Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 8
Stuðninfismenn B-listans! Komið í skrifstofu listans í Edduhúsinu við Lindargötu og veitiff uyplýsingar- :-A. árg. Reykjavík Kosninqaskvigstofu B-listans er í Edduhúsinu. — Simar 6066, 5564 og 81303. 22. jan. 1950 ^ 17. blaff iláskólafyrirlestiu' um Oehlenschláger Sunnudaginn 22. þ. m., kl. . e. h. flytur Martin Larsen sendikennari fyrirlestur í há- íðasal háskólans, um Öhlens- :hiáger í tilefni af hundrað xrd, dánarafmæli skáldsins. Dnlenschláger hefir sótt efni . mörg verk sín úr fornís- enzkum bókmenntum, árrorra Eddu, Sæmundar 3ddu og íslenzkum fornald- irsögum. Hann orti kvæðið ..Harald Hildetand“ undir ís- enzkum rímnaháttum, og oað er ekki ósennilegt að það íafi verið með íslenzkar rím- ir sem fyrirmynd, að hann íkapaði nýja tegund af sögu- cvæðum, en sérkenni þeirra ir, að þau eru samsett af ninni kvæðum undir ýmsum íáttum. Þess könar kvæði 'irðu mjög vinsæl hjá róman- áSKum skáldum á Norður- ondum og í Þýzkalandi Mörg uejrra verka Öhlenschlágers, em eru um norrænt efni, eru n éöal merkustu verka hans. I fyrirlestri sínum ætlar dartin Larsen aðallega að 'í lo, um þau verk Öhlens- ú íágers, sem fjalla um nor- : æn heiðin goð og hafa ájjórra Eddu og Sæmundar íadu sem heimildir. : 'yrirlesturinn verður flutt- •i dönsku og er öllum ' leiggdll aðgangur að honum. fi jósitV IS-lis(ann! Framfarafélag Kópavogs- hrepps býður fram ópóli- tískan lista eins og áður Ilreppsnefndarkosningar fara fram í Kópavogshreppi 29. þ. m. Kjósa á 5 manna hreppsnefnd. Á kjörskrá eru um 600 manns. Þrír listar hafa komið fram. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðismenn hafa nú orðið fyrstir til þess að hefja flokkspólitíska togstreitu um hreppsmálin, en áður hafa ekki verið flokkspólitískir listar i kjöri, hvorki í Seltjarnar neshreppi né i Kópavogshreppi. vatnsveitu í Kópavogi, og iiiiiuii n iiiiiiih n 11111111111111111111111111111 n 1111111 iniitini Kosningaskrifstof-1 an óskar eftir Við hreppsnefndarkosn- ingarnar 1946, tilheyrði Kópavogur Seltjarnarnes- hreppi. Þá bauð hið nýstofn- aða Framfarafélag í Kópa- vogi fram lista, til þess að vinna að framfaramálum hinnar uppvaxandi byggðar í Kópavogi. Listi Framfara- félagsins fékk 3 menn kjörna, og þar með meirihluta í hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps hins forna. Þessir menn voru: Guðmundur heitinn Eggertsson, skólastj., er lézt á síðastliðnu sumri, Guðmundur Gestsson og Fihnbogi Rútur Valdemars- son. Frá Seltirningum hlutu kosningu: Konráð Gíslason, kompásasmiður og Kjartan Einarsson, bóndi á Bakka. Þessi hreppsnefnd beitti sér fyrir miklum framkvæmd- um í hreppnum. M. a. skóla- byggingu, vegalagningum og skólpræsagerð á Seltjarnar- nesi. Um áramótin 1947—1948 var Seltjarnarneshreppi skipt í tvo hreppa, og fóru þá fram nýjar kosningar í báðum hreppunum. Af lista Fram- faarfélagsins í Kópavogi voru þá kosnir 4 menn, hinir sömu og áður og auk þeirra Ingj- aldur ísaksson, afgreiðslu- maður, Fífuhvammi. í Sel- tjarnarneshreppi voru þeir Kjartan Einarsson og Kon- ráð Gísiason endurkjörnir. í Seltjarnarneshreppi bjóða sjálfstæðismenn nú fram lista, en á lista andstæðinga þeirra eru þessir menn efstir: Kjartan Einarsson, Konráð Gíslason, Gunnar Guðmunds- son, kennari og Helgi Kristj- ánsson, Lambastöðum. í Kópavogshreppi býður Framfarafélagið fram lista Kosningaskrifstofa B- | listans óskar eftir sjálf- i boðaliðum til vinnu á kosn i ingadaginn. Þeir, sem vilja ) verða við þessum óskum, i gefi sig hið bráðasta fram i við kosningaskrifstofu B- i listans í Edduhúsinu. Látum kosningarnar 29. i janúar verffa stærsta kosn i ingasigur Framsóknar- | manna í höfuðstaðnum. | Hnekkjum meirihluta valdi fjárplógsmannanna i iiiiiiiniiiii iiii111111111111111111iiiiii eins og í tveimur undanförn- um hreppsnefndarkosning- um. Þrír efstu menn þess lista eru hinir sömu og voru í framboði í kosningunum 1946 og 1948 og hafa farið með stjórn hreppsmálanna undanfarin ár, og komið fram öllum þeim framkvæmdum, sem átt hafa sér stað í Kópa- vogshreppi. Fjórði maður þessa lista er Ólafur Jónsson, lofá .keytamaður, einn þeirra fjölmörgu Sjálfstæðismanna, sem ekki vilja að flokkspólit- ísk sundrung sé hafin í hreppsmálunum, í stað sam- vinnu manna úr öllum flokk- um, eins og verið hefir. — Fimmti maður listans er Ósk- ar Eggertsson, bústjóri í Kópavogi, einn allra vinsæl- (Framhald á 2. siðu). Samþykkt lög um réttarstöðu Saar í fyrradag voru samþykkt á þingi Saar-héraðsins lög um réttarstöðu héraðsins til trýggingar l^íræði og öryggi í þéraðinu bæði í innanlands stjórn og skiptum vð önnur ríki. Ungfrú vill komast í bréfasamband Stúlka í ísrael, Helen Po- tok, 10, Adam Hacohen Street, Tel Aviv, Israel, óskar eftir þvi að komast í bréfa- samband við íslending, sem vildi fræða hana um líf og störf og hugsunarhátt fólks hér, landshætti og-þjóðarsögu, menningarvíðleitni og fram- farabaráttu^ _ auk persónu- legra hugðarefna, sem gætu verið öðrum þræði grundvöll- ur " áframhaldandi bréfa- skipta. Ungfrú Helen Potok skrifar ensku. Kjósendur B-Ii$tans! Þiff, sem verffiff fjarverandi úr bænum á kjördegi, mun- iff að kjösa í tæka tíff — í Réykjavík er kosið í skrif- stofu börgarfógeta daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10. B-listafundur í Stjörnubíó kl. 2 á morgun tijóðið kunninsJiiiiuiii ineð ykkur oj* koni ið siieiiiiua. |»ví að búast má við lnisfylli B-listinn efnir til almenns kjósendafundar í Stjörnubíó morgun, og hefst fundurinn kiukkan tvö. Húsið verffur jpnað klukkan hálf-tvö, svo að allir geti verið búnir að kipa sér í sæti, eftir því sem þau hrökkva til, effa taka sér töffu í salnum, þegar fundur verður settur stundvíslega klidtkan tvö. Fundarstjóri verður Steingrímur Steinþórsson, forseti r.ífmeinaðs alþingis. ;.áteöal ræðumanna verða Þórður Björnsson lögfræffingur, Sígriöur Eiríksdóttir hjúkrunarkona, Jón Helgason blaffa- rnáð'uir, Óiafur Jensson verkfræðingur, Björn Guðmunds- > ■ 'J v • * son skrifstofustjc/i, Rannveig Þorsteinsdóttir alþingismað- ur pg Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins. t?qZ; Þórður Björnsson lögfræðingur Á; þessum fundi fylkja stuðningsmenn B-listans liði til i rslitaatlögunnar og samstiila krafa sína til sameiginlegra átaka, bvar í flokki spm þeir hafa áður staðið. Eina úrræðið tii jiéss að hnekkja meirihlutavaldi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur, er að skipa sér um B-listann og rygg.ia kosningu tveggja fulltrúa af honuin. Sigur B-Iist- ins verður sigur allra frjálslyndra og framfarasinnaðra ifla"f bænum, er vilja tryggja jákvæða, arðgæfa atvinnu, ■ausn núsnæðisvandamálsins, bætta lieilbrigðisþjónustu og ■ r„mfarir í almennings þágu. Minnizt þess! Stuðoingsmenn B-listans! Fjölmennið á fundinn í itjórnubíó á morgun! Bjóðið kunningjum ykkar með ykkur! 'Froðfyllum húsið! Látum sjást., hve • öruggt og vaxandi íivígl iframsóknarmanna í höfuðstaðnum er! X B-listinn Hermann Jónasson Vinnið ötullega fyrir B-li$tann - Þeir, sem vilja vinna sjálfboðavipnu íyrir R- listann einkum á kosninga dagihn," éTú beðnir að gefa sig fram í skrifstofu list- ans sem allra fyrst. Ólafur Jensson verkfræðingur Rannveig Þorsteinsdóttir Kjósið B-listann!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.