Tíminn - 19.02.1950, Qupperneq 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 19. febrúar 1950
42. blað
TJARNARBID
Sök bítur sekan
Afar spennandi ný amerísk
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Janis Carter
Barry Sullivan
Bönnuð börnum
Aukamynd:
Baráttan gegn berklaveikinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þokkaleg þrenning
Hin sprenghlægilega sænska
gamanmynd.
í Sýnd kl. 3.
N Y J A B hD
Fabiola
Söguleg stórmynd gerð um
upphaf kristinnar trúar i Róm.
Aðalhlutverk:
Henri Vidal
Michel Simon
Michéle Morgan
Mynd þessi e rtalin ein stór-
brotnasta, sem gerð hefir verið
í Evrópu.
Danskir skýringartextar,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hafnarf jarðarbíó
Skrítna
fjölskyldan
Pramúrskarandi fyndin og
skemmtileg amerísk gaman-
mynd, gerð af meistajranum
Hal Roach, framleiðanda Gög
og Gokke og Harold Lloyd-
myndanna.
Aðalhlutverk:
Constance Bennett,
Brian Aherne.
Danskur texti .— .Sími 9249.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu).
líka snerti önnur ríki. Um allt
slíkt yrði að semja á alþjóðlegum
grundvelli og þá innan samein-
uðu þjóðanna. Annars vantar svo
sem ekki fallega samninga, bætti
hann við, heldur hitt, að samning
ar séu haldnir.
Ýmislegt um kosningarnar.
Að lokum skulu svo rifjaðir upp
ýmsir fróðleiksmolar í sambandi
við kosningarnar.
Prambjóðendur eru alls 1866 og
skiptast þeir þannig:
Verkamannaflokkurinn einn hef
ir 586 frambjóðendur, Verkamanna
flokkurinn og Samvinnuflokkur-
inn hafa 33 írambjóðendur og ó-
háðir frambjóðendur, sem styðja
Verkamannaflokkinn, eru 2. Alls
eru því frambjóðendur, sem styðja
stjómina, 621. .
íhaldsflokkurinn einn hefir 552
framþjóðendur, en auk þess bjóða
siþ frarn 68 frambjóðendur, er
fylgja íhaldsflokknum, en lcalla sig
jafnframt frjálslynda. Raunveru-
lega hefír íhaldsflokkurínn því
620 frambjóðendur
Ilættuför sendi>
boöans
(Confidential Agent)
Bönnuð börnupi tnnan 16 ár.
Sýnd kl. 9.
GAMLA B I □
Týndi
hermaöuriusi
Sprenghlægileg amerísk gaman
i mynd með GÖG og Gokke.
Þetta er ein hlægilegasta Gög
og Gokke-mynd, sem hér hefir
verið sýnd. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Vlt>
5KÍIW60TU
r- -n
Eldibraudur
Framúrskarandi fjörug ame-
risk dans, söngva og cirkus-
| mynd tekin í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Fífldjarfur
flugmaður
Hin vinsæla spennandi ungl-
ingamynd. — Sýnd kl. 3.
Sími 81936.
Vigdís og barns-
feðnr hennar
Mjög hugnæm norsk ástar-
i saga sem vakið hefir mikla at-
; hygll.
Aðalhlutverk:
Eva Slatto
Fridjof Mjuen
Henki Kortab
Fréttamyn dfrá Politiken.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðrir flokkar og óháðir bjóða
fram 625 frambjóðendur, þar af
frjálslyndir 470 og kommúnistar
100.
Á kjörskrá eru nú 34.4 millj.
kjósenda, en voru í kosningunum
1945 33.2 millj. Atkvæðatala flokk-
anna 1945 var þessi: Verkamanna-
flokkurinn 11.967 þús., íhaldsflokk
urinn 9.037 þús., Frjálslyndir íhalds
menn (í bandalagi við íhaldsflokk
inn) 759 þús., Frjá’slyndi flokk-
urinn 2.227 þús., Óháðir 625 þús.,
kommúnistar 110 þús.
Á seínasta þingi var þingmanna
tala flokkanna þessi: Verkamanna
flokkurinn 390, íhaldsflokkurinn
201, Frjálslyndir íhaldsmenn 13,
Frjálclynuir 10, Kommúnistar 2.
Aðrir þingmenn voru óháðir.
Nú er kosið um 625 þingsæti, en
í seinustu kosningum um 640. Fyr
ir kosningarnar 1945 var þingsæt-
um fjöigað um 25, en lrefir nú ver-
ið fækkað um 15 aftur.
Köld borð «g heií-
ur BiiatíEi*
sfeMdum út um allan bae
SlLD & FISKUR,
Elskhugi
prinsessunnar
Sannsöguleg ensk stórmynd,
! tekin 1 eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Stewart Granger
Joan Greenwood
Flora Robson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBIP
HAFNARFIROI
élgablóð
Ahrifamikil sænsk-finnsk kvik (
mynd, sem lýsir Astarlífinu á
mjög djarfan hátt. — Danskur /
texti. |
Aðalhlutverk: l
Regina Linnanheimo
Hans Straat.
Bönnuð börnum innan 16 ára. i
Sýnd kl. 9.
Veiðiþjófarnir <
Mjög spennandi og skemmti- ;
leg kúrekamynd.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sími 9184.
TRIPGLI-BID
Óður Síbcríu
mynd tekin í sömu litum og
Steinblómið. Myndin gerist að
mestu leyti í Síberíu. Hlaut
fyrstu verðlaun 1948.
Aðalhlutverk:
Marina Ladinina
Vladimir Drujnikov
sem lék aðalhlutverkið
í Steinblóminu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Cissur gullrass
Hin bráðskemmtiiega gaman-
mynd um Gissur og Rasmínu.
Sýnd kl. 5. í
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182.
WILLY CORSARY:
42. dagur
Athu.gasem.dir...
(Framhald af 4. slðu).
Björn Ólafsson vitnar gegn
Jóhanni Þ. Jósefssynl.
Það er auðvitað alveg rétt
hjá núv. fjármálaráðherra,
Birni Ólafssyni, í bréfi hans
til Helga Benediktssonar, að
ráðherra liefir enga heimild
til stofnlánaveitinga úr rík-
issjóði. B. Ó. viðurkenndi það
einnig, í umræðum um fyrir-
spurn mína á Alþingi í vet-
ur, að slík heimild hefði ekki
verið til. En um þetta ber
þeim ekki vel saman, ráð-
herrum Sjálfstæðisflokksins,
Birni Ólafssyni og Jchanni
Þ. Jósefssyni. í Morgunblaðs
greininni löngu 14. þ. m. reyn
ir Jóh. Þ. Jós. að telja fólki
trú um það, að hann hafi haft
lieimild til þessarar meðferð
ar á ríkisfé. En allt vitnar
gegn honum, meira að segja
meðráðherra hans.
fiugltjAii í Twœnuim
Gestur í heimahúsum
hugsunarháttur andstyggilegt hugleysi — nú, þegar hún
var dáin. Nú sá hann augu hennar betur en áður, og skynj-
aði myrkrið, rigninguna og storminn. Sá, sem þykist vera
góður, réttlátur og göfugur, getur oft verið skræfa, hræsn-
ari og lítilmenni.
Hann fann allt í einu, hve þögnin var orðin löng, og hann
hrökk við, eins og hann væri hræddur um, að frændi hans
hefði lesið hugsanir hans. Hann gekk hikandi í áttina til
dyranna og sagði:
— Nú fer ég, frændi. Vertu ekki reiður við mig — ég varð
að gera það, sem ég gerði.
— Hvers vegna? spurði Felix lágt.
— Ég gerði það ósjálfrátt — mér fiaug þetta allt í einu
í hug, svaraði Kristján. Rödd hans var mjög óskýr. Hann
sneri sér við, opnaði hurðina og sagði: Vertu sæll, frændi.
Svo hljóp hann fram ganginn, niður stigann. Þegar hann
kom út á götuna, dró hann andann léttar. Frænda grunaði
ekki, hvernig í þessu liggur, hugsaði hann.
Hann gekk heim. Fólk horfði undrandi á eftir honum,
því að hann var reikull í spori og tuldraði í sífellu í bringu
sér.
Hann vonaði, að ína væri komin heim. En sú von brást.
Hann fór inn í herbergi sitt og tók sér stöðu við gluggann,
barði með f.ngrunum á rúðuna og hugsaði: Hvar skyldi hún
vera? Á Heiðabæ? Nei — hvað gæti hún verið að gera þar
alein? Ef til vill var hún að reyna að grennslast fyrir um fer-
il Sabínu. Kannske hafði hún farið til Amsterdam þeirra
erinda. Ég vildi óska, að hún kæmi sem fyrst heim. Ég verð
að reyna að leiða huga hennar frá þessu. Ég verð kyrr heima.
Ég fer ekki til Delft. Sá gamli má þenja sig eins og hann
vill. Hann ætti bara að voga sér að ávíta mig! Það skyldi
ekki standa á svörum. Ég skyldi svara honum í sama anda
og hann ávítar aðra — segja hárbeittan sannleikann,
kurteislega en miskunnfarlaust: Líttu á, pabbi — ég varð
að vera kyrr heima til þess að vaka yfir því, að ína ekki kæm
ist á jsnoðir um þessa svíviröilegu meðferð á Sabínu Nan-
sen, vesalingnum. . Hann hlakkaði til þess að segja þetta
við hann — hvessa á hann augun um leið. Hverju skyldi
hann svara, þessi fíni herra, Elsting verksmiðjueigandi?
Hann beit fast á vörina. Heiftin sauð í honum og
sársaukinn nísti hann, þótt hann hefði margsinnis heitið
sjálfum sér, að hugsa ekkj meira um þetta. Hvern fjand-
ann kemur þetta mér við? hugsaði hann. Ætti ég kann-
ske að fara að grenja út af þessu? Þessu líkt gerist á
hverjum degi! Þetta eru ekki nema smámunir í saman-
burði við annað, sem menn aðhafast. Til dæmis mann-
skepna á borð við Cordona bankastjóra....
En þetta gagnaði ekki.
Þegar hin djúpa lotning, sem hann hafði borið fyrir
föður sínum, varð allt í einu að engu, var eins og hann
hefði verið sviptur skildi, sem hann hafði brugðið fyrir
sig, þegar hann þurfti að verja sjálfan s:g og vernda.
Hann var greindur og athugull, og hafði séð í allri sinni
nekt það ranglæti, þær óhæfur, þá óhamingju, þá sorg,
sem lieimurinn átti til. Honum hafði stundum fundizt
’veröldin líkust dimmum skógi, sem mannkynið hafði ver-
jið hrakið inn í. En einum manni hafði hann treyst í
jblindni, og á meðan hafði þetta ekki getað sært hann ó-
! lífissári. Það beit ekki á hann, þótt hann sæi, að hin
'fögru orð um hugsjónir, frelsi, mannást, góðvilja og rétt-
læti væru innantóm glamuryrði, og raunveruleikinn væri
sjálfselska, öfund, kúgun og hatur, því að hann gat alltaf
sagt við sjálfan sig: Það er til einn maður, sem gnæfir
hátt yfir alla þessa lítilmennsku — maður, sem er góður,
óeigingjarn, réttláturog heiðarlegur. Látum hina ljúga og
hræsna — hann er fyrirmyndin. Hvað gerði það til, þótt
umræðuefnin væru sífellt hjónaskilnaðir, hjónadeilur,
lygasögur, hneykslismál og hvers kyns svivirða, þegar til
var eitt hjónaband, sem var eins og hjónabönd eiga að
óeigingjarn, réttlátur og heiðarlegur. Látum hina ljúga og
sönnun þess, að til var órjúfanleg ást, sem aldrei brást. ...
! Og svo var þetta skyndilega tekið frá honum. Nú var
kuldaglott og kaldhæðni eina vopnið, sem hann átti eftir.
Hann varð að venja sig við að beita því. Hann var aftur orð-
inn að bráð þeim einstæðingsskap, sem ína hafði einu sinni
hriíið hann úr. Þá var hann dulur og hlédrægur drengur —
hafði lengst af verið í heimavistarskólum við strangan aga,
vera? Það hélt lífinu í trúnni á hjónabanöið — það var
, að lofa honum að vera heima. Húsið var alltaf fullt af gest-
um, og lítill snáði var bara til óþurftar og leiðinda á slíku
heimili. Og á sumrin vildi hún lika vera laus við hann, því
Jaö þá vildi hún sjálf hvila sig og skemmta sér. Þess vegna
var hann sendur til ömmu sinnar á sumrin. Viltu nú ekki