Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 7
18 blað TÍMINN, sunnudaginn 22. janúar 1950 7 Söluskatturinn — Stóríbúbaskatturinn (Framhald af 5. siquj. kjósanlega þjóðfélag Sjálf- stæðismanna. Foringinn hef- ir ellefu sinnum verðmætara húsnæði en liðsforinginn- Hinn óbreytti kjósandi mun minna en liðsforinginn, og sumir ekki neitt. Skólastjóri Miðbæjarskól- ans, þekktur menningarfröm uður, sættir sig við að búa í bæjarhúsunum við Hring- Efstu menn B-listans svara bréfi fasteignaeigenda um afstöðu til stóríbúðaskatts Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur ritaði frambjóðend- um Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar bréf þar sem spurzt var fyrir um afstöðu þeirra til frum- varps Framsóknarmanna um stóríbúðaskatt, sem nú liggur braut árið 1948. í þeim hús- fyrir alþingi. Bréfi þessu hafa þeir nú svarað, og er það birt um er meðaltal á mann 56.8 ,_ér á « :: SILDARPLAN Síldarplaninu í Höfðakaupstað er óráðstafað. Þeir sem kynnu að vilja taka það á leigu næsta sum ar eoa lengur, sendi tilboð til hafnarnefndar fyrir 10. « ♦♦ ♦♦ ♦♦ « - | « « marz n. k. HAFNARNEFNDIN teningsmetrar, og kostar því húsnæðið fyrir hvern ein- stakling í erlendum gjaldeyri „Reykjayik, 21. janúar 1950. Til Fasteignaeigendafélags ca. kr. 9088.00, eða meira en • Reykjavikur, Reykjavík. 12 sinnum minna en hjá for- 1 manni Sjálfstæðisflokksins. Finnst ykkur ekki, lesendur góðir, að menn eins og Ólaf- ur Thors og Gísli Jónsson og nokkrir fleiri, sem hægur vandi væri að telja upp, noti það mikið af húsnæði á þess- um neyðartímum, að krefjast mætti af þeim að leigja hluta af húsum sínum, eða greiða I bréfi dags. 14. þ. m. hafið þér lagt fyrir okkur spurning ar um við'norf okkar til frum varps Framsóknarmanna um stóríbúðaskatt sem nú liggur fyrir alþingi. Þessar spurningar yður eru með nokkrum ólíkindum. Það er ekki óeðlilegt að lagðar séu fyrir þá, sem bjóða sig fram til bæjarstjórnar spurningar nokkurn skatt, til þess að Um afstöðu þeirra til mála, gera mögulegra að byggja þó ekki væri nema yfir húsnæð- islausa kjósendur þeirra? Við höfum séð, svo ekki verður um villzt, að Gísli og Ólafur ásamt öllu sínu for- ingjaliði og heildsalahóp, er á bak við þá stendur, ætla með hnúum og hnefum að berjast gegn því, að þeir leggi nokkuð af mörkum, til þess að gera kleift að halda á- fram að byggj-a verkamanna bústaði og aðra alþýðubygg- ingar, eða ljá nauðstöddum manni húsaskjél. Eina samneytiff, sem þess ir menn geta haft við ykk- ur, er það, að þiff krotið lít- inn kross við nafnið þeirra eða þeirra „undirdáta“, þegar ykkur er smalað á kjörstað í bílum þeirra ný- ríku eða leigubílum, séu „lúxusbílar“ broddanna of ffnir, til þess að sauðsvart- ur almúginn megi stíga inn í þá. En þeir hrópa samt, til þess að reyna að blekkja ykkur: — Það er verið að saurga hin heilögu vé heimilisins. Eignarrétturinn er einskis- virtur. Gamla fólkinu er mis boðið með því að ætla því að leigja af sínum fornhelgu stof um, sem geyma helgar minn- ræðið um í bréfi yðar er nú til athugunar i þingnefnd. Við þá athugun mun málið skýrast, ef með gaumgæfni og skilningi er að því unn- . „ ið. Við teljum að mál þetta ! « þurfi eins og önnur vanda- 1 g « söm nýmæli nákvæma at- | « hugun og teijum þá tillögu'« fyrsta flutningsmannsins, að || nefndin ræði málið við stjórn Ý* H :: sem bæjarstjórn tekur ákvörð un um — en að spyrjast fyrir og það fyrst og fremst, um af stöðu væntanlegra bæjarfull- trúa til þingmála — það er næsta annarleg starfsaðferð. En eigi að síður viljum við í tilefni af spurningum yðar taka fram eftirfarandi: 1. Við teljum að heimilið sé hyrningarsteinn þjóðfélags- ins og þess þjóðskipulags sem við búum við. — Þess vegna teljum við það skyldu stjórn- endanna að veita — ekki fáum — heldur öllum þegnum sínum, skilyrði til heimilismyndunar og mannsæmandi íbúðar. 2. Þessu grundvallarstefnu- miði þjóðfélagsins, er því miður, hvergi nærri fullnægt í höfuðborg vorri og nægir að vísa um það efni til greinar- gerðar húsaleígunefndar Reykjavíkur og blaðagreina núverandi borgarstjóra. — Allir sem éitthvað fylgjast með málum Reykjavikur vita að fjcldl'manna býr í híbýl- um sem ékkj eru íbúðarhæf. 3. Þótt fólksflutningar tii Reykjavíkur stöðvist, verður þó að stöfna hér fjölda nýrra heimila áriéga. — Til þess hefir þjófSin takmarkað fjár- magn, gjáldeyri, — byggingar efni. Auðsætt'er, að bygging- Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur og Leigjendafé- lags Reykjavíkur hyggilega- sem er> ega hafna öllum. 6. Af þessu væntum við að H yður sé ljóst, að við viljum Jörð til söiu Jörðin Snœringsstaðir i Vatnsdal, A.-Húnavatnssýslu fæst til kaups og ábúðar i vor. — Jörðin er í miðri sveit, þjóðvegurinn við túnið, veiðiréttur í Vatnsdalsá. Vatnsdalur er ein fegursta og veðursælasta sveit landsins. — Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði leysa þetta mál réttlátlega, finna eðlileg takmörk fyrir því hvað teljast skuli óhófs- húsnæði og sníða af málinu ágalla sem oftast koma í ljós þegar nýsmiði í lögum er rædd af gagnkvæmum skiln- ingi. Við eru viss um að Fram sóknarflokkurinn mun ganga svo frá afgreiðslu málsins 1 að enginn vafi geti á því leik ið að stóríbúðaskattur nái, ef lögleiddur verður, til þeirra kappkosta, að ein"a: ótvirætt hús næð í ohofi (luxus). 7. Húsaleigulögin eru látin gilda um það svæði landsins þar sem neyðarástand ríkir I húsnæðismálum. Eðlilegast er að lögin um stóríbúðaskatt gildi um sama svæði. Slíkrar löggjafar er engin þörf þar sem húsnæðisvandræði eru engin, því frumvarpið er miðað við neyðarástand. 8. Af þessu væntum við að Fasteignaeigendafélagi Reykjavikur sé það ljóst, að ekki stendur á okkur til sam starfs við félagið um rétt- láta lausn þessa máls. — Virðingafyllst, Þórður Björnsson Sigriður Eiríksdóttir :: Tilboðum sé skilað fyrir 14. febr. n. k. til Snœbjörns Jónssonar, Skipasundi 19, Rvík (sími 80834), eða Skúla Jónssonar, Þórormstungu, Vatnsdal, sem gefa allar upplýsingar. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦• »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• 1 S Ufboö Tilboð óskast í smíði á íbúðarinnréttingu fyrir Kaup- félag Dýrfirðinga. Uppdrættir, ásamt útboðslýsingu, fást á TEIKNI- STOFU S.Í.S., gegn 50 kr. skilatryggingu. S. Thordarson arkitekt. . .■■■itiiiiiiiiiiiiiriiiitiiiiiiiiiitiiiniit 111111111111111111111111111111111111*111111111■111111111111111111^1111111111111111m ingar þeirra- Jafnvel Guðrun arframkvæmdir einar koma Guðlaugsdoti,ir óttast, að ekki j fyrir að margir henni muni maður gefinn, ef vergi um ófyrirsjáanlegan hún missir sinn. j að ^raga fram lífið í En þessir sömu menn, heilsuspillandi hreysum. sýna í verkinu að þeir vilja 4. í ljósi þessara staðreynda óhófshúsnæði fyrir þá riku án allrar skattlagningar. En auknar álögur á allan almenning, með 30% sölu- skatti: Það er kjörorð Sjálf stæðisflokksins, ef dæma á eftir verkum hans og venju legast eru verkin ólýgn- ust. Það er fróðlegt að sjá, hvort þegnar þjóðfélagsins, þykir okkur í alla staði eðli legt og sjálfsagt, að fram fari nákvæm rannsókn á því, hvernig húsnæði sé notað og að þeir, 'Sem nota húsrúm í óhófi (luxus) eða láta hús- næði standa ónotað greiði stóríbúðaskutt af húsnæðinu eða leígi það öðrum kosti, — og við teljum sannast að segja næsta ósennilegt, að húseig Baráltusætið látast einu sinni enn, undir endur séu ekki yfirleitt þess- ok auðkýfinganna í Sjálf- arar skoðunar, meðan neyð- stæðisflokknum, og taka frí- arástand ríkir. viljuglega við tilboði þeirra,! 5. Frumvarp það sem þér að kjósa þjóna sína þ. 29. þ.m. ---------------------------- Það var alltaf vitað að Sjálfstæðisflokkurinn myndi Vitanlega gengur þeim ekki verja sérhagsmuni afætanna hið sama til, og væri æski- með kjafti og klóm, ef kom- legt að liðsmenn þeirra flokka ið væri nærri „rottuholum“ hugleiddu afstöðu flokksfor- þeirra, en hitt var ótrúlegra ingjanna, áður en þeir legðu að leiðtogar Alþýðuflokksins samþykki sitt á hana, með og kommúnistaflokksins atkvæði sínu. skyldu þora að opinbera þjóns Hannes Pálsson stöðu sína við óhófslýðinn.' frá Undirfelli. (Framhald af 1. slðuj sem tryggt geta kosningu tveggja fulltrúa. Það er þeim mun auðveldara, sem það hlýtur að vera hverjum « manni ljóst, að Alþýðuflokk- || urinn getur með engu móti fengið nema tvo menn kosna og á þá líka vissa, og úti- lokað er með öllu, að komm- únistar komi nema fjórum að, vegna þess fylgistaps, sem þeir hafa beðið frá þvL í haust. En alveg sérstaklega er kvenþjóðinni skylt að ganga fram fyrir skjöldu, þar sem ba-ráttan stendur um slíka konu sem Sgríði Eiríksdótt- ir er — konu, sem hátt á þriðja tug ára hefir helgað allt sitt starf alþýðu Revkja- víkur og margháttuðum líkn arstörfum í þágu sjúkra og hrjáðra. Sigur B-listans er því nú fremur en nokkru sinni áður sigur réttlætis og mannúðar — sigur göfugra hugsjóna, sem kvenþjóðin hefir öðrum fremur barizt fyrir. ORDSENDiNG FRÁ hiísmæðraskóla suðurlands /.augarvátni :: ij SEX VIKNA matreiðslunámskeið verður haldið í skól- p anum í sumar og byrjar 20. júní. j| UMSÓKNIR sendist forstöðukonunni fyrir 1. maí n. k. ♦♦ i: og gefur hún allar nánari upplýsingar. FORSTÖÐUKONAN s a:n«««««mi::i«»:«t«««m: Saltað tryppakjöt í hálfum og heilum tunnum Ódýr matarkaup Sent gegn póstkröfu um land allt. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 2678. X B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.