Tíminn - 11.12.1949, Side 1

Tíminn - 11.12.1949, Side 1
—— Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson FréttaritstjórU Jón Helgason ÚtgefandU Framsóknarflokkurinn i --------■--------- ' < i Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda i ————————■—-———-—^ 33- árg. Reykjavík, sunnudaginn 11. desember 1949 266. blaff Flokkaglíma Ármanns Flokkaglíma Ármanns var háð í fyrrakvöld í íþróttahús- lnu við Hálogaland. í þyngsta flokki bar Sigurður Hallbjörns son sigur úr býtum en Ár- mann Lárusson varð annar. Ármann Lárusson hlaut einn ig hæfnisverðlaun. í öðrum þyngdarflokki bar Steinn Guðmundsson sigur úr být- um. f þriðja flokki sigraði Grétar Sigurðsson. Steingrímur Arason kennari heiðraður Vinir og aðdáendur Stein- gríms Arasonar fjölmenntu í Tjarnarcafé á miðvikudags- kvöldið var, til að votta hon- um þakklæti sitt fyrir ágæt störf i þágu íslenzkra skóla og uppeldismála i tilefni 70 ára afmælis hans á þessu ári. Það voru Samband ísl. barna kennara og Barnavinafélagið Sumargjöf, sem fyrir þessum fagnaði stóðu. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri stjórnaöi samsæt- inu. Ræður fluttu: Ingimar Jóhannesson from. Sambands ísl. barnakennara. ísak Jóns- son, from. Barnavinafélags- ins Sumargjöf. Stefán Júlíus- son, yfirkennari í Hafnarfirði talaði fyrir minni frú Hansínu Arason. Gunnar Thoroddesn borgar stjóri þakkaði Steingrími störf hans í þágu skóla og uppeldismála höfuðborgarinn ar. Formaður sambands ísl. barnakennara Ingimar Jó- hannesson afhjúpaði við þetta tækifæri málverk af Steingrími, sem Gunnlaugur Blöndal hafði gert af afmælis barninu. Gat hann þess aÁ málverkið skyldi verða eign Kennaraskóla íslands að þeim hjónum látnum. ísak Jónsson form. Sumar- gjafar hefði ákveðið að láta gera brjóstiíkan úr eir af Steingrími og setja upp á ein hverjum leikvelli borgarinn- ar. Að lokinni kaffidrykkju og ræðuhöldu var stigin dans til kl. 1 eftir miðnætti. Stefán Þorvarðsson sendiherra í Hol- landi Stefán Þorvarðarson sendi- herra i-London, sem skipaður hefir verið til að vera jafn- fram sendiherra íslands í Hol landi, afhenti hinn 9. desem- ber drottningu Hollands trún aðar’oréf sitt. Mynd þessi er úr „Bláu kápunni", sem Leikfélag Reykja- víkur sýnir nú undir leikstjórn Haraldar Björnssonar við mjög mikla aðsókn. Myndin sýnir Sigrúnu Magnúsdóttur í hlutverki Anettu. Grein um leiksýninguna í heild er á inn- síðum blaðsins í dag Nýja jarðræktarlagafrum- varpiö lagt fyrir alþingi Var saniið af stjjórnskipaðri nefnd og breytt töluvert af búnaðarþingi í veíur sem leið Undanfarin ár hefir stjórnskipuð nefnd unnið að samn ingu frumvarps til nýrra jarðræktarlaga. í nefnd þessari áttu sæti Pálmi Einarsson landnámsstjóri, formaður, Árni G. Eylands stjórnarráðsfulltrúi, Gunnlaugur heitinn Krist- mundsson, fyrrum sandgræðslustjóri, Hafsteinn Pétursson bóndi á Gunnsteinsstöðum og Ólafur Jónsson, tilraunastjóri á Akureyri. Búnaðarþing fjallaði um frumvarp þetta s. 1. | vetur og gerði á því allmiklar breytingar, og er það nú lagt fyrir alþingi með breytingum frá hendi þess sem stjórnar- frumvarp fyrrverandi stjórnar. Auknar leiðbeiningar. í í hinu nýja frumvarpi er gert ráð fyrir mjög auknum leiðbeiningum til handa þeim sem jarðrækt stunda og auknu eftirliti með jarðabót- um og er héraðsráðunautum fjölgað upp í tíu og laun þeirra greidd hálf úr ríkis- sjöði. Fellt niður hámark styrksins. Þá er og gert ráð fyrir því að fella úr gildi hámark jarð ræktarstyrksins og eins eru að verulegu leyti felldur nið- ur sá gjaldstigi styrksins, sem gilt hefir og styrkjakerfið þannig gert einfaldara. ur en innfiutningur verði gerður svo að komast megi fyrir notagildi þeirra áður en þær eru fluttar inn í stórum stíl. Bráðabirgðaákvæði. Að lokum gerir frumvarpið ráð fyrir því, að til ársloka 1959 skuli gilda þau bráða- birgðaákvæði, að býli þau sem eigi hafa náð 10 ha. tún- stærð skuli fá 300 kr. stvrk á hvern ha. auk verðlagsupp- bótar. Lýsing Eyjafjarðar 95 menn meö 118 börn á framfæri atvinnulausir í Siglufirði Er nýtt atvinmileysistímabil að lief jast? í haust hefir verið ískyggilegt atvinnuleysi í Siglufirði, og hefir það bitnað þunglega á mörgum, sem hvað sízt Verkfæranefnd. Þá er gert ráð fyrir, að verk færanefndin starfi að mestu á vegum Búnaðarfélags ís- lands og innflytjendum slíkra véla sé skylt að láta nefnd- ina hafa slíkar vélar til reynslu ef hún óskar þess áð * Islenzkt gestaheim- ili starfrækt í New York máttu við tekjuskerðingu. II fram á veginn er vetur er fyr: Við atvinnuleysisskráningu, sem nýlega fór fram í Siglu- firði, létu 95 karlmenn skrá sig atvinnulausa, og var nær helmingur heimilisfeður, sem höfðu alls fyrir 118 bornum að' sjá. Þetta mun vera hlutíalls- lega lang tilfinnanlegasta at- vinnuleysi, sem átt hefir sér stað hér á landi síðan fyrir stríð. enda má segja, að at- vinnúleysi hafi ekki þekkzt hér á landi síðasta áratuginn, þar til nú nýlega, og þá að- eins í smáum stíl og bundið við fámenna hópa. Mega þetta teljast alvarleg tíðindi, að draugur avtinnu- leysis, ein hin ömurlegasta þjóðplága, skuli nú vera far- inn að skjóta svo mjög upp kollinum. fa ýmsir kvíðnum augum höndum. Verzluf>arsamning- ar miili Póllands og Noregs Umræður eru í þann veginn að hefjast í Osló milli verzl- unarfuitrúa Norðmanna og Pólverja um viðskiptasamn- inga þessara þjóða á næsta ári. Munu þeir verða allvíð- tækir og talið að viðræðurnar Istendi lengi- B’yrst í stað er | aðeins um byrjunarumræður j að ræöa en síðan verður gert | hlé á þeim áður en samningar i verða undirritaðir.. íslenzk kona Ingibjörg H. Halldórsson hefir um nokkurt >keið rekið gestheimili fyrir Islendinga í New York. Hafa 'jölmargir íslendingar sem tomið hafa til New York til iengri eða skemmri dvalar leitað á þetta íslenzka heimili í milljónaborginni og hlotið þar ágæta fyrirgreiðslu hjá íslenzkri húsmóður. Hefir frúin tekið á leigu stóra íbúðarhæð fimm her- bergi og eldliús á góðum stað á horni Broadway og 104. götu Leigir hún gestunum her- herbergi til lengri eða skemmri tíma og hafa þeir þá jafnframt aðgang að eld- húsi o_g ísskáp. Vissara er fyr i ir þá íslendinga sem ætla að gista þetta íslenzka gesta- heimili í New York að skrifa j lngibjörgu áður en þeir fara utan, utanáskriftin er Ingi- ibjörg Halldórsson 104. screet 1240 west New York city U.S.A. Fyrir nokkru síðan er kom- ið út allstórt rit, Lýsing Eyja- fjarðar, eftir Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum- Rit þetta er gefið út að tilhlutan Ey- firðingafélagsins í Reykjavík, en útgefandi þess er Norðri. í riti þessu er ítarleg byggða lýsing og mun hún sú full- komnasta, sem enn hefir ver- ið gerð af nokkru héraði. Margar góðar myndir flylgja til rVýringar, flestar teknar af Edvard Sigurgeirssyni. Þá er aftast í ritinu Hér- aðsflóra Eyjafjarðar eftir Ingimar Óskarsson. Síðar er von á framhalds- riti, einnig eftir Steindór, og mun þar lýst gróðurfræði héraðsins, jarðfræði, dýra- fræði, loftslagi, atvinnuhátt- um, menningu og félagslífi héraðsbúa. Frágangur ritsins er allur hinn vandaðasti, en það er prentað í Prentverki Odds Björnssonar h. f. á Akureyri. Næsti fundur í málfunda I | félagi F. U. F. í Reykúavik i i | verður n. k. þriðjudags- j 11 kvöld kl. 8,30. Umræðuefni 1 { verður þegnskylduvinna. j | i Frummælandi Leifur Guð- | = jónsson. ■ •«IIIIII1IIIIIIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIUIIIIII

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.