Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 2
o TÍMIXN, Iaugardaginn 21. janúar 1950 17. bla* Frá hafi til heiha Utvarpið (Jtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Þorravaka: Samfelld dag -krá úr Rímum af Búa Andriða- syni.. og Fríði Dofradóttur (Einar OL Sveinsson prófessor og fleiri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danglög (plötur). 02,00 Dagskrár- tok. Messar á morgun dallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. séra jakob Jónsson. Ræðuefni Geðvernd trú írinnar. Klukkan 1,30 bæflaguðs- pjónusta. Kl. 5 e. h. messa séra íigurjón Arnason. Ur ýmsum áttum S'tuðningsmenn Emils Björnssonar, cand. theol., óska þess getið, að skrifstofa þeirra á Bergstaðastræti 3, er opin dag frá kl. 10 fyrir hádegi til 10 . ftir hádegi. Sími 3713. Loforð iiin hafnar- Irranikvæiiidir (Framhald af 1. sidu) sem þar eiga sér stað. Og þá er ekki úr vegi að spyrja um líýtízku fisklöndunartæki. ílvar eru þau? Þar eru engin siík tæki. Fisknum er ekið á ðifreiðum inn að ám eða út a nes til frystingar og þaðan i bæinn aftur til sölu eða út- ilutnings, en fisksölumiðstöð in fræga, sem íhaldið lofaði er óstarfrækt enn. trerkamannaskýlið. Áttunda loforðið er að ,bæta aðbúnað verkamanna /ið höfnina með byggingu aýs verkamannaskýlis og end irbæta það gamla.“ Nýja /erkamannáskýlið er vist þeg ir rísið af grunni, og endur- oæturnar á því gamla vantar /ist ekki heldur!! Hvað segið pið um það, hafnarverka- nenn? Er ekki vistlegt í þeim palarkynnum? Onothæfar verbúðir. Níunda loforðið eru um ver aúðirnar: „Fjölga verbúða- byggingunum til þess að full- íægja þörf stóraukins bátút- vegs“. Sjómennirnir þekkja /erbúðirnar, sem byggðar /oru á Grandagarðinum og pað einnig, að þeim hefir lít- :ð fjölgað. Fyrir fáum dögum ritaði glöggur og athugull út gerðarmaður grein í Timann .im afstöðu bátaútvegsins í íteykjavík. Um verbúðirnar segir hann m. a.: „Það voru að vísu byggðar /erbúðir á Grandagarði eftir striðsárin, en þær eru hrapa leg vansmíði og með öllu ó- næfar til þess sem þarf að aota þær. Verbúðir þessar eru þannig ár garði gerðar: Þykkir stein veggir með steinsteyptu þaki, par sem óeðlilega hátt er und ir loft, miðað við eina hæð, in of lágt fyrir tvær hæðir, óeinangrað með öllu, svo að öll hitabreyting úti fer stanz laust gegnum veggina. Af þessu leiðir, að á veturna í t'rosti flýtur öll þessi hvelfing i vatni eða hélu efttr hita- stiginu inni. Ef veiðarfæri eru geymd þarna inni, liggja þau alltaf undir stórskemmd- um. Húsrúmið notast fram- úrskarandi illa, þar sem að- eins er um að ræða eina hæð. Ef þyrfti að salta þarna fisk, værj alveg útilokað að geyma þar nokkuð, sem héti veiðarfæri.“ Rúsínan í pylsuendanum. Og þá er ekki lítið risið á loforðinu: „Byrja á fram- kvæmdum hafnarmann- virkja fyrir skipasmíðastöð, eftir því sem við veröur kom- ið“. Vill ekki Morgunblaðið gera svo vel að birta myndir af þessum mannvirkjum? Boðorðin tíu. Þannig er saga Reykjavíkur íhaldsins í hafnarmálunum. Fyrir kosningarnar 1946 gaf það tíu loforð um þau hafði sömu tölu og Móse fyrir hönd guðs almáttugs — og hefir nú svikið þaú öll aö meira eða minna leyti. Glundroðinn og fyrirhyggjuleysið í fram kvæmdum undanfarin ár eru hins vegar komin vel á veg með að eyðileggja þá litlu aðstöðu, sem fyrir var til vöruafgreiðslu Og útgerðar. Ryðkumbaldar Kveldúlfs í Örfirisey hefir fengið bryggju stæðið, sem íhaldið lofaðj að byggja á togarabryggju, ver- búðirnar eru ónothiefar að dómi sjómanna, engin fisk- löndunartæki, bátarnir fá ekki vatn við bryggjur sínar, sjómenn hafa ekki salerni við verbúðirnar, fiskinum er ekið út á nes og inn að ám, engin skipuleg bygging vöru- skemma viö höfnina, slyppn- um holað niður á lóðum báta útvegsins o. s. frv. Synda- registur ihaldsins í hafnar- málum og útvegsmálum Reykjavíkur er ótæmandi. Framfarafól. Kápa- vofíxhrrpps (Framhald af 8. síðu). asti maður í hinum fjölmenna hreppi. íbúatala Kópavogshrepps er nú komin hátt á annað I þúsund, og fer enn vaxandi. | Fóik bjó þar við óvenju erfið ! skilyrði, þangað til fram- kvæmdir hófust í hreppnum, . t. d. vegagerð, skólabygging, vatnsveita o. fl. íbúarnir eiga nú meira undir því en j nokkru sinni áður, að áfram ■ verði haldið að vinna að I hassmunamálum þeirra, án tillits til stjórnmálaskoðana. Þeir menn, sem farið hafa -með stjórn hreppsins, hafa náð undraverðum árangri með störfum sínum, eins og hreppsbúum sjálfum er bezt kunnugt. íbúar Kópavogshrepps munu því fylkja sér um hinn ópólitíska lista Framfarafé- lagsins, C-listann, og koma Óskari Eggertssyni í hrepps- nefndina. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir annað kvöld kl. 8 „Bláa kápan“ Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—6 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. :::::::::::: Jf ornum ueai Þjóöleikhúsið og frumsýningagestir S.K.T. KABARETTKVÖLD í G. T.-húsinu í kvöld kl. 8,30 e. h. með ýmsum kunn- ustu skemmtikröftum bæjarins, meðal þeirra eru : Frið- finnur Guðjónsson, Nína Sveinsdóttir, Emilía Jónas- dóttur, Klemenz Jónsson, Edda Skagfield, Valdimar Lárusson og Sólveig Jóhannsdóttur. Jan Morávek og hljómsveit hans aðstoðar. Skemmtiatriði: 1. Begga og Bjartur, leikþáttur 2. Söngur: Edda Skagfield 3. Kjöt og fiskur, leikþáttur 4. Kiddabukk — dans 5. Blánkveldisljóð 1950 6. Happdrættismiðinn, leikþáttur 7. Harmoniku-dúett: Moravek og Guðni 8. Svart — Bjart, leikþáttur 9. Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir. KYNNIR: FRIÐFINNUR GUÐJÓNSSON DANS til ltl. 2 Veitingar og borð niðri. — Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu í dag'frá kl. 2—6 e. h. Sími 3355. ::::::::: :::n:::::nu:::u:::::::n:::::: Jón Sigurðsson hefir sent blað- inu eftirfarandi pistil: „Miltlir menn erum við, Hrólf- ur minn!“ var það fyrsta, sem mér datt í hug, þegar ég hafði lesið bréf „Frumsýningargests“ í Bergmáli Vísis í gær. Þar er auð- sjáaniega afar finn maður á ferð, svo vissara er að tala varlega í hans áheyrn, einn hinna útvöldu, þegar búið er að skilja sauðina frá höfrunum. Þó ég telji ekki þörf að svara fy:ir Þorvald Garðar Þórarinsson, t.‘l þess er hann eflaust færari en cg, \il ég hætta á að íaska sálar- ró frumsýningargertsins í Vísi of- irriítlð; með því a5 benda honum á atriði, sem honum munu ókunn, eftir skrifum hans að dæma. „Frumsýningargestur" veit samt auðsjáanlega meira en flestir aðr- ir, þar sem hann veit með vissu að honum hafi verið úthlutað frum sýningarsæti. því að margir þeirra er cskuðu eftir þeim munu enn vera í óvissu um hvar þeim verð- ur skipað á bekk í Þjóðleikhúsi ís- lendinga. | Og það er fleira, sem maðurinn veit, hann þykist vera svo góðum gáfum gæddur, að hann geti leyft sér að láta skína í gegn um allt sitt bréf, að hann sé sá sem veit, h'n'r séu fáfróður almógii i Hann er líka svo mikill maður að har.n getur ekki setið á sama bekk og verkamaðurinn eða þvotta konan, sem fara í leikhúsið á há- tíðum og tyilidögum, til þess áð rétta tig eina kvöldstund upp úr önnum hins daglega lífs, eða sveitabóndinn. sem kemur snöggva ferð tii bæjarins. En hversvegna fcr maðurinn alltaf á frumsýníng- ar? Það er af því að það þykir fínt. Fint fólk stendur ekki í bið- röðum til þess að ná í aðgöngu- miða. Frumsýningar eru ekki fyr- ir íátæklinga. A slæmri slenzku hefur þetta verið nefnt ,.snobb“. Með þessu er þó ekki öll sagan sögð, hann telur sig eiga heimt- ingu á að fá miða vegna ails þess skemmtanaskatts sem hann hefir greitt af frumsýningarmiðum hjá Leikfélagi Reykjavíkur! Þar beit hann þó í þann hryggj- arlið, sem ég veit ekki hvort hon- um tekst að kyngja í heilu lagi. Eg ætla nú að benda honum á það, sem honum mun hafa sést yfir í því sambandi: Af öllum leik sýningum er tekinn jafn hundraðs hluti af innkomnum tekjum fyrir selda miða í skatt, af öllum dans- lcikjum, kvikmyndasýn'ngum og öðrum opinberum skemmtunum er tekinn skemmtanaskattur. Það eru því við, óbreyttir borgarar þessa lands, en ekki þér einn, herra ,.Frumsýningargestur“, og yðar sálufélagar, sem höfum hjálpast að, við að byggja upp Þjóðleikhús- Meðan á undirbúningi og bygg- ingu Þjóðleikhússins stóð. var lát- ið í veðri vaka að þar skyldi verða háborg íslenzkrar leikllstar, þar sem allir, háir sem lágir ættu jafn an aðgang að og húsið er óneitan- lega sameign allra íslendinga og þar ber öllum sami réttur og svo vel treysti ég Þjóðleikhúsráði og þjóðleikhússtjóra, að ég efa ekki að það sjónarmið verði látið ráða f framtíðinni, en ekki sjónarmið broddborgarans. Hið eina sjálfsagða í því máli er: Þjóðle'khús íslendinga jafnt fyrir alia íslendinga. Eg læt svo útrætt um þetta að sinni, vil aðeins bæta því við að það er illt að eiga orðastað við huldumann, og ætti svo mlklll maður sem „Frumsýningargestur“ Vísis ekki að vera hræddur við að sjá nafn sitt á prenti". Prestkosning | í Fríkirkjusöfnuðinum hefst kl. 10 árd. sunnudaginn 22. þ. m.. Kosningarétt hafa safnaðarmeðlimur 15 ára og eldri. — Kosningin fer fram í kirkjunni. KJÖRSTJÓRNIN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-»♦♦**♦♦♦♦♦♦*♦•-»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'• ♦♦»♦♦♦«♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦»♦♦♦♦•♦♦, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦ »*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦ ’»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kaupíéiög - Búnaðarfélög Pantanir á sáðvörum þurfa að hafa borizt oss fyrir 20. febrúar n. k. Eftirtaldar frætegundir munum vér hafa til sölu: Grasfrœglöndu, Sáðhafra, Hvítsmárafrœ, Rauðsmárafrœ, Fóðurflœkjur, Ertur, Fóðurkálfrœ, Matjurtafrœ, Blómafrœ. Sendið oss pantanir yðar sem fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga X B-listann! Kjwsið Sigríðl Firíksdottur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.