Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublað Gefið «ít af Alþýðuflokknum GAMLA bío Á úlfaveiðnm. Nýr gamanleikur í 6 ¦þáttum. Aðalhlutverk leika: MíSi og Stórí. Þessl skemtilega mynd verötii* sýnd f sfðasta sinn í kvold. jStetadérii I til Wngvalla á morgun kl. 9 og 10 árd. og kl. Fjl 1 e. h. og heim að kvöldi. Fargjöjdin eru lækknð. Sætið kostar nú að eins 6 kFÓmur. I Pantið í tíma! I BTil fiafnarfj. alla datja. Rl - ¥ífilssí.llV20fl2V2 |S BlnnáSkeiðvollámorpn RS _ Bifreiðastðð | .StelilérsJ Simi 581. í „Brúarfoss" á Laugavegi 18 fáið pér margt ódýrt. T. d.: Kven- sokkar frá 95 aurum. Karlmanna- sokkar frá 65 aurum. Karlmanna- nærföt, góð og ódýr. Kven-nær- fatnaður, mjög góður. Drengjanær^ fatnaður, margar stærðir. Ágætt tvisttau frá 95 aur. meterinn'og margeftirspurðá hvíta lér'eftið kom- ið aftur, 94 centimetrar á breidd. „Brúarfoss", sími 2132. Kappreiðar verða á morgun inn við Elliðaár íog byrja kl. 3. Nýkomlð: Regnf rakkar með helti ©g án. Manehettskyrtur mikið úrval. Jakkaföt á drengi úr mjðg sterku efni. Sokkar, silki, ullar og baðmullar, Q.75. Tennisboltar, þeir albeztu, er fást. Hvítar skyrtur með útaf« liggjandi kraga. Komiðf meðan nóg er ur að velja. Guðjón Ehwssou, Sími 1886. Laugavegi 5. Úrval af fataetniun nýkomið. Einnig rykfrakkarnir ajóðíi og ágfætar '' relðbnxnr. G. Bjaraason & Qeldsted. ÚTBOÐ. Múrarar, er gera vilja' tilboð í utanhúðun Geð- veikrahælisins á Kleppi, vitji upplýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð 8. þ. m. kl. V/2 e. h. Reykjavík, 1. |úlí 1927. Guðjén Samúelsson. M.b.Skaftíellinpr hleður til Víkur, Skaffáróss og sennilega Öræffa um miðja næstu viku. Flutningur tiikynnist sent fyrst. •jarnason. Skemtlferð tíl vestur- og norður-landsins verður fárið með QULLFOSSI27. júlí frá Reykjavík. — Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. *— Staðið verður við í 2 daga á Akureyri. Fargjald með kosti verður báðar leiðir sem hér segir: Fyrir pá, sem sofa í 1. farrými, Kr. 125.00. — — — — - 2. — — 95.00. Farseðlar verða seldir eftir 8. p. m. í Hafnarstræti 10 (Edinborg), en til pess tíma má panta farseðla í síma 701. Ferðamamnaf élagið H E K L A. NYJA BIO öskubuskan. Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinu alpekta æfintýri „Askepof'. Aðalhlutverk leika: Colleen Moore, Lloyd flughtís. Æfintýri petta. sem flestir munu kannast við, er svo snildarlega vel leikið af Col- Ieen Moore, að tæplega er hægt að komast lengra í leik- list. Það er langt, síðan jafn- góð mynd hefir sésthérsem pessi, og pví engin skemtun á boðstólum, sem jafnast get- ur á við pessa ágætu mynd. Að Torfastððiim í Biskupstungum fer bifreið frá Sæbergamánudaginn 4. júlí kl. 11 f. hádegi. Nokkur sætí laus. Simi 784. Síldarvinna. Heffi verið beðínn að ráða nokkrar stúlkur tíl sfldar* vinnu á Siglufirði. Verð heima kl. 2—6 á morgun, sunnudag. Kjartan Konráðsson, Laugavegi 56. Til Þingvalla mánudaginn 4. júlí fer Buick-bíll frá Sæberg. Nokkur sæti laus. Sími 784. Kappreiðar. Á morgun kl. 3 e. h. hef- jast kappreiðar við Elliðaár. Miklir hlaupagarpar verða reyndir. Tryggið yður farartæki í tíma. Stjórnin. Afgreiði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisii Jónsson, Óðinsgötu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.