Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ t DAG: ^eiiftofittr hommúnista í Kína. 34. arff. Reykjavík „Á FÖRTAUNf VEGI“ Í DAG: Fjjórðunfisieikhús? 8. febr. 1950 32. blaff Gjaldeyrisinneign hankanna hækkar í iok janúar nam eign bank inna"- í erlendum gjaldeyri 18 5 millj. kr., en þar koma rrfrádráttar ábyrgðarskuld- bi - dingar þeirra, sem námu 7-1 millj. kr. Nettóeign bank arma. erlendis var þannig 11 4 millj. kr. í lok janúar- nánaðar. Er hér i fyrsta skiotið miðað við nýja geng- ð á dollar og öðrum gjald- ívri, sém hækkaði síðastliðið nfv>st. ’/ið lok desembermánaðar .1 áttu bankarnir 18.6 millj. jí’ inneign erlendis miðað við rvia gengi fyrr greinds gjald vvris, og hefir gjaldeyriseign- n þannig aukizt um 2.8 millj ,v. i janúarmánuði, -án þess ið gjaldeyrisástandið í heiid batnaði, nema síður væri. latð. tilfinnanleg lækkun á nh'feigninni í punda-gjald- ;vri í mánuðinum. ^ramlög Efnahagssamvinnu röfnunarinnar í Washington ’ru ekki innifalin í ofan- greindum tölum. í lok janú- irmánaðar var búið að nota ->4.8 millj. kr. af Marshallfé, vuk Marshall-lánsins, sem ó.r til sérstakra nota. Frá því tð. Marshalláætlunin kom til tamkvæmda og til miðs árs .949 hafa íslandi verið út- ilutaðar 56.2 millj. kr- af Viarshallfé að meðtcldu skil- /rðisbundnu framlagi í sam- randi við freðfiskútflutning il Þýzkalands — auk Mar- shall-lánsins. Er því nú, auk jessarar upphæðar, búið að íota 8.6 millj. kr. af væntan- egu framlagi á árinu 1. júlí 949 til jafnlengdar 1950, sem íkki er vitað fyrir vist, hve íátt vwjr. Hér er miðað við dollargengið, sem skráð hefir ærið síðan í september í uaust, og er 44% hærra en ddra gengið. Bidault hefir end- urskipulagt stjórn sína Bidault forsætisráðherra ?rakka bað neðri deild ranska þings'ns um trausts- vfirlýsingu vegna hinnar end írskipuðu stjórnar sinnar. í staffv jafnaðarmannanna ;'imm, sem fóru úr stjórn- ;nni hafa komið 2 menn úr adikalaflokknum, þrir úr <aþólska flokknum og e:nn jháður. Búizt er við að at- <væðagreiðsla um traustsyf- rlýsinguna fari fram í dag. ítefna stjórnarinnar er hin •ama og áður. Togarasölur í gær og í fyrradag seldu :imm togarar afla sinn í Eng- andj. í Grimsby lönduðu arír togarar. Elliði seldi 3145 <itt á 7942 pund, Askur, 3660 < tt á 7793 pund; Röðull 3300 kinn á 8930 pund; ísólfur seldj í Hull 3336 kitt á 7942 pund og Marz seldi í Fleet- vood 5645 vættir á 9514 pund. Myndin er af ráðstefnu utanríkisráðherra br zku samveidislandanna á Ceylon, sem hald- inn var fyrir skömmu. Þáíttakendur ráðstefn rnnar hafa gengiff út fyrir þinghúsið til þess að draga aö sér hreint loft. í fremstu röð frá vinstri sést fyrstur Lester Pearson frá Kan- ada, þá Spender frá Ástralíu, Ghulam Mohammmed frá Pakistan, Nehru, forsætisráffherra Indlands, Sen na ya ke, forsætisraðherra C ylon, Ernest Bevin, Doidge frá Nýja Sjálandi, Sauer frá Suöur-Afríku og Noel Baker hinn enski ráðherra fyrir brezku samveldislöndin. Oreinargerö Guðmundar Arngrírnssonar m kæru séra Péturs frá Vallanesi Tímanum hefir borizt skýrsla frá Guðmundi Arngríms- syni lögregluþjóni, varðandi tildrög máls, sem spunnizt hefir milli hans og séra Pémrs Magnússonar frá Vallanesi, út af yfirheyrslu þeirri, sem fram fór aðfaranótt 19. janúar síðastliðins og áður hefir verið skýrt frá, samkvæmt frá- sögn séra Péturs, Fer skýrsla Guðmunðar Arngrímssonar hér á eftir: Viðhorf almennlngs. Eitt heízta umræðuefni bæjarbúa nú að undanförnu, mun hafa verið mál séra Pét- urs, prests frá Vallanesi, og þáttur minn í því, en niður- stöður þe rra umræðna er mér tjáð að séu þessar: I. Sr. Pétur frá Vallanesi ert nema gott eitt að segja, ef hann hefði ekki freistast til að skrifa og tala eins og Gyðingum heföi í öndverðu láðzt, að skrá áttunda boð- orðið á steintöflurnar góðu. Vegna þessara skrifa sr. Péturs og þess sem tugir manna hafa tjáð mér af for- sögu hans, þá sýnist mér ‘•numtiuiiiiiiii iii iii iiii ii iii 1111111 iiiiiiiniiiiiiiiHiUMm I Framsóknarvist á | I föstudagskvöldið | í Næstkomandi föstudags- I [ kvöld verður Framsóknar- [ ! vistin í Listamannaskál- | ; anum. | [ Fjölda mörgum varð að | 1 neita um aðgöngumiða | I seinast þegar Framsóknar- | [ menn höfðu Framsóknar- I | vist. Líkur eru til að svo [ [ verði einnig í þetta sinn. } I Þeir, sem eru ákveðnir | [ að skemmta sér í Lista- i [ mannaskálanum á föstu- [ | dagskvöldið, ættu að panta i [ sér aðgöngum öa sem fyrsí I : j c'ivi> 6a68. ; •«IIIIUIIIIIIIIIMIIIIIIIII»IIIIIIIIIIIMIIIIIIIII||l|||||||||t||M|| Önnur umferð skákþingsins Önnur umferð Skákþings- ins var tefld 1 fyrrakvöld að Þórskaffi. Úrslit í meistara- flokki urðu þessi: Eggert Gilfer vann Hjálm- ar Theódcrsson, Guðjón M. Sigurðsson vann Þórð' Jör- unasson, Guðm. Ágústsson vann Ingvar Ásmundsson, Árni Snævarr vann Guð- mui\d S. Guðmundsson, Stein grímur Guðmundsson vann Hauk Sveinsson, Lárus John- sen vann Bjarna Magnús- son, Sveinn Kristinsson vann Óla Valdimarsson, Þórir Ól- afsson vann Gunnar Ólafs- son, Benóný Benediktsson vann Pétur Guðmundsson. Jafntefli gerðu þeir Jón Á- gústsson og Árni Stefánsson. Biðskák varð hjá Baldri Möll er og Birnt Jóhannssyni, og Friðrik Ólafssyni og Kára Sólmundarsyni. Skák þeirra Snævars og Guðm. S. Guðmundssonar var allfjörug og tvísýn- Skák þeirra Gilfers og Hjálmars var einnig fjörug. Þriðja umferð í skákþing- inu verður tefld i kvöld í Þórskaffi. Þá tefla saman: Björn og Guðjón, Kári og Baldur, Lárus og Friðrik, Benóný og Steingr., Sveinn og Gilfer, Guðm. Ágústsson og Árni Stefánsson, Árni Snævarr og Jón Ágústsson, Haukur og Þórður, Pétur og Bjarni, Óli og Hjálmar, Ing- var og Þórir, og Gunnar og Guðm. S. Guðmundsson. Biðskákir verða tefldar á föstudag. hefir franvð það brot, semihann vera sú tegund manns, hann er sakaður um. II. Guð : sem mín vegna má auglýsa mundur Arngrímsson hefir j sem allra rækilegast, hve orð beitt meiri hörku en nauðsyn hans eru að engu hafandi, bar til, í samskipiunum við sr. Pétur. Um fyrra atriðið er v'tan- lega ekkert að segja, annað en að það geíur nokkra hug- mynd hvers konar fvrirbæri þessi sr. Pétur er, að jafnvel það mál, sem hann fær einn en vegna allra þeirra bæjar- búa, sem trúa því, enda þótt jafnvel sr. Pétur sé heimild- aimaöurinn, að eitthvað hljóti þó að mega marka í frásögn hans og sakfella mig á þeim forsendum einum, þá ætla ég nú í fáum orðum að að túlka almenningi, skulilrifja hér stuttlega upp sögu réttilega þannig dæmt. Að;máls'ns: þvi er varðar siðara atriðið, j þá má vel vera, að mér hafi þar um sumt skjátlast. Úr því verður nú bráðlega skorð, með dómi þess, sem þar til Siúlkan kvartar. Mánudaginn 16. janúar. s. 1., kvartaði stúlka. sem býr við Óðinsgötu, yfir því við hefir verið kvaddur. Heföi ^ mig; ag nóttina áður hefði mér þótt eðlilegt, að við sr. • orgj3 þess Vör, að maður Pétur hefðum báðir beðið , var að rjála við herbergis- þess, og spaiað blaðaskiif, gjUgga hennar, og virtist unz máli væri lokið. en.ta iienn; maður nn ætla að fara málsatvik öll þá Ijósari, og inn um glu?o-ann. Varð stúlk- auðveldara almenningi að ; an sem gjQ eni j herbergi, sýkna eða sakfeila. Hvoit sem meg ve barn, mjög hiædd það hefir nú verið af grun J vig þetta tiltæki mannsins. um, að sá dómur myndi ekk. lTjágj mer ag þessi mað- hagstæður, eða af öðium o? | ur nefg- verið sr. Pétur frá enn óprestlegri rökum, þá Vallanesi. Aðspurð, um hvort hefir sr. Pétur koslð að leggja þetta mál strax í dóm ai- mennings. Um það væri ekk- það hefð* örugglega verið (Framhald á 7. siöu.) Svigmót K. R. Svigmct K. R. fór fram i Hamragili við Kolviðarhól á sunnudaginn. í mótinu tóku þátt rúmlega 70 keppendur frá fjórum félögum og er þetta "fyrsta mót Reykjavik- urfélaganna á þessum vetri. Keppni þessi er haldin til minningar um Stefán heit. f! Gíslason, sem var ötull for- vígismaður og fyrsti formað- ur Skiðadeildar KR. Helztu úrslit: A-flokkur: 1. Ásgeir Eyj- élfsson, Á. 113.0. 2. Þórir Jóns son, KR 113.5. 3- Víðir Finn- bogason, Á. 127.6. ! B-flokkur: 1. Óskar Guð- mund?son, KR 108.8. 2. Krist- inn Evjólfsson, Á. 114.6. 3- Ejarni Einarsson, Á. 15.9. C-flokkur: 1. Kristinn Magn ússon, KR 77.6. 2. Gísli Jó- hannsson, Á. 79 2. 3. St ?ii}þcr Guðmundsson, KR 83.0. 4. i Ölfar Skæringsson, ÍR 89.6. | Drengjaflokkur: 1. Pétur j Antonsson, Val 47.6. 2. Sæ- munöur Ingólfsson, Á. 65-5. 3. Snorri Welding, Á. A-flokkur kvenna: 1. Ingi- björg Árnadóttir, Á. 67,7. 2. Sólveig Jónsdóttir, Á. 76.4. 3. Hætt stálfluíning- um til Austur- Þýzkalands Fulltrúar vesturveldanna í Þýzkalandi hafa staðfest þá ákvörðun Bonn-stjórnarinn- ar að hætta járn- og stál- sölu til Austur-Þýzkalands. í t lkynningu ’ scjórnarinnar segir, að Bonn-stjórnin hafi staöið fullkomlega við alla samninga um þessa sölu til Austúr-Þýzkalands, en ekki hafi verið stað.ð, við samn- ■ inga um greiðslu þessarar 1 vörud Stöðvun þessi stendur ekki í sambandi við flutn- ingabann Rússa. Aðrar vörur verða fluttar eftir sem áður, lenda-hafa þær verlð greidd- ar. ■ Sesselja GuðmUndsdóttir, A- 105.9. B-flokkur kvenna: 1. Unn- ur Sigþórsdóttir, Á. 93.4. 2. i Ólína Jónsdcttir, KR 99.3. 3. Stella Hákonardóttir, KR 105.9. C-flokkur kvenna: 1. Þór- unn Bjcrgúlfsdcttir, KR 51.4. 2. Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á. 54.7. 3. Þuríður Árnadóttir, Á. 58.4-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.