Tíminn - 24.01.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.01.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 24. janúar 1950 19. blað « * 4 TJARNARBID California ; Aíar viðburðarík og spenn-) ;! andi amerísk kvikmynd tekin ií ; eðlilegum litum. i Aðalblutverk: < Barbara Stanwyck > |; Ray Milland ( ! Barry FFitzgerald ) ; Bönnuð börnum < Sýnd kl. 5, 7 og 9 | \l Ý J A B í □ Skrítna | fjölskyldan (Merrily \ye live) !; Framúrskarandi . fyndin og í skemmtileg amerísk skopmynd í !; gerð af meistaranum HAL RO- í ACH, framleiðandi Gög og j ] Gokka-myndanna. > ; Danskir skýrlngartextar. i Sýnd kl. 5, 7 og 9 > Hafnarf jarðarbíó Tarzan í gimsteinaleit Viðburðarík og spennandi Tarz- •nmynd, tekin í ævintýralönd- um Mið-Ameríku. Aðalhlutverk ið leikur hinn heimsfrægi Olym- píu- íþróttamað ur Herman Brix, Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. — Síml 9249. Lausn húsnæðis- málsins. (Framhald af 3. síOu). okkur húsnæði fyrir allar þær þúsundir, sem hafa þrengt sér inn hjá vinum og vanda- mönnum. Það munu því líða mörg ár, áður en endanlega verður ráðin bót á húsnæðis- skortinum, þótt vel sé unnið og skipulega. Þeir, sem verst eru staddir, geta ekki beðið í mörg ár enn eftir úrlausn. Þjóðfélagið hefir heldur ekki efni á því, að ala upp börn sín í óhæfu húsnæði. Þess vegna verðum við að grípa til bráðabirgðaráðstaf- ana. Þess vegna hafa Pram- sóknarmenn borið fram frtimvarpið um stóríbúða- skatt. Honum er ætlað að knýja þá menn, sem mest húsnæði hafa, til að skjóta skjólshúsi yfir þá, sem verst eru staddir, unz fullnaðar- lausn er fengin. Hann er néyöarvörn hinna húsnæðig- „Carneg'ie Hall“ Hin stórfenglega og frægasta músikmynd, sem gerð hefir ver ið. — Tónlistarmenn: Arthur Rubinstein, Jascha Heifetz, Leo pold Stokowski o. fl. Sýnd kl. 9. Hann, hún og Hamlct Sýnd kl. 5. Allra síðaáta sinn. Hljómleikar kl. 7. GAMLA B í □ IAnna Karcnlna eftir Leo Tolstoy | Ensk stómynd eftir hinni \ heimsfrægu skáldsögu. .. | Aðalhlutverk: < Vivien Leigh Ralph Richardsson | Sýnd kl. 5, 7 og 9 | VIP = SKÚLAfiOTU! >* Freyjurnar frá Frúarvengi (Elisabetu of Ladymead) Ensk stórmynd, tekin í eðli- legum litum. Sýnd ki. 7 og 9. Fífldjarfur flug- maður (The fighting Pilot) Mjög spennandi og viðburða- rik amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5. Gættu peninganna Óvenjulega vel samin og leikí in sakamálamynd spennandi j frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Clifford Evans Patricia Roc Nýjar fréttamyndir frá Politiken j Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. j BÆJARBÍD HAFNARFIRDI 1 Mýrarkotsstelpan; Efnismikil og mjög vel leik- ! in sænsk stórmynd, byggð á j ! samnefndri skáldsögu eftir hina í frægu skáldkonu Selmu Lagerlöf j - Danskur texti. — | Aðalhlutverk: > Margreta Fahlén ; Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184 TRIPDLI-BÍD < íslaml i lifandi mynd uiu 1925 — 25 — 1950 ára afmæli Fyrsta íslandskvikmyndin tek in af LOFTI GUÐMUNDSSYNI Kvikmynd þessi hefir ekki verið sýnd í 25 ár. Sýnir m. a. FFiskvelðar, land búnað, ferðalög, fsl. glímu, fyrsta heimsflugið og m. m. fl. Hvernig leit þetta allt út fyr- ir 25 árum? Aukamynd: Hvaladrápið í FoFssvogi o. fl. VENJULEGT VERÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. lausu gegn afglöpum og ára- langri vanrækslu íhaldsins. Fljótvirkasta úrræðið er að steypa íhaldinu. Ég ræði ekki frekar um stóríbúðaskattinn, þar eð Rannveig Þorsteinsdóttir mun taka hann til meðferðar hér á eftir. Áróður andstöðuflokkanna gegn þessu frumvarpi sýnir vel hina ömurlegu afstöðu þeirra til húsnæðismálanna. Þeir leyfa sér jafnvel að halda því fram, að húsnæðislausa fólkið sé ekki í húsum hæft og iíkja því við Hafnarstræt- isróna. Afstaða íhaldsins kom þó enn áþreifanlegar í ljós í Fjárhagsráði, þegar fulltrú- ar þess greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu, að fólk í heilsu- spillandi íbúðum hefði for- gangsrétt að byggingum bæj- arins. Það þarf því enginn að búast við, að Sjálfstæðis- flokkurinn leysi nokkurntíma húsnæðisvandræðin í Reykja- vík. Bezta og fljótvirkasta ráð- „A. P. Bernstorff” fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar laugar- daginn 28. þ. m. Farþegar sæki farmiða í dag og á morg un. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen Erlendur O. Pétursson Allt til að auka ánægjuna Borðin með tvöföldu plötun um komin aftur. Borðstofu- stólar, kollstólar. Góðar ferða töskur úr krossviði. VERZLUN INGÞÓRS Seifossi — Sími 27 ið til lausnar þessum málum er að steypa íhaldsmeirihlut- anum og tryggja glæsilegan sigur B-listans. WILLY CORSARY: 19. dagur Gestur í heimahúsum ara sína? Hversu mörg dæmi þekkti hún ekki þess, að fólk hafði breytt átlt öðru visi en vænzt var, þegar mest var í húfi! Hversu oft brugðust ekki einmitt þeir, sem taldir voru staðfastir og öruggir, þegar mest reyndi á þá, líkt og þegar galli kemur fram i brú eða stíflu, svo að mannvirkið brestur! Það er algengt að með fólki leynist skapbrestur, sem að jafnaði verður ekki vart við, en kemur allt í einu í ljós, er sizt skyldi. í þessari sögu Sabínu var á síðustu stundu komið í veg fyrir sjálfsmorð. Til þess verður manneskja, sem alls ekki veit, hverju hún forðar. Á örfáum mínútum hljóðnar hin tælandi rödd dauðans, og fáein orð gefa manneskju, sem hefir einsett sér áð svipta sig lífinu, kjark til þess að halda baráttu sinni áfram. Gat verið, að Sabína Nansen hefði einhvern tíma staðið sjálf i svipuðum sporum? Hafði vitneskjan um það, að Felix var farinn, sært þessa konu svo djúpu sári, að hún sá þann kost beztan að binda endi á líf sitt? Hún lét bókina aftur í bókaskápinn og afréð að ganga til náða. Hún sofnaði undir eins. Það hafði hún þó ekki gert sér vonir um. 7. Það var eitthvað, sem vakti hana. Það var sjálflýsandi ckífa á úrinu á náttborðinu, og hún sá, að klukkuna vant- aði tíu mínútur í tvö. Hún furðaði sig á bví, að hún skyldi liafa getað sofið svona fast og lengi. Svo fór hún að velta því fyrir sér, við hvað hún hafði vaknað. Smám saman varð henni ljóst, hvað það var. Hún hafði heyrt hurð skella í lás. Kristján, hugsaði hún, reis upp og smeygöi sér í slopp. Svo læddist hún niður stigann. Hún sá, að Ijós lagði út úr borðsalnum.Þegar hún leit inn, sá hún, að Kristján stóð við skápinn og var að hella sódavatni í glas, er hann hafði hellt hálft af whiskýi. Hann sneri baki að henni, og þótt hún sæi ekki framan í hann og hreyfingar hans væru nokkurn veginn eðlilegar, leyndi sér ekki, að hann hafði drukkið allmikið. Það var eitthvað i baksvipnum og höíuðburðinum, sem sannfærði hana um það. — Gott kvöld, Kristján, sagði hún lágt. Hann vatt sér við, og ofurlítið gultlaðist upp úr glasinu. Hún sá grunurinn var réttur. Það var á augum hans þessi undarlegi blær, sem einkennir ölvaða menn og brjálaða. Hana hafði altaf hryllt við þessu augnaráði. — Góðan daginn, stjúpmóðir, svaraði hann» Ert þú þá komin? Og enn á fótum! — Komin á fætur, sagði hún. Ég heyröi einhvern hávaða og þóítist vita, að þú værir að koma. — Já — ég skellti hurðinni aftur, tautaði hann. Mér þykir leiðinlegt, að ég skyldi vekja þig. Hann bar glasið að vörum sér og tæmdi það í einum teyg. Hann talaði ekki eins hátt og hans var vandi, og orðin voru óskýr. Hann renndi til henn- ar augunum, og brosti dauflega. — Nú myndi ég fara að hátta, ef ég væri í bínum sporum, Kristján, sagði hún og tók af honum flöskuna, þegar hann ætlaði að hella aftur í glasið. Faðir þinn mun ekki kæra sig um, að þú gangir í whiskýið hans. Allt í einu kom heiftarsvipur á piltinn. — Mér er fjandann sama, hvað hann vill eða vill ekki.... tuldraði hann. — En það er mér ekki, svaraði hún. Komdu nú með mér upp. Hún lét flöskuna inn í skápinn og leit á hann. En það var eins fg hann hefði skyndilega gleymt návist hennar. Hann fór að tala við sjálfan sig, eins og maður, sem talar upp úr svefni. En hún skyldi aðeins örfá orð: Þetta er vitlaust.... þetta getur maður ekki leyft sér.... þetta er hlægilegt.... svona upp úr þurru.... Hann þagnaði ög hristi höfuðið. Hún tók í handlegginn á honum og sagði bliðlega: Komdu nú með mér upp, Kristján! Hann lofaði hénni að leiða sig upp stigann, en hélt áfram að tauta fyrir munni sér: Þetta getur ekki verið rétt.... svo bölvað er lífið ekki.... ást ...•.? það er engin ást til... . það eru allir þorpayar. ... það er ekki einu sinni þess vert að drepa sig.... og nú þóttist hún elska mig. .. . ína nam staðar, og hann nam staðar líka. Það var eins og hann gæti ekki hreyft sig, þegar hún leiddi hann ekki lengur. — Hvað áttu við? spurði hún varfærnislega, eins og hún væri .ið tala við sofandi mann. — Hún hélt, að ég gæti fengið þig til þess.... tautaði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.