Tíminn - 30.11.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.11.1949, Blaðsíða 7
256. blað TÍMINN, miðvikudaginn 30. nóvember 1949 7 Saga þessi er svo skommtileg og aðlaðandi, að hún mun skáka því vinsælasta, sem g'cf ið hefir vcrið út hér á lamli fvrir nnglinga Oiinnlaugnr Kristmundsson. (Framhald af 3. síBu). hjarta hans brenna og gerði honum fært aö berjast við dauðann og eyðinguna og sinnuleysi og misskilning mannanna. Og gaf þrek til þess að vinna sigur. Þessvegna er gæfumaður til moldar hniginn. Hafi hann þökk og virðingu sinnar kyn slóðar og óskir um frið og blessun frá þeim, er skildu hann bezt. R. Ó. í Siysið á Keflavíkwr- flugvelli. (Framhald af 1. siöu) fyrst þangað til slysið var til- kynnt, og var hún ekki á sama stað og áður. Að þessu athuguðu þykir sýnt, að um slys hafi verið að ræða, hvernig sem það hef ir að borið. Guðmundur Bjarnason hef- ir setið í gæzluvarðhaldi síð- an slysið varð og er þar enn, meðan rannsckn málsins fer fram, en henni er enn ekki lokið. Þrjár harnabækur. (Framhald af 8. síðu). úr íslendingasögum. Marinó L. Stefánsson kennari stytti og endursagði fyrir börn. Halldór Pétursson teiknaði myndir. Þarna er endursögn úr þætti Orms Stórólfssonar og Hreiðar þætti heimska, Grettissögu, Gunnlaugs sögu ormstungu og Harðarsöfu og Hólmverja. I hiðsal hjúna- handsins. (Framhald af 3. síöu). má drengskap í ástum, en sú hugsjón er æðri öllum kredd- um og formum. Hættan er sú, að ef menn gefast upp á ein- j hverju formi eða kreddum, /^.ppi þeir líka öllu tilliti til hugsjónanna bak við það, og þá fylgi á eftir. skefjalaust tímabil. 1 Allur blær þessarar sögu er ; þokkalegur. Sagan verður i falleg í látleysi sinu og and- ; « j ar þægilegri kennd í hug les- ^ ” andans. Það er af því, að hún er boðskapur drengskaparins. Þess vegna er sagan siðleg og skemmtileg. H. Kr. Nýjar úrvalsbækur i * Sf ' ’i' Síáríháðaskstííur. (Framhald af 8. síöu). á húsnæði en að leggja á stóríbúðaskatt. Lýsti Gísli þvi yfir hvað eftir annað, að hann væri fylgjandi skömmtun á húsnæði.Flokksbræðrum hans leið bersýnilega miður vel undir þeim yfirlýsingum hans, þar sem þeir hafa lofað að berjast fyrir afnámi húsa- leigulaganna, og sjálfur hefir Gísli líka lofað því! Auk þeirra framannefndu, talaði Hannibal Valdimarsson, er lýsti sig fylgjandi frum- varpinu. SKIPAUTGCKO RIKISINS „ESJA” vestur um land í hringferð hinn 3. desember n. k. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópaskers, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morg un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. M.s. Helgi Lýsing Eyjaf jarðar Eftir STEINDÓR STEINDÓRSSON frá Hlöðum í þessari bók eru dregin fram höfuðeinkenni hins fagra héraðs. En Eyjafjörður er ekki aðeins fagurt hér að, þar hefir frá öndverðu verið fjöl- breytt og mikið athafnalíf og því gerst þar miklar sögur og merkalegar, og margir menn koma þar við sögu, sem eru meðal hinna ágætustu íslendinga. Bókin er prýdd aragrúa hinna á gætustu mynda, sem sérstaklega hafa verið teknar fyrir útgáf- una. INGIMAR ÓSKARSSON ritar bókar- auka er nefnist HÁPLÖNTUFLÓRA héraðanna umhverfis Eyjafjörð. — Tekið á móti Vestmannaeyja daga. flutningi til alla virka EINARSSON & ZOEGA M.s. Foldin FOLDIN fermir í Hull desember. 5.-6. S UNDHÖLLIN 7,30 árdegis og verður verður opnuð í dag klukkan framvegis opin sem hér segir: Fyrir fullorðna: á virkum dögum nema laugardaga frá kl. 7,30 árdegis til kl. 8 síðdegis. Frá kl. 1—4,15 fær fólk þó aðeins aðgang að steypiböðunum. Fyrir börn: Á virkum dögum, nema laugardögum frá kl. 7,30 árdegis til kl. 9,15 og frá kl. 4,15 síðdegis til kl. 8. Á laugardögum er Sundhöllin opin fyrir bæjar- búa frá kl. 7,30 árdegis til kl. 9,15 síðdegis. Á sunnudögum er Sundhöllin opin frá kl. 8 ár- degis t.q kl. 2,15 síðdegis. Sundskólanemendur og íþróttafélög verða á sama tíma og undanfarna vetur. Á morgun 1. des. verður Sundhöllin opin til há- degis. Enginn sem ann íslenzkum fróðleik getur látið sig vanta rit Eyfirðinga íslenzk unglingabók: SONUR ÖRÆFANNA Eftir Jón Björnsson Einn sólbjartan vordag árið 1692 var gálgi reistur á Þingvöllum. Böðullinn var reiðubúinn, en ungi mað- urinn, sem fluttur hafði verið til Þingvalla til þess að láta lífið fyrir glæp, sem hann hafði ekki framið, reif sig lausan á siðustu stundu, sveiflaði sér á bak Skálholts-Grána, og konungsmenn hófu eftirför. Leiðin til réttlætisins varð löng og ströng, og hún lá yfir öræfin. Atburðarásin er hröð og frásögnin lifandi. • Það er mannbætandi að lesa um mildi og mann- göfgi biskupsins gamla og órofatryggð æskuvinarins. iyF • O m. BÆKUR Saga mannsandans :|eftir Ágúst H. Bjarnason, ||þetta er vinsælasta sögu- ritið- saga menningarinn- ar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert iheimili hefir varanlega á- nægju af. Bætið því í bókasafn yðar. Lítið til bóksalans eða ipantið bækurnar frá for- flaginu. Hlaðbúð Pósthólf 1067. Frá Samvinnuskólanum Næsta haust verður samkeppnispróf í eins vetrar deil Samvinnuskólans í eftirfarandi námsgreinum: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, skrift, vélritun, landafræði, íslandssögu, mannkynssögu og íslenzkum bókmenntum. Væntanlegir nemcvidur, sem ætla að búa sig sér- staklega undir þetta þetta próf í vetur. geta fengið hjá skólastjóra Samvinnuskólans leiðbeiningar um, hvers krafist er í einstökum námsgreinum. :: :: íslenzk frímerki Mér var dregið lamb í haust með mínu marki, heilrifað hægra — gagnfjaðrað vinstra. Lambið á ég ekki. Réttur eig- andi skal vitja andviröi þess Box til mín og semj aum markið. ----------- Borgarnesi 22. 11. 1949. Notuð íslenzk frimerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Fr ímer k j averzlun 356 — Reykjavík Jóhanncs Þorbjörnsson. ! (tughfAil í 7'wamyn KAUPI aluminíumkúlur á 3 krónur kílóið. Kúlurnar mega vera gallaðar. Axel Björnsson Framnesveg 8A Sími 4396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.