Tíminn - 24.01.1950, Blaðsíða 1
7
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
r—---------~'
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34 árg.
Reykjavík, hriðjudag;mn 24. janúar 1950
19. blað
Á allri tíö nýsköpunarstjórnarinnar voru
aöeins byggðir 9 verkamannabústaöir í Rvk.
En :í sísiiiíi tíma voru bvggð iuörg' huntlruð
villur ofí hallir handa hinuiii nýríku.
Á hinum geysifjölmenna o» glæsilega fundi B-listans í
Stjörnubíó í fyrrakvöld, fluttu tveir efstu menn B-lis«:ans,
Þórður Björnsson lögfr. og frú Sigríður Eiríksdóttir, fyrstu
og lengstu ræðurnar. Var máli þeirra tekið með miklum fögn-
uði, enda ræddu þau ýmis hin brýnustu velferðarmál Reyk-
víkinga af festu og örvggi. Sýndi fundurinn Ijóslega, að
Reykvíkingar eru staðráðnir í að kjósa tvo fulltrúa Fram-
sóknarmanna í bæjarstjórn og gefa þeim þar með aðstöðu
til að beita sér fyrir hinurn f jölmörgu framfaramálum sínum
í bæjarstjórninni, málum, sem hver hugsandi Reykvíking-
ur er sammála og ber fyrir brjósti.
Þórður Björnsson ræddi
húsnæðismálin og byggingar-
málin í Reykjavík og brá upp
mjög athyglisverðum mynd-
um af þeirri þróun, sem þar
hefir 'átt sér stað.' Sýndi hann
glögglega fram á það, að með-
an Framsóknarmenn réðu
stjórn landsins og áttu þess
kost að stuðla að húsbygg-
ingum í Reykjavík, var miklu
meira byggt af verkamanna-
bústöðum þrátt fyrir erfiðan
fjárhag og gjaldeyrisskort en
á öllum veltuárum stríðsár-
anna og hins fræga nýsköp-
unartímabils.
— við Skúlagötu — með
72 íbúðum. Þetta var þeirra
lausn.
Vinnið fyrlr B-
iistann á kosn-
ingadaginn
Þeir, sem geta unn«ð
sjáifboðavinnu fyrir B-list
ann á kosningadaginn í
kjördeildum eða í kosn-
ingaskrifstoíunni, eru beðn
ir að gefa sig fram strajr
í dag á kosningaskrifstofu
B-listans eða í síma 80 240
Kjósið IMistann!
Skemmdir af völd-
um ofviðris
í fyrrinótt var mikið hvass
víðri sunnanlands og vestan j
og olli það súms staðar miklu ■
tjóni. Mest varð tjðnið við
Breiðafjqrð, en.þar skemmd-
ust margir bátar sroáir og
stóriív 'enda var, stórstraUrris- j
flóð samfara mesta hvassviðr j
inu. Stærsti báturinn i Flat-!
ey mun hafa rekiö á Tand i
Svefrieyjum og er það mikið
tjón fyrir atvinnulíf í Flátéy,
þar sem báturinn ætlaði að
fara að fiska í hraðfrystihús-
ið þar. ' |
Miklar skemmdir urðu á'
s«'malínum, einkum í Barða- j
strandarsýslu-
Munið að líta inn á, kosn- >
ingaskrifstofuna og leggja
lið ykkar fram til sigurs j
B-listanum. ,
Úrslit Dagsbrún-
arkosninganna
Á sunnudaginn var kosið
í stjórn verkamannafélags
ins Dagsbrúnar í Reykja-
vík. Tveir listar komu fram,
bornir fram af sósialistum
og Sjálfstæðisflokknum.
Listi kommúnista fékk 1300
atkvæði en íhaldslistinn
425. 1778 kusu, 60 seðlar
voru auðir og 10 ógildir.
í fyrra kusu 1940. Fékk A
listi þá 1317 en B-listi 602.
Koykvíkingar,
sem dvelja úti á landi, en
vilja styðja B-listann, ættu
sem allra fyrst að kjósa hjá
næsta hreppstjóra eða sýslu
manni og senda síðan at-
kvæði sitt í tæka tíð til
kosningaskrifstofu B-list-
götu í Reykjavík.
ans í Edduhúsi við Lindar-
(Framhald á 2. síðu).
Um átta hundruð manns sóttu B-listafundinn í Stjörnubíó
Upplýsingar Þórðar um
þetta efni voru í stuttu
máli á þessa leið: Á árun-
um 1931—38 voru byggð
samkvæmt lögunum um
verkamannabústaði, sem
Framsóknarmenn og Al-
þýðuflokkurinn kornu á,
alls 44 hús með 172 íbuð-
um. Á næstu átta árum eft
ir að íhaldið hafði tekið
f jármálavöldin í sínar hend
ur eða á árunum 1939—47
voru byggð 41 hús með 160
íbúðum. Á þessum árum
flæddi þó stríðsgróðinn
yfir landið eins og mönn-
um er kunnugt, og þjóðin
hefir aldrei haft annað eins
tækifæri til að byggja yfir
sig sem þá.
Ástandið í húsnæðismál-
unum var þó verra en
nokkru sinni fyrr. Á miðju
ári 1946 fór fram opinber
athugun á þessum málum
og niðurstaða þeirrar rann
sóknar varð sú, að þá voru
200 braggaíbúðir dæmdar
óhæfar og heilsuspillandi
og 158 kjallaraíbúðir. Auk
þess bjó þá um 2000 manns
í öðru húsnæði, sem dæmt
var óhæft til íbúðar.
Hvernig leysti íhaldið i
bæjarstjórn og íhaldið i
ríkisstjórn með aðstoð
kommúnista og Alþýðu-
flokksins þessi miklu vand
ræði? Þannig, a ð á ö 11 u
nýsköpunartímabilinu svo-
nefnda og marglofaða voru
aðeins byggðir 9 verka-
mannabústaðir með 36 í-
búðum. Og ihaldið í bæjar-
stjórn Reykjavíkur byggði
aðra 9 verkamannabústaði
ft
Gífurlegur fjöfdi fólks sótti B-listafundinn í Stjörnubíó í fyrradag, þrátt fyrir kalsaveður, annríki margra við prests-
kosningar hjá fríkirkjusöfnuðinum og að minnsta kosti tvo aðre fundi, sem andstæðingarnir höfðu boðað til í þeirri
von, að þeir gætu með því dregið úr fundarsókn hjá B-list mutn. Ekki eitt einasta sæti var autt i Stjörnubíó, frá því
fundur hófst og þar til honum var lokið, en auk þess stóð fjöldi fólks i göngum öllum, meðfram veggjum, -í stigum,
uppi á svölunum og í fordyrinu, þar sem hátalara hafði verið komið fyrir. Sóttu fundinn um átta hundruð manna.
Steingrimur Steinþórsson. forseti Sam. þings, stjórnaði fundinum. — Efstu menn B-listans, Þórður Björnsson og frú
Sigríður Eiríksdóttir, fluttu frumræðurnar, og var þeim ákaft fagnað af fundarmönnum. Aðrir, sem til máls tóku, voru
Jón Helgason, Ólafur Jensson, Björn Guðmundsson, Evsteinn Jónsson, Rannveig Þorsteinsdóttir og Hermann Jónas-
son. Mikil sigurvissa og einliugur ríkti á fundinum, og leggja stuðningsmenn B-Iistans ótrauðir til úrslitaatlögunnar.
Takmarkið er: Tveir fulltrúar í bæjarstjórn. Því takmarki hafa Framsóknarmenn og hinir mörgu stuðningsmenn B-
listans, sem áður hafa fylgt öðrum flokkum, einsett sér að ná. (Ljósm. Guðni Þórðarson).