Tíminn - 30.11.1949, Síða 2

Tíminn - 30.11.1949, Síða 2
<n éti TÍMINN, miðvikudaginn 30. nóvember 1949 - 256. blað ! tít heiia J nótt: ! dagskvöld, talaði Björn um ný- Næturakstur annast bifreiðastöð klassisku stefnuna í málaralist. — >n Hreyfill, sími 6633. í | í kvöld mun hann gera grein fyr- Næturlæknir er í læknavarðstaf- ir verkum listmálaranna Gros og unni í Austurbæjarskólanum, sími Gericauit og rómantísku stefnuna 5030. j i myndlistum. Næturvörður er í Laugavegs; Aðgöngumiðar að þessum erind- Apóteki, sími 1616, um eru seldir við innganginn. ÚtvarpLð Ötvarpið í dag: 3.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegis 'itvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 [slenzkukennsla, I. 19.00 Þýzku- kennsla, II. 19.25 Þingfréttir. Tón- leikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- 7aka: a) Hendrik Ottósson flytur annað erindi sitt um Orkneyjar og Katanes. b) Kristmann Guðmunds ?on rithöfundur les kafla úr ó- prentaðri skáldsögu. c) Útvarps- tórinn syngur, undir stjórn Ró- berts Abraham (ný söngskrá). d) Jón Sigurðsson skrifstofustjóri les oókarkafla eftir Sigurd Hoel: „Á ir]a.gastundu“. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Hvar eia skipinP liinarsson, Zoega & Co. Foldin fór frá Norðfirði seint í gærkvöldi áleiðis til Grimsby. Lingestroom er í Amsterdam. IKíkisskip. • Hekla fer frá Reykjavík um há- Jegi á morgun austur um land í bringferð. Esja kom til Reykja- víkur í gærkvöldi að austan úr oringferð. Herðubreið var vænt- anleg til Reykjavíkur í nótt að austan og norðan. Skjaldbreið er í Húnaflóa á norðurleiö. Þyrill er ,í leiö frá Englandi til íslands. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavk í gærkvöldi til Amsterdam, Rotter- dam og Antwerpen. Dettifoss kom ’.il Reykjavikur 27. nóv. frá Hull. Fjallfoss fór frá Reykjavík 27. nóv. r.il Bergen og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til New York. Lagarfoss kom til Stettin í Póllandi 27. nóv., fer þaðan til Kaupmannahafnar. Sel- foss kom til Norðfjarðar 28. nóv. Tröllafoss kom til New York 19. nóv. frá Reykjavík. Vatnajökull .tóm til Leith 27. nóv. frá London. I Árnað heilla Hjúskapur. Þriðjudaginn 15. nóv. voru gefin saman á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Huluda Axelsdóttir frá Hjalteyri og Steindór Sigurjónsson, bóndi á Nautabúi í Skagafirði. — Mánudaginn 21. nóv. voru gefin iaman ungfrú María V. Sigtryggs- Sóttir og Gisli Jónsson, bóndi, Grjótgarði á Þelamörk. Úr ýmsam áttum Gestir í bænum: Sigurþór Ólafsson, bóndi í Kolla- oæ, Kristján Ingjaldsson, bóndi í Fellsseli, Ljósavatnshreppi, Sigurð ur Ásgeirsson, bóndi á Reykjum í Lundarreykjadal. Listfræðsla Handíða- skólans. Eins og frá hefir verið skýrt hér i blaðinu efnir Handíða- og mynd listaskólinn í vetur til erinda- flokks um myndlist. Björn Th. Björnsson listfræðingur, sem er kennari í listasögu við skólann, mun flytja alls um 15 erindi um myndiist að fornu og nýju. Erind- in verða flutt í teiknisal skólans á Laugavegi 118 á miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Myndir verða sýnd- ar til skýrlnga hverju erindi. í fyrsta erindi sínu, s.l. miðviku- íslciiækn íogar- arnlr. (Framhald af 1. síðu) sök á því, að brezki mark- aöurinn er yíirfullur. Aöeins einn íslenzkur tog- ari, Jón Þorláksson, er á leið með fisk á brezkan markað og selur hann líklega á mánu- daginn kemur. Um Þýzkalandsmarkað- inn er það að segja, að feng- izt hefir leyfi til að landa þar litlu magni til viðbótar. Eru fjórir togarar á þeim mark- aði núna, og seldu þeir að öllum líkindum í gær, eða þá að þeir landa í dag. Það eru Hallveig Fróðadóttir, Nep túnus, Vörður og Elliðaey. Er þar með lokið fisksölu íslenzku togaranna til Þýzka- lands í bili. nema að samn- ingar kunni að takazt um framhaldandi fisksölu þar. Annars er búizt við því að heldur rætist úr með brezka markaðinn áður en langt um líður. Söluörðugleikar sem þessir, geta komið fyrir þeg- ar eitthvað ber út af með 1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Allir þeir, sem vilja fylgj- ast vel með almennum mál um verða að lesa Tímann. Ailir þeir, sem vilja frétta úr hinum ýmsu byggðum landsins þurfa að lesa Tím- ann. Allir þeir, sem hafa á- huga fyrir að fylgjast með helztu málum erlendis, vilja Iesa hið erlenda yfir- Iit Tímans. Gerist áskrifendur Tím- ans STRAX nú um mán- aöamótin og fáið þér þá m. a. hið stóra og vinsæla jólablað (60—70 bls.), sem verður farið að prenta. Áskriftarsími Tímans er 2323. BLAA KAPAN Operetta eftir Walter og Willi Kello. — Texti: Bruno Harth Warden. Leikstjóri: Iíaraldur Björnsson. Söngstjóri: Victor Urbantschitsch. Söngfólk: Sigrún Magnúsdóttir. Svanhvít Egilsdóttir. Guðmundur Jónsson. Bjarni Bjarnason. Birgir Halldórsson. Frumsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 2. Ósóttir aðgöngumiðar, verða þá seldir öðrum. eðlilega aðflutninga á fiski, þannig, að markaðurinn fyll- ist. Hins vegar er það óvenju- legt á þessum tíma árs og þó að íslenzku togararnir hafi stundum á sumrin átt í nokkr um vandræðum á brezka markaðinum, hefir það ekki um langt skeið verið eins al- varlegt áfall og nú. Hins veg- ar ber á það að líta að Þýzka- landsmarkaðurinn bjargaði togararflotanum frá miklum vandræðum í sumar vegna verðfalls á brezkum markaði. töéumaÉur Vanur verzlunarmaður óskast til að veita forstöðu samvinnufyrirtæki frá 1. apríl næstkomandi. Skrifleg umsókn leggist inn í pósthólf 655 fyrir 10. des næstkomandi. Merkt Samvinnufyrirtæki. Fjárskipti og framfaramál ií Sölusambands ísl. fiskframleiðenda 8 verður haldinn í Hafnarhvoli í Reykjavík laugardag- u ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ H inn 10. desember n. k. og hefst kl. 10 árdegis. ii »♦ || Dagskrá samkvæmt félagslögum. :: Ú Fyrir nokkru héldu bændur úr Borgaríjarðar- og Mýrasýslum og fáeinum hreppum Snæfellsnes- og Dalasýslna fund í Borparnesi, þar sem rætt var um fjárskipti á þessu svæíi. Voru bændur þessir nokk- u-n veginn á einu máli um það, að ekki væri annar kostur f.vrir hendi en fjársk’pti, en misiafn- ar tillögrr um það, hvenær í þeu ætti að ráðast og hvort haf-t ætti hé'uð þessi f.iárlaus eitt ár. Það er lilutaðeigandi bænda og þeirra, rem stjórna herferðinni gegn útrýmmgu sauðfjársjúkdóm- anna að ákveða slíkt, og munu hér engin orð lögð f þann belg. En ennað vildi ég mepa gera að um- talsefni, bæði lrvað varðar þessar sveitir og önnur héruð, þar sem íjársk’pti fara fram. Fjérskiptm hifa auðvitað það í för með sér, að bændur verða fyr- ir mikilli tekjurýrnun, meðan þeir eru að koma sér upp nýjum fjár- stofni, sérstaklega þó, ef sauðlaust er eitt ár. Víða á bæjum verður þá og minni störfum að gegna, bæði vegna þess, að sauðfjárhirð- ing dettur úr sögunni og ekki þörf eins mikils lieyskapar og ella. Til þess að sem bezt nýtist vinnuafl- ið og afkomumöguleikar fólks verði ekki skaðvænlega skertir, ætti þvi að skipuleggja nytsamar fram- kvæmdir, þar sem margt manna gæti fengið verulega vinnu, þau árin, sem fjárskiptin mæða mest á. Hvarvetna eru óleyst mikil verk- efni, sem mjög kalla að. Það þarf að fullkomna vegakerfi héraðonna og reisa brýr á vatnsföll, stór og smá. Víða er stmakerfi mjög ó- fullnægjandi. Sums staðar er í ráði eða á dö'inni hafnarperðir, sem eru ekki aðeins mjög þýðing- arm'klar fyrir h’.utaðeigandi kaup tún eða staði, heldur heil liéruð. sem njóta góðs af batnandi út- gerðarskilyrðum. blómlegu athafna lífi við sjávarsíðuna og uppgangi kauptúna og kaupstaða í nálægð við sig. Víða væri og liugsanlegt að nota þessi ár að einhverju leyti til þess að hrinda fram skipuleg- um ræktunaríramkvæmdum og itúsabótum í byggðarlögunum, og mörg fleiri verkefni væri hægt að hugsa sér. En við þetta allt er nauðsynlegt mikið samstarf. Fjárveitingarvald- ið og stjórnarvöld landsins og bankayfirvöld verða að hafa full- komna samvinnu, byggða á skipu- legum áætlunum, við þá, sem vinna að útrýmingu fjárpestanna, bæði bændur sjálfa og trúnaðarmenn þeirra og ríkisins í þessum efnum. Nokkurt tillit mun hafa verið tek ið til þessa að undanförnu, til dæm is við skiptingu fjárveitinga til vegagerðar, en þó a’Is ekki fullt tillit. í mínum augum er þetta mál mjög mikilvægt, og ég efa ekki. að þeir, sem fjárskipti eiga yfír sér, eru mér fullkomlega samdóma um það. j. h. ! | ♦♦ 1 *♦ axaxtititixt Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. TILKYNNING frá skrifstofu tollstjóra Skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt skatta sína að fullu fyrir árið 1949, eru alvar- lega áminntir um að ljúka greiðslu þeirra hið allra fyrsta. Lögtök fyrir ógreiddum sköttum standa nú yfir og verður haldið áfram án frekari aðvörunar. Athygli skal vakinn á því að söluskattur er nú fall- inn í gjalddaga fyrir fyrri árshelming og þriðja rás- fjórðung 1949. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem krafðir hafa verið um skatta starfsfólks síns, bera á- byrgð á sköttum starfsmanna sinna, að því leyti sem skattarnir hafa ekki náðs vegna vanrækslu þeirra. Reykjavík, 28. nóvember 1949 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Hafnarstræti 5.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.