Tíminn - 24.01.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.01.1950, Blaðsíða 5
19. blaff TÍMINN, þriðjudaginn 24. janúar 1950 ™..ö Þriðjud. 24. jan. íhaldið óttast B-list ann mest 'Þegai- litið er á Sjálfstæöis- blöðin þessa dagana sýnir það sig fljótt. að þeim stendur nú xnestur ótti af Framsóknar- flokknum. Dag eftir dag ein- beita þau orku sinni og bar- áttuþreki gegn Framsóknar- flokknum. Hins vegar minn- ast þau sáralítið á kommún- ista og alls ekkert á Alþýðu- flokkinn, „ Þessi afstaða íhaldsblað- er vel skiljanleg. Þeir, sem eru að berjast fyrir lífi sínu, skjóta ekki eitthvaö út í blá- . inn úr fallbyssum sínum. Þeir beina þeim, áð þeim andstæð- ingnum fyrst og fremst, sem mest hættan stafar frá. Hitt er svo engu síður at- hyglisvert, að Sjálfstæðis- menn hafa valið sér frum- varpið um stóríbúðaskatt að höfuðmáli. Með því ætla þeir að leiða athyglina frá mál- efnum bæjarins. Það á að gleymast, hvernig ástatt er með húsnæóis- og heilbrigðis- mál bæjarins og aðrar fram- kvæmdir, enda þótt útsvör séu hærri í Reykjavík en nokkr- um öðrum stað miðað við mannfjölda, og bærinn skuldi þó 120 miil. króha eða rösk- lega það. Þetta óska Sjálf- ismenn ekki að ræða. Stór- íbúðaskatturinn á að vera þeirra grýla. Það eru lítil tíðindi, þó að Alþ.bl. og Þjóðviljinn taki uridir við íhaldið í þessum málum sem öðrum. Frá sjón- armiði kommúnista er sú af- staða eðlileg, því að ekkert væri þeim ver gert, en ef jöfnuður og réttlæti skapað- ist í þessum efnum. Þá gæti farið hér eins fyrir þeim og i Bretlandi, en einn af ræðu- mönnum kommúnista lýsti þvi réttilega á stúdentafund- inum, að kommúnisminn gæti ékki þrifist þar, því að afkoma álþýðunnar færi batnandi. Hins vegar er erfiðara að skilja afstöðu Alþýðullokks- ins, ef reikna ætti með honum sem venjulegum sósíaldemo- kratiskum flokki. En hann sýnir hér sem oftar, að hann ér búinri að glata hinni gömlu stefnu sinni og er því hér sem endranær taglhnýtingur í- haldsins. Allar þessar- umræður eru hins vegar Framsóknarflokkn um til góðs. Þær sýna í fyrsta lagi hver það er, sem íhaldið óttast mest. Og þær sýna jafn framt hvers vegna íhaldiö ótt- ast Framsóknarflokkinn. Það er af því, að það er eini flokk- urinn, sem endist til að standa á móti því og lætur ekki4róð- ur þess né ólæti á sig bíta. Og einmitt þessar umræður nú um stóríbúðaskattinn rifja það átakanlega upp fyrir mönnum, hvað valt er að eiga ráð sitt undir Alþ.fl. eða kommúnistum, þegar íhald- inu þykir alvarp. á ferðum. Auðvitað segja aridstæðing- ingar Framsóknarmanna nú, að framboð annars irranns á B-listanum sé vonlaust. Þeir sögðu líka í haust aó íramboð Rannveigar Þorsteinsdóttur væri vonlaust. Og Mbl. sagði fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar, að aiprej framar fengi Framsóknarflokkurinn íhaldið í gervi Ljótar kerlirigar Kafli úr ræðu Iloriiianns Jónassonar á fundi Franisóknarnianna i Sfjörmihíói Ég held sannast að segja, að óvíða á byggöu bóli sé kosningabarátta til bæjar- stjórnar háð með jafn furðu- legum hætti og í höfuðstaö |íslands. Hjá siðmenntuðum ^manneskjum er kosningarbar , áttan fyrst og fremst háð um það, hvernig þeim, sem bæj- arfélaginu hafa stjórnað hef ir tekist að leysa það verk- efni af höndum. Verkefni bæjarstjórnar, sem ber hag bæjarmanna al- mennt fyrir brjósti, er marg- þætt. Sum verkefnin eru þannig, að í samræmi við það, hvernig þau eru rækt, er hagur bæjarfélagsins og af- koma og aðbúnaður þeirra, sem bæinn byggja. Þegar kosið er til bæjar- stjórnar ber þeim, sem stjórn að hafa, skylda til að gera bæjarbúum ljósa grein fyrir því, með hvaða hyggindum og trúnaði þeir hafi unnið að megin velferðarmálum bæjar félagsins. En íhaldið er nú ekki alveg á því að nota þessa vinnuaöferð almennra manna siða. í stað þess að draga at- hyglina aff málunum og gera grein fyrir, hvernig þau hafa verið rækt — er notuð alveg þveröfug aðferð. — Það eru notuð allskyns loddarabrögð til þess að draga athyglina frá málunúm, en ekki aff, — að forðast rökræður í stað þess aff taka þær upp. íhaldið hefir því sama hátt og ófreskjur þær er þjóðsög- urnar greina okkur frá og brugðu sér í allra kvikinda líki í bardögum til þess að láta þeim, er ófreskjur þess- ar áttu í höggi við, sýnast allt vpja með öðru móti en það var í raun og sannleika. | Ljót er kerling nefnd, sem ; Vatnsdæla greinir frá og er !ein þessara ófreskja. Vatns- 'dæla skýrir svo frá: „Þar fer Ljót kerling og hefir breyti- I lega um búið“ segir Högni — „en hún hafði rekið fötin fram yfir höfuð sér og fór öfug og rétti höfuöið aftur milli fótanna, ófagurlegt var hennar augnabragð, hversu hún gat þeim tröllslega skot ið.“ — En brögð Ljótar mis- tókust vegna giftu Ingimund- arsona og á dauðastundinni játaði Ljót kerling, að það, sem sköpum skipti, var það, að __ Ingimundarsýnir sáu hana áður en hún sá þá — því ella mundu þeir hafa orð ið að gjalli á vegum úti. Það eru þessar starfsað- ferðir Ljótar, sem íhaldið nú beitir og Reykvíkingum sem Ingimundarsonum fyrr ber nú að sjá við ef þeir vilja ekki verða að gjalli á vegum úti — Það rekur nú fötin fram yfir höfuð sér og~fer öfugt til þess eins og Ljót að láta öðrum sýnast allt öfugt. íhaldið hefir á undanförn- um árum látiö sér mjög títt um það hvað margir Fram- sóknarmenn í þessum bæ byggjum rúmt. Nefna mætti mörg dæmi þessu til sönnunar og skulu hér aðeins fá tekin. Nú er ykkur sagt að stór- íbúöarskattur Framsóknar- flokksins sé eiginlega smá- íbúðaskattur. En hvernig Framsóknarmenn ætti að koma slíkum skatti við án þess að hann leggist á þeirra eigið bak, eigi siður en ann- ara, svo langt megið þið ekki hugsa. Nú er heldur ekki um það rætt að Framsóknarmenn í Reykjavík búi rúmt. En litla íhaldið minnir á óhófs- og bý- lífissegginn hann Skúla Guð mundsson og asbestplötuhöll hans hina miklu, er þessi eyðsluseggur kvað hafa reist j við hverina í Miðfirði. Þessi vinnuaðferð íhaldsins J er gömul. Hún er miklu eldri J en Reykjavíkur-íhaldið, því að hún er jafngömul og vond ur málstaöur, sem þarf að villa um fyrir. Hér í Reykjavík voru 128 mjólkurbúðir áður en nýja skipulagið var upptekið 1935.: Margt af þessum 128 búðum voru óþrifaholur, . sem heil- ' brigðisfulltrúi og ég sem lög reglustjóri áttum í sífeldri' baráttu við, mjólkin sem þar i var seld reyndist óhrein og J | undir 3% að fitumagni — blönduð mcð vatni. Mörg ykkar munið ósköpin sem yfir dundu er mjólkur- skipulaginu var komið á. í- haldið hélt því blákalt fram, (Framhuld á 7. siðu.J mann í bæjarstjórn Reykja- víkur. En þróunin heldur áfram, hvað sem Mbl. segir og spáir. Það sést bezt á því, að á sama tíma og það skrifar um von- leysi og fylgistap Framsókn- arflokksins, óttast það ber- sýnilega ekkert meira, en að hann fái tvo menn í bæjar- stjórn. Þennan ótta má bezt marka á því, að öll skrif Mbl. og Vísis bera því vitni, að í- haldið sér nú yfirleitt ekki annan andstæðing sinn en Framsóknarflokkinn. Honum er nú helguð svo til öll áróð- ursskrif þessara blaða. Þessir starfshættir íhalds- blaðanna munu áreiðanlega verða íhaldsandstæðingum fullkomið leiðarljós. Þeir (sýna, að íhaldið óttast Fram- , sóknarflokkinn mest. Það . stafar bæöi af því, að það tel- ur hann skeleggasta andstæð- ing, og það álítur hann hafa mesta möguleika til að vinna af því úrslitasætið. Þess vegna ræðst það nú á hann í þeirri von, að það geti glapið. íhalds- andstæðinga til að kjósa þó heldur kommúnista eða Al- þýðuflokkinn. Sigurvonir í- haldsins byggjast á því, að hin „dauöu atkvæði“ þessara flokka verði svo mörg, að það bjargi áttunda manni íhalds- ins. Þessi leikur íhaldsins inun hins vegar ekki heppnast. Barátta þess verður íhalds- andstæðingum það leiðarljós, sem nægir. Þess vegna munu þeir sameinast um að kjósa tvo fulltrúa Framsóknar- flokksins í bæjarstjórn og steypa með því meirihluta íhaldsins. ••mifiiiiiiiiiiMmmiMtMtiimiaiiiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMKHa | Fjárstjórn bæjarins hefur I aldrei verið verri en í borg- | arstjóratíð Gunnars Thor. | Á því kjörtímabili, sem nú er | að Ijúka, hafa skuldir og út- svör nær (dví tvöfaldast Það dregur nú óðum af íhaldsblöðunum við aé I lofsyngja hina „ágætu“ fjármálastjórn Reykjavíku - | bæjar. Þær staðreyndir, aff bærinn og fyrirtæki hatlS | skulda 120 millj. kr eftir allt góffæri og hátekjur una I anfarinna ára, sýna vissulega, aff fjármálastjorn bæi - | arins hefir verið eins léleg og frekast er hægi; að | hugsa sér. Einkuni hefir þó fjármálastjórn bæjarins veriö ii I léleg á því kjörtímabili, sem nú er aff líffa. Þegar þaff ji i hófst, eða í ársbyrjun 1946, voru skuldir bæjarins Og jj | fyrirtækja hans um 65 millj. kr. og hafa því aukizt un: i 55 millj. kr. eða nálægt því tvöfaldast á þessum fjói- (í i um árum. Þetta stafar þó sannarlega ekki af því, að íhaidíö' | hafi lækkaff álögur á bæjarbúum. Þvert á moti. ÁriÖ | 1945, sem var seinasta ár fyrra kjörtímabils, námu a I lögð útsvör 31.7 millj kr. Áriff 1948, en nýrri bæjai | reikningar eru ekki fyrir hendi, námu álögð útsvö; i 56.8 millj. kr. Útsvörin hafa því nálægt tvöíaldast á jí i kjörtímabilinu. Allar horfur eru á því, aff útsvörin stórhækki á i; þessu ári, ef ekki verffur gerbreytt um fjármáía stjórn. íhaldið reynir að halda þessu leyndu fyn bæjarbúum og hefir því enn ekki lagt fram fjáf- hagsáætlunina fyrir þetta ár, þótt lögum sam • kvæmt eigi aff vera búiff að ganga frá henni íyf. - ir áramót. Þær tölur, sem hér hafa veriff nefndar, sýna þao ] ljóslega, að fjármálastjórn Reykjavíkurbæjar hetL i aldrei verið verri en síðan Gunnar Thoroddsen tók vio - I henni, enda var fyrirfram vitanlegt, aff hann var eng Í inn maður til aff takast slíkt verk á hendur. Reynslai » i hefir staðfest það eins fullkomlega og verða má, Þó hefir íhaldið ekki upp á annaff aff bjóða er, Í áframhaldandi fjármálastjórn hans. Þaff sýnir, ab | engra breytinga til bóta er að vænta undir forustu þess, Í Eina leiðin til aff tryggja bætta fjármálastjórn bæjai i ins er því að svipta íhaldið meirihlutanum 29- janua., Stóríbúðaskattu ri n n I»rjú oftirtcklarverð ilænii. 1. Upplýst er að Bjarni Bene- diktsson og Stefán Jóhann komast hvorugur í stór- íbúffaskatt þótt frumvarp Framsóknarmanna yrði að lögum óbreytt. Sýnist þá flestum, aff fyrst hvorki utanríkisráff- herrann né fyrrv. forsætis ráðherra komast í skatt- inn, að þá muni allur al- menningur tæplega búa rýmra en þeir og muni hann því skattfrjáls. 2. Einnig er upplýst að aðeins 3—4 menn kæmust í stór- íbúðaskatt í Hafnarfirffi yrði frv. að lögum. Þar eru heldur engar bragga- íbúffir og nær því engar lítt nothæfar kjallaraíbúðir. 3. Þótt frumvarpiff yrði aff lögum óbreytt mega t. d. hjón með eitt barn hafa skattfrjálsar þrjár stofur, sem eru, auk eldhúss, baff- herbergis, búrs, ganga, for stofa, geymsla og aniiats þ. h. Þegar fólk rennir nú huganum yfir þessi t.æm ætti þaff að sjá i gegnun, lygamoldrykið, sem þy, ,lar hefir veriff upp ut aí J.ess , máli. Kái K jósondur B'IisiauK. Þið, sem verðiff fjarve«a::o úr bænum á kjördegi, mun iff aff kjósa í tæka tic- — M Reykjavík er kosiff í sk’ it ■ stofu borgarfógeta dagleg.-: kl. 10—12, 2—6 og 8—10, Þeir, sem vilje yu’jjna sjálfboffavinnu fjHr .V listann einkum u kosning. daginn, eru beðnir að gefa. sig fram i skrifstofu >i >;. ans sem allra fyrst. x

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.