Tíminn - 19.02.1950, Side 3

Tíminn - 19.02.1950, Side 3
42- blað TÍMINN, sunnudaginn 19. febrúar 1950 3 r í slendingajDættir Dánarminning: AAargrét Sigurjónsdóttir, frá Kópareykjum Hinn 12. janúar s. 1. lézt á Landakotsspítala í Reykjavík Margrét Sigurjónsdóttir frá Kópareykjum eftir langa og stranga legu. Ég finn mig ekki fallinn til að rita ævisögur. En þeg- ar ég hugsa um Margréti heitna, finnst mér ég verða að taka mér penna í hönd og minnast hennar þannig, að fleiri heyri en þeir, sem fylgdu henni til grafar. Ævisaga Margrétar var ekki margþætt né atburöarík eftir því, sem almennt er á það litið. Þaö er saga stúlku sem tvítug að aldri veröur herfang rólegs sjúkdóms og hnígur í dauðans faðm eftir 6 ára hetjulega baráttu. Fædd var Margrét hinn 8. júní 1923 á Kópareykjum í Reykholtsdal. Var hún dótt- Ir þeirra hjóna Sigurjóns Jónssonar og Helgu Jónsdótt- ur gleðirík stund, nokkur í vernd og umsjá kærra for eldra ólst hún upp elzt syst- kina. Hún var ljúf í fram- komu, glöð og vinhýr. Hún átti haga hönd og vandaði hvert verk sitt hið bezta. Að loknu námi í húsmæðraskóla virtist lífið blasa við langt og ríkt. En þá bilaði heilsa hennar sem áður segir, svo að hún steig ekki framar heilum fæti á jörð. Margur, sem heill er heilsu, á bágt með að skilja, að á langri sjúkdómsleið sé nokk- ur gleðirík stund, nokkuð vonar — eða sólskinsdagur. Þeim, sem þannig hugsar, er hollt að leggja leið sína 'í sjúkrahúsin til fundar við þá sjúku, ekki sízt þá, sem lengi líða og eiga litla sem enga bata von. Honum mun opn- ast nýtt og fagurt svið lífs- ins. Hinn sjúki er á mörkum tveggja heima. Annarsvegar er batavonin og í sambandi við hana jarðneskir fram- tíðar^raumar, hjnsvegar er það viðhorf, að sjúkdómur- inn kunni að vera sá síðasti, — að leiðin liggi burt af þess- UM VIÐA VERÖLD: Hjáskozkum fjárbændum Norðmaður að nafni Ernst Holmer birti ferðaþátt þann, sem hér fer á eftir, í norska hændablaðinu Nationen síðast- liðið haust. Mörgum mun þykja gaman að líta með honum á víðáttu skozkra sveita og kynnast viöhorfum fjárbænda og smalanna þar. búskaparlag. með jörðina! Hvílíkt bruðl Flestir Norðmenn hugsa sér Stóra-Bretland þakið samfelldum rjúkandi verk- smiðjustrompum, kafið sóti og reyk, með fáeinum græn- um blettum inn á milli. Þessi hugmynd á líka vel við ýmsa hluta landsins. Flestir hinna fimmtíu milljóna, sem búa í, iangS 0g þvers. Grjótmagnið fceííu riki, kfa í slíku um- J j þessum görðum bendir til hverfi. En þegar komið er ut þesSj að steinUnum hafi ver fynr verksmiðju- og námu- ið hlaðið þarna; svo að þeir héruðin má fmna viðattu- 'u ekki t vegi. Allt þetta mikil svæði nalega óbyggð, j land hefir einhverntíma ver Þar a.fram..er .hæ,gt I ið brotið og sáið. Og hér og þar eru forn og vallgróin Gömul akurlendi. Hér og þar rjúfa langar, svartar rákir hina grænu samfellu. Það eru grjótgarð- ar, mannhæðarháir, metra- þykkir. Þeir skipta högum um heimi, — að dauöinn kunni að vera á næsta leiti. Og hversu margir hinna sjúku taka ekki hvorn sem er með hamingjubragði. Guð ieggur þeim þá líkn í þraut, að dauðinn verði þeim bros- hýr vinur og landið hand- an við gröf eilífur unaðs- heimur, þar sem opnir arm- ar himneskra vina bíða reiðu búnir til að vernda og hjálpa. Þannig veitist hinum sjúka ró og vonarfull gleði. Sjúkdómssaga Margrétar heit’nnar var að allra raun, er þekktu, einmitt svona. Við vínir hennar dáðumst að rósemi hennar og gleði. A!dr ei sá ég hana öðruvísi. Hér hófst nýr og merkilegur ævi- þáttur. Þessi fátæka stúlka i'eyndist ekki aðeins fær um að bera eigin byrði, þola og þreyja vonglöð og hugstyrk. Hún var þess umkomin, að vera ljósgeisli fyrir alla þá i mörgu, er gistu með henni sjúkraherbergið öll þessi ár. Hér eignaðist hún vini, sem aldrei gleymdu henni og verða henni ævinlega þakk- látir. Árin liðu. Hún varð að ganga undir margar læknis- aðgerðir. Allt var í tvísýnu. Um stund virtust batahorf- (Framhald á 7. síöu.J að ganga dögum saman, án þess að hitta nokkurn mann. i sumar fékk ég tækifæri til að fara langferð á fæti í Mið-Skotlandi, og ýmislegt af því, sem ég varð þá var tóftarbrot gamalla eyðibýla. Þ::r sýna og sanna, að þarna hafa einhverntíma búið menn. Það fólk er nú löngu horf- við, kynni að vekja áhuga t ið< en hvað hefir orðið um BnKASAFNIÐ BRANN Frá því var sagt í fréttum, einu sinni í fyrra vetur, að barnaskóli brann undir Eyja- fjöllum. Húsið sjálft var gamalt og af sér gengið, og ekki mikil eftirsjá að þvi. En þar var til húsa, bókasafn byggðarlagsins, gamalt og að fornu fari gott, — meðan naut við Magnúsar heitins í Hvammi. — En illa hirt og vanrækt nokkuð, sum hin síðari árin. — En það virðist vera of algengur ósiður, margra ungra manna, að fara illa með bækur, — eins og reyndar flesta aðra fjármuni. — Og bókasafnið brann. Og það var mikill skaði .— Og það var talið óvátryggt, — enda vissu eigendur ekki bet- ur. En hér hefst svo önnur saga. Fyrir fáum árurn var 1 þjönustu Kf. Rangæinga, maður nokkur, sem hafði með hgndum umboð fyrlr Sansvinnptryggingar. Hann geröi sér riokkurt fár um að fjölga þeim héraðsbúum, sem brunatryggðu innbú sín, og j varð þó nokkuð ágengt. Þess- um manni var það kunnugt, að allflest bókasöfn i hér- aðinu, voru með öllu óvá- tryggð. — Þá datt honum dá- litið í hug. Hann bruna- tryggði öll bókasöfn og kirkju gripi í Rangárþingi. á kostn- að kaupfélagsins. — Þannig stóð á því, að bóka- safnið, sem brann uirdir Eyja fjöilum, var reyndar vátryggt íyrir 5000 krónur, enda þótt aðstandendur vissu elcki um. Á íslandi eru til ofmörg ó.ryggð bókasöfn. — Fytrir fáum árum brann eitt slíkt ausíur í Landeyjum. — Og flfci'i liafa farið sömu leið. — Blessaöir tryggið þið bóka- söfnin! Sömuleiðis lausamunl i kirkjum ykkar og samkomu sölum! — Það kos.tar lítið.en munar miklu, ef ógæfan steöjar að. (12.2. — 1950). Hclgi Ilanncsson. lesenda minna. Ferðamannaland. Héraðið Pertshire er frægt, sem eitt það hérað heimsins, sem mest er vert um að sjá, og er það maklegt, því að þar eru fegurstu vötn og fjöll Skotlands. Nöfn eins og Loch Lomond og Loch Katrine, Ben Vorlich og The Tross- achs láta vel í eyrum um all- an heim, og fjöldi ferða- manna kemur þangað á hverju sumri. Þeir koma oft- ast í bílum og setjast að á einhverju hinna mörgu gisti húsa í héraðinu. Heiman frá gistihúsunum geta þeir dást að vötnum og- fjöllum hér- aðsins og notið fegurðar nátt úrunnar, eða skroppið í fjall gcngur á næstu tinda. Yfir- leitt fara þeir ekki langt frá aðalleiðum og það þarf ekki langt að fara út af hinum troðnu slcðum til að fá að vera einn út af fyrir sig í auðn fjallanna. Þar er fag- urt og gott að ganga. Skrúðgræn f jöll og svarthöfðafé. í Nóregi er venjulega belti vaxið skógi og lyngi yfir að fai’a áður en kemur upp á nakin fjöll, í Skotlandi er , yfirleitt hvorki skógur né A f.ra Þyzkalandi runnar, en aftur á móti eru Astralíu. fjöllin vafin grsénu, angandi Maður heitir óskar Speck. Hon- grasi allt upp á efstu brúnir. um datt Það í hug árið 1932 að Og alls staðar er helzta hús- íara heiman írá sér í uim í Þýzka dýr Skotlands, svarthöfðaða landi tu KýPrus 1 Litiu-Asíu á féð með hraustlegt hrútanef. kajak. Hann tók sér 18 feta lang- Það gengur úti í fjallalönd- j an kajak og hlóð hann með dósa- unum sumar og vetur. Þarna; rnjólk, súkkulaði og osti og vatns- á það sín óskalönd og það er j brúsa og reri svo niður Dóná. Segl engin furða þó að skozkir hafði hann, tvo fermetra að stærð. afkomendur þess? Jafnvel Svartidauði hefði ekki getað látið eftir sig svona gjör- eydda byggð. Gestrisnir frændur. Við gengum heilan dag um Glen Almond, — breiðan og frjósaman dal, — og sáum þrjá byggða bæi og mörg eyöibýli. Um kvcldið komum við þreyttir og göngumóðir að fjórða bænum. Við hitt- um húsbóndann á hlaðinu og spurðum hann, hvort við gæt um fengið keyptan mjólkur- sopa. Hann kvað okkur hafa stranga dagleið að baki, svo að við þyrftum * hressingar við. Mjólk og áfir eftir vild, en ekki að nefna borgun. Tak ið þið af vkkur pokana og komið inn. Við hcfum kveikt upp í ofninum. Við fengum mjólk og við fengum kvöldmat: egg og flesk og allt sem gott er, og svo urðum við að segja frá Noregi. Skotum finnst, að þeir séu frændur okkar Norð manna, og núna eftir styrj- öldina er naumast til sú fjöl- skylda, að hún eigi ekki nán- ari eða fjarskyldari frænd- ur hérna megin við Norður- sjóinn. Þeir kinkuðu koUi samþykkjandi, þegar minnst var á Atlantshafsbandalagið. Samtök er það eina, sem dug ar á vargöld, — en hvað hugsa Svíar? Svo héldu jxexr áíram: Það eru þó víst ekki kommúnistar í Noregi? Þótt' okkur þætti skömm að því, urðum við að kannast við, að svo væri. Þeim þótti leitt tii þess að vjta, því að Noregur hafði hingað til átt hreina sögu. Við létum nægja að minna á Kvisling og afrek hans. Skozk búnaðarsaga. Svo báðum við um skýring ar á grjótgörðunum, tór'tar- brotunum og dclunum mann lausu. Og þá fengum við að heyra alla raunasöguna. Það er frú Mc Neill, sem segit frá: — Skotland hefir ekki allt af verið jafn eyðilegt og nú. Einu sinni var þéttbýlt hér og grjótgarðarnir. sem þið sá- uð, eru mörg hundruð ára gamlir. Forfeður vorir hlcðu þá úr grjóti, sem þeir rifu upp úr ökrunum. En í byrj- un síðustu aldar varð mikil breyting í brezku þjóðlífi, iðnbyltingin. Gufuvélin var fundin upp og nú var byrj- að að nota hana í verksmiðj- um. Heimilisiðnaðurinn, sem hafði verið smábændunum mikil stoð, stóð nú höllum fæti, og svo fór unga fólkið að streyma úr sveitunum til bæjanna og verksmiðjanna. Hvert býlið af öðru fór í eyði. Flest eru það ennþá eyði- býli. Þeir fáu, sem héldu tryggð við jörðina, bjuggu við mjög erfið kjör. Ölvaðir af uppgangi heimsveldi.sins og hinu nýja hlutverki Bret- lands sem iðnaðarstcð alls kyns hráefna, tóku þingflokk arnir stefnu, sem var land- búnaðinum fjandsamleg, — (Framhald á 7, síðu.) bændur hafi alla tíð haft mik il fjárbú og vandaður ullar- iðnaður hafi alltaf verið heimilisiðnaður í landinu. Tartan, köflótti dúkurinn, sem hafður er í þjóðbúning- inn, er mjög eftirsótt vara um allan heim, og er hátt á blaði meðal brezkra útflutn*- ingsvara ásamt skozka viský- inu. Fénaðurinn sézt í jiúsunda t?.!i, en það er erfiðara að finna eigendurna. Það er lýgilega langt á milli bæja. Það, sem í Noregi væri heil fjallasveit með bæjum og búskap, erli og önn, er hér endalaust, iðjagrænt hag- I lendi, og það liggur við, að I Norðmanninum blcskri það UTAN ÚR HEIMI Nýjungar í tannlækningum. Á námskeiði danskra tannlækna pú eftir áramótin var óvenjumikií. þátttaka eða 430 tannlæknar alls, en annars er föst regla í þeirri stétt að hafa einskonar námskeið eftir hver áramót til að bera sam- an bækurnar og ræða um nyjung- ar í starfsgreininni. Það sem gerði aðsóknina svons, mikla að þessu sinni, eru tvær nýj- ungar. Annað er það, að tannlækn- ir einn í Helierup hafði fundið upp á því, að gera sjúkiingana cnæma fyrir ársauka meðan hann gerði ac tönnum þeirra, og var aðferðin sú að láta þá vera nógu slappa. Hitfc er að nota plastik til að fyha upf í skemmdar tennur. í ★ Jólagjöí Vishinskys. Það þykja kannske fréttii', aó' Vishlnsky gaf litlum dreng, sem Hektor Mc Neil á, rússneska út- gáfu af sögum rkozka skáldsins Etcvensons í jólagjöf. Þó að þeir 'ío Ncil og Vishinsky séji harðiv aúdstœðlngar og slái oft í brýnu á fundum samcinuou þjð'ðánna, eru þeir góðir málkunningjcr þar fyrir utan og spjalla oft saman um bókmenntir þegar. timl-cn tiu, En þegar tii Kýprus kom ákvað Speck að halda áfram alla leið til Ástralíu. Fimm kajakar voru útslitnir og af sér gengnir í ferðinni og tíu sinnum hafði hvolft undir þessum óvenjulega ferðalang, og einu sinni höfðu hálfvilltir Malajar handtek- ið hann, þegar hann átti 18 km. eftir til Fimmtudagseyjarinnar. Þá var hann búinn að vera sjö ár á þessu ferðalagi og var handtekinn vcgna heimsstyrjaldarinnar. Síðan sat hann í varðhaldi í Ástralíu, en nú er hann frjáls maður og hefir fengið þar rikisborgararétt. At- vinna hans er að fága gimsteina. Hann segist hafa haft of rnikið fyrir því aö komast til Ástralíu, til þess að það taki því aö fara þaðan aftur. : ý; ‘stÁ: ■„ j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.