Tíminn - 11.12.1949, Side 5

Tíminn - 11.12.1949, Side 5
266. blað TÍMINN, sunnudaginn 11. desember 1949 3 Sunnud. 11. des. Bæku r a |olamar kaði Samstarfsboð Sjálf- stæðisflokksins Morgunblaðið birti nýlega hugleiðingu um það, að ólíkt sér farið þegnskap og sam- j starfsvilja Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna. Árið 1939 hafi Sjálfstæðismenn1 gengið til liðs við Framsókn- j arflokkinn um myndun stjórn ar til að bjarga útgerðinni-1 Nú neiti Framsóknarflokkur- inn hinsvegar að ganga til móts við Sjálfstæðisflokkinn um myndun stjórnar til að leysa vandamálin. Það er ekki, nema rétt og sjálfsagt að rifja söguna upp fyrst Mbl. gefur sérstakt til- efni. Allur stuðningurinn, sem Framsóknarflokkurinn fékk frá Sjálfstæðisfloknum vorið 1939 til þess að léysa vanda- mál útvegsins, var éitt at-1 kvæði, þegar frá eru dregn- j ir þeir þingmenn Sjálfstæðis flokksins, eru voru móti þess 1 um bjargráðaráðstöfunum. Það er von, að Mbl. hælist nú yfir þeim þegnskap stærsta flokksins að]leggja til eitt at- kvæði á þingi, þegar um það var að ræða að bjarga útveg- inum frá stöðvun og hruni. Þrátt ,fyrir þann litla sam- starfsvilja, sem þessi fram- koma Sjálfstæðisflokksins lýsti, ákvað þó Framsóknar- flokkurinn að ganga til stjórn arsamvinnu við hann vegna hinnar miklu stríðshættu, sem þá var framundan. Styrj öldin skall á nokkru síðar og sýndi sig þá, að það hafði verið rétt ráðið, að efnt hafði verið til samstjórnar flokk- anna. Markmið Framsóknarflokks ins var að þettá samstarf flokkanna héldist stríðið á enda. Nauðsynlegt skilyrði þess var þó að dýrtíð og verð bólgu væri haldið hæfilega í skefjum. En þar brást Sjálf- stæðisflokurinn fljótt, eins og við bjargráðaaðgerðirnar 1939. Sumarið 1941 hindraði hann framgang dýrtíðarlaga, er sett höíðu verið þá um vorið, og var þar með rofin fyrsta varnarlínan, er sett hafði verið gegn dýrtíðinni. Þá um haustiö reyndi Fram- sóknarflokkurinn enn að koma fram ráðstcfunum gegn dýrtíðinni, en aftur voru þær hindraðar af Sjálfstæðis- flokknum. Gerðardómslögin, sem sett voru í ársbyrjun 1942, vqru þriðja tilraunin. En fljót | lega var sú tilraun eyðilögö, j er, kommúnistar og Alþýðu- j flokkurinn buðu forráðamönn um Sjálfstæðisflokksins j ,iSteiktu gæsirnar“. Til þess að koma fram kjördæma- j breytingu, ..sem Sjálfstæðis-j menn fordæma nú manna mest, rufu þeir sa.mstarfið við Framsóknarflokkinn um stöðvun dýrtíðarinnar og tók upp -samvinnu við komm- únista,. er settu að skilyröi, að ekkert væri gert til að hamla gegn dýrtíðinni. Vegna þessa tilverknaðar tvöfald- aðist dýrtíðin á fáum mánuð um og báta.útvegurinn hefir raunverulega verið hallarek- inn alla tíð síðan- Þrátt fyrir þau drengskap- arbrot og fjandskap við Fram Olav Gullvág: A konungs náð. Konráð Valhjálmsson þýddi. Bókaútgáfan Norðri. Prentverk odds Björnsson- ar h. f. 1949. 372 bls. Saga þessi er framhald sög unnar Jónsvökudraumur, sem kom út á vegum Norðra í fyrra. í Jónsvökudraumi sagði frá fátækum smábóndasyni, er nam burtu stórbóndadótt- ur gegn vilja föður hennar og settist að með henni á af- skekktu býli fram til fjalla. Þau bjuggu þar við basl og ómegð og sögunni lauk með því, að hann varð að flýja undan réttvísinni, en hún flutti aftur heim til fcður síns. í framhaldssögunni liggja leiðir saman að nýju eftir margvíslegar raunir og erfiðleika. Er sú saga ekki síður viðburðarík og vel sögð en hin fyrri. Höfundur þessa sagnaflokks er einn af snjöllustu rithöf- undum Norðmanna. Hann fékkst fram eftir ævi við blaða mennsku og var talinn í röð snjöllustu blaðamanna. í tóm stundum sínum fékkst hann ritagerð og reit einnig fram- ritagerð og reit einni fram- haldssögur 1 blöð sín. Fyrir nokkru síðan sneri hann sér eingcngu að skáldsagnagerð og hafa bækur hans hlotið miklar vinsældir, bæði í Nor- egi og erlendis. Vinsælastur hefir þó umræddur sagna- flokkur orðið, eins og sjá má á því, að búið var að þýða Jónsvökudraúminn á 10 tung ur áður en honum var snúið á íslenzku. Samgöngumál Reykjavíkur sér hér miklar vinsældir á Höfundur hefur bersýni- Hér verður eingöngu ræti; sínum tíma og sama má segja Iega aflað sér mikillar þekk- um samgöngur innanbæjar ii um „Sigurbogann“, er kom út ingar á lífinu í skuggahverf- Keykjavílt. Borgin er viöatti mikil og því illmögulegt ann- að en nota bíla cða önnur vél- knúin samgöngutæki til aö fyrir nokkru. Þessi saga hans, unum, framferði glæpa- Vinirnir, stendur hinum þó mannanna, störfum lcgregl- ekki að baki- j unnar og meðferð glæpamála Vinirnir eru raunverulega fyrir amerfskum dómstólum. j flyjta fólk að og frá vinnt sprottnir upp úr sama jarð- Lestur bókarinnar gerir mer,; sinni og til margs konar er- vegi og hinar fyrri. Hún gerizt stórum fríðari um þessi mál. jinda um bæinn. Um þetta að mestu á tímabilinu frá H 'fundurinn segir lika, að verður varla deilt. Og ni: vopnahléinu og þangað til það hafi tekið hann sex ár þjíkkjum við ekki önnur sam- Hitlersöldin hófst. Hún segir frá þremur vinum, sem fyrst tengdust félagsböndum í eld- raun styrjaldarinnar, en urðu síðan að berjast fyrir tilveru sinni í landi, þar sem allt var úr skorðum gengið. Sú til vera virtist jafnvel oft erflð ari en sjálf styrjöldin. Inn í scguna eru svo ofin ástar- æfintýri og óvæntum og ó- venjulegum atburðum, sem gera hana skemmtilega aí- lestrar. Fyrst og fremst eru það þó hinar snjöllu mann- lýsingar og hinn skarpi skiln ingur höfundarins á mann- legu eðli, sem gefa bókinni gildi. Þetta er því bók, sem menn lesa sér bæði til skemmt unar og fróðleik. ★ Willard Motley: Lífið er dýrt. Theodór Árnason ís- að viða að sér efninu og' göngutæki en bílana. vinna úr því. | Bifreiðum, sem annast i'ólkfi Það gefur þó bókinni mest flutninga innanbæjar má. gildi, að lýsingin á Nikka skípta í þrjá flokka: einka- er prýðilega dregin og þrátt bíla, leigubíla og strætis ■ fyrir allt fá menn vissa sam-'vagna. Auk þeirra eru voru úð með honum og ásaka ekki bílarnir, sem annast vöru- hann einan um það, hvernig flutninga. Nokkrir nota þa fór. Sá mun og tilgangur höf enn til að flytja verkamenr undarins. til vinnu á opnum palli. Kal samt er að standa úti í hvern- ★ Leo Tolstoj: Kreutzer- ig veðri sem er og naumlegv sónatan. Sveinn Sigurðsson fyllsta öryggi. Þetta getur þvj; þýddi. Prentsmiðja Austur!ekki orðið til frambúðar, ei lands h. f. Seyðisfiröi 1949.' aðeins tímabundin úrliusr. 110 bls. 'sem hverfur með bættu skipu- 1 lagi á samgöngunum. Hitr; Kreutzersonatan er ein af má vera, að í framtíðinni sjáí frægustu sögum Tolstoj. Það ýms stórfyrirtæki sér hag i vakti á sínum tíma aukna at- ^ ag eiga bíla til að flytja verka. hygli á sögu þessari, að út- fóik að og frá vinnu, en þa gáfa hennar var bönnuð í verða þeir bílar að vera yfir Rússlandi, þar sem yfirvöld- byggðir með sætum fyrir far ■ unum þótti hún of bersögul; þega. um ástalíf, enda var hún' Erick Maria Remarque: Vinirnir. Oddný Guðmunds dóttir íslenzkaði. Bókaút- gáfa Pálma H. Jónssonar. Prentsmiðjan Oddi. 1949. 393. bls. Remarque er þekktur hér á landi. Bækur hans „Tíðinda laust á vesturvígstöðvunum“ og „Vér héldum heim“ unnu lenskaði. Prentsmiðja Aust það, miðað við þann tíma. urlands, 605 bls. Ef við lítum á bílana, sen nefndir voru hér að framan Seyðisfirði 1949. Fyrir forgöngu heimskunns er (yrst að telja einkabílana Þetta er ein þekktasta sag- an í hópi ^amerískra metsölu- bóka, er komið hafa út á síð- ari árum. Éfni sögunnar er sótt í skuggahverfi stórborganna. Sagan hefst á því, að foreldr- ar Nikka, sem er aðalsögu- hetjan, verða efnalaus, þegar hann er 12 ára gamall. Eigna missirinn neyðir þau til að flytja í eitt versta skugga- hverfið og búa þar við at- vinnuleysi og örbirgð- Vistin í skuggahverfinu breytir Nikka fljótt. Hann verður einn hinna forhertu götu- drengja og endar líf sitt í rafmagnsstólnum ungur að árum. blaðamanns, William Stead, kom hún því fyrst út í Vestur- Evrópu. Kreutzersónatan fjallalr um misheppnað ástalíf, bæði í Þeir eru ákaflega margir hé) í Reykjavík og dýrir i rekstn bæði fyrir eigendurna, bæj arfélagið og ríkið. En flest- um mönnum þykir gaman a? uppvexti og hjónabandi. Tol- j eiga bíl og hjá ýmsum er þaö stoj ræðir um þetta efni með, beinlinis nautn. sóknarflokkinn, sem for- sprakkar Sjálfstæðisflokksins höfðu hér sýnt, vildu forvígis menn Framsóknarflokksins ekki láta það standa í vegi þess, að reynt yrði að skapa nýtt viðnám gegn dýrtíðinni. Þess vegna buðu þeir Sjálf- stæðisfloknum samvinnu j haustið 1944 og byrjuðu á því að fá bændur til þess að gefa eftir hækkun, er þeir áttu tilkall til. Á þessa fram- réttu hönd var slegið á hinn fúlmannlegasta hátt, en tekið saman við kommúnista á ný um ráðstafanir til að auka þeim skilningi og hispurleysi, sem einkenna scgur hans, Þótt sagan sé heldur stutt, nægir hún til að skýra marga viðkvæmustu þætti þessara mála. ★ Pearl S. Buck: Gersemi. Maja Baldvins þýddi- Bóka útgáfa Pálma H. JónssOnar. Prentsmiðja Björns Jóns- sonar h. f. Akureyri 1949. 315 bls. Þetta er síðasta bckin, sem Pearl S. Buck hefir skrifað og fjallar eins og flestar eldri bækur hennar um kínversk málefni. í þetta skipti tekur hún sér fyrir hendar að segja frá Gyðingum í Kína, en þeir hafa á ýmsum tímum flutzt1 sitt ýtrasta til að ná samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn um þjcðholla lausn vandamál- anna. En öll slík viðleitni hef ir jafnan misheppnast vegna ; þess að þegar mest hefir reynt Da^18jað„1 á, hefir Sjálfstæðisflokkur- inn brugðist, því að hann hef ir metið meira hagsmuni braskara og stórgróðamanna en hagsmunf heildarinnar. Um þessar mundir tala Sjálfstæðismenn enn fagur- lega um samstarf. En Fram- söknarmenn hafa orðið þá Sagan gefur glögga mynd af árekstrum milli menning- ar Gyðinga og Kínverja, en að öðrum þræði er hún hug- I næm og viðburðafík ásta- I saga. Aðalsöguhetjurnar eru Davíð, sonur auðugs Gyðinga kaupmanns, og Gersemi, ung og fögur kínversk ambátt, reynslu. að þeir láta sér ekki fem hefir alist UPP á heimili nægja orðin ein. Meðan sú kaupmannsms. Foreldrar dýrtíðina. Allir aðrir en bænd | afstaða Sjálfstæðisflokksins P!avlðs vilÍa’ aö hanu ghtist er óbreytt, að hann setur hags Gyðmgastulku en Gersemi gróðastéttarinnar ofar reymr. alhmdraÞa®’ ®]álf ur voru látnir fá hækkanir. Enn var þó langlundargeð Framsóknarmanna ekki þrot- i vegna þess, að þeir vildu bjarga því fyrir þjóðina, er bjargað yrði. Veturinn 19471 vegar mun mum hagsmunum 1 þjóðarinnar, duga engar falskar gyllingar .. . , . við Framsöknarflokkinn. Hins er , vers, ’ eu aUar pessar ur hefir Davíð orðið ástfang- inn af þriðju stúlkunni, sem ekki standa á var gengið til stjórnarsam- vinnu við Sjálfstæðisflokk- inn með það m. a. fyrir aug- um að reyna að stöðva dýr- tíðina. Árangurinn af því starfi var eyðilagður vegna þeirra óbilgjcrnu skilyrða Sjálfstæðisflokksins, að ekki mætti neitt hrófla við hags- munum braskaranna. Framsóknarmenn verða því vissulega ekki áfelldir fyrir það, að þeir hafi ekki gert Framscknarflokknum til sam starfs, — þrátt fyrir allt, sem á undan er gengið — ef hann fær tryggingu fyrir því, að braskararnir og stórgróða- mennirnir taki fullkomlega á sig þær byrðar, sem viðreisn- inni muni fylgja, og kjara- skerðingin verði bætt almenn ingi á þann hátt eftir þvv sem auðið er. Það stendur enn á Sjálístæðisflokknum að bjóða slíka samvinnu. stúlkur elska hann. Seint og um síðir kemst hann að raun um, hverri þeirra hann hefir unnið mest. ★ Andreas Markússon: Veiði flotinn á vertíðinni. Skúli Bjarman þýddi. Sjómanna útgáfan. Ingólfsprent 1949. 365 bls. Saga þessi segir frá fiski- mönnum í Norður-Noregi, En svo er mikið af bílum i Reykjavík nú, að bæjarfélag- ið er í vandræðum með lanc undir þá. Á síðustu tímun hefir það tekið upp þanr hátt, að verja stórkostlegun fjárhæðum úr sameiginlegun sjóði bæjarbúa, til að gert bílastæði undir einkabílfc þeirra manna, sem hafa efn á að eiga bíla. Dýrmætt land í miðbænun er tekið til þessara nota. Oj: þeir fá alveg jafnt að borgi, kostnaðinn við þessa fram kvæmd, sem aldrei eignasl: bíl og hinir sem eiga þa. Þetta er saga fyrir síg og mörgum til umhugsunar, er. lýsir betur en langt máí þeirri stefnu sem uppi er :[ höfuðborginni um miðbik 26. aldarinnar. Hitt er enn alvarlegra, ac' þessi bilastæði, sem menc krefjast í og við miðbæinn, er óþarfa luxus, sem ekki á rétt á sér. Skal þetta brátv rökrætt. — En fyrst ska drepið á leigubílastöðv- arnar. Ekki eru líkur ti, annars, en að allmikið verð; um leigubíla í Reykjavík ri nánustu framtíð. Þó ættt þeir að fækka verulega. Er afgreiðslustöðvar þeirra eígc tvímælalaust að hverfa ac mestu úr miðbænum. Mikil hluti notenda leigubíla, pant- ar þá í síma, og er þá engíi þörf á að afgreiðsla sé na- lægt miðbænum. En þægilegr getur verið að hafa stæðí fyr ir nokkurn hluta leigubíla na lægt, þar sem umferð er .mik il, til að annast götuafgreiðsi una, eða fólk sem kemur a' götunni til að fá sér bíl. Að lokum er að minnast i strætisvagna Reykjavíkur. Ýmsir deila á þá og rekstt.r þeirra, og sannarlega ma hinni hörðu glímu þeirra við j margt að þeim finna. Svc (Framhald á 7. siðuj (Framh. á 6. síðnj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.