Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 5
32. blað Tíminn, miðvikudaginn 8. fcbrúar 1950 jMtðiúlíiid. S. febr. iausn dýrtíðarmál- anna og einingar- skrif Morgunbl. Moígunblaðið heldur upp- teknum hætti að ræða um nauðsyn þjóðlegrar einingar um velferðarmál íslands og viðreisn atvinnulífsins. Sízt er það að iasta, því að víst | er mikil þörf, að menn sam-( einist um það, að, skapa at- j vinnuvegunum starfsskilyrði, svo að þeir séu þess umkomn ir að fæða og klæða þjóðina og standa straum af fram- sókn hennar 4 félagsmálum og framkvæmdum— En það er ekki nóg, að menn sameinist. Það er tals- vert atriði lika, um hvað ein ingin er. Sízt er það til bóta, að sameinast um einhverja vitleysuna eða ranglætið. Það er alls ékki tímabært, að tala uíh l>jóðlega einingu um tillögur " Sjálfstæðis- ■manna áður en þær líggja opinberlega fyrir. Þó að fréttir hermi að þeirra sé von er of snemmt að segja, að all ir verði að sameinast einmitt um þær, og ef menn vilji leggja eitthvað annað til, ■séu þeir þar með að rjúfa einhverja þj,óðlega einingu og tefla hag og framtíð þj óð ar sinnar í óvissu. Ef Sjálf- stæðismenn hafa einhvern samstarfsvilja, verður það í fyrsta lagi að sýna sig i því, að þeir hlusti eftir bending- um og tillögum annarra um þessi mál. Én það er allt ann 'að, sem Mbí.■ vinnur að og segir þegar það tekur svo til orða: „Týlögv(r rítóisstjórn- arinnar um varanleg úrræði til eflingár, , .átvinnulifinu eru tilbúnar, og brýna nauð syn ber til samstarfs um lög festingu þeirra“, Með þessy er.u þvi slegið föstu, að ahnaðhvort eigi menh að gahga til þess sam stárfs, að lögfesta þessar til- lögur, -— einmitt þessar til- lögur Sjáifstæðisflokksins, éða þeÍT séu, alls ekki sam starfshæfir og vinni gegn þjóðárhag. Það var Sjálfstæðisflokkur inn, sem ekki vlldi hlusta á rödd Framsóknarflokksins síðastliðið vör eða sumar um samstarf þáverandi stjórnar flokka allra, tií að finna og fá samþykktar tillögur „um varanleg úrræði til eflingar atvinnulífinu". Þá fann Sjálf stæðisflokkurinn enga á- stæðu fyrir slíku samstarfi. Þeim flokki ferst' ekki að auglýsa alla þá þjóðníðinga fyrirfram, sém ef til vill hafa eitthvað að athuga við tillög ur, sem einn flokkur ætlar að leggja fram, en ehn éru ekki oplnb'erar. Mbl. getúr leyft sér að hæl ast um það, að Framsóknar- menn hafi setið í Tíkisstjórn i þrjú ár og þó séu atvinnu- vegirnir jafrt illa komnir og raun ber vitni um. Mbl. dirf ist þó ekki áð halda því fram að til þeirra vandræða hafi verið stofnað af fyrrverandi ríkisstjórn. Sannleikurinn er líka sá, að með samstarfi Sjálfstæðismánjffá'ög komm únista áður en sú stjórn ERLENT YFiRLIT: Leiðtogar kommúnista í Kína CIiou En lai oíí CSiu-Toh eru taldir gans'a ujost Mao Tse Tuiig' að völdum og' viiisælduin. Borgarstyrjöldin í Kina, sem nú er til lykta ieidd með sigri komm- únista, leiðir marga nýja menn fram á sjónarsvið heimsviðburð- anna. Hér á eftir verða rifjuð upp nöfn nokkurra af helztu leiðtog- um kinverskra kommúnista, sem liklegir eru taldir til þess að koma vfð sögu á næstu misserum og ár- um. frið við kommúnista. Hann var einnig aðalfulltrúi kommúnista í samningum þeim, sem fóru fram milli þeirra og Chiang Kai Sheks eftir styrjöldina og Marshall hafði forgöngu um. Marshall lauk miklu lofsorði á hann og síðan hafa Bandaríkjamenn haft trú á Chou Hn-lai sem þeim foringja kommún ista, er væri líklegastur til að vilja Aðalleiðtoga kinverskra kommún góða sambúð við vestrænu þjóð- ista, Mao Tse Tung, hefir áður irnar. verið allrækilega getið hér í er- I Ýmsir telja það merki þess, að Chou- En-lai. gekk Chu-Teh í l’ð með þeim síð arnefndu. Síðan 1931 hefir hann verið yfi’hershöfðingi yfir her Óþverraleg árás Undanfarna daga heti.'' mikið verið rætt í Keykja vík um mál séra Péturs Magnússonar í Vallanesi Engin niðurstaða er komin t því máli, svo að kunnugt se til hlítar um málavexti, Blöó in hafa birt frásögn presh af málinu, en niðurstöður. byggöar á vitnaleiðslum og rannsókn liggja engar fyrir Eftir því, sem næst vevóui komizt, mun einn af lögregli mönnum bæjarins hafa tekií prest höndum á náttarþel. og yfirheyrt hann, án þess að hafa haft nokkra hand tökuheimild. Þetta eru vit anlega mistök, sem á engar, hátt skulu varin. Löggæzlu j menn skulu fara að lögum ltínda yfirlitinu og verður því ekki samningar þeirra Stalins og Mao kommúnista. Hann og Mao stjórn- jjér var ekki um það að ræða rætt nánar um hann að þessu hafi ekki gengið sem bezt, að Mao sinni. Rétt er þó að geta þess, að kvaddi En-lai til Moskvu sér til að hann er talinn bera svo höfuð og stoðar eftir að hann hafði dvalið herðar yfir aðra samherja sína, að þar um mánaðarskeið. Þeir hafa réttmætt virðist að líkja völdum1 nú dvalið þar saman nær þrjár hans í Kína við þau, sem Lenin hafði í Rússlandi á sinni tíð. Chou En-lai Sá maður, sem talinn er ganga Mao næst að völdum, er Chou En-lai, sem er forsætis- og utan- ríkisráðherra Peipingstjórnarinnar. Hann verður 52 ára á þessu ári og er af efnuðu fólki kominn. Fað ir hann var háttsettur embættis- maður. Chou En-lai naut mennt- ■ hans og kommúnista. Stór f járhæð unaj í samræmi við ætterni sitt hafði verið lögð til höfuðs honum. vikur án þess að enn hafi nokkuð verið greint opinberlega frá árangri af viðræðum þeirra við rússnesku stjórnina. Chou En-lai er sagður maður skarpvitur, starfssamur i bezta lagi og manna vinsælastur. Það er nefnt sem dæmi um vinsældir hans, að hann hafi verið tekinn höndum af liðsmönnum Chiang Kai Sheks nokkru eftir að friðslit urðu milli og stundaði m. a. um skeið nám i Frakklandi. Hann var þá strax orðinn kommúnisti. Eftir heim- komuna til Kína gerðist hann ritari við herskólann i Kanton, en hann var þá undir stjórn Chiang Kai Sheks og rússneska hershöfðingjans Bliichers. Þegar friðslit urðu milli Chiang Kai Sheks og kommúnista, gekk Chou En-lai að sjálfsögðu i lið með þeim síðarnefndu. Á árunum 1928—31 stundaði hann nám i Moskvu og lagði einkum stund á kommúnistísk fræði. Eftir heimkomuna varð hann nánasti samverkamaður Mao og hefir ver- ið það síðan. Chou En-lai hefir orð á sér sem sérstaklega snjall samningamaður. Hann hefir lika jafnan verið aðal- samningamaður kínverskra komm únista, þegar þeim hefir verið mik- ill vandi á höndum. Þannig var hann fulltrúi kommúnista í Sían 1936, er einn af hershöfðingjum Chiang Kai Sheks tók hann hönd- um og neyddi hann til að semja Pai hershöfðingi, sem nú stjórnar vörn þjóðernissinna á Hainaney, frétti af þessu og tók sjálfur að sér að vera dómari í málinu. Hann kvað upp sýknunardóm á þeim grundvelli, að hér væri ekki um Chou En-lai að ræða, en hann hafði gengið undir dulnefni. Full- vist þykir þó, að Pai hafi vitað bet ur, en látið En-lai njóta gamallar vináttu. Brosleiti hershöfðinginn Þriðji aðalleiðtogi kínverskra kommúnista er jafnan talinn Chu- Teh hershöfðingi. Hann er 64 ára gamall, kominn af stórbændaætt- um. Á uppvaxtarárum sínum lifði hann svallsömu lífi og lagði um skeið stund á ópíumreykingar. Um skeið nam hann hernaðarfræöi í Þýzkalandi. Eftir komu sína þaðan gekk hann í lið með þjóðernissinn um og stundaði á vegum þeirra framhaldsnám á herskóla í Moskvu Þegar friðslit urðu milli Chiang Kai Sheks og kommúnista 1927, uðu í scmeiningu hinni löngu og annáluðu ferð kommúnista til Yenn-n. Chu-Ten hefir lengi verið tal nn rnjallasti hershöfðingi Kín- verja og Chiang Kai Shek hefir ekki farið "duit með það, að hann teldl hann skæðasta keppinaut sinn. Af hálfu stjórnar hans. var heitið jafnmiklu fé fyrir höfuð Chu-Tehs og Mao Tse Tungs. Chu-Teh er annálaður fyrir geð prýði sína og rólyndi. Hann er brosandi á öllum þeim myndum, sem af honum hafa birzt, og hef ur þvi hlotið auknefnið hershöfðinginn. Aðrir leiðtogar kommúnista. Af öðrum leiðtogum kommúnista ber sennilega fyrst að nefna Li- Li-san, sem um skeið barðist við Mao um æðstu völd í flokknum. Hann vildi byggja upp hina komtn (Framh.. á 6. síðu.) að taka mann a£ glugga, þ( að hann væri sakaður um a? hafa verið áleitinn við glugga gægjur einhvern tíma áður. Nú hefir Mánudagsblaðit gert þetta atvik að árásar efni á lögregluna í heHd. Þaf biður ekki eftir því, að nokk ur niðurstaða komi í málinu Það þarf engar sanriknir Því nægir ákæran ein ifl- af kveða upp áfellisdóminn." ■ ■ . Og þó er þetta ekki nema brosleiti smámunir. Blaðið dæmir fleiri, en ákærðir eru,, Jfeað dæmir allt lögregluliðið ) Reykjavík og segir, að at þessu eina dæmi megt sjá. hvernig lögreglan sé. kom til valda, var búið að breyting yrði í fjárhagsmál skapa þann ófarnað. er . um, þó að Framsóknarmenn hlaut að leiða til þess, sem tækju þátt í ríkisstjórn. Og nú er að koma fram. Fyrir þó að sjálfsagt megi deila tilverknað fyrrverandi stjórn|um það, hvort skynsamlegt ar var þó á sumum sviðum hafj verið af Framsóknar- hafist handa um viðnám,1 flokknum að ganga inn um sem mun draga úr verstu af- hinar þröngu dyr, er það þó leiðingunum af fyrra sam- j allt of ósmammfellið, að starfi kommúnista og Sjálf- ætla að kenna honum um, að stæðisflokksmanna. 'dyrnar voru þröngar og Hins er þó vert að minnast' stefnubreytingin minni en að miklu meiri árangur hefði hann vildi. getað orðið af störfum fyrr- | En hvað sem menn vilja verandi stjórnar, ef fylgt segja um allt þetta, sem liðið hefði verið ráðum Framsókn ! er, þá er . það aðalatriðið í Raddir nábánnna Mbl. þykist nú vera að hvetja til þjcðareiningar ,um dýrtíðarmálin. Jafnframt því, sem það raeðir um eininguna í forustugrein sinni í gær, sendir það Framsóknarflokkn um tóninn á þennan hátt: „Skrif Framsóknarmanna um dýrtíðármálin eru annars svo ó- svífin, að líkast er að þeir álíti lesendur sína, annað tveggja, gjörsamlega minnislausa eða hreina fáráða. Allir vita að Framsókn þakkar sér síhækkandi veiðlag landbúnaðarafurða. All- ir vita líka, að í stjórnartíð Framsóknarflokksins hefir kaup- gjald stórhækkað. Ein meginor- sök verðbólgunnar og erfiðleika ís lenzks atvinnulífs nú er einmitt þetta kauphlaup milli kaupgjalds og verðlags. En Tíminn ber hausnum við steininn og tönnlast á því að Sjálfstæðisflokkurinn, sem hafði forustu um að þjóðin keypti glæsiieg framleiðslutæki fyrir stríðsrróðá s'nn, beri einn ábyrgð ina á verðbólgunni rétt eins og nýir togarar, vélskip, verksmíðj- ur og landbúnaðarvélar séu að- alorsök dvrtfðarinnar og mesta ógæfa þjcðarinnar í dag!!!“ Þessi málflutningur sýnir armanna. í tilefni af því má sambandi við þau úrræði, vel rifja það upp, að á lands J sem nú þarf að lögfesta, at- fundi Sjálfstæðisflokksins á, vinnulífinu til varanlegra betur en nokkuð annað, Akureyri í júní 1948 lét for- jbóta, að þar sé þess gætt, að hvaða einlægni muni búa á maður Sjálfstæðisflokksins svo ummælt, er hann var að lýsa hlutdeild sinni að mynd un þáverandi stjórnar: „Hitt skal ég svo viður- kenna, að ég hafði gaman af því, að láta Framsóknar- menn ganga inn um þröng- ar dyr upp í valdastólinn." Þannig hrósaði hann sér af því, að hafa átt þátt i þvi. að sem allra minnsi stefnu- byrðar viðreisnarinnar legg- bak við einingarskrif Mbl. ist réttlátlega á og komi af Barátta Framsóknarflokks- mestum og maklegustum ins gegn verðbólgunni á að þunga við þá,sem safnað hafa hafa verið barátta gegn fram auði í óskapnaði liðinna ára. förunum, enda þótt það væri Á þeim grundvelli einum er einmitt. verið að tryggja þær hægt að byggja viðreisnar- með því að halda verðbólg- ráðstafanir, sem líklegar unni í skefjum. Meðan Mbl. geta talist til veruleers ár- hae-ar móifiut.nined s'num angurs. Á þeim grundvelli þannig, munu fáir ómaka sig legir menn hlióta að, ósks einum er hægt að vænta ein á því að taka einingarskrif og vona að verrti sem éili g- ingar um þessi mál. þess alvarlégá. ,ast. O-t. /■• Slík vinnubrögð þurfa vænr anlega ekki langra skýritijgíi við. Vitanlega er ekki bægt að} dæma heila sté|.t ivrir mistök einstaklíngsins. . Viff skulum snúa dæminu við,: aft hugsa okkur að sr. Pétgf vyði sannur að kluggagægjum hjá stúlku að næturlagi. Vildí þá Mánudagsblaðið ctæma háttvísi allra presta eftir því? Uf til vill, en hverjir vildv taka undir það með því? , Þetta er eins og ef dæma ætti alla íslenzka blaðamenr eftir Agnari Bogasynji. . Þar með er í rauninni nóg ;sagt Það mun enginn hafa oskar eftir því að það yrði gert hvorki stéttin ne afbrigðið. Lögreglumenn gegna þýð ingarmiklum storfum, vánda sömum og viðkvæmum. Þaf. tr áríðandi, að þeir hafi gott samstarf við almenning og blöðin ættu fremur að stuðla stð skilningj þar a milli er bera rógsorð til að spilla nauð iíynlegu samstarfi. Lögregiu nienn dæma ekki almenning eftir einstökum ölkærun Iirokagikkjum og oflátungum s,em þeir neyðast ef til viil ti að taka einhverntíma ur um ferð með ofbeldi. Almenniug ur mun heldur ekki dæma lögreglulið bæjarins i heili eftir einstökum óhöppum sem kunna að henda einstak; menn innan þess. Þessi skrif Mánudagsblaðs ins, sem hér hafa veriö gerc að umtalsefni, eru þess eðlis að sérstök ástæða er til a( dæma þau hart. Víst er rett mæt gagnrýni á störf lög gæzlumannanna nauðsynleg en að beina þeím að iög reglunni í heild strax og fram kemur kæra á einn log regluþjón er heimskulegt o þokkabragð og til þess eim líklegt, að lama það verndar starf, sem lögreglan vinnur og allir heilbrigðir og heiðai

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.