Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 7
280. blað TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1949 7 Er þetta ekki frásagnarvert? (Framhald af 4. síðu). hvað var að gerast þar, var ég sannfærður um, að efnisleg aðstoð, skynsamlega fram- kvæmd, er fullkomlega rétt- lætanleg, því að henni til stuðnings, og sem hið lang- þýðingarmesta, er verið að yngja upp og endurlífga sál og anda Evrópu og alls heims- ins. Á mótinu í Caux bað ég þess, áð starfsemi þessi yrði aukin sem mest í Þýzkalandi. Og nú er mér það mikið ánægju- éfni, að utanríkisráðherra Prakklands, hefir orðið svo hugfanginn af árangri þeim, sem náðst hefir, að hann óskar þess að hitta forustu- menn Vestur-Þýzkalands á mótinu í Caux snemma í júní þ. á. Þe$si ráðstefna, 4.—12. júni, gefur okkur senatorun- um alveg sérstakt tækifæri til að ræða við forustumenn í Þýzkalandi og komast að æskilegri niðurstöðu einmitt á hinu þýðingarmikla og al- vöruþrungna augnabliki í sögu vesturveldanna. Stjórn- arformenn flestra fylkjanna í Vestur-Þýzkalandi, einnig dr. Konrad Adenauer, forseti þjóðarsamkundunnar i Bonn, Hans Boeckler, stjórnarfor- maður iðnaðarsambandsins á brezka hernámssvæðinu, Al- fred Hartmann, fjármálaráð- herra í Bizonia og August Schmidt, stjórnandi kola- námanna í Ruhr, hafa tekið tilboði um að mæta á þing- inu. Og meðal annarra, sem þar koma, verða ýmsir stjórnmálamenn og fulltrúar frá ríkisstjórnunum í Frakk- landi, Svisslandi, Grikklandi og Japan, og þingmenn frá Ítalíu og öðrum löndum. Þegar þess er gætt, hvers konar menn koma til ráð- stefnunnar frá ýmsum lönd- um, er það mjög mikilvægt að þar sé og vel mannað frá Ameríku. Á þessum stað er hægt að hitta menn, sem annars kostaði mánaða ferða- lög, og af reynslunni veit ég, að betra er að tala við þá þarna en víðast hvar annars- staðar. Stjórnmálamenn þessara ára vilja hagnýta sér slíkt tækifæri og þetta, til þess að kynnast sem bezt og ná fundi hvers annars í þeim anda, sem þeir vita, og mér er vel kunnugt um, að er hin einasta von Evrópu og fram- tíðar hennar. Hefðu slík tæki- færi gefizt og verið hagnýtt í kringum 1920, hefði ef til vill mátt koma í veg fyrir styrj- öldina. Nú geta slík þing sam- einað forustumenn lýðfrjálsu landanna í baráttu þeirra fyrir frelsi alls mannkynsiiy. Ég held, að hér sé um sögu- legt tækifæri að ræða fyrir okkur, þingmenn Bandaríki- anan, til þess að hitta leið- toga þjóða og kynnast milli- liðalaust ástandi þjóðanna, og einnig til að færa Ameríku það, sem við finnum þar og glæða þar með hjá þjóð okk- ar þá máttugu hugsjóna- stefnu lýðfrelsisins, sem er einasta vonin um frið í nýj- um heimi. Sérstakar flugferðir verða frá LaGuardia flugvellinum til Caux í Svisslandi fyrir þingmenn Ameríku og aðra fulltrúa þaðan. Og þótt ráð- stefnan standi yfir 2.—12. júní, geta þingmenn dvalið þar skemur. Ég var þar fyrra ár aðeins 6 daga og þótti það sannarlega þess virði. Dvölin j þar er mér svo minnisstæð, að ég hika ekki við að hvetja samverkanienn mína hér í þinginu til þéss að fagna hverju slíku tækifæri, sem gefst. Mér finnst það gæti verið viðeigandi, hr, forseti, að for- usta öldungadeildarinnar til- nefndi nokkra senatóra úr báðum aðalflokkunum til þess að mæta, $em fuiltrúanefnd hennar á ráðstefnunni og skýra þjóðinni svo frá niður- stöðum.“ Senatorinn óskaði þess svo, að ræða hans og einnig boðs- bréf undirritað af ýmsum merkum mönnum, væri fært inn í þingtíðindin, og var það samþykkt. Samkvæmt tillögu þing- mannsins voru nokkrir þing- menn kjörnir í nefnd til þess að sitja þingið í Svisslandi, ! og 21. júní s. 1. birti blaðið New World News, ræðu for- manns þessarar nefndar, er hún kom heim aftur og sagði Bandaríkjaþinginu álit sitt um það, sem er að gerast á j þingunum í Svisslandi. Hann ! gctur þess í ræðu sinni, að , blöðin þar vestra spyrji, hvers vegna um 100 þing- menn í báðum deildum Bandaríkjaþingsins, hafi orð- ið snortnlr af þessari hreyf- ingu, og hvers vegna nefnd þingmanna hafi verið send til Sviss? Svarið er, segir hann, að þessi hreyfing hafi komið af stað mjög öflugri og sigur- sælli sókn gegn hinum pólit- ísku guðleysisstefnum efnis- hyggjunnar, sem séu eins og krabbamein í mannfélagslík- amanum. Hann getur þess og, að nefndin hafi heyrt á þinginu forseta þjóða, forseta verk- lýðssambanda og formenn verksmiðj.uiðnaðar, bera því vitni, hversu deilur hafi verið leystar og. ánægjuleg sam- vinna tekizt í stað sundrung- ar og beiskju, fyrir áhrif þessarar hreyfingar. Verk- stjórar koíánámanna í Ruhr hafi lýst mjög heillavænleg- um áhrifúm leikritanna The Good Road og The Forgotten Factor. Dr. John Steelman, sem margir munu kannast við frá árunum 1937—1944, segir: „Þessi hreyfing er lang máttugasta aflið, sem nú er að verki til góðrar samvinnu og sátta 1, iðnaðar- og at- vinnumálum þjóðarinnar.“ Ræðumaður segist minnast | þess, er George Villers, for- 1 seti alþjóðasambands verk- ; smiðjuiðhaðarins í Frakk- j íandi og Hans Boeckler, yfir- j maður kolaiðnaðarins i Ruhr, hafi komið fram á ræðupall- inn. Frakkinn tók til máls og sagði: „Ég. hef gilda ástæðu til að liatá ykkur Þjóðverjana. Þið pínduð mig næstum til dauða, en undir hinum bless- unarríku ; áhrifum Oxford- hreyfingarinnar hefi ég þurrkað út gersamlega minn- ingarnar um verknað Þjóð- verja og rétti yður nú bróður- hönd þess'ii til staðfestingar. Ég óska þýzku þjóðinni fullr- ar viðreisnar og vona, að góð samvinna geti tekizt milli þjóða okkar..“ Þá getur þingmaðurinn þess, að milli 20 og 30 kom- múnistar, sem verið hafi Sellu-formenn, hafi þegar t j áð hreyfingunni hollustu sína. Menn af öllum stéttum, flokkum og trúarbrögðum, einnig kaþólskum, hafa tekið þátt í þessu stéttlausa félags- lífi þinganna í Svisslandi. Er það ekki einmitt eitt- hvað þessu líkt, sem þarf til þess að græða sár heimsins að fullu og öllu? Hvaða stakka- skiptum mundi okkar ís- lenzka þjóðfélag taka, ef hver einasti þjóðfélagsþegn væri strangheiðarlegur í öllu, smáu og stóru? :: Bifreiðahlutir Höfum fyrirliggjandi varahluti í G. M. C., Chevrolet o. fl. 'tegundir herbifreiða, svo sem: vélar, drif, öxla, hásingar, gírkassa o. fl. Upplýsingar í Sölunefndarskemmunni við Njarðar- götu. — Sími 5948. Að síðustu er hér vitnis- burður nokkurra merkra manna um þessa hreyfingu: Robert Schuman, fyrrv. ut- anríkisráðherra Frakka: Á fjárhagssviðinu höfum við nú Marshallhjálpina. Á pólitíska- og hernaðarlega sviðinu Atlantzhafsbanda- lagið. En nú er líka þörf á máttugri hugsjónastefnu til andlegrar viðreisnar milljón- um Evrópu. Við verðum að ná til fólksins svo að hin ytri hjálp verði studd af róttækri hugarfars- og lífernisbreyt- ingu meðal hinna vestlægu þjóða. Dr. Karl Arnold, stjórnar- ráðsforseti í norðurhluta Rhine-Westphalia, Þýzkal.: „Við verðum að endurvekj réttan skilning manna á lýð- írelsi og þjóðræði. Þjóðfé- lagsþegninn verður að gera sér ljóst, að hann ber mikla ábyrgð á athöfnum ríkisins, engu síður en sinum eigin at- höfnum. „Eins og einstakl- ingurinn er, verður og þjóð- in. — Hin siðferðilega hervæðing hugarfarsins er hér geysilega m'ikilvægur þáttur. Fólkið ber traust til slíkrar hreyfingar. Hún vinnur hug þess og hjörtu. Hún getur verið með- alið til þess að þíða hin köldu hjörtun. Þetta er okkar mikla og tímabæra hlutverk. Þessi undirstaða einingar Evrópu- þjóðanna er hvorki fjárhags- legs, stjórnarfarslegs né við- skiptalegs eðlis. Við verðum að byrja á réttum enda, á andlega sviðinu. Við hér í Norðurálfunni höfum týnt niður því, að hugsa líffræði- lega. Hvað gagnar höfuð eöa hönd út af fyrir sig? Þegar allir hlutar líkamans sam- starfa, samtengdir, þá er það líkami. Þetta er hugsjón hinnar siðgæðilegu viðreisn- ar, (MRA).“ Igeno Giordant, ítalskur þingmaður og ritstjóri Fides: „í Caux er bæði kynþátta- og stéttarígur gerður : ækur, en í stað þeirra hefir komið hinn mannlegi og góði andi skilnings og samúðar á þessu heimili gestrisninnar. H;n siðferðilega hervæðing hug- arfarsins (MRA) sigrar ein- staklingshyggj una og efnis- hyggjuna, en skapar í þess stað hinn alþjóðlega bróður- hug og kærleika, sem er emn meginþáttur hinnar kristi- legu hugsjónar. Dr. Bucnman hefir tekizt, með óttalausu á- ræði og atorku að gera að veruleika áform kaþolska Englendingsins, Chesterton, að fylkja öflum góðleikans til sigurs gegn hinu illa.“ Henri Guisan, herforingi og œðsta ráð sviss?ieska hersins \á stríðsárunum: ' „í Svisslandi er elzta þjóð- ræðisstjórn Evrópu og | urnar í Clydeside, hefir hin kunnum við því vel að skilja og meta hina siðferðilegu ' siðferðilega hervæðing hug- arfarsins (MRA) magnað menn, konur og karla, nýrri undraorku (dynamic). Það sem ég hef séð, ekki aðeins I mínu heimalandi, heldur og i hinum hrundu borgum Þýzkalands, hefir sannfært mig um, að þessi innblásna, kristilega hugsjón getur end- urfætt þjóðir. Hún er hið eina örugga bjargráð og von helsjúkrar siðmenningar. Framh. hervæðingu hugarfarsins. Það er okkur líka hrósunar- efni, að miðstöð þessarar hreyfingar í Evrópu, er i Svisslandi. Síðasta áratug hefir Sviss reynt að gefa hið bezta, sem þjóðin á til, til þess að lina og græða þá eymd og þján- ingu, er styrjöldin leiddi yfir heiminn. í þessari hreyfingu (MRA) hefir gefizt nýtt tæki- færi til þess að túlka fyrir þjóðunum, hversu sterkt og lífvænt lýðfrjálst stjórn- skipulag þarf að vera inn- blásið anda almáttugs Guðs.“ Karl E. Mundt, senator í þingi Bandarikjanna og vara- formaður Smidth-Mundt nefndarinnar í þinginu: „Nefnd okkar heimsótti MRA ráðstefnuna í Caux, sem í sjón og reynd er bjartasta "stjarnan, er við höfum komið auga á, á framtíðarhimni Evrópu. Sumum afrekum þess arar hreyfingar má líkja við kraftaverk. í Caux hittum við dr. Frank Buchman, upp- hafsmann hinnar siðferði- legu hervæðingaf hugarfars- ins (MRA) og sáum hinn á- nokkrir unglingar hér í bæn- hrifamikla sjónleik, the Good um hafi nú undir höndum Hætíulegt fram? ferði. (Framhald af 8. síðu). Er drengirnir tveir voru yf- irheyrðir fullyrtu þeir, að til- gangurinn hefði verið sá einn að búa til sprengju, sem væri lítið eitt háværari en púðurkerlingar og var drengj unum alls ekki ljóst, hve hættulegt framferði þeirra hefði getað orðið. Afhentu þeir lögreglunni þrjár sams konar sprengjur og þá, sem þeir hcfðu sprengt, en sprengj urnar höfðu þeir ætlað að nota á gamlárskvöld. Ástæður eru til að ætla, að Road. heimagerðar sprengjur af Norðurálfan, og allur heim- svipaðri gerð og þær, sem fyrr urinn þarfnast andlegrar og eru greindar, og tilgangurinn siðferðilegrar endurvakning- sé að nota þær á gamlárs- ar og hervæðingar. Ekki var kvöld. Af atviki því, sem að iUnnt að sitja ráðstefnuna í framan er skýrt og reynzlu , Caux og sjá andlit þeirra, er undanfarinna ára, má telja þar voru, ljóma af endurvöktu víst, að þessum unglingum sé ! vona- og hugsjónalífi, án þess ekki ljóst, hve hættulegar að gera sér ljóst og fara það- sprengjurnar geta reynzt an með þá sannfæringu, að þeim og öðrum. Ættu venzla- j vissulega gætu hin skipulögðu og forráðamenn' unglinga því j öfl góðleikans sigrast á skipu- að kynna sér, hver þau Iéik- | lögðum viðnámsmætti hins föng eru, sem nota á nú á illa.“ gamlárskvöld, og ef um er að ræða heimagerðar sprengjur, Sir Zafrullah Khan, utan- . þá er mjög nauðsynlegt, að j ríkisráðherra Pakistan: | unglingum verði ekki leyft að „Það er sannfæring mín, að nota þær, en ráðstafanir hin siðferðilega hervæðing verði gerðar til að gera þær hugarfarsins sé heimsins óvirkar. brýnasta þörf, eins og nú ____________________________________ ! standa sakir. AÖeins með 1 auknu átaki í þeim efnum ' getur mannkynið fundið full- . komna lausn vandamála | sinna.“ Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Sir Pairick Dollan, ritstjóri j skozka blaðsins, Daily Herald: j „Við skipasmiðastöðvarnar,' . stáliðnaðinn og verksmiðj- SamvLnnutryggLngai

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.