Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðí Gefið aít af Alþýðuflokknunt GAMLA BlO Á úlfavelðnm. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli og Stéri. Þessi skemíilega mynd verðnF sýnd í siöasta sinn í kvðld. II 0 I tíl Mngvalla á morgun kl. 9 og 10 árd. og kl. í| 1 e. h. og heim að kvöldi. Fargjöldin eru lækknð. Sætið kostar nú að eins G kpéuiar. Pantið í tíma! 0 Tii Hafnarfj. aila daga. - Vifilsst.il /2Off2 V2 InnáSlíeiðvöilámorgun Biíreiðastðð Steiadórs. Sími 581. í „Brúarfoss“ á Laugavegi 18 fáið þér margt ódýrt. T. d.: Kven- sokkar frá 95 aurum. Karlmanna sokkar frá 65 aurum. Karlmanna- nærföt, góð og ódýr. Kven-nær- fatnaður, mjög góður. Drengjanær- fatnaður, margar stærðir. Ágætt tvisttau frá 95 aur. meterinn og margeftirspurða hvíta lér'eftið kom- ið aftur, 94 centimetrar á breidd „Brúarfoss“, sími 2132. Kappreiðar verða á morgun inn við Elliðaár ag byrja kl. 3. ýkomlð: Regnfrakkae með kelti eg án. Manekettskyrtur mlkið úrval. Jakkafðt á drengi ár m|ög sterkn efni. Sokkar, silki, ullar og baðmullar, 0.75. Tennisboltar, peir albeztn, er fást. Hvítar skyrtur með úíaf- liggjandi kraga. Komið, meðan nég er ár að velja. Guðjón Einarsson, Sími 1806. Laugavegi 5. Úrval a& fataeVnum Baýkoiiaið. Einnig rýkfrakkarnir fféHra og áffætar reiðbnxnr. G. Biarnason & Fjeldsted. Ctboð. Múrarar, er gera vilja' tilboð í utanhúðun Geð- veikrahælisins á Kleppi, vitji upplýsinga í teiknistofu húsaraeistara ríkisins. Tilboð verða opnuð 8. p. m. kl. 1% e. h. Reykjavík, 1. júli 1927. föi&I$fés& Saméelsson. M.b.Skaftfellingur hleður til Víkur, Skaftáróss og sennilega Öræfa um miðja næstu viku. Flutningur tiikynnist sem fyrst. Nic. SHfarnason. Skemtiferð tíi vestur- og norður-Iandsins verður fárið með GULLFOSSI27. júlí frá Reykjavík. — Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. *— Staðið verður við í 2 daga á Akureyri Fargjald með kosti verður báðar leiðir sem hér segir: Fyrir pá, sem sofa í 1. farrými, Kr. 125.00. ______ 2. — — 95.00. Farseðlar verða seldir eftir 8. p. m. í Hafnarstræti 10 (Edinborg), en til pess tíma má panta farseðla í síma 701. Ferðssxn&iisiafélaffið lElLá. NYJA BIO Osknbnskan. Sjónleikur í 7 páttum, eftir hinu alpekta æfintýri „Askepof'. Aðalhlutverk leika: Colleen Moore, Lloyd Hughes. Æfintýri petta. sem flestir munu kannast við, er svo snildarlega vel leikið af Col- Ieen Moore, að tæplega er hægt að komast lengra í leik- list. Það er langt, síðan jafn- góð mynd hefir sésthérsem pessi, og pví engin skemtun á boðstólum, sem jafnastget- ur á við pessa ágætu mynd. Að Torfastððom í Biskupstungum fer bifreið frá Sæberg^mánudaginn 4. júlí kl. 11 f. hádegi. Nokkur sæti laus. Sími 784. Síldarvinna. Hefi verið beðinis að ráða nokkrar stúlkur tll síldap- vinnu á Siglufirði. Verð heima kl. 2—6 á morgun, sunnudag. Kjartan Konráðsson, Laugavegi 56. Til Þingvalla mánudaginn 4. júlí íer Buick-bíll frá Sæberg. Nokkur sæti laus. Sími 784. Kappreiðar. Á morgun kl. 3 e. h. hef- jast kappreiðar við Elliðaár. Miklir hlaupagarpar verða reyndir. Tryggið yður farartæki í tíma. Stjórnin. Afgreiði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Óðinsgötu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.