Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 6
Tíminn, miðvikudaginn 8. febrúar 1950 32. blað TJARNARBID Astir i ónská í ílsi iís Stófrengleg þýzk kvikmynd umi ævi og ástir rússneska tónskálds j ins TSJAIKOVSKÍ. Aðalhlutverk: Hin heimsfræga.j sænska söngkona Zarah Leander I og Marika Rökk, f rægasta dans { mær Þýzkalands. — Ennfremur j Hans Sttiw. — Hljómsveit Rík- isóperunnar í Berlín flytur tón- verk eftir Tsjaikovskí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ógleymanleg mynd j N Y J A BIO I .iliim ílrollin dæma Hin mikilfenglega ameríska stór mynd, í eðlilegum litum, gerð eftir samnefndri metsölubók, 'sem nýlega kom út í islennzkri þýðingu. — Aðalhlutverk: Gene Tierney Cornel Wilde Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Freyjurnar frá Frúarvangí (Elisabeth of Ladymead) Ensk stórmynd, tekin i eðlileg- um litum, er f jallar um eigin- j manninn, sem kemur heim úr stríði og finnur að allt er breytt j frá því áður var, ekki sízt kona j hans. — Aðalhlutverk: Anna Neagle Hugh Williams Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249.1 Erlent yfirlit (Framhald af 5. siou). únistísku byltingu í Kína sem verkámannabyltingu, en M$o taldi, 8£ h_ún ætti að vera bændabylting. Eftir ósigur sinn innan flokksins fór Li-Li-san til Moskvu og dvaldi þar. unz Rússar hernámu Man- sjúríu 1945. Síðan hefir hann dvalið þar og er nú talinn valda- roesti maðurinn í Mansjúríu. Hann hefir nú viðurkennt, að Mao hafi háft rétt fyrir sér á sínum tíma, en þó er enn talið grunnt á því góða milli þeirra. Yfirleitt er tal- ið, að Li-Li-san sé sá af leiðtogum kínvérskra kommúnista, er sé Rúss um fylgisspakastur. Lin Tsu-han, sem er aðalritari ráðuneytisins, er einn áhrifamesti léiðtogi kommúnista. Hann tók þátt í 'byltingunni 1911, en hefir verið Itommúnisti síðan 1922. Hann dvaldi í Moskvu 1926—30. Líu Saho-chi er fulltrúi verka- lýðssamtakanna í ríkisstjórninni. Hann hefir hlotið menntun sína í Moskvu. 'Áf þeim leiðtogum kommúnista, sem aldrei hafa komið til Rúss- BS'.'KSa 4> Olguhlóo Áhrifamikil sænsk-finnsk ! kvikmynd, sem lýsir ástarlífinu á mjög djarfan hátt. — Dansk- I ur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Veiðiþjófarnir Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, amerísk kúrekamynd I fallegum litum. Sýnd kl. 5. SKUIAÚOW Njósnarmærin (Mademoiselle Doctor) Spennandi og viðburðarík njósn armynd, er gerist í fyrri heims- styrjöldinni. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Með herkjunni hef st það ! Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Sími 81936 Morð í sjálfsvörn Spennandi frönsk mynd um snjalla leynilögreglu og konu, sem langaði til að verða Jeik- kona. Aðalhlutverk: Louis Jouvet Susy Delair Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. GAMLA BID Kalrín kemst á þing Bráðskemmtileg og óvenjuleg i ] amerísk kvikmynd gerð eftir ] leikriti Juhni. Aðalhlutverk: Lorette Young Joseph Cotten Bthel Barrymore Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBID HAFNARFIROI Milli f jalls og f jöruj Fyrsta talmyndín, sem hefir ver) ið tekin á íslandi. Loftur ljós- I myndari kvikmyndaði og samdi j textann. Sýnd kl. 9. WILLY CORSARY: Gestur í heimahúsum 32. dagur r Ofsóttur Mjög spennandi, viðburðarík og i sérlega vel leikin amerísk kvik- mynd frá Warner Bros. Sýnd kl. 7. — Sími 9184. TRIPDLI-BID Græna lyftan Hin óviðjafnanlega og bráðí skemmtilega þýzka gamanmynd, \ gerð eftir Samnefndu leikriti. Aðalhlutverk: Heinz Rumann Hel Finkenzeller Leni Barenbach Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Fasteignasölu miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bif reiða o. f 1. Enn- fremur álls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboðd Jón Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Vtbreilit 7imann lands má einkum nefna Chen-Yun, sem talinn er slyngasti skipuleggj- ari flokksins, og Kao Kang, sem litið er á sem helzta fulltrúa bændastéttarinnar i flokksstjórn- i*ai. E.s. Selfoss" fer héðan föstudaginn 10. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Dalvík. Akureyri Húsavík Sauðárkrókur. H.f. Einskipfélag íslands gert allt þveröfugt við það, sem vera skyldi, og leikhús- gestirnir skellihlógu, þegar þeir áttu helzt að tárast. Ég var rekin brott með skömm, og foreldrar mínir voru lengi í öngum sinum yfir vesaldómi mínum og sinnuleysi. Og upp frá þessu var litið á mig eins og vandræðabarn — auðnu- leysingja, sem sneyddur var öllum nýtandi hæfileikum, og — það, sem verst var af öllu — hafði óbeit á leikhúsum. En sjálf held ég, að ég hafi ekki verið gædd minni leikara- hæfileikum en fólkið mitt, því að viljandi hafði ég farið rangt að öllu og leikið það hlutverk svo vel, að ekki varð að fundið. Stúlkan hlo. Það skein í hvítar og fallegar tennur hennar milli rauðra varanna. Eitthvað í fari hennar minnti á kött, þar sem hún lá endilöng á legubekknum — eitthvað villt og ótamið og þó ríkt að yndisþokka. — Ég fékk mínu framgengt, sagði hún. Þegar ég vil eitt- hvað, þá bregzt aldrei, að ég kem því fram. Þau töluðu lengi saman, og hún sagði honum, hvernig á þvi stóð, að hún'fór að teikna og mála. En sú frásögn var ekki eins nákvæm. Hún sagði, að sig hefði alltaf langað til þess að verða hjúkrunarkona -- hún byrjaði meira að segja hjúkrunarnám. En þegar fram í sótti, varð hún fyrir von- brigðum. Starfið var erfitt, en það hræddist hún ekki. Eh henni gáfust ekki þau tækifæri, sem hana hafði dreymt um, til þess að líkna og hughreysta þjáða samborgara. Séstak- lega gramdist henni harðneskja yfirhjúkrunarkonunnar, sem einkum var uppsigað við þær stúlknanna, er voru ungar og fallegar. Þessu lauk með harðri rimmu þeirra á milli, og þá gekk hún burt. Svo var maður, sem uppgötvaði, að ég gat teiknað, sagði hún, og hann tók að sér að kenna mér. Foreldrar mínir höfðu góðar tekjur, en ég fékk ekki eyrisvirði frá þeim. Ég var orðin átján ára og reyndi að brjótast áfram af sjálfsdáðum, og smám saman tókst mér að afla mér viðskipta og vinna mér álit sem teiknari----- Hann fann, að hún fór viljandi fljótt yfir sögu. Hún vildi sýnilega tala sem fæst um örlagaríkt tímabil ævi sinnar. Hann þóttist skilja, að maðurinn, sem hún nefndi, myndi hafa verið meira en kennari hennar. Seinna sagði hún honum það ótilkvödd. Áður en hann fór, spurði hann, hvort hún byggi hér ein. Hann sagði, að sér þætti leiðinlegt, ef enginn annaðist hana, meðan fóturinn væri að jafna sig. Samt létti honum, þegar hún sagðist búa alein. Hún bætti því við, að konan, sem hún leigði hjá, byggi á næstu hæð fyrir neðan, og hún myndi líta inn til hennar, ef hún kæmist ekki strax á fætur. En auk þess átti hún von á kunningjum, sem höfðu boðið henni með sér á dansleik í listamannafélaginu. Á heimleiðinni nam hann staðar við blómabúð og bað af- greiðslustúlkuna að senda henni stóran og fallegan rósa- vönd. Þetta kvöld gat hann ekki um annað hugsað en stúlkuna. Hann velti því lengi fyrir sér, hvort rétt væri að heimsækja hana morguninn eftir og spyrjast fyrir um líðan hennar. Honum fannst hann eiga sök á því, að hún datt og meiddist. En loks afréð hann þó að gera þaö ekki — það væri of langt gengið. Það voru nógir til þess að hjúkra henni, ef hún þurfti slíks við, og auk þess hafði fóturinn aðeins sniuzt lítillega. En svo kom ný hugsun. Það var dugur í þessari stúlku. Hún hafði brotizt áfram, án styrktar af hálfu foreldra sinna, sá sér farborða á sómasamlegan hátt, þótt hún lifði í ömur- legu umhverfi. Það var sorglegt, hugsaði hann, að þessi unga stúlka skyldi ekki hafa kynnzt manni, sem gat hrifið hana út úr þessu listamannalífi og gert hana að þeirri konu, sem henni var samboðið að vera. Loks varð hann gramur við sjálfan sig. Hvers vegna gat hann ekki annað en hugsað sífellt um þessa stelpu? Hún var óneitanlega falleg og aðlaðandi, og það var eitthvað seiðmagnað í fari hennar, sem hann gat ekki fyllilega átt- að sig á. Það var gaman að hlusta á hana og horfa á hana. En hún var ekkLaf hans heimi. Hefði hún verið það, myndi hann óðar hafa kynnt hana fyrir móður sinni og systrum. Þá hefði hann lagt sig í lima við að hjálpa henni til betri lífskjara — gefið henni betri föt, útvegað henni betra hús- næði í virðulegri borgarhluta og stutt hana til frama. Hon- um hafði alltaf þótt vænt um fólk, sem vildi ryðja sér braut í lífinu. En hann fann mætavel, að hún myndi koma annarlega fyrir sipnir meðal þess fólks, sem hann hafði mest samarf við að sælda. Það var hyggiLegast að hugsa ekki meira um hana. Daginn eftir heimsótti hann hana — nákvæmlega á sama íma og fundum þeirra hafði borið saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.