Tíminn - 22.01.1950, Qupperneq 3
5...............................................................................
18- blað
TÍMINN, suiinudaRÍnn 22. janúar 1950
3
iiiiiiiiiiiMiiHiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Vísir vill heldur skeröa |
afkomumöguieika Reykja- (
víkur en óhófseyðslu brask-1
aranna
Vísir heldur áfram að harma þær framkvæmdir,
sem gerðar hafa verið af S. í. S. á undanförnum árum,
og telur þær hafa verið miklu óþarfari en bílainnflutn
ing og óhófsvillur braskaranna. Einkum þykist hann
nú sjá ofsjónum yfir því að S. í. S. liefir aukið vöru-
geymslur sínar við höfnina.
Sannleikurinn er sá, að fyrir atvinnumál Reykjavík-
ur skiptir fátt meira máli en að Reykjavík sé gerð
ódýr umskipunarhöfn, því að annars mun mikil verzl-
un og vöruflutningar færast héðan og fylgja því mikil
atvinnurýrnun. Óhentugt og ónógt geymslupláss við
höfnina á mikinn þátt í því, hve vöruumskipun er hér
dýr og kostnaðarsöm, þótt talsvert hafi einmitt verið
úr því bætt með hinu aukna geymslurúmi S. í. S.
Vísir sýnir ekki aðeins fjandskap sinn til S. í. S.,
heldur Reykjavíkur almennt, þegar hann fárast yfir
því, að aðstaða Reykjavíkur sem verzlunar- og sigl-
ingahafnar hefir verið bætt og telur það ónauðsyn-
legri framkvæmdir en villubyggingar og bílainnflutn-
ing, Það sýnir, að Vísir vill heldur láta skerða atvinnu-
möguleika Reykjavíkur en óhófseyðslu braskaranna.
„Aldrei gleymist Austurland
Eftir dr. Rioliard Bcek.
Aldrei gleymist Austurland
nefnist stærðarsafn ljóða eft-
ir 73 höfunda, sem allir eru
sprottnir úr austfirzkum jarð-
vegi, þó að margir í hópnum
hafi dvalið langvistum utan
átthaganna, og eigi allfáir
vestan hafs; en kvæði og vís-
ur þeirra, eigi að síður en
i hinna, sem alið hafa aldur
1 ^ sinn á ættstöðvunum, ber því
\ órækan vott, hve hugstæðar
i þær eru þeim og hjartkær-
i ar. Heitið á ljóðasafninu er
i því sannnefni. Þar eru margir
i hjartahlýir og einlægir lof-
í söngvar til landshlutans svip-
1 mikla og fagra, sem bar höf-
i undana á brjóstum, mótaði
i skapgerð þeirra og útsýn.
i Hvert sem lífsins bárufall hef
Í ir borið þá, munu þeir taka
MlllllllIIIIIIIIIIllllllllllllllllIIIIII11111111111II111111111111111
lllllllllllllltl
Skatturinn enn
Iminæli Bjarms Bcncdiktsííoiiar.
Það er ekki með öllu ófróð-
legt fyrir aðkomumanninn að
fylgjast með áróðri íhaldsins
hér í borginni út af frum-
varpi því,- er nú liggur fyrir
Alþingi um stóríbúðaskatt.
Hér gefst ágætt sýnishorn
af viðbrögðum sérhagsmuna-
mannanna, þegar til mála
kemur að skerða að nokkru
óhófsvenjur þeirra vegna al-
menningsþarfa.
Og hér blasir við glögg
mynd af aðferðum íhaldsins
á öllum tímum-
Nú eru bæjarstjórnarkosn-
ingar framundan. Nú þarf að
fela bá staðreynd, og aðrar
hliðstæðar, að borg milljóna-
mæringanna á íslandi er einn
ig sá staður á þessu landi,
þar sem einstaklingarnir líða
sárastan skort. — Þetta á nú
að fela, m. a. með því að
magna slíkt moldviðri út af
stóríbúðaskattinum, að sitt-
hvað annað hverfi í sortann,
líkt og gerist í þurrastorm-
um, þegar sandbyljir úthverf
anna byrgja vegfarendum
sýn.
En þetta er ekkert nýtt fyr
irbæri. íhaldið hefir fyrr æpt
á kjósendur og þannig reynt
að firra þá því, sem háskaleg
ast er íhaldsmálstaðnum, að
beita rólegri íhugun. Það
eina, sem er nýtt hverju
sinni, er tilefni óhljóðanna.
Núna er það skatturinn
skelfilegi.
Eg mun ekki ræða það mál
efnislega að þessu sinni, enda
hafa því þegar verið gerð
nokkur skil hér í blaðinu. En
mér þykir rétt að skýra frá
því, hverjar undirtektir það
fékk við 1. umr- á Alþingi,
þetta margrædda og háska-
lega frumvarp. Glímuskjálfti
bæ j arst j órnarkosninganna
var þá enn á byrjunarstigi.
Þess er þá fyrst að geta, að
Gísli andmælti frumvarpinu
ákaflega í tveim alllöngum
ræðum. Taldi hann það hina
mestu firru, að raska þann-
ig ró þeirra, er ríkmannleg-
ast halda sig um híbýlakost.
Hannibal Valdimarsson
gagnrýndi ýmis ákvæði frum
varpsins, en sagði m. a.:
„Eg sé ekki annað en að
stóríbúðaskatturinn stuðli
að því---------að húsnæði
verði bctur notað, að ger-
nýtingu húsnæðis".--------
„Mér finnst þessi skatt-
lagningarleið líklegust til
þess að veita slíkt að-
hald“. (þ. e. hindra óhóf-
lega notkun byggingar-
efnis)-
í niðurlagi ræðu sinnar
sagði Hannibal:
„Þó margt megi að
frumv. finna og margt
verði að lagfæra í nefnd,
þá er megintilgangur þess
helgaður þjóðfélagslegri
þörf, sem full ástæða er til
að bæta úr“.
Bjarni Benediktsson sagði,
eftir að hafa lýst ýmsum mis
smiðum, er hann taldi vera
á frumvarpinu:
„Það má segja, að allt
þetta séu atriði, sem megi
laga í hendi sér, og það er
einmitt vegna þess, að ég
tel þetta vankanta, sem
megi sníða af, að ég benti
nefndinni á það. En þess
vegna bendi ég n. á það nú
við 1. umr., að afstaða mín
til þessa máls mun fara
eftir því, hvernig þessi hug
mynd verður útfærð“.
Síðar sagði ráðherrann enn
fremur:
„Eg vil taka það fram, að
ummæli síðastá hv. ræðu-
manns um fjandskap við
þetta frumv., get ég ekki
tekið til mín.“--------„Eg
vil taka það fram, að ég er
út af fyrir sig — ég get sagt
það alveg skýrt .— því
sammála, að það geti vel
heilum huga undir ljóðlínur
Helga rithöfundar Valtýsson-
ar, safnanda kvæðanna:
„Trauðla raknar tryggðaband1
og „Aldrei gleymist Austur-
land.“
Og eigi aðeins Austfirðing-
ar beggja megin hafsins, held
ur einnig allir ljóðavinir,
mega vera Helga Valtýssyni
innilega þakklátir fyrir að
hafa færst það í fang að safna
I hlöðu kvæðum þessum og
vísum, og fyrir þá alúð, sem
hann hefir lagt I það að verk-
ið væri eins vel af hendi leyst
og raun ber vitni.
í fjörlega sömdum formála,
því að hann er eldsins og
andríkisins maður, gerir Helgi
grein fyrir safninu og kveðst.
sérstaklega hafa viljað i _nnl
grennslast eftir því, hvernig
umhorfs væri á hinum and-
lega vettvangi austur þar í
átthögunum: „Hvort skáld-
hneigð, rímleikni og óbrjál-
aöur smekkur væri þar enn
við líði, og almenn ljóðást
enn sú „blíöróma berglind“
hneigð, rímleikni og hrein
bragsnilli ríkur þáttur i hvers
dagslífi Austfirðinga."
Og þeir 73 Austfirðingar,
sem hér sitja sameiginlegt
skáldaþing, eru, eins og safn-
andi tekur réttilega fram, að-
eins nokkur hluti austfirzkra
hagyrðinga og skálda; mætti
t. d. nefna ýmsa þeirra vestan
hafsins, sem eigi eru þar á
bekk, og mun valda hlé-
drægni þeirra fremur en
nokkuð annað, því að safn-
andi gerði sér mikið far um
að ná til sem flestra þeirra
þeim megin hafsins eigi síð-
ur en heima á ættjörðinni.
í hinum fjölmenna hópi, er
kvæði og vísur eiga í safn-
inu, eru margir, sem löngu
eru kunnir orðnir fyrir skáld
skap sinn eða önnur ritstörf;
hinir eru þó fleiri, sem lítt
eru áður kunnir eða koma hér
fram á sjónarsviðið í fyrsta
sinni; en um þá verður í heild
sinni eigi annað sagt, en að
þeir séu hlutgengir vel, eigi
síður en hinir, sem hærra
hefir borið á ritvellinum. Um
jhitt er óþarft að fjölyröa, að
í þessu stóra safni, sem alls
eigi er neitt úrval, er ekki
allt, sem á borð er boriö. jafn
vel ort eða jafn þungt á met-
um listarinnar, en víða er þar
óneitanlega hressandi ilmur
úr grasi.
Hér eru prýðileg kvæði um
ýms efni, sum bæði snjöll og
fögur, en mest ber þó á fer-
og vil ég taka
kröftuglega undir ummæli
safnanda hvað það snertir:
„Sérstaklega þykir mér
vænt um það, hve rúmfrek
ferskeytlan hefir orðið í safni
þessu. Því fer mjög fjarri, að
hún sé aldauða á Austur-
landi né í sýnilegn hnignun.
alþýðukveðskapar gætir hér
einnig allmikið, en það eru.
hestavísurnar, og eru þær
meðaf annars vottur þess,
hversu mjög kvæði þessi og
vísur eru að efni til tekin.
beint út úr umhverfi alþýð-
unnar, lífi hennar og starfi..
Andi Páls Ólafssonar svifur
því yfir vötnum í þessu kvæða
og vísnasafni já, og andi séra
Stefáns Ólafssonar, sé dýpra
grafið að rótum þess kveð-
skaparháttar, sem lifað hefir
og blómgast enn á Austur-
landi.
Hér fara á eftir nokkiar
ferskeytlur úr safninu:
í hversdagslífi Austfirðinga! Ferskeytlan er innsti kjarni
sem áður fyrr “ ! alþýðukveöskaparins. I henni
Þessi fjölþætta sýnisbók;
austfirzkrar ljóðagerðar, því j
að hér er um sýnishorn en
eigi úrval að ræða, ber því
fagurt vitni, að alþýðlegur
kveðskapur, sem þar er gam-
all í garði, lifir þar enn góðu
lífi, eða eins og safnandi orð-
ar það, „að enn er skáld-
„SigJt milli boða“
Syngur boðinn, svignar rá.
sýður froða á keipum.
Burtu gnoöin ber oss frá
brimsins vCf^agreipum.
(Eií>r Friðriksson.
frá Hafranesi).
„Ilringur“
Plringur skundar skeiðið á,
skaflar sundra klaka.
Syngur grundin, svellin blá
sönginn undir taka.
(Einar E. Sæmund-
sen, skógarvörður).
„Ferskeytlan“
Er hún þjóðleg, alltaf ný,
áþekk skrýddri brúði,
stakan rétta, reifuð í
ríms og stuðla' skrúði.
(Guðfinna Þorsteinsdóttir).
„Látinn vinur“
Þegar góður genginn er.
grannar hljóðir standa.
Inn i rjóður ilminn ber
ástar gróðurlanda.
(Helgi Gíslason á
Hrappsstöðum).
„Staka“
Þó að hrífi>r- byrsti brá.
brimi á striðum ósum.
ilmi þýðum andar frá
æsku-hlíðum ljósum.
(Knútur Þorsteinsson,
frá Úlfsstöðum).
„Stattu á þilju stór í lund“
Stattu á þilju stór í lund
storms við byljaköstin,
stæltu vilja, stýrðu á sund;
stafn þó hylji röstin.
(Sigurður Baldvinsson,
frá Stakkahlíð).
komið til athugunar að fall
ast á þessa leið, sem hér er
stungið upp á, svo fremi að
það takist, að færa þetta í
það horf, að viðunandi sé“.
Framangreindar staðreynd
ir um viðtökur þær, er frum-
varpið um stóríbúðaskattinn
fékk við 1- umr. á þingi, tala
sínu máli. Þær undirstrika
það, sem athugull kjósandi
hefir þegar gert sér ljóst, að
æsiskrif íhaldsblaðanna um
þetta mál eru af annarlegum
rótum runnin.
Þessum ærslum blaðanna
er sýnilega ætlað að valda
miklu um úrslit kosninganna
29. jan. Og víst er það, að
stjórnmálaflokkur, sem ræð-
ur gildum sjóðum, ærnum
blaðakosti og öðrum áróðurs-
tækjum, getur unnið kosning
ar, þó að málstaður sé bág-
ur — og það oftar en einu
sinni.
En í lýðfrjálsu landi endast
slíkir hlutir engum til fram
dráttar nema takmarkaðan
tíma. Því skyldi enginn
gleyma. V. H.
er skáldhneigö íslendinga
jkristölluð, skærar og full-
komnar heldur en hjá nokk-.
urri þjóð annari. Með yfir-
lætislegri forsómun hennar
og vanrækslu rofna tengslin
við móðurmoldina. Og upp
frá því rekur margt skáldið
sem „rótlaust þangið“ á tím-
ans Stórasjó og eygir hvergi
land fyrir stafni. — Ferskeytl Mætti þannig lengi telja,
an hefir löngum verið hjart- þVí að af miklu er að taka.
sláttur islenzkrar alþýðu og Myndir allra höfundanna
andardráttur, í sorg og sælu, 'fylgja kvæðum þeirra, ásamfc
böli og nauðum, hungri og með fæðingardegi og ári
harðindum. í gljáfægðum þeirra og dvalarstað, en upp-
kristallsflötum hennar hefir runa þeirra er getið í höf-
lífsþráin blikað í táratíbrá
umkomuleysisins, og geislar
hennar brotnað með dásam-
legu litrófi, jafnvel i svart-
asta skammde^ismyrkri þjóð-
arinnar. Ferskeytlan hefir
varðveitt kjarna tungunnar
-og kjark einstaklingsins gegn
um aldanna löngu og erfiðu
rás.“
Þetta er fagurlega sagt og
í engu ofmælt, og heiður sé
hinum mörgu Austfirðingum,
konum sem körlum, — því að
konurnar leggja sinn drjúga
skerf til þessa safns — ar
sýna þaö þar eftirminnilega
i verki, hve ferskeytlan leik-
ur í höndum þeirra; er það
ekki sízt eftirtektarvert, hve
hringhendan er þeim tiltæk
og eftirlát, því að hér eru
heil kvæði undir þeim þjóð-
lega og hreimfagra bragar-
hætti. Annars þáttar íslenzfea
undaskránni aftan við bók-
ina.
Rikarður Jónsson mynd-
höggvari, sem er einn höfund
anna, hefir teiknað fagra og
sérstæða kápumynd, þar seni
skráð er eftirfarandi staka
hans með höfðaletri:
Fyrnist slóð um fjöll og sand,
fýkur í gömlu sporin.
Alltaf þrái’ ég Austurland
einkum þó á vorin.
Dl VANAR
Flestar stærðir fyrirliggjándi,
Tek einnig viðgerðir. —
HÚSGAGNABÓLSTRUN
GUÐLAUGS BJARNASONAB)
Selfossi — Sími 23. j