Tíminn - 22.01.1950, Síða 2
TIMINN, sunnudaginn 22. janúar 1950
18. blað
Frá hafi
til heiha
Útvarpið
Úívarpiff í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11,00 Messa í Dómkirkjunni
■ séra Pétur Magnússon, prestur í
Vallanesi, prédikarý. 15,15 Útvarp
il íslendinga erlendis: Préttir. —
Erindi (Vilhj. Þ. Gíslasoný. 15,45
átvarp frá síðdegistónleikum í
Sjálfstæðishúsinu (Carl Billich,
Þorvaldur Steingrímsson og Jó-
aannes Eggertsson leika). 18,30
Barnacími (Þorst. Ö. Stephensen):
i) Upplestur: „Bolinn Brandur",
fndurminning eftir Hallgrím Þor-
oergsson á Halldórsstöðum (Þ. Ö.
St.). b) Gerður Jóhannesdóttir (10
ára) syngur og leikur á gítar. c)
Stefán Jónsson kennari les fram-
nald sögunnar „Margt getur
ikemmtilegt skeð“. 19,30 Tónleikar
2f .20 Tóníeikar. 20,35 Erindi: Um
fyrirhuguð ferðalög milli Reykja-
cíkur og Winnipeg (séra Halldór
>öhnsson; — flutt af plötu). 20,50
ciorsöngur: Karlakórinn „Fóstbræð
ur“ syngur. Söngstjóri: Jón Hall-
Jórsson. Eins'ngvarar: Daníel Þor
íeisson og Ragnar Stefánsson.
Jndirleikari Gunnar Möller. 21,25
Erindi: Rotary og þjóðmálin (Árni
Arnason, læknir). 21,50 Tónleikar.
22.05 Danslög. 23,00 Dagskrárlok.
Útvarpiff á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Útvarpshljómsveitin:
Oönsk alþýðulög. 20,45 Um daginn
jg veginn (Sigurður Magnússon,
íennari). 21,05 Einsöngur (Ragnar
Magnússon). 21,20 Þýtt og endur-
-agt (Ólafur Friðriksson). 21,45 Tón
leikar (plötur). 21,50 Sjórinn og
sjávarlífið (stvaldur Eydal licensiat)
22,10 Létt lög (plötur). 22.30 Dag-
-:krárlok.
Hvar eru skipin?
£imskip.
Bruarfoss fór frá Hull 19/1. til
cteykjavikur. Dettifoss kom til
Bergen 20/1., fer þaðan til Oslo,
jautaborgar, Kaupmannahafnar,
rtotterdam og Antwerpen. Fjall-
;oss kom til Reykjavíkur í gær frá
„eith. Goðafoss kom til Reykja-
• ikur 17/1. frá Hull. Lagarfoss er
. Kaupmannahöfn. Selfoss kom til
tieykjavíkur 20/1. frá Flateyri.
rrollafoss kom til New York 12/1.
irá Siglu'irði. Vatnajökull kom til
rlamborgar 19/1.
itíkisskip.
Hekla er í Re.vkjavík. Esja er á
æið frá Austfjörðum til Akureyrar
jg Eigluf jarðar. ij/rðubreið var
/æntan’eg til ísafjarðar i gær-
ívóld. Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag norðan frá
riúnaflóa. Þyrill er á leið frá Norð
jrlanöinu til Reykjavíkur. Skaft-
íellingur fer frá Vestmannaeyjum
x morgun til Reykjavíkur.
ijambandsskip.
Arnarfell fór frá Reykjavík á
íöstudag áleiðis til Helsingfors.
rivassafell e rí Álaborg.
Einarsson. Zoega & Co.
Foldin fór til Keflavíkur í morg-
un, lestar frosinn fisk. Lingestroom
ít í Færeyjum.
Árnað heilla
H.iónaband.
Á laugardaginn voru geíin sam-
an ungfrú Aanna Fanney Rögn-
valdsdcttir og Ólafur Eiríksson.
Heimiii þeirra verður að Lauga-
veg 53 B.
Siglfirðingar minnast þeirra
sem fórust meg „Helga“
Hátíðlog’ oj»' virðnlos' atliufn við útför Gísla
Jónassonar og niinuin$íarai*höfn um Arn<
l>ór Jóliannsson
í fyiradag: fór fram í Siglufirði Gísla Jónassonar stýri-
manns af vélbátnum Helga og þá um leið var haldin minn-
ingarathöfn í kirkjunni þar um Arnþór Jóhannsson skip-
stjóra sem einnig var búsettur í Siglufirði. Fór athöfn þessi
fram með miklum virðuleik og kvöldið áður er varðskipið
Ægir lagðist að bryggju með líkið tóku um 700 Siglfirðingar
á móti skipinu með virðulegri athöfn.
í fyrradag fór svo útför
Ægir lagðist að bryggju kl.
10 og hafði þá safnzt saman
mikill mannfjöldi á bryggj-
unni til að heiðra hina látnu.
Helgi Benediktsson útgerðar-
maður fylgdi líki Gísla norð-
ur og var viðstaddur minning
arathöfnina.
Gísla fram að viðstöddum
miklum mannfjölda. Séra
Óskar Þorláksson sóknarprest
ur flutti ræður í heimahús-
um og kirkju, þar sem einnig
var minnst Arnþórs Jóhanns
sonar. Mikill mannfjöldi var
T t viðstaddur þessa virðulegu at
Þegar skipið hafði lagzt að höfn og var komiö fyrir gjall_
bryggju hófst virðuleg athöfn
með því áð Helgi Benedikts-
son flutti hlýja samúðar-!
kveðju til Siglfirðinga og,
minnti á hin nánu blóðbönd
sem tengja íbúa Vestmanna-
eyja og Siglufjarðar. Formað
ur stýrimannafélagsins í
Siglufirði, Eyþór Hallsson
þakkaði fyrir hönd aðstand-
enda. En karlakórinn Vísir
söng sálm á bryggjunni undir
stjórn Þormóðs Eyjólfssonar.
Skipstjórar í Siglufirði báru
síöan kistu Gísla Jónassonar
til heimils hans í Siglufirði.
arhornum utan á kirkjunni
svo þeir sem ekki komust inn
gætu einnig fylgst með athöfn
inni. Skipstjórar frá Akur-
eyri báru kistuna í kirkju en
skipstjórar heima í Siglufirði
báru úr kirkju og upp í
kirkjugarð. Allri vinnu var
hætt um hádegi og skrifstof
um og sölubúðum lokað.
Messur í dag:
Laugarneskirkja:
Messað í dag kl. 2 e. h. Barna-
guðþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garð-
ar Svavarsson.
Hallgrímskirkja:
Messað kl. 11 f. h. Síra Jakob Jóns-
son. Barnaguðþjónusta klk. 1,30
e. h. Síra Jakob Jónsson. Messað
kl. 5 e. h. Síra Sigurjón Árnason.
Dómkirlcjan:
Messað kl. 11 f. h. Síra Pétur
Magnússon í Vallanesi. Messað kl.
5 e. h. Síra Jón Auðuns.
Nesprestakall:
| Messað í Fossvigskirkju kl. 2 e. h.
Síra Jón Thorarensen.
Barnasamkoma
j í TJarnarbíó á morgun kl. 11 f. h.
i Börnin eru beðin að taka sálma-
kverið með sér. Síra Jón Auðuns.
Gindavík:
Messað kl. 2 e. li. Gunnar Sigur-
jónsson, cand theol, prédikar.
Barnaguðsþjónusta kl. 4 e. h..
Gunnar Sigurjcnrson taiar — Sókn
arp: esturinn.
Úr ýmsum áttum
Fimmtugur
er í dag Ágúst Júlíusson, bóndi
og kennari að Laugum í Hvamms-
sveit í Dalasýslu.
S. K.T.
Nýju og gömlu dansamlr í G. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
sýnir í kvöld kl. 8
„Bláa kápan“
UPPSELT
J Ósáttar pantanir seldir kl. 3 — Sími 3191.
ið framsóknarvistina
í Listamannaskálanum í kvöld og byrjar kl. 8,30.
Skemmtiatriði, söngur, ávarp og dans.
U. M. F. R.
Frumvarp iim
cndurgrciðslu
(Framliald af 1. siðu)
Með tilliti til þessa hefir
Rannveig Þorsteinsdóttir
flutt þetta frumvarp, þar
sem ríkið er skyldað til end-
urgreiðslu á þessum rangláta
og óeðlilega tolli, sem gert
hefir húsin óhæfilega dýr,
I svo að ýmsum veitir erfitt að
I standa straum af þeim.
ISjarni Bon. sa^Jlist
(Framliald af 8. slðu).
ar fallast á þessa leið, sem
hér er stungið upp á ...“
Hvort skyldi nú vera
mælt af meiri heilindum
og ábyrgðartilfinningu og
á hvoru meira mark tak-
andi, ummælum þeirra
Hannihals Valdimarssonar
og Bjarna Benediktssonar
í þinginu, eða æsiskrifum
andstæðinga Framsóknar-
manna og söguburði áróð-
ursskúma afturhalds- og
kyrrstöðumanna nú fyrir
kosningarnar?
Vopnin hafa snúizt
í höndum róg-
beranna.
Nú er líka svo komið, að
vopnin hafa snúizt í höndum
! hinna óheiðarlegu rógbera,
Þeir standa uppi afhjúpaðir
i ósannindamenn, sem ekki
1 er mark á takandi, og þá ekki
fremur í öðrum málum en
þessum — menn, sem einskis
svifast, í ótta sínum við dóm
: kjósendanna.
' Þeir munu fyrr eða síðar
verða að viðurkenna, að hug-
myndin um lúxusskatt á stór
íbúðir er ekki aðeins
góð, heldur sjálfsögð, og sjálf
ur Bjarni Benediktsson hefir
lýst sig reiðubúinn til þess að
fallast á hann — „sagt það al
veg skýrt.“
Framsóknarmenn eru á hinn
bóginn reiðubúnir til þess
að lagfæra þau atriði, sem
þurfa þykir, til þess að frum
varpið nái tilgangi sínum og
hafa beitt sér fyrir því, að
stjórnir Fasteigendafélagsins
og Leigjendafélagsins reyndu
að semja um þau. Alveg sér-
staklega eru Framsóknar-
menn reiðubúnir til þess að
rýmka takmörkin, ef rann-
sókn sýnir, að skatturinn
myndi ná til óeðlilegra marga
eins og ákvæðin voru upphaf
lega í frumvarpinu. Og þetta
er af því, að það hefir aldrei
verið ætlun né tilgangur
Framsóknarmanna að hann
næði til almennings.
Kaupfélög - Búnaðarfélög
Bantanir á sáðvörum þurfa að hafa borizt oss fyrir
20. febrúar n. k.
Eftirtaldar frætegundir munum vér hafa til sölu:
Grasfrœblöndu,
Sáðhafra,
Hvítsmárafrœ,
Rauðsmárafrcs,
Fóðurflœkjur,
Ertur,
Fóðurkálfrœ,
Matjurtafrœ,
Blómafrœ.
Sendið oss pantanir yðar sem fyrst.
Samband ísl. samvinnufélaga
Utgerðarmenn
I
TRYGGIÐ
B
I FARANGUR SKIPVERJA
i
:: ♦♦ AFLA OG VEIÐARFÆRI
ii :: íBÁTUM YÐAR.
SJÓVÁ-tryggt er vel tryggt
Sjóvátryqqifiqtrféíag Islandsl
Hlunnindajörð
í BORGARFJARÐARSÝSLU TIL SÖLU.
Daglegt vegasamband við Reykjavík. Hárrar út-
| borgunar verður krafizt.
Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang til inn-
í heimtu Tímans fyrir 30. jan. n. k.
merkt: „HLUNNINDAJÖRГ.
iitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii