Tíminn - 08.01.1950, Qupperneq 7
6. blað
TÍMINN, sunnutlaginn 8. janúar 1950
7
Perla Miðjarðar-
lm£sins.
(Framhald af 3. síðu).
lieimilisstörfin. Og masið teyg
ist frá einum dyrunum að
öðrum.
Steðjinn gerður að
spilaborði.
Það fer lítið fyrir karl-
mönnunum. Ef við viljum
hitta einhvern þeirra verð-
um við að leita hans í næsta
kaffihúsi, þar sem hann eyð-
ir deginum að -mestu leyti.
Hann ofþreytir sig ekki á
verkstæðinu. Smiðurinn sit-
ur að vísu oft við steðjann,
sem hafður er fyrir spila-
borð. Sveinn hans situr gegnt
honum og spilar við hann
en nágrannar horfa á viður-
eignina, — það liggur ekkert
á með störfin, — það er dag-
ur eftir þennan dag.
íbúar Ajaccio borgar eru
flestir fátækir og afar nægju-
samir. Miðdagsmatur þeirra
er brauðsneið og súpa, sem
soðin er af kjötbeini. Til að
gera hana bragðgóða er rauð-
laukur látinn ríkulega út í
hana og auk þess eru makka-
ronur hafðar með. Leyfi efna-
hagurinn kaupir húsmóðir-
in sér einhvern fisk og steik-
ir hann í olíu og hefir sít-
ronur með steikinni. Hvers-
dagslega er líka borðað mik-
ið af kastaníum, sem eru
brasaðar yfir eltíi.
Verzlunarh'f á götunum.
Korsikubúar unna morgun-
svefni og byrja sjaldan dags-
verkið fyrr en sól er komin
hátt á loft. Á Bonaparte-
torgi er oft ekki önnur morg-
unumíerð en það, að syfju-
legur bóndi röltir þar við hlið-
ina á asna sínum, sem er
jafnvel ennþá þreytulegri,
klyfjaður ýmiskonar græn-
meti. Ein og ein kona kemur
á torgið til að gera innkaup.
En verzlunarlífið nær fullu
fjöri, þegar fiskimennirnir
eru komnir að úr næturróðr-
inum. Þar er á borðstólum
skelfiskur, kolkrabbategundir
ýmsar, sardínur, álar, makríl-
ar og fleiri lostætar fiskteg-
undir.
Nokkru fjær eru miklir
skálar, þar sem seldar eru
kastaníur, geitamjólk, tó-
matar, möndlur, epli, perur,
fíkjur, rúsínur og döðlur og
kostar undra lítið, — finnst
Norðurlandabúanum. Úti fyr
plægja og sá. Þá er betra að þeir því ærið stigamannslegir
gróðursetja og hirða nokkur ' á að sjá* En þó að framgang-
ávaxtatré í ró og næði, sjá an sé stolt og sjálfstæð, eru
ávextina þroskast í skini sól-!þeir þó góðlegir og vingjarn-
arinnar, selja þá hæsta fá-j legir í viðkynningu. Konurnar
anlegu verði, lifa vel meðan eru þokkagóðar og tignar í
peningarnir endast — og vera
svo fátækur eins og áður.
Nálæg;t ströndinni er slétt-
an Cámpoloro, flöt, frjósöm
og vel ræktuð. Þar eru vín-
garðar og aldingarðar. Þar
eru hús úr grásteini og hvít-
kölkuð utan. Sum þeirra eru
frumstæð áð gerð. Þar býr
húsbóndi víngarðsins, en eig-
andinn, sem oftast á meira
en einn garð, blandar sér
ekki samán við „fólkið“ en
situr í Ajáccio. Vín og olívu-
olíur eru helztu útflutnings-
vörur Korsiku. Þaðan koma
margar göfugar víntegundir,
sem þola samanburð við vín-
in frá Portúgal og Spáni.
Sums staðar getur að líta
grafkapellur við frjóan olivu-
lund, þar sem landið er vel
ræktað. Það þykir ekki fínt
að vera jarðsettur í almenn-
um kirkjugarði og þeir, sem
þykjast fyrir öðrum vilja láta
reisa sér eigin grafkapellu.
Því úir og grúir af slíkum
byggingum í allskonar stíl
allt i kringum kaupstaðina
i Korsiku. Grátviðir eru víða
ræktaðir við þessar kapellur
auk olívutrjánna og setur
þetta allt svip sinn á landið.
Korsikubúinn er veiðimað-
ur, fiskimaður eða hirðingi.
Jarðyrkja þykir mörgum þar
í landi vera háðung frjáls-
um manni, en þar sem akur-
yrkjan er of erfið kvenfólki,
eru einkum italskir verka-
menn hafðir til þeirra starfa.
Þeir eru nefndir „lucchesi“
en það er skammaryrði, sem
frágangssök er að endursegja
á prenti á vorri tungu.*
Hjónin tvímenna.
Konur bera á höfðinu allt,
sem þær flytja með sér,
aldrei á bakinu eða í hönd-
unum. Það et furðulegt að
sjá hversu léttilega og ör-
uggt þær geta borið mikla
byrði þannig. Þannig bera
þær nietol annars stórar
vatnskrukkur fullar og viðar-
bagga, sem eru mörg kíló.
fasi. Þær bera löngum „man-
dile“ á höfði, einskonar
skaut, sem við er fest slæða,
sem liggur yfir hárinu. Þó
að þetta sé ekki neitt fall-
egt er það þó sérkennilegt.
Margar Korsikukonur
ganga í fötum úr innlendu
Stofnun barna-
hjálpar S.Þ.
Hátíðleg athöfn í
Kálf atj ar narkirk ju
A jóladaginn kl. 4 e. h. var
I janúarmán. 1948 var efnt
til fjársöfnunar hér á landi
til ágóða fyrir hinn alþjóð- messað í Kálfatjarnarkirkju
lega barnahjálparsjóð Sam- Qg var þá í fyrsta sinn not-
einuðu þjóðanna. Nefnd var uð raflýsing og rafhitun í
kjörin af 8 stórum félögum kirkjunni. Hefir H. f. Glói i
og félagasamböndum til að Hafnarfirði séð um það verk
standa fyrir fjársöfnuninni Qg gaf hann'kirkjunni jóla-
og var Þorsteinn Sch. Thor- trésperur nú fyrir jólin til
efni, svokallað „panno corso“ ! steinsson lyfsali, formaður að prýða með altari kirkjunn
en konurnar í höfuðstaðnum ! Rauða kross íslands, kjörinn ar.
og einkum hinar yngri eru formaður nefndarinnar. j Aðalathöfnin var að vígður
ógjarnan svo þjóðlegar- og j Alls safnaðist í peningum Var skírnarfontur , sem er
fylgja yfirleitt Parisartízk- kr. 3.210.028,24, en auk þess minningargjöf um Ólaf Ólafs
unni. bárust söfnuninni ýmsar vör- son frá Stóra-Knarrarnesi
ur, matvæli, fatnaður o. fl. hér í sókn, frá foreldTum
að verðmæti kr. 455.296,16. hans og systkinum. Er skírn-
Vaxtatekjuf námu kr. 17.976. arfonturinn mjög fagur og
52. Heiídarsöfnunin nam hið mesta listaverk, gjörður
þannig kr. 3.683.300,92. af Ágústi Sigurmundssyni
Áður en fjársöfnunin hófst myndskera í Reykjavik. Hélt
Marseílle á'ný^eftir^heimsókn ' nkisstjórnin veitti leyfi til sóknarpresturinn, séra Garð-
mína á eyju endettunnar. ihennar’ ^íðisvo verið um ar Þorsteinsson mjög hjart-
En það leið ekki á löngu, þar ,sam.1.5. milh fe.agsmálaráðu- næma víxluræðu frá altari að
til sóhn varpaði gullnu geisla-^ey,tlsins °g. fulItrna barnaT aflokinni stólræðu og þakk
flóði á umhverfið. Himininn ihj alparsj óðsms’ að ******* gefendum —
var hreinn og bjartur. Hvergi
var ský að sjá, sem truflaði I
geisla morgunsólarinnar, og!
litskrúð hennar. Inn yfir land
inu var að sjá eins og lágan
Sólin var ekki enn komin
upp undan Bastelicasfjallinu '
handan við flóann, þegar ég
gekk um borð í gurfuskip- I
ið, sem átti að flytja mig til'
skýjabakka, en bak við hann
hóf fjallkongur Korsiku,
Monte Ratendo.eilífvilt höf-
uð sitt upp í himinblámann.
Ásarnir mín megin við
Ajaccio-flóann lauguðust
skyndilega í geislabaðinu.
Miðjarðarhafið ljómaði svo
vítt sem augað eygði í hinum
dásamlega lit, sem Dante
kallaði,, Color dell‘ oriental
zaffiro.“
„Ein or upp íil f jalla4í
(Framhald af 4. síðu).
litlu verur leita sér bjargar
heim til bæjanna, hafa menn
irnir ánægju af að skjóta
þær. Theódór segir meðal
annars í grein sinni. „Við er-
um vitandi vits að hjálpa til
að tortíma rjúpunni, þegar
við gefum henni ekki grið,
er hún leitar verndar og bið-
Konan er þarna að vísu
þræll mannsins, en samt mót ur um frið og ekkert annað
ast meðferð hans á henni af en frið, á meðan hún er að
virðingu og riddaralegum ! bjarga sér og ungunum sín-
metnaði, sem öllum Korsiku- j um úr fangbrögðum náttúr-
búum er l’blóð borinn. En þó unnar“. Það er ægilegt þegar
fara mejn illa með hesta' skotmenn komast inn á auð
, sína og asna og níðingsleg svæði, þar sem rjúpan heldur
ir þessum skálum sitja bónda meðferð á skepnum er dag- j sig helzt, og útrýma þar heil
konur, sem hafa ýmsan varn- le§ur viðburður. Asninn er um fjölskyldum. En þannig
ing falan, svo sem geitakið, belzta flutningatækið. Þegar er það, og mun verða, ef
hænsni og egg. En það er búsbóndinn ætlar í kaupstað
jafngott að hafa opin augun, tekur hann fram skinnbelgi
svo að vigtin verði ekki svik- mikla og lætur búáafurðir
hjálparsjóðsins, að keypt agi
|; skyldi fyrir það fé, sem safn-
aðist, íslenzk framleiðslu-
vara, sem barnahj álpinni gæti
komið að fullum notum, en
erfitt var eða ókleift eins og
sakir stóðu, að selja á er-
lendum markaði við fram-
leiðslukostnaðarverði. Keypt
voru innlend matvæli niður-
soðin og söltuð fyrir kr. 3.
019.336,10 og lýsi fyrir kr. 28.
316,35. Flutningskostnaður,
tryggingar og annar kostn-
aður sem greiddur var, nam
kr. 180.352.31.
Vörur þessar voru sendar
til 7 landa: Finnlands, Pól-
lands, Tékkóslóvakíu, Ung-
verjalands, Austurríkis, Ítalíu
og Júgóslavíu.
Allt, sem safnaðist var sent
úr landi og var megnið af
vörunum flutt út á árinu 1948,
en smávegis eftirstöðvum var
þó ekki ráðstafað fyrr en í
október síðastliðnum ðg þá
i sambandi við allmikil lýs-
iskaup, sem alþjóðlegi barna-
hjálparsjóðurinn gerði hér á
landi, og greiðsla fékkst fyr-
ir í Bandaríkjadollurum.
Félagsmálaráðuneytið sá
um útflutning allrar þeirrar
voru, sem úr landi var send
og gerði barnahjálparsjóðn-
um reikningsskil i samráði
við formann landsnefndar
söfnunarinnar.
Vegna eftirstöðva þeirra,
sem áður getur, gátu fulln-
fyrir hönd
kirkjusafnaðar og sóknar-
nefndar þessa miklu og á-
gætu gjöf. Að vixlu lokinni
voru skírð sex börn og voru
2 þeirra dætrabörn þeirra
Knarrarneshj ónanna.
Kirkjan var fullskipuð eða
allt að þrjú hundruð
manns og hvíldi hátíðlegur
blær samúðar og samstarfs
prests, safnaðar og söng-
fólks yfir allri þessari há-
tíðlegu athöfn, svo að minn-
isstætt mun verða. E. M.
aðarreikningsskil af hendi
ráðuneytisins ækki farið fram
fyrr en þeim var ráðstafað.
Þar sem þetta hefir nú ver
ið gert og landsnefnd söfn-
unarinnar hefir verið gerð
grein fyrir meðferð þess er
safnaðist, reikningar söfnun-
arinnar endurskoðaðir af
ríkisendurskoðenda og yfir-
lýsingar barnahjálparsjóðsins
um móttöku og ráðstöfun
alls hins senda varnings
liggja fyrir, telur ráðuneytið
söfnun þessari að fullu og
öllu lokið og hefir landsnefnd
in, sem veitti söfnuninni for-
stöðu, hætt störfum.
Félagsmálaráðuneytið.
tfughjAit í Tonanum
ekki verður tekið 1 taumana
hið allra fyrsta- Eg hugsa að
ég geti fengið fleiri á mitt
in. Korsikubúar hafa alitaf sina“ koma í skjóður þær,
haft á sér orð fyrir heiðar- °3 hengir siðan yfir um asn-
leika, en allt hefir sín tak- ann og sezt svo sjálfur ofan
mörk. Og þar gilda ýmsar a þessar ’klyfjar á vesalings
undanþágur og sérsiðir í kaup ( skepnuna. Korsikubúinn fer
mennsku í borgunum. En aiit ríðandi, ýmist á hesti
„það er hagnaðurinn, sem eða múldýri. Á siðu múlasn- j er ekki of fjölskrúðugt, þó við
menn lifa á“ segja þeir hér ans hangír alltaf „zuccon,“ útrýmum ekki rjúpunni, en
eins og alls staðar. Þjófnaðir sem er fullt af víni eða vatni. sýnilegt er að svo muni fara,
eru fágætir, en það verður, Oft situr frúin fyrir aftan ef við sjáum ekki að okkur
hver að sjá um sig, að ekki, eiginmann sinn og held- ^ hið allra fyrsta og hættum
sé af honum haft í verzlun ur utan-um hann með ann- , með öllu að skjóta þær. Við
rcál með þetta. Þó eru þeir
menn til, sem segja að ekki
þýði að ansa þessu, rjúpan
eyðist ekki fyrr, þótt hún
sé skotin. Fuglalífið hér á
þessu norðlæga kalda landi, i
Kjörskrá
fyrir prestskosningu Fríkirkjusafnaðarins í Reykja-
vík liggur frammi eins og áður hefir verið auglýst í
Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13
til 19. þ. m.
Kærum sé skilað á sama stað. Kærufrestur er til
kl. 6 síðdegis 20. þ. m. Eftir þann tíma verða kærur
ekki teknar til greina. — Prestskosningin fer fram 22.
þ. m. — Nánar auglýst síðar.
Kjörstjórnin
qg viðskiptum.
Ekki jarðræktarmenn.
Kornvörur eru sjaldséðar á
þessum markaði, þvi að þær
eru innfluttar. Enda þótt
arri hendi en með hinni held-j vitum vel. að rjúpan er í;
ur hún á Tofti mikilli sól- neðstu tröppu. og ef hún
hlíf, senv'skýlir þeim báðum verður ekki færð upp í aðra,
fyir geislum sólarinnar. | og í stað þess látin stíga nið
Á götunum í Ajaccio má Ur á gólfið, erum það við sem
oft sjá góð sýnishorn af berum ábyrgðina. Og sú
eyjan ætti að geta framleitt bændum á Korsiku. Þeir eru ábyrgð er þyngri en flestar
miklu meira korn, en þar yrði blakkir á hörund, skeggið er aðrar sem við þekkjum. En
notað, er það, samt. flutt inn. kolsvart og .andlitsdrættir all þetta hugsum við ekki um,
Loítslag Korsiku leyfir lika,ir snarpir og harðir og verða nema einstaka sinnum, og
að þar væru ræktaðar ýmsar------------- I svo ..einn góðan veðurdae"
kryddjurtir hitabcltisins. en | *Væntanlega nota Ófeigur þýðir það ekki lengur — þá
landsmenn eru ekkert hneigð og Mbl. þessa frásögn til að erum við búnir að útrýma
ir fyrir að slita sér út á jarð- sanna fyrirlitningu Tímans á fúglinum.
rækt. Það er alltof erfitt að bændum og jarðyrkju. Þýð. | K. H.
Bújörð óskast
Þægileg bújörð á Suðurlandi óskast til kaups eða á-
búðar næsta vor. Til greina gæti komið skipti á hús-
eign í Reykjavík. Einnig kemur til greina bústjórn á
góðri jörð. Tilboð með lýsingu á jörð, og skilmálum
sendist afgreiðslu Tímans fyrir 20. febr. merkt: Bújörð.