Tíminn - 25.11.1949, Síða 5

Tíminn - 25.11.1949, Síða 5
255. blað TÍMINN, föstudaginn 25. nóvember 1949 v b Föstud. 25. ttor. Hjáseta Alþýðu- flokksins_ í sambandi við stjórnar- myndunartilraunir þær" sem fram hafa farið undanfarið, mun fátt vekja meiri undrun en afstaða Alþýðuflokksins. Það mun áreiðanlega leitun á því, að flokkur, sem telur sig lýðræðissinna,ðan umbóta- flokk hafi markað sér aðra eins afstöðu. í viðræðum.þeim, sem Fram sóknarflokkurinn átti vlð Al- þýðuflokkinn um stjórnar- myndun, vildi hann ekki gefa nein ákveðin svör um það, hvort hann tæki þátt í ríkis- stjórn, ef samkomulag næðist í málinu. í aðalblaði hans hef ir því svo verið þráfaldlega haldið fram, að flokkurinn muni ekki undir neinum kring umstæðum taka þátt í ríkis- stjórn. | í raun réttri þýða þessar yfirlýsingar ekkert annað en það, að forustumenn Alþýðu flokksins telji það nú miklu meira áríðandi að vera utan við stjórn en að koma fram þeim málum, sem hann lofaði að beita sér fyrir í kosning- unum. Hjásetan er þeim miklu meira virði en fylgja fram þeim stefnumálum, er unnu honum fylgi 12. þús. kjósenda í kosningunum. Ef Alþýðuflokknum hefði verið það alvara að reyna að koma kosningaloíorðum sín- um fram, myndi hann af fullum heildindum hafa tekið þátt í sérhverjum viðræðum um stjórnarmyndun og reynt með þeim hætti að komá mál- um sínum fram. Ef honum heppnaðist hinsvegar ekki að koma málunum fram með þeim hætti, var hjásetan orð- in eðlileg en fyrr ekki. En Alþýðuflokkurinn hefir ekki hagað vinnubrögðum 'sínum þannig. Hann ákveður fyrir fram að sitja hjá og láta stefnumálin sigla sinn sjó. Þetta framferði Alþýðu- flokksf.rustunnar verður ekki skýrt nema með tveimur á- stæðum: Fyrri ástæðán er sú, að hægri foringjar Alþýðuflokks ins hafa ve.itt stórgróðavald- inu dygga þjónustu á undan- förnum árum, eins og ástand- ið í verzlunar- og húsnæðis- málunum ber gleggst merki um. Þessi þjónusta var þá veitt með beinum stjórnar- stuðningi. Nú hefir Alþýðu- flokkurinn hinsvegar ekki þingfylgi til þess að veita slíkan stuðning áfram. Hins- vegar getur hann með hjá- setu sinni hindrað stjórnar- samstarf um framgang mála. sem íhaldinu og auðvaldinu er illa við. Með tilliti tll þess, virðist hjásetán nú að veru- legu leyti mörkuð. Síðari ástæðan er sú, að Alþýðuflokknum er ljóst, að miklir erfiðleikar eru nú framundan. Hann á sinn fulla þátt í þessum erfíðleikum, því að hann hefir jafnan stutt þá stjórnarstefnu, sem hefir skapað þá. í stað þess að fara nú karlmannlega að og reyna að verja almenning þungum búsifjum vegna verka, sem hann er meðsekur um, ætlar fiokkurinn ný að drúga sig STÖRÍBÚÐASKATTURINN Fruinvarp Rannveigar Páls Zóphóníassonar og Vilhjálms Hjálniarssonar Fyrir nokkru síðan hafa Rannveig Þorsteinsdóttir, Páll Zóphóníasson og Vil- hjálmur Hjálmarsson lagt fram í efri deild frumvarp um stóríbúðaskatt. Frum- varpið er svohljóðandi: 1. gr. Hver sá, er hefir íbúð til afnotá, hvort heldur það er eigin íbúð eða íbúð, sem hann hefir á leigu, á þeim stöðum á landinu, þar sem lög nr. 39 1943 hafa komið til framkvæmda, skal greiða rík inu skatt af íbúð sinni eftir því, sem fyrir er mælt í lög- um þessum. Skattur þessi nefnist stóríbúðaskattur og skal renna í sjóð, er varið sé til lánveitinga, að hálfu til byggingarsamvinnufélaga og að hálfu til byggingar verka- mannabústaða. I Skattskylt húsnæði- 1 2. gr. Stóríbúðaskatt skal miða við gólfflöt íbúðar og herbergjafjölda, og telst þá ekki með íbúðinni anddyri (ytri forstofa), geymsluhús, ( þvottahús og miðstöðvarher- , bergi. Hins vegar reiknast með íbúðinni, auk íbúðarher- bergjanna, innra anddyri og gangar, eldhús, búr og bað- herbergi. Skattur greiðist af I hverjum fermetra gólfflatar íbúðarinnar, sem er fram ,yfir: ........ I 35 fermetra, búi einn mað- ur í íbúðinni. | 70 fermetra, búi tveir menn í íbúðinni. j 90 fermetra, búi þrír menn | í íbúðinni. að viðbættum 15 fermetrum fyrir hvern mann, sem býr í I íbúðinni fram yfir þrjá. Skatt l ur reiknást þó aldrei af einu íbúðarherbergi eða hluta af því, ef einn eða fleiri menn búa, ekki af tveimur íbúðar- herbergjum ef þar búa tveir I menn eða fleiri, og ekki af I þremur íbúðarherbergjum, ef þar búa þrír jnenn eða fleiri. Þar sem lofthæð íbúða er minni en 2.5 metrar, skal við útreikning skattsins miða við rúmmál, en ekki flatarmál íbúðarinnar, þannig að 2 V2 rúmmetri komi í stað 1 fer- metra gólfflatar. | Auk þess, sem greinir í 1. Ðýr vepr Þorstcinsdóttiir,1 ar við álagningu hans skulu byggingafulltrúar og bygg- ingarnefndir gefa skatta- nefndum (skattstofum) upp- lýsingar um stærð íbúða í um dæminu fyrir 1. júni ár hvert. Fyrir sama tíma skal mann- talsskrifstofan í Reykjavík, cn þeir, sem framkvæma málsgr.. er heimilt, eftir mati manntal annars staðar, gefa skattstjóra (skattanefnda), skattanefndum (skattstof- mæði yfir athugasemdum foi að ákveða 20 fermetra gólí'- um) upp fjölda heimilis- [ svarsmanns þeirrar stofnuriai fiöt skattfrjálsan í skrifstofu,' fastra manna í hverri ibúð í sem mest landspjöll varð ac ef sá, er íbúðina hefir til af- umdæminu. |þola. En fleirum en rektoi Heimilt er skattanefndum Menntaskólans mun hafi, að krefja alla þá, er íbúð hafa runniö til rifja, þegar tún til afnota, um upplýsingar in austan lækjarins voru mai um stærð íbúðar og fjölda bibu® undir bílastæði. Garð- heimilismanna á þeim tíma nrinn fallegi fór sömn leið Nýlokið er dýrasta vegar spotta, sem lagður hefir verir á íslandi. Þetta er Lækjár gatan í Reykjavík. Hún ei 260 mtr. og er talin að haft kostað um 1.6 millj. krória eða rúmlega sex þúsund hvev lengdarmtr. Nokkurs yfirlætis kennii hjá ráðamönnum þessa verks við lagningu þess og óþolín- nota, telst vegna vinnu sinn- ar þurfa sérstaka skrifstoíu. 3. gr- Nú er atvinnurekstri þess, er hefir íbúð til afnota, þannig háttað, að hann þarf að hafa fleira fólk í íbúðinni. og í því formi, er þær telja ^ Þa® ber Þ® að Iíta, að lana- vissa tíma ársins en venju- | henta, og er skylt að gefa ið er nú * sarum °& fær ann- lega, og skal þá miða stærð slíkar upplýsingar. Beita má an svip vi® lagfæringu næsti, skattírjáls gólfflatar við tölu allt að 100 kr. dagsektum, ef vor’ En snubbutt er framunú- íbúa, þegar hann vegna at- vinnurekstrarins þarf að hafa þá flesta. Skatturinn. 4. gr. Stóríbúðaskatturinn reiknast þannig: í Af hverjum 1—10 fermetr- um, sem skattskyldir eru samkv. 2. gr., greiðist 100 kr. | Ýms ákvæði. slíkar umbeðnar skýrslur eru an Menntaskólanum og goh ekki gefnar í tæka tíð. Fái var’ að 100 fra minnin? ham skattanef nd ekki f ullnægj - andi skýrslur um stærð íbúð- ar og fjölda heimilismanna innan þess tíma, er hún hefir til tekið, skal hún áætla hvort tveggja eftir beztu vitund. á ári fyrir hvern fermetra, og 200 kr. á ári fyrir hvern fer- metra, sem er þar fram yfir. Nú hefir skattgreiðandi íbúð til afnota hluta úr ári, og 6. gr. Skattanefndir (skatt- var um garð gengin á undai þessu landbroti. En allt getur þetta átt rét> á sér, ef vegargerðin er. óuúi flýjanleg nauðsyn. Allir muni á einu máli um þörf breiðar, Lækjargötu, en áður var. Ún hitt eru skiptar skoðann hvort öfgarnar séu nú ekki orðnar eins miklar á hini stjórar) skulu hafa lokið við j,iigina_ Á þessu stigi er ért- álagningu stóríbúðaskatts og itt að gera sér fulla ^éil birt skrá um skattinn fyrir fyrir þessu. Því tiltö’>ilega lítii 1. sept. ár hvert, en skrám hðt eða prýði er að þessún, lækkar skattgreiðslan þá hlut ( Skal liggja frammi til sýnis vegarspotta, fyrr en framhalc fallslega, þó þannig, að skatt urinn standi á heilum tug króna, en broti úr tug sé sleppt. Nú hefir eigandi eða um- ráðamaður íbúðarhúsnæðis, ins er 1. október ár hvert. sem skattskylt er eftir lögum | 7. gr. Álagning stóríbúða almenningi 1. 15. septem- af honum kemur í norður yt- ber- | ir stjórnarráðstúnið og bíla- Iiögreglustjórar (í Reykja- stæSi Hreyfils og alla leið vík tollstjóri) innheimta stór samband við Skúlagötu. Læk. íbúðaskatt. Gjalddagi skatts- argatan sjálf er stutt þvér gata, þröng í annan éndanr, og nú ólánlegt að aka inn t þessum, reynt að leigja hús- ( skatts má kæra. Skal kæra hana norðan frá. næðið f'jrir eigi hærra leigu- ( komin til skattanefndar fyr- j Gangstéttirnar eru breiðai gjald en metið er af húsa- ir 1. okt. ár hvert. Úrskurð- meðfram götunni og er hvork leigunefnd, en engan leigu- ( um skattanefnda um álagðan sparað land né peningai taka fundið, og skal hann þá, stóríbúðaskatt má skjóta til Sama er að segja um bíla fyrir eitt ár i senn, undan- yfirskattanefnda og ríkis- stæðin. Og jafnvel gatan sjál: þeginn greiðslu stóríbúða- skattanefndar eftir sömu mun mjög verða notuð fyrn skatts af því íbúöarhúsnæði,1 reglum og gilda um kærur bílastæði, ef álykta má efti> sem hann hefir árangurslaust vegna tekju- og eignarskatts. hennar fáu hérvistardöguni reynt að selja á leigu, þó því | 8. gr. Nú hætta húsaleigu- En húsin á báðar hliðar erc aðeins, að hann hafi boðið nefndir að starfa, og skulu þá flest hrörleg og af sér gengii. húsaleigunefnd að ráðstafa' bæjar- og sveitarstjórnir ann svo þessi breiði vegur orka? húsnæðinu til leigu, en hún ' ast það, sem húsaleigunefnd- I tvírátt á vegfarandann. hafi engan leigutaka fundið. um er ætlað að framkvæma I Menn, sem búa utan Hring Stóríbúðaskatt má ekki samkv. 4. gr. laga þessara- Ráðherra gefur út reglu- gerð um framkvæmd laga þessara, þar á meðal um kærufresti til yfirskatta- draga frá tekjum við álagn- ingu tekjuskatts. Útreikningur skattsins. 5- gr. Skattanefndir reikna út stóríbúðaskatt. Til hliðsjón brautar og verða oft á tíðun annað tveggja, að vaða aúr inn heim að húsum sínum eða þola leir og moldryk upi úr götunni. inn um hýbýli síi í hlé, láta öðrum eftir að glíma við vandann, sem hann hefir átt þátt í að skapa, og kenna þeim um, ef illa fer. Ætlunin er að Alþýðuflokkur- inn græði á hjásetu, en ó- vinsældirnar lendi á þeim, sem reyna nú að afstýra af- leiðingunum af óheppilegum verkum hans og liðsmanna hans seinustu áratugina. . En það er ekki víst, að for- ustumenn Alþýðuflokksins reikni hér rétt. íslenzkur verkalýður mun áreiðanlega ! krefjast annars en að forustu- , menn hans dragi sig í hlé, þegar erfiðleikarnir aukast, | og hugsi um það eitt að græða ,á hjásetu og hjálpa jafn- j framt auðvaXinu þannig á {dulbúinn hátt. íslenzkur , verkalýður mun áreiðanlega (krefjast annarra aögerða af umbjóðendum sínum. Hann mun einmitt krefjast þess, að þeir reyni að gera sitt ítrasta til að afstýra erfiðleikunum og leysa málin á þann hátt, sem beztur er fyrir vinnandi stéttir landins. Meðal óbreyttra fylgis- manna Alþýðuflokksins fer líka vaxandi andúðin gegn hjásetufyrirætlunum forkólf- anna, gegn þéssarri nýju í- haldsþjónustu, gegn því, að ósæmilegustu pólitískar hagn aðarvonir séu metnar meira en viðleitni til að tryggja al- þýðustéttunum bezta lausn vandamálanna. Og því aug- ljósari, sem þessar fyrirætl- anir verða, því meiri og víð- tækari mun þessi andúð verða. Að því leyti kunna þessar fyr- irætlanir því að verða til góðs, að þær sýna öllum frjáls- lyndum og umbótasinnuðum Alþýðuflokksmönnum, að þeir þurfa að tryggja nýja skipan og starfshætti í flokki sínum, ef hann á að vera slíkur full- trúi alþýðustéttanna, sem honum hefir verið ætlað að vera. nefndar og ríkisskattanefnd- °s oían í öndunarfæri, hug ar jleiða þessa framkvæmd for 9. gr. Stóríbúðaskatt má ráðamanna sinna. Ýmsu taka lögtaki, og hvílir hann lieirra munu el^ orðu^ mej sem lögveð á ibúðinni. 10. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. Stóríbúðaskattur skal á lagður í fyrsta sinn árið 1949. Greinarg-erðir. Frumvarp samhljóða því, sem hér er borið fram. var á að taka undir lofsönginn un, þetta verk og finnst það a! nokkurri fordild gert. En rétt ur manna i þessu þjóðfélagi og þessarri borg, er dálític misjatn til þæginda lífsins. Ei hann er ekki verulega mis jafn til að mega borga skatti sína og skyldur. V Blöðin segja frá því, að bori síðasta þingi flutt í Nd. af arstjórinn hafi fyrstur ckit 3 þingmönnum Framsókn- ' eftir þessum breiða vegi. Þac ai'flokksins, og fylgdi því svo er heigur fyrir hann, en værn hljóðandi greinargerð: janlega ekki neinn óþægilegui „Ástandið í húsnæðismál- fyrirhoði. Blöðin segja einnig um hér á landi er nú að fra þvii að eitki færri en ííi mörgu leyti öðruvísi en það verkstjórar og yfirmenn haí: ætti að vera. Þrátt fyrir mikl stjórnað þessu verki og er þá ar húsabyggingar á næstliðn- eitki meðtalin bæjarstjórn edi um árum er húsnæðisskort- borgarstjóri. í einu blaðiiu ur hjá mörgum, sérstaklega í birtist mynd af þeim. Það ei Reykjavík og öðrum kaup- eins og einn yfirmaður eöc stöðum landsins, og margir verkstjóri hafi verið á hverjt, búa í ófullkomnu húsnæði, 20 mtr. götunnar. Verkið ei bæði í kaupstöðum og annars sennilega vandað, a. m. k. hei staðar á landinu. Framboð á ir ekki skort yfirmenn. Ei leiguhúsnæði, t- d. í Reykja- 'ekki hafa blöðin greint fri (Framhald á 6. síOuJ I (Framnald á 6.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.