Tíminn - 25.11.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 25.11.1949, Qupperneq 2
TÍRIINN, fftstudaginn 25. nóvember 1949 255. blað Útvarpib ítvarpið í kvöld. Faftir iiðir eins og venjulega. 51. 20,30 Útvarpssagan: „Jón Ara- 3on“ eftir Gunnar Gunnarsson; ÍV. lestur (nöiundur les). 21,00 Strokkvarcett utvarpsinr: a) Tschaikowsky: Andante cantabile. o) Emii Thoroddsen: „In memor- ,iam". 21,15 Frá útlöndum (Þórar- mn Þórarinsson ritstjón). 21,30 ís- lenzk tónlist: Sex songlög við forría 'Æxta eftir Jon Leiis. — Sigurður ákagfield óperusongvari syngur; Við hljóðfærið Fritz Weisshappel .nýjar plótun. 21,45 Spurningar jg svör um íslenzkt mai (Bjarni ‘yiihjaimsson). 22,00 Fréttir og veð uriregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt- jr>. 22,30 Dagskrárlok. Hvar eiu skipin? líimskip: Erúarfoss er í Reykjavík. Detti- ;:c«s fór frú Hull 23/11 til Reykja- víkur. Fjallfoss er í Reykjavík. jcðafoss for írá Akureyri í gær 'ál Dalvíkur, Hríseyjar, Siglufjarð- ar og Reykjavkur. Lagarfoss fór ;:rá Reykjavík 19/11. til Hamborg- •ir, Pcllands og Kaupmannahafnar. Seifoss for írá Hamborg 22/11. til L.eith. Tröllafoss ko mtil New York 19/11. frá Reykjavík. Vatnajökull íom tii London 21/11. frá Kefla- /ík. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan .iD?:tkomandi mánudag, austur um prsd í hringferð. Esja var á ísa- íiiði í gær á leið norður um land . hríngferð. Herðubreið var á Horna ;i3i í gær á leiö norður um til dopnafjarðar. Skjaldbreið kom til deykjavíkur í gærkvöldi frá Snæ- (eilshéss- Breiðafjarðar- og Gils- ijprðarhöfnuin. Þyrill er á leið- inríi irá Reykjavík til Englands. Sermcður var á Skagaströnd í gær. rlelgi er í Reykjavík, fer þaðan i kvöld til Vestmannae.vja. Akra- ocrg er a leið frá Reykjavík til Skagartrandar, Sauðárkróks. Hofs- jss, Hríseyjar og Akureyrar. ioinarsson. Zoesa & Co. Foldin fórf rá Reykjavík í gær iil Hreiði|fjal'ð / og Vestfjarða, ectar frosinn fisk. Lingestroom er æreyjum. Fiugferðir ivoftleiðir: í gær var i'.ogið til Vestmanna- jyja, Akureyrar, safjarðar og Kirkju jæjarkiaustúrs. í dag er áætlað að fljúga til /estmannaeyja, Akurey^ar, ísa- ijarðar og Patreksfjarðar. A morgun er áætlað að fijúga J1 Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- íjarðar og Bíldudals. í?lugfélag fslands. I dag er áætlað að fljúga til Ak- jreyrar, Siglufjarðar. Homafjarð- jr, Fagurhólsmvrar, Kirkjubæjar- tlausturs og Vestmannaeyja. í gær var fiogið til Reyðarfjarð- \r, Fáskrúðsfjarðar, Akureyrar, ísa- íjarðar. Hólmavíkur og Vestmanna jyja. GullFaxi fcr til London í morg- jn og er væntanlegur aftur ti! •Seykjavfkur kl. 17 á morgun. hafi til ♦ Árnab heilla Brúðkaup. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Guönasyni, ung- frú Sigríður Jónsdóttir og Sigur- I jón Ingóifsson. Héimili ungu hjón- anna verður i Skálholtsvík í Hrúta , firði. I Leiðrétting. | á grein frá fiskiþinginu í gær. i Tvö nöfn höfðu misritast: Níels | Ingvarsson (ekki Magnús) og Árni Vilhjálmsson (ekki Valtýsson). í minningargrein um Aðalbjörgu Metúsalemsdóttur í blaðinu fyrir skömmu, hafði nafn hennar mis- ritazt í fyrirsögn, var Aðalheiður en átti að vera Aðalbjörg. FarsóUahúsið (Fratnhald af 1. síðu) verðmikil tæki né kostnaðar samur útbúnaður. Það, sem kostar hér um bil 72 krónur á dag, er sem sagt að hýsa sjúklingana, hlynna að þeim og fæða þá. Kostar 150 þúsund að þjóna fimm manna fjöiskyldu til borðs og sængur. En það er fróðlegt að velta þessu fvrir sér. I.egu dagar í Farsóttahúsinu voru 6208 árið 1947. Þetta svarar hér um bil til þess, að þarna hefðu dvalið ár- langt þrjár fimm manna f jölskyldur, og að með reikn uðum gestagangi á heimil- um almennt myndi þetta dæmi fullkomlega stand- ast. Ff við hugsuðuin okk- úr þetta sem heimili, kæmi á daginn, að það hefði kost að um það bil 150 þúsund krónuv að gefa hverri þess ara fjölskyldna að borða og þjóna henni til borðs og sængur. En vitanlega er slíkt. ekki nema hluti af lífsuppihaldi fólks. því að hér er ekki meðreiltnuð húsaieiga, fatakosinaður, opinber gjöld og ótal margt annað. Hvað kostar að láta íhaJdið reka 325 rúma ( sjúkrahús? Nú segist íhaldið ætla að láta gera teikningu að 325 rúma sjúkrahúsi fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar. Verði sams konar rekstur á því og Farsóttahúsinu, mun kostnað urinn verða meira en hálf Iniunda milljón. En þar við bætast svo afborganir af verði þeirrar byggingar og , þeirra lækningatækja, sem hún verður búin, og aukin reksturskostnaður, er leiðr að sjálfsögðu af notkun þeirra. íhaldið óhæft til að stjórna. íhaldið hefir sýnt það í verki, hvernig það rekur sjúkrahús, og í útkomunni ef því, er fólgið fyrirheitið um rekstur bæjarsjúkrahússins, I ef það kemur i hlut íhaldsins að stjórna því. Ef Reykjavíkur bær ætti að standa jafnfætis ýmsum kaupstöðum lands í sjúkrahúsmálum, ætti að rísa hér upp 700—1000 rúma ---—^ heiia 1 sjúkrahús. En það er í sjálfu sér ekki nema vorkunnarmál,1 þótt talsverður tvíveðrungur hafi verið og sé í íhaldinu um byggingu og rekstur myndar- legs bæjarsjúkrahúss, þegar það hefir þannig fyrir framan sig dæmin um það, hvernig því gafst að stjórna sjúkra- húsunum. Úrræði almennings. En almenningur í Reykja- vík kann ráð við þessu hvort tveggja,— eyn/dinni í sjúkra- húsmálum bæjarins og ó- stjórninni á þeirri sjúkrahús- stefnu. sem það á og rekur við Þingholtsstræti: Það er að steypa íhaldinu af stóli í janú ar í vetur. íhaldið veit skömm sína. Íhalíjinu er sjálfu fullkunn ugt um það, hversu höllum1 fæti það stendur í sjúkrahús- | málunum. Það ætlaði að verða 1 fyrra til, blekkja almenning' með fyrirheitum og teikning um, en reyna koma sinni | þungu sök yfir á herðar ann- arra, einkum Eysteins Jóns- j sonar. Enn í dag stendur það afhjúpað á vesölum flótta og reynir að leiða athygli frá þessu máli með gegndarlausu 1 skrumi um önnur mál, sem j haldið er uppi í Morgunblað- j inu. En einnig þar stendur j það svo höllum fæti, að það á vísan ósigur og ærna skömm. Eitt dæmi af mörgum. Óstjórnin og sukkið í sjúkrahúsmálunum er aðeins eitt dæmi af mörgum. Svo að segja hvar sem íhaldið í Reykjavík hefir valdaaðstöðu, kemur í ljós sama óreiðan og eyðslan, ef kannað er. í dag er ekki rúm til þess að rekja það til hlítar. En minna má á eitt atriði, sem það hefir nýlega hrósað sér mjög af: breikkun Lækjargötu. Þessi breyting á götunni var nauðsyn, og gott, að hún skyldi loks gerð ef áframhald- andi umbætur fylgja að. En á hitt ber jafnframt að líta, að þessi breikkun á götu, sem ekki er nema örskotslengd, hefir kostað um eina milljón og sex hundruð þúsund krón ur, eöa sem næst sex þúsund krónur hver lengdarmetri. Margur gjaldþegn spyr, hversu þetta megi vera. En skýringin liggur kannske meöal annars í því, að eigi færri en fimm verkfræðingar stóðu fyrir breytingunni á þessum götuspotta. Flestum virðist sem einn hefði átt að vera fullfær til þess að stjórna verkinu, væri hann á annað borð verki sínu vaxinn. / En þetta er aðeins eitt lítið atriði úr einuni litl- i um þætti þess leiks, sem í- haldið færir upp við sjórn bæjarins — og venjulega gerist að tjaldabaki. Það er kominn tími til þess að draga tjaldið frá, svo að allir bæjarbúar megi sjá, hversu farið er með fé þeirra. En eftir þann dag yrði íhaldið verla í meiri- hluta. -/( L E I K F É I, A G TEMPLARA ]§► GAMANLEIKURINN SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 2 sýning í IÐNÓ í kvöld kl. 8,30. — Leikstjóri Einar Pálsson. — IVIiðar seldir frá kl. 2 í dag í Iðnó. Sími 3191. I Folalda og tryppakjöt | = s í lieildsölu hjá: Sambandi ísl. samvinnufélaga ( | Sími 2678 r z 1 TILKYNNINGl , ♦♦ I Viðskiptanefnd hefir ákveðið, að óheimilt sé h að selja kerti hærra verði en ella, þó þau hafi || verið skreytt með því mála þau eða líma á þau |f myndir. Reykjavík, 24. nóv. 1949. K K Verðlagsstjórinn jj ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< K | Á R B Ó K ii i Feröafélags íslands i; ^ fyrir yfirstandandi ár er komin út. Félagsmenn eru I ♦ beðnir að vitja bókarinnar á skrifstofunni í Túngötu ♦ é 5 og í Hafnarfirði hjá hr. kaupmanni Valdimar Long. • IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIlllllllHIIHIIHIHIIHHHHIIIIIIHHIIIIIHIIIHIHIIIIIHIHillHIIIIHIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIHIHHIIIIIHIHk (KAUPENOUR TÍMANS | sem ekki hafa þegar greitt árgjaldið fyrir yfirstand- 1 \ andi ár, eru vinsamlega beðnir um að greiða það sem | ! allra fyrst, þar eð gjaldagi var 1. júlí s. 1. lÍllHHIIIHIIHIIHIIIHIIIIIIIHIIIIIIHIHIHIIIHIHIIIIIIHIHIIHIHIHIHIMHIIIIHIHIHIHHIIIIIIIHimilltlimimiHIIIIHHIIlíV I -BÆKUR - [ Áthbfn og uppeidi eftir j | dr. Matthías Jónasson' f Bók allra foreldra. KAUPI íslenzk frímerki Magnús Stefánsson, Túngötu 22. HLAÐBÚÐ Sími 1817. HHIIIIIIIIIIHIIHIIIHHIHIIHIIHIHHIIHHHHHHIHIIIIIIIKI Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.