir, þótt sambandiö sé eigi
nema 3 ára gamalt.
Núverandi framkvæmda-
stjóri, Borgþór Björnsson,
gaf yfirlit um helstu fram-
kvæmdir yfirstandandi árs, og
gat þess, sem fyrirhugað er í
náinni framtíð.
A þessu ári eru í smíðum
hjá hinum ýmsum félögum
um 152 íbúðir eða hafinn
undirbúningur að fram-
kvæmdum. Framkvæmdir
hófust miklu síðar á s. 1. vori
en venja er. Var það einkum
að kenna hinu sJæma tíðar-
fari, en einnig þeim drætti,
sem varð á úthlutun fjárfest-
ingaleyfa hjá Fjárhagsráði.
Á fundinum kom fram sú
skoðun, að ríkisstjórninni
bæri að láta félögunum í té
teikningar eftir því, sem ósk-
að væri eftir. skv. 11. grein
laga um þessi efni frá 1946.
Ef hinsvegar að teiknistofa
(Framhald á 7. síðu.)
«1111111111IHIHIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIHHIIII
IIIIIHMIIHIHIHIHI
IHIHIHMIIHMMIMHHIHHIHIHIHIItlllHIHIIIIlHIIHH
Hvers vegna hefir bærinn
ekki gegnt lagaskyldu sinni
um byggingu fangahöss?
Fyrir réttri viku var að því spurt hér í blaðinu,
hvernig á því stæði, að Reykjavíkurbær hefði ekki
uppfyllt þá lagaskyldu að koma sér upp fangahúsi,
sem teljast má samboðið höfuðborg menningarríkis í
Norðurálfu. Morgunblaðið hefir ekki kosið að ræða
það mál, og er því þetta ítrekað hér.
Morgunblaðið hefir á flótta sínum í sjúkrahúsmál-
unum reynt að æpa ókvæðisorðum að heilbrigðismála-
ráðherranum, Eysteini Jónssyni, og gersamlega að
rakalausu reynt að skella skuldinn af eymd íhalds-
meirhlutans i bæjarstjórninn á hans bak. Af þessu
hefir Morgunblaðið og íhaldið hlotið hina mestu van-
sæmd.
En í framhaldi af stráksyrðum Mor^unblaðsins er
vert að spyrja einu sinni enn: Hefir ekki verið byggt
fangahús í höfuöborginni, heldur notaður kjallarinn
undir lögreglusföðinni, fremur hundabyrgi en föng-
um bjóðandi, sökum þess, að dómsmálaráðherrann,
Bjarni Benediktsson, sem undir er að sækja í þessu
efni, hafi komið i veg fyrir það? Ilefir vesalings ihaids
meirihlutinn í bæjarstjórninni ekki komð sínu fram í
fangahúsmálunum vegna ofríkis Bjarna Benedikts-
sonar og fjandskapar hans við Reykjavík, svo að höfuð
staðurinn situr nú einnig í þessu við lægra borð og
óæðra en aðrir kaupstaðir landsins?
I Munið f und Fram- j
| sóknarfélaganna |
Framsóknarfélag Reykja 1
i víkur heldur fund í Breið- !
\ firðingabúð klukkan 8,30 í I
I kvöld eins og fyrr hefir I
I verið tilkynnt. Hermann I
i Jónasson mun ræða um j
| stjórnmálin og Alþingi. |
I Framsóknarmenn, f jöl- i
I mennið á fun>.n og mæt [
{ið stundvíslega og takið i
! meö ykkur nýja félaga. |
j Kvittun fyrir félagsgjaldið =
[ 1949 gildir sem aðgöngu- i
' miði að fundinum
nii.............
IIIIMIIIIIMI
lllllllllllllll
lltlMIMHHI
IHMMIMIMMIIMIMIIIInilHII
Vilja fylgjast með
úthlutun bæjarhús-
anna viðBústaðaveg
Leigjendafélag Reykjavíkur
boðaði til almenns fundar
meðal leigjenda í bænum 16.
þ. m. í Breiðfirðingabúð. Á
fundinum flutti formaður fé-
lagsins Kristján Hjaltason
erindi, er útvarpsráð hafði
synjað um flutning á um bús
næðismálin í Reykjavík. Enn
fremur flutti Þórarinn Þór-
arinsson, ritstjóri þar snjallt
erindi.
Allmiklar umræður urðu á
eftir og var komið viða við.
Félagið hefir beitt sér fyrir
og unnið að skráningu og lýs
ingu leiguíbúða í bænum.
Auk þess hefir það samið
nýtt frumvarp til húsaleigu-
laga, sem lagt hefir verið
fram á Alþingi.
Á fundi þessum var auk
þess samþykkt eftirfarandi
tillaga varðandi bæjarhúsin
við Bústaðaveg.
„Almennur fundur leigj-
rnria í Reykjavík, haldinn
í Brciðfirðingabúð 16. nóv
1949. skorar á Bæiarstjórn
Revkjavíkur að hún veiti
stir'rn Leiejpndafélags Reykja
vikur. aðstöðu til að fylgjast
með vUhlutun bæjarhúsanna
við Bústaðaveg og ennfrem-
ur að fylgja?t með notkun
beirra ibúða er losna við þess
ar ráðstafanir".
i við
Vestmannaeyjar
í fyrrinótt fengu bátar, sem
róa með reknet frá Vest-
mannaeyjum ágætah afla i
álnum milli Eyja og lands.
Fengu tveir þeirra Muggur og
Reynir um 70 tunnur hvor.
Hefir sæmileg síldveiði verið
á þessum slóðum. síðustu daga
þegar gefið hefir á sjó.
Mynd þessi er úr hinum nýja skóla matsveina og veitinga-
þjóna. Á mvndinni sést nemandi í skólanum vera að læra
að skera kjöt niður í steik. (Ljósm. Guðni Þórðarson)
Mikil síldveiði í Faxa-
flóa í fyrrinótt
I llil fyrir a«> veruleg sílclargang'a sé
komin í flóann
Um helgina varð vart við mikla síld grunnt út af Garð-
skaga og virðist síldin vera í stórum torfum nokkuð Iangt
inn um Faxaflóa. í gær fengu bátar mjög mikla síld svo
landburður var af síld í verstöðvunum. Sumir bátar sem
hættir voru reknetaveiðum fóru aftur út á veiðar í gærdag.
Eftir að nokkurt hlé hafði
verið á síldveiðunum, en rek-
netaveiði hefir verið ágæt hjá
Faxaflóabátum í haust, kom
síldin aftur í færi um helgina.
Þá fannst mikil sild á stóru
svæði út af Garðskaga og var
síldin grunnt út af landi
Reknetabátar úr verstcðv-
unum við Faxaflóa létu reka
víðsvegar á þessu svæði í
fyrri nótt og fengu mikinn
afla. Nokkrir bátar fengu um
og yfir 200 tunnur, en flest-
ir voru hátt á öðru hundrað-
inu.
Hvalur komst í net eins
bátsins frá Akranesi og missti
hann fyrir það af veiði og
fékk ekki nema 25 tunnur eft
ir löfnina en miklar skemmd
ir urðu á netum.
Sildarbátarnir mældu sild-
artorfur á strjálingi víðsveg-
ar inn um Faxaflða í gær á
I leið sinni í land og virðist
svo sem sildin sé að ganga
I inn í flóann, hvaða áfram-
i hald sem kann að verða á
þeirri göngu. En menn eru
að vona að úr þessu verði
veruleg síldarganga inn á
sundin eða í Hvalfjörð.
Síldin er aðallega söltuð, en
nokkuð er þó fryst. Síldin er
feit og falleg, svipuð þeirri.
sem veiddist í Grinclavíkur-
sjcnum á dögunum.
IMHIHHIIHHHHI
| Hvernig rekur
| íhaldið sjúkrahús?
1 Tíminn leggur þá sak-
| lausu spurningu fyrir Morg
i unblaðið, hvaða sjúkrahús
| á landi hér muni vera dýr-
! ast í rekstri.
| Jafnframt er þeirri fyrir
[ spurn beint til íhaldsmeiri
1 hlutans í bæjarstjórn
[ Reykjavíkur, hvað kostnað
! ur á hvern legudag sjúk-
| lings í Farsóttarhúsinu
muni vera hár. Gjaldþegn
arnir í bænum láta sig
slíkt nokkru skipta, svo
sem eðlilegt er, og sé rekst
ur Farsóttahússins til fyrir
myndar hvað tilkostnað
snertir, eða geti að
minnsta kosti talizt hóf-
samlee-ur, væri það auðvit-
að nokkur málsbót fyrir
annan amlóðahátt í sjúkra
húsmálum bæjarins og við
urkenningar vert.
Þess er að vænta, að við
þessum tilmælum verði orð
ið.
IHIHIIIHIHIHIIIIIHIIIIHIIIHIHIHIIIMIMIIIIHIIIIHIHII