Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.01.1950, Blaðsíða 5
17. blað TIMINN, laugardaginn 21. janúar 1950 MAiugard. 21. jatt. Lærdómsrík Vísisgrein Blaðið Vísir, sem er blað fjármálaráðherrans og við- skiptamálaráðherrans ís- lenzka hafði mikinn boðskap að flytja þjóð simii í fyrra- dag. Þar er því slegið upp þvert yfir fremstu síðu, að „bráðabirgðahúsnœði hefði næstum verið útrýmt, ef Reykjavík hefði fengið fjár- festingarleyfi S.ÍS.“. Að sjálfsögðu er hér aðeins átt við „bráðabirgðahúsnæði“ í Reykjavik, en víðar búa ís- lenzkir menn við húsakost, sem fráleitt er til frambúð- ar og ættu það allir að vita. Frásögn Vísis af fjárfesting arleyfum S.Í.S. er að vísu vill andi og rcng. Firrur Vísis i því sambandi eru leiðréttar í blaðinu í dag og nægir að vísa til þess. Ummæli Vísis eru þannig meðal annarra orða: „Nú getur Vísir upplýst, að á s.l. ári var því fyrir- tæki, sem Framsóknar- menxi bera mest fyrir brjósti og berjast fyrir, Sambandi isl. samvinnu- félaga, veitt fjárfestingar- leyfi fyrir am.k. á annan tug milljóna króna. Leyf- um þe'ssum var einkum varið til þess að reisa skrifstofubákn við hús Sambandsins við Sölvhóls- götu, ullarverksmiðju og ullarþvottastöð á Akureyri, viðbót við vélsmiðjuna Jöt- un við Hringbrani, sem S. í. S. á, kaupa á tvéím skip- um, flutningaskipi og frysti skipi, enda þótt fullyrða megi, að frystiskip þau, sem þegar eru fyrir hendi, fullnægi þeirri flutninga- þörf landsmanna. Auk þessa er nú í smiðum stór- eflis vörugeymsla og skrif- stofubygging við höfnina, sem S.Í.S. á“. Eins og sýnt er fram á á öðrum stað í blaðinu. eru hér taldar upp framkvæmdir margra ára. Sú missögn sýn- ir meðferð Vísis á tölum og heimildum, nákvæmni blaðs- ins, vöndun óg áreiðanleika allan. En jafnframt sýnir þessi upptalning að nokkru, hvers vænta má af Sjálfstæð isflokknum, e,f hann yrði þess megnugur að ráða einn í þessu landi. Þegar blað Björns Ólafs- sonar ætlar að fara að spara, ber það niður á brýnum nauð synjamálum. Það sér ekki óhófið og íburðinn f bygging- um höfuðborgarinnar- Aldrei getur það áttað sig á þeirri áþreifanlegu og ótviræðu staðreynd, að hefði verið byggt af hagsýni og hófsemi gætt um húsagerð og til- kostnað, þyrftu nú engin hús næðisvandræði að vera í Reykjavík. þó að fjárfesting- in hefði þar að engu verið aukin og ekkert til -hennar tek ið frá öðru. Þetti á þeim að vera hul- ið alltaf og ævinlega lesend- um íslenzkra íhaldsblaða. Blað viðskiptamálaráðherr- ans getur heldur ekki séð, að flutt hafi verið inn umfram Blekkingar Vísis um fjár- festingarleyfi S. í. S. Sumir þeirra, sem skrifa í blöð Sjálfstæðismanna þessa dagana, virðast lítt vandir að virðingu sinni. Þeir snið- ganga sannleikann helzti oft og eru æstir í skapi og ótta- slegnir meira en góðu hófi gegnir, og mun hugsunin um kosningasunnudaginn vera þess valdandi. i Á fimmtudaginn síðasta flytur Vísir, blað fjármálaráð herrans, frásögn á fremstu síðu, undir stórri fyrirsögn, um fjárfestingarleyfi og fram kvæmdir S.Í.S., sem er svo fjarri sannleikanum, að henni má ekki láta ósvarað. Blaðið ségir, að á síðastl. ári hafi S.Í.S. verið veitt fjár festingarleyfi, er einkum hafi verið varið til fram- kvæmda, er blaðið telur þess ar: 1. Skrifstofubákn við Sölv- hólsgötu- 2. Ullarverksmiðja og ullar- þvottastcð á Akureyri. 3. Viðbót við vélsmiðjuna Jötunn. 4. Kaup á tveimur skipum. 5. Stóreflis vörugeymsla og skrifstofubygging við höfn ina, sem sé í smíðum. Já, langt er nú synda- rgistrið og sér er hver bí- ræfnin! Vísi til skapléttis og þeim, sem eru í sama sálarástandi og höf. hans, verður í fáum orðum sagt gerr frá þeim at- riðum, er mestum áhyggjum hafa valdið: I. Skrifstofuhúsið við Sölv- hólsgötu var reist á árunum 1946—47 og við það lokið fyr- ir árslok 1948. Fjárfestingar- leyfi hefir því hvorki verið veitt né notað á síðastliðnu ári til þeirrar byggingar, og víst ekkert byggingarefni þurft að fá til þess þá og húsið komið vel á veg, áður en fjárfestingarleyfi voru skilyrði fyrir framkvæmd- um- II. Ullarverksmiðju og ullar þvottahús var byrjað að reisa 1947 fremur en 1946 og bygg ingu þessari framhaldið síð- an. Upp'haflega mun þessi framkvæmd hafa verið tekin upp af nýbyggingarráði og ákveðin af því, sem einn þátt ur í þjóíarbúskap íslendinga. En fjárfestingarleyfi á árun- um 1948 og 1949 eru einung- is endurnýjun eða framleng- ing á leyfum eða fyrirheiti híns virðulega Nýbyggingar- ráðs. En þar var Jóh. Þ. Jós- efsson hæstráðandi sem kunn ugt er og ætti Vísir að telja slíkt leyfi vel ættað. III. Viðbót við vélsmiðjuna Jötunn. Þetta er hækkun vél smiðjuhússins um eina hæð og mvndi fáum blöskra það byggingarefni, sem til henn- ar hefir eyðst, öðrum en þeim, sem er um of vanstillt- ur á geðsmunum og ótta- sleginn. IV. Skipin tvc, sem Vísir býsnast yfir og hefir þungar hugsanir út af, eru formlega leyfð, annað á árinu 1948, en hitt á síðasta ári- En hér hafði Nýbyggingarráð einnig átt sinn þátt að. Það er haft fyrir satt, að það virðulega ráð hafi einnig tekið annað skipið upp á sína arma — for maður Jóhann Þ. Jósefsson — og leyfið á árinu 1948 því aðeins verið efndir á loforði hins séela ráðs. Á seinasta ári (Framh. á 6. siðu.J ýtrustu þarfir af bílum eða öðrum skyldum varningi. Og af öllu þvi húsnæði, sem het’ ir verið byggt og leigt undir verzlun og skrifstofur, sér það ekki neitt nema Sam- bandshúsið. í það hús hefir nú verið sameinuð starfsemi, sem'var dreifð um bæinn, en hefir nú rýmt það húsnæði, sem hún hafði þar. En blað viðskiptamálaráðherrans sér ekki stórhýsin, sem kaup- menn hafa byggt til sinna þarfa og til að leigja bænum fyrir góðan pening. Það eru vcruflutningaskip Sambandsins, ullarþvottastöð | þess og ullarverksmiðja, sem blað viðskiptamálaráðherr- ans fjandskapast við. Því finnst það verra en nokkur óþarfi, að samvinnuhreyfing in skuli þannig færa út kví- arnar og létta með því frara- farastarfsemi landsmanna. Þetta finnst því verra en nokkur óhófseyðsla, sem áít hefir sér stað í landinu hin síðari ár. Það má glöggt á þessu sja, hvar sparnaðurinn myndi fyrst og fremst koma niður, ef Björn Ólafsson og sálufé- lagar hans fengju að ráöa. Það yrði niðurskurður á framkvæmdum samvinru- hreyfingarinnar og þó eink- um þeirra, sem væru í þágu dreifbýlisins. En bygging ó- hófshúsnæðis, vcrzlunarnaila kaupmannanna og bílainn- flutningurinn fengi að hakl- ast- Þessvegna harmar Vísir Hresst upp á minni Alþýöu- oiaðsins i sjúkrahúsmálunum Sania og ekkcrt var gert I sjjíikralnis» niálunum nieðan Finnur Jónsson var |j i fíeiibr^ðismáiaráðherra, |iótt gjald* i eyrir væri |»á nægur og fjárráð ríkisins rúm Alþýöublaöiö gortar mjög af því,"Tive miklar frarn- kvæmdir hafi verið í sjúkrahúsmálum ríkisins meðan i Finnur Jónsson var heilbrigðismálaráðherra, en þær 'I: i hafi síðan lagst niður eftir að Eysteinn Jónsson tók viÖ.- ; Sannleikurinn er sá. að meðan Finnur Jónsson var heilbrigðismálaráðherra á árunum 1944—46, var að- eins byrjað á fæðingardeild Landspítalans og viðbótar- ; byggingu við Kleppspítalann. Aðrar framkvæmdir voru í ckki hafnar á þessum árum, þótt gjaldeyrir væri nógur i í og fjárráð ríkisins rífleg. Fé til þessara framkvæmda |i i hafði ekki einu sinni verið tryggt, þegar Finnur .Tóns- !j ; son lét af völdurn. Það er því vissulega erfitt fyrir Al- . í þýðublaðið að gorta af mikilli röggsemi Finns á þessu lj ; sviði. Þegar Eysteinn Jónsson tók við stjórn heilbrigðismál- \ anna. var búið að eyða öllum gjaldeyrinum frá stríðs- ; \ árunum og fjárhagur ríkisins var orðinn mjög erfiður. É Þrátt fyrir það tókst E. J. þó að koma eftirtöldum É framkvæmdum fram: = :i ★ 1. Haldið var áfram með byggingu fæðingar- deildarinnar og henni lokið. ★ 2. Haldið var áfram viðbótarbyggfngunni við ; Kleppsspítalann og er henni nú að verða Iokið. . i ekki neitt þá óhófseyðslu, sem átt hefir sér stað í þeira efnum á síðari árum, en felí- ir gremjutár yfir ullarþvotta stöð, ullarverksmiðju og kaupskipum S. Í.S. Með þessari grein sinni hef ir Vísir ekki aðeins sýnt hug sinn og eigenda sinna til sara vinnuhrevfingarinnar, h?ld- ur líka til framfaramála yf- irleitt. Það tekur óhófseyðsl- v.na fram vfir nauðsynlegar framkvæmdir. Þessvegna grætur Vísir ekki yfir óhófs- byggingum og lúxusbílum, heldur yfir kaupum á nauo- synlegum verzlunarskipir.n og uppbyggingu nauðsyniegs iðnaðar. Vandinn við alla fjármála stjórn og alla meðferð fjár- muna er fyrst og fremst sá, að kunna að greina á milli hins þarfa og óþarfa. Blað viðskiptamálaráðherr- ans kann það ekki. Það litur á eyðsluna og óhófið sem sjálfsagðan hlut, en grætur yfir framförunum. Undir slíkri forustu verður enginn sigur unninn. En gott er að þessi grein var skrifuð. Þarna er þjóð'- inn sagt í sjálfu blaði við- skiptamálaráðhei-rans, hvað óbarfast haíi inn verið ílutt að áliti þess- Það er hlutverk þjóðarinn- ar sjálfrar að velja á milli eyðslu og uppbyggingav. Greinin í Vísi ætti vissulega að geta gert henni þetta val auðveldara. ★ 3. Byggt starfsmaiinahús á Vífilsstöðum og Ol í r vinnuskálar á Kristnesi. 115: i = ★ 4. Hafist handa um byggingu blóðbanka, sero er nú i smíðum. ★ 5. Fávitahælismálið vakið úr dauðadái — fé t .t ~f,: útvegað og hafizt handa um bygginguna, sétil ‘j; nú er í smíðum. •-ir* irsjl < ’ . • • . . í “ r k ; ‘ l: f jj ★ 6. Sett löggjöf um meðferð ölvaðra manna og -*-;j drykkjusjúklinga, sem munu valda tímamótum i !; þeim málum. Löggjöf þessi tryggir 4yz milljl p kr. á næstu árum til að koma upp heimilum og leiðbeiningastofnunum fyrir drykkjusjúkl- inga. Byrjað er að koma upp fyrsta heimilinu, ; * • 4i ★ 7. Byrjað á byggingu nýs þvottahúss fyrir rík- isspítalana í Reykjavík og grennd. ★ 8. Ríkinu tryggð lánsheinxild vegna heilbrigð- isframkvæmda og fyrsta lánið trýggt hjá Trygg ingastofnun ríkisins. Með þessu er sköpuð að- 1! staða til miklu meiri framkvæmda í þessum ij málum en ella. ★ 9. Teknir upp samningar um húsakaup vegna ); húsnæðlsskorts Landsspítalans fyrir hjúkrunar- konur og hjúkrunarnema. Fé til kaupanna er , íj . í; tryggt með umsömdu láni hjá Tryggingastofn- un rikisins. !j úr því dauðamóki, sem þau höfðu í komizt undir stjórrs úr því dauðamóki, sem þau höfðu komizt undir stjórn Finns Jónssonar, þótt ekkj verði sá skaði bættur, að sama og ekkert var gert meðan fjárhagur ríkisins Og gjaldeyrisástæður leyfðu ríflegar framkvæmdir. Þrátt fyrir stórum örðugri f járhagsástæður hafa framkvæmd ir í sjúkrahúsmálunum orðið miklu meiri í ráðherra- tíð Eysteins en Finns. Alþýðublaðið bætir ekki hhtfc flokks síns með samanburði á þessu sviði fremur en* ;; öðrum. ‘ - X B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.