Tíminn - 25.11.1949, Side 6

Tíminn - 25.11.1949, Side 6
6 TÍMINN, fðstudaginn 25. nóvember 1949 255. blað TJARNARBID Rauðu skórnir f (The red shoes) Heimsfræg ballett mynd byggð s á ævintýri H. C. Andersen, | Rauðu skórnir. Aðalhlutverk: Moira Shearer Anton Wallbrook Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins í örfá skiptí r * ’ V r / ' N Y J A B I □ t sólskini : Hrífandi fögur og skemmtileg, I þýzk söngvamynd frá Vínarborg. | Aðalhlutverkið leikur og syngur I hinn heimsfrægi pólski tenór- f .Söngyari i JAN KIEPURA Asamt Friedl Czepa og Luli v. | 'Hohenberg. Sýnd kl. 9. Tarzan og græna gyðjan s Hin spennandi og skemmti- f lega Tarizanmynd með íþrótta- j kappanum Herman Brix Sýnd kl. 5 og 7. MuiiiiniiiiuimiiiiiimiHiiiiunimimiii Hafnarf jarðarbíó Boxaralíf Spennandi og skemmtileg í amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Mickey Rooney Brian Donlevy Ann Blyth. \ Sýnd kl. 7 og 9 — Sími 9249 | i Stór íbúðaska tturinn (Framhald af 5. siðu). vík, hefir verið miklu minna en eftirspurnin, og húsaleiga í mörgum tilfellum óhæfilega há, þrátt fyrir það aðhald, sem húsaleigulögin hafa veitt. En á sama tíma sem húsnæð isvandræði og há leiga valda mörgum mönnum erfiöleik- um, hafa aðrir meira hús- rými en áður til eigin nota, og sumir meira en nauðsyn- legt er. f þessu frumvarpi er lagt til, að stóribúðaskattur verði á lagður, og því fé, sem þann- ig safnast, verði varið til þess að greiða fyrir byggingum samvinnubyggingarfélaga og byggingarfélaga verkamanna, með lánveitingum til þeirra framkvæmda. Telja flutnings menn frv. réttmætt að leggja skatt á óþarflega mikla notk un húsnæðis, a.m.k. eins og nú er ástatt. Ekki er unnt að áætla, hve miklu skatturinn muni nema. Gera má ráð fyrir, að ef frv. Bleðikonan & j Áhrifamikil og' vel leikin j finnsk kvikmynd frá skugga- j hverfi Helsingfors. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ár Sýnd kl. r> og 9. Mállausi gamanleikarinn Sýnd kl. 7 og 9. Myndin verður ekki sýnd oftar. Sýnd kl. 5. vtp 5«»'llAfiOTO Dóttir vitavarðarins Mikilfengleg finnsk-sænsk stór- mynd, sem segir frá örlögum ungrar, saklausrar stúlku og hættum stórborgarinnar. Mynd sem hrífur alla Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA B I □ Leyniskjölin j Bráðsmellin, fjörug og spenn j j andi amerísk Paramount-mynd j j um mann, sem langaði að verða j I lögregluspæjari og eftirlætið I : : i hans. i | Bönnuð börnum innan 16 ára. I : : Sýnd kl. 7 og 9. I 0 s Sýnd kl. 5. ■ IMIIIIk^llllllXIII þetta verður að lögum, muni ýmsir þeir, sem eiga að greiða skattinn, taka þann kostinn að bjóða fram til leigu nokk- uð af því húsnæði. er þeir nú nota, til þess að losna við skattgreiðsluna, a.m.k. ef inn an skamms verða gerðar breyt ingar á húsaleigulögunum og leigusölum veittur meiri rétt ur en þeir nú hafa. Við það mundu tekjurnar af stór- íbúðaskattinum vitanlega minnka, en þá um leið auk- ast framboð á leiguhúsnæði og þar með að einhverju leyti verða ráðin bót á húsnæðis- eklunni. Dýr vegur (Framhald af 5. síðu). hvort brjóta þurfi upp þessa fallegu götu, ef einhverjar leiðslur undir henni bila. Væntanlega hafa verkfræð- ingarnir stýrt fram hjá því óiánlega skeri. Þessu máli skal nú lokið. En rétt hefir þótt að drepa á fleiri málsatriði, en lofgjörð Sjóorusta að nóttuj (La veille d’Armes) Spennandi frönsk stórmynd gerð eftir frægri skáldsögu eft- ir Claude Ferrére. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Anna Bella Victor Francen Pierre Renoir Sýnd kl. 5 og 9. í iiiiiiiiitiiimiiiimniiiiii BÆJARBID I HAFNARFIROI 1 Erfiðlelkar eiginmaimsins (Her husbands affairs) : I : I Sprenghlægileg, ný, amerisk : I gamanmynd. Aðalhlutverk: Lucille Ball Franchot Tone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. TRIPDLI-BID Afbrotamaður Afar spennandi og leyndar- dómsfull amerísk sakamála- mynd. Regis Toomey Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fréttasnópar (News Hounds) Sprenghlægileg og bráðskemmti leg, ný, amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5. Simi 1182. eina um þetta verk. Forráða- mönnum bæjarins er vandi á höndum, að vera framsýnir og stórhuga, en þó ekki um of. Borgararnir, sem borga allt úr sínum vasa, sem gert er, fyllast tómleika yfir væng- stýfðu Menntaskólatúni og ör lögum Stjórnarráðstúns, sem þegar eru ráðin. Fyrir fjármuni sína og þessa vinalegu bletti í mið- bænum. fá þeir bílastæði und ir bíla, sem þjóðfélagið hefir tæplega efni á að eiga og halda í fullum gangi, — bíla, sem venja eigendug sína á hóglífi svo þeim vex í augum, að ganga spöl til vinnu sinn- ar. En framkvæmdastjóri heim ilislausrar bæjarstjórnar mikl ast yfir verkum sínum. B. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 Hleima: Vitastíg 14. 63. dagur Gu.nn.ar Widegren: Qreiðist við mánaðamót leg í fasi. ifiXh kann sannarlega að tala sínu máli, og ekki beitir hún þessum innantómu gjálfuryrðum, sem Elsá ér alltaf' íheð á vörunum, hugsar frú Lóström. — Jú —é' því ekki það — jú, auðvitað, svarar hún dauflega, þegar Elsa spyr hana, hvort henni sé á móti skapi, að iiún sláist í hópinn, ef þær kynni að hafa hugsað sér ’að fara í eitthvert veitingahús eftir sýn- inguna. Frú jUóström veröur að taka tillit til foreldra hennar hún getur ekki annað en orðið við ósk stúlk- unnar, hversu hauðugt, sem henni er það. ' - i' -r-, Afsakftðu mig rétt sem snöggvast, segir hún, þegar Elsa er í iéipni. slúðursögunni miðri. Og svo snýr hún sér að Stelluí- — Ég vofia,'segir hún, að fröken Gústafsson komi með okkm* Ktihihjelm forstjóra í Operukjallarann eft- ir sýninguna. Fröken Kuhlhjelm yrði líka með okkur, bætir hún við, eins og til þess að gefa frænku sinni í skyn, að í þetta sinn sé hún aðskotadýr. — Ég þakka fyrir, svarar Stella. En þetta er í raun- inni állt of mikið, þótt það væri auðvitað gaman. — Ég.:borga auðvitað fyrir mig sjálf, skýtur Elsa inn í ögrandi rómi. —Við mitt borð er það ég, sem borga, svarar frú Lóström mýnduglega, og Stella verður að viðurkenna, að hún kann mæta vel að slá fólk út af laginu, þegar hún vill það við hafa. í Óperukjallaranum hlassar Elsa sér óboðið niður við hliðina -á frú Lóström. —-Ég setzt hér, svo að ég geti aðstoðað þig, frænka. —Og ég tek yður þá að mér, segir Kristinn Kuhl- hjelm kankvíslega. — Ég þarf engrar umönnunar, svarar Stella bros- andi. Ég kann bezt við það, að annast um mig sjálf. Kristinn biður um smurt brauð og kalda kjúklinga- steik og spyr, hvað dömunum þóknist annað. — Konjakk ög ölglas, svarar Elsa undir eins. — Aðeins lítið portvínsglas handa mér, segir frú Lóström í þeim tón, að það er auðheyrilega hámark þess, sem hún telur virðulegri konu sæma að drekka í veitingahúsi. En Stellu langar allt r einu til þess að færa gömlu konunni heim sannlnn um það, að þann munað, sem hún temur sér, hafi hún íært í góðum félagsskap. — Ég myndi einnig þiggja lítið portvínsglas, segir hún. Annars var það annað, sem við Lóström bókari vorum vön að fá okkur — og svo nefnir hún nafnið á víninu. — Ég ætlá að fá það, svo að ég sjái, hvort smekkur Herberts hefir versnað i sumar, segir Elsa þá. — Jæja, frænka, segir hún svo og snýr sér að gömlu konunni — nú segirðu mér eitthvað frá Ham- arsheiði. Ég gleymi aldrei fyrra sumrinu, sem ég var þar í sumarleýfinu hans Herberts — því gleymir frú Lóström ekki heldur, vona ég. Við Herbert fórum í útreiðar á hverjum degi. — Hafið þér gaman af hest- um, fröken Gústafsson? spyr hún allt í einu, i þeim tón, að engu er líkara en að hún eigi fyrirfram víst að fá neitantll svar. — Jú, það hefi ég, svarar Stella. — Hvar hafið þér lært að fara með hesta? spyr hin, hálf-önug yfir því, að fá annað svar eivhún óskaði. — Það var árið áður en ég tók stúdentsprófið. Ég vann meira að segja verðlaun á barnadaginn, segir Stella. Ég átti vinkonur, sem gátu útvegað hesta við og við. — Það er vafalaust heillandi að sjá yður á hestbaki, segir Kristinn Kuhlhjelm brosandi. — Eins fallega og fröken Gústafsson er vaxin, segir frú Lóström náðarsamlegast, og Elsa bítur á vörina, því að eitth'vað þessu líkt hefir gamla konan einmitt stundum sagFum hana sjálfa. — Og þegar ég kemst upp í næsta launaflokk, ætla ég að halda upp á þann atburð með því að ganga í hestamannafélag, segir Stella sigri hrósandi. — Má ég-^era svo djörf að spyrja, hvenær fröken Gústafssön" húgsár sér að heiðra sunnudagsmorgnana í Stokkhólmi með því að ríða þar um göturnar? spyr Elsa, ef vera kynni, að hún gæti lesið eitthvað út úr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.