Tíminn - 08.01.1950, Page 6

Tíminn - 08.01.1950, Page 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 8. janúar 1950 6. biað TJARNARBID STÓRMYNDIN Sagan af A1 Jolson (The Jolson Story) ! Amerísk verðlaunamynd byggð 'l | á ævi hins heimsfræga amer- ; íska söngvara A1 Jolson. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes Sýnd kl. 9. Var Tonelli sekur? Afar spennandi og skemmti- | leg þýzk sakamálamynd úr lífi J [ Sirkusfólks. Sýnd kl. 3, 5 og 7. 1 Bönnuð börnum innan 14 ára. N Y J A B I □ Fjárliændnrnlr í Fagradal Falleg og skemmtileg amerísk *, stórmynd í eðlilegum litum. —J Leikurinn fer fram í einum > hinna fögru, skozku f jalladala. í Lon McCallister Peggy Ann Garner Edmund Gwenn Sýnd kl. 7 og 9. Hér koiuuni við syngjandi saniau Fjörug og fyndin sænsk j grínmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f h. Hafnarf jarðarbíó ÍRíðandi lögreglu-j hetjan ! Skemmtileg og spennandi > i amerísk mynd í eðlilegum lit-1 ; um, um líf gullgrafara o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Ólym pí uleikarnir í Berlín 1936 Sýnd kl. 5. Lieynifarþegarnir j Sprenghlægileg gamanmynd j með Litla og Stóra. Sýnd. kl. 3 — Sími 9249 Mýrarkots- stelpan Sýnd kl. 7 og 9. Litla stúlkan í Spennandi og mjög skemmti-! leg, ný, amerísk kvikmynd um J ævintýri og hættur, sem lítil j ; stúlka lendir í meðal villidýra j í hinu hrikalega landslagi Al- aska. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. VI0 5KÚIA60TÖS <s> Eldkrossinn (The Burning Cross) Afarspennandi amerísk kvik-! ! mynd um hinn illræmda leyni- ] ! félagsskap Ku-Klux-Klan. Aðalhlutverk: Hank Daniels Virgina Patton Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. SMAMYNDASAFN Sýnd kl. 3. ’Tarsan í gimsteina leit (The New adventures of Tarzan). Mjög viðburðarík og spenn í ! andi ensk mynd, byggð á sam > nefndri sögu eftir Edgar Rice j ! Burroughs. Tekin í ævintýra- ] ! löndum Mið-Ameríku. Aðalhlutverk er leikið af í ! heimskunnum íþróttamanni < frá Olympíuleikunum, Herman Brix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEINBLOMIÐ sýnd kl. 3. GAMLA B I □ Kona biskiipsins (The Bishop s Wife). — Bráð- ] Aðalhlutverk: Cary Grant Loretta Young David Niven Sýnd kl. 9. Þriimuf jallið Spennandi og hressileg ný < ! cowboymynd með kappanum TIM HOLT Sýnd kl. 3, 5 og 7. > Bönnuð börnum innan 12 ára. j BÆJARBID 1 HAFNARFIROI Morðingjar meðal vor Mjög áhrifarík, efnismikil og í framúrskarandi vel leikin þýzk j kvikmynd, tekin í Berlín eftir! styrjöldina. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Ilættnspil Ákaflega spennandi ný kú- \ rekamynd um baráttu við 1 Indíána. Aðalhlutverk: William Boyd Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. TRIPDLI-BID Málvcrkastuldur- inn (CRACK UP). Afar spennandi og dular- ; full amerísk sakamálamynd, í í gerð eftir sakamálasöguni < ' „Madman’s Holiday" eftir j (Fredric Brown. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. í hinu vilta vestri. Bráðsmemmtil. og spreng- < hlægileg amerísk skopmynd með hinum heimsfrægu) skopleikurum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síSu). É það, að tryggja yrði Japan mögu leika til sjálfsvarnar. Það mun sennilega ekki verða fyrr en að afstöðnum herforingja- fundinum í Tokio og eftir heim- komu Jessups, er Bandaríkjastjórn ákveður endanlega afstöðu sína til þessara mála. Þá verður og senni- lega margt komið á daginn, sem nú er óljóst. M. a. er nú talið, að kínverska kommúnistastjórnin eigi í samningum við rússneBku stjórnina um Mansjúríu, en Rúss- ar vilja halda ýmsum hlunnindum þar. Niðurstaða þeirra samninga getur gefið verulega vísbendingu um framtíðina og ef til vill sýnt, að sambúð Rússa og kínverskra kom- múnista er ekki jafn ágreinings- laus og ætla má af yfiriýsingum þessara aðila. Köld borð og heit- • ur matur sendum út um allan bæ. SlLD & FISKUR. Þýðingarmesta vígl braskaranna. (Framhald af 5. slSul. nauðsyn þess að hinni lélegu íhaldsstjórn á bænum sé hrundið úr stóli og braskar- arnir sviptir því vígi, sem þeim hefir reynzt traustast og þýðingarmest á liðnum ár- um. X+Y. Forðizt eldinn og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Reykjavík Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 ÚtbmtiÍ Timanh Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Finnbogasonax hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvin.nLLtryggLngu.in tfuglýAil í Jímanum 7. dagur WILLY CORSARY: Gestur í heimahúsum þau bæði. Það var undarlegt, hverju smámunir fengu til leiðar komið. Upphátt sagði hún: — Við skulum skreppa niður á tennisvöllinn. Þær settust á bekk við tennisvöllinn. Gamli de Lorme, íaðir Annettu, var þar fyrir. Sér til undrunar sá ína, að Annetta vann alltaf. Það var þó ekki af því, að Kristján gerði það af ásettu ráði að láta hana vinna. Honum mis- tókst hvað eftir annað. Hvers vegjna skyldi hann hafa rokið niður í þorp? hugsaði ína. Skyldi hann hafa átt bréf í póst- húsinu? Og hvers vegna var hann svona klaufskur núna? Skyldi bréfið hafa haft óþægilegar fréttir að færa? Eða var það af því, að hann hafði ekkert bréf fengið? 3, Við morgunverðarborðið kvað Kristján upp úr um það, að hann ætlaöi samdægurs til Amsterdam með feðginunum, Annattu og föður hennar. — Þá getum við orðið samferða, sagði hann, um leið og hann leit einkennilega til Annettu. — En sá heiður, svaraði hún hlæjandi. ína spurði ekki, hvers vegna hann hefði breytt svo skyndi- lega fyrirætlunum sínum. Hún virti hann aðeins fyrir sér. Hún var viss um, að það bjó staðfastur ásetningur bak við uppgeröarkæti hans. Hann var fölur á kinn og í aug- um hans glampi, sem hún hafði ekki veitt athygli fyrr. Einu sinni hafði þessi drengur verið svolítill angi, sem trúði henni fyrir öllu, og þá í staðinn hjálp hennar og liðsinni. Nú botnaði hún hvorki upp né niður i honum. Stjáni litli var týndur og tröllum gefinn. Hún vissi ekki, hvenær né hvernig þessi breyting hafði átt sér stað ,— ekki hvort hún haiði komið smátt og smátt eða gerzt allt í einu. Henni fannst sem gagnkvæmur skilningur og eþilægni hefði ííkt þeirra á milli allt fram undir þetta — þau hefðu skilið hvort annað i einu augnatilliti, daufu brosi, jafnvel þögn- inni. En nú var eins og heilt úthaf væri á milli þeirra, og þau orð, sem þau létu falla, voru dauð og innantóm og einskis virði, eins og flest það, sem hún hafði við aðra að segja, og aðrir höfðu við hana að segja. Margt annað var líka breytt í fari hans. Oft hafði hún skemmt sér við að sjá, hvernig hann reyndi að líkja eftir föður sínum í hátt- um og göngulagi, tali og tillögum, og stundum hafðj hann hann talað um Nemófa-smiðjurnar, eins og hann væri þeg- ar orðinn meðeigandi föður síns. Nú var aftur á móti engu líkara en hann leitaðist við að vera eins ólíkur föður sínum og unnt var. Fyrst hafði hún eignað þetta áhrifum frá skólafélögunum. Meðal nánustu kunningja hans voru list- hneigðir unglingar, sem sátu öllum stundum í listamanna- kránum. Hann var sí og æ að tala um þessa náunga og lýsti þeim eins og innblásnum listamönnum og rithöfundum. Allard gazt illa að þessu, en ína reyndi að sefa hann með því, að þetta væru ekki annað en bernskubrek, sem fljót- lega eltust af honum. Hann væri gáfaður og næmur, og myndi fljótt festa hugann við starf, þótt hann leitaði þessa félagsskapar um stundarsakir. Hún hafði sjálf trúað því, að þetta væri rétt ályktaö. Margir drengir voru erfiðir viðfangs á þessum aldri. En þeg- ar hún horfði nú á fölt andlit og samanbitnar varir Krist- jáns, gat hún ekki annað en spurt sjálfa sig, hvort hér væri ekki um alvarleg og djúptæk straumhvörf að ræða. Innan skamms átti hann að fara aftur til Delft, og þá myndu þau ekki sjást, nema endrum og sinnum. Hana iðraði þess sárlega, að hún skyldi ekki hafa notað þessar sum- arvikur til þess að komast eftir því, hvernig varið væri þeim breytingum, sem orðnar voru á drengnum. Gestirnir höfðu rænt hana flestum stundum. En þar að auki hafi hann sýnilega reynt að forðast trúnaðar-samtöl þeirra á milli. Hún sá, að hann fór inn í herbergi sitt, skömmu áður en þau Annetta og dé Lorme ætluðu að leggja af stað. Hún bar fram afsökun við gestina og fór á eftir honum. Hann var að láta farangur sinn í koffort, er hún kom til hans. Það var ekki tími til málalenginga, og henni þóttu þær líka óþarfar, Hún sagöi umbúðalaust: Ef eitthvað amar að þér, Kristján, þá segðu mér það. Þú veizt, að mér geturðu treyst. — Það er ekkert að mér, svaraði hann stuttaralega. Og svo hélt hann áfram að brjóta saman skyrtur sínar. — Hvers vegna ferðu svona snögglega til Amsterdam? Við lorum þó búin aö tala um að verða samferða til Utrecht á morgun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.