Tíminn - 19.02.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 19.02.1950, Qupperneq 7
42 blað TÍMINN, sunnudaginn 19. febrúar 1950 íslendingaþættir . . . (Framháld af 3. slOu). ur nokkrar. En aftur syrti að — og nú fyrir alvöru. „Ég óttast ekkert. Mér finnst guð alltaf vaka yfir mér,“ sagði hún brosandi, þá, sem ætíð áður. Ég sá hana seinast í októ- ber síðastliðnum. Mátturinn var að þverra, líkamsþrskið að bila. En andinn var ó- bugaður, sálin himinglöð. Ég Þegar við höfðum orð á þvi, sagði hann, að í sínum heima hcgum væru menn stoltir af norska upprunanum, og margt norrænna orða og heita lifði þar enn á vörum manna. Elzti bróðir hans hét til dæmis Þorlákur (Torlak). Þegar við spurðum hann, hvernig honum félli staða sín, svaraði hann hiklaust, að fyrir sig kæmi ekki annað til mála en fjármennskan. Hann öfundaði ekki bændur lág- kvaddi hana með þeirri til- sveitanna af striti jarðyrkj- finningu, að ég sæi hana vart aftur á lífi. Hún bað að heilsa ástvinum og vinum, bænum sínum og byggðinni allri. Hún vissi að hverju dró. Ég hvarf á burt. Hurð sjúkra- stofunnar lokaðist að baki mér. En mynd hennar, sem hvíldi þar inni, er mér í huga. Hún var þessi: Dauða næst bjartlegast brosti blíðlyndið henni úr augurp, var sem önd leitaði ljóra _ og liti til veðus. Nú er hún dáin. Líkami hennar hvílir heima í fóst- urbyggð. Guð blessi ástvin- um og vinum minningarnar um leið og hann býður hið pjáða barn sitt velkomið heim. Einar Guðnason. Hjá skozkum fjárbændum (Framhald af 3. siOu). jafnt Tóríar sem Viggar. Ódýrar landbúnaðarvörur frá nýlendunum fylltu markað- inn innanlands og þrengdu hag bænda. Hveiti frá Kan- ada og ull frá Ástralíu gerðu bóndann að verst stæða þegni þjóðfélagsins. Enginn hugsaði um aö vernda hann né styrkja, hvorki með toll- um né öðru. Enginn hugsaði um það, að jörðin og þeir, sem yrkja hana, eru styrkur hvers þjóðfélags, og án þeirra getur farið illa. Svo komu tvær heims- styrjaldir og nærri lá, að illa færi. Það var erfitt og næst- um óframkvæmanlegt að fæða þjóðina og þá var talað til bændanna: „Meiri fram- leiðslu! Meiri ræktun! Land- ið er í hættu og við þurfum skipanna með til að flytja her og varning“. Þessari hvatningu var fylgt í verki og í lok síðarii styrjaldarinnar framleiddu bændur Stóra-Bretlands meira en helming þess matar, sem þjóðin þurfti. Það ger- um við enn og loksins virðast stjórnarvöldin hafa lært að meta landbúnaðinn. Nú fáum við sæmilegt verð fyrir fram leiðsluna, og yfirvöldin gera það sem þau geta til að hjálpa okkur til að auka framleiðslu og spara þjóðar- búinu þar með dýrmætan gjaldeyri. Það skiptir engu í þessu sambandi, að verka- mannaflokkurinn fer með völd eins og stendur. Sérhver stjórn hlyti að fara eins að í þessu. Smalamaður kemur heim. Meðan húsxreyja sagði frá unnar. Hinsvegar vorkenndu flestir jarðyrkjumenn smala- manninum, sem yrði að fara urn íjöllin árið um kring 1 alls konar veðrum, svo að hann hélt, að hvorugur öf- undaði annan og hvorir tveggja yndu glaðir við sitt. Við báðum hann að segja okkur nokkuð af högum manna og háttum á skozku fjárbúi og varð hann við því með gleði. Fjármennska í Skotlandi. Þessi bær, sem við vorum staddir á, var miðlungsbýli að stærð. Landareignin var rösklega 300 hektarar. Þetta var aðeins fjárbú. Fáeinar kýr og túnskákin kringum bæinn var bara til mjólkur- framleiðslu til heimilisþarfa. Eins og stóð var féð tvö þús- und, en ef betra yrði að fá verkafólk gat sú tala fjór- faldast landrýmisins vegna. Annars er lítil vinna við féð þarna. Við höfðum tekið eft- ir því, að fé það, sem við sá- um á leið okkar, var sérstak- lega lagðprútt í samanburði við þær kindur af þessu kyni, sem til eru heima í Noregi. Murdoch sagði okkur, að hér væri féð ekki rúið nema einu sinni á ári. Það væri gert að sumrinu, og væri nú ein vika eftir til rúnings, svo að við hefðum séð féð í fullu reyfi. Rúningurinn væri mikið yerk. Þá væri hjcrðinni smal að samah úr víðáttunni og rekin til bæjar, þar sem hraustir karlar með klippi- vélar tækju við fénu. Þær vikur, sem rúningur stendur yfir, er mesti annatími árs á fjárbúi. Annars er lítið um féð að sýsla. Venjan er sú, að það gengur sjálfala allan vetur- inn. Sé vorið snjóþungt, get- ur það horft til vandræða, lt j og er þá einkum hætt við vanhöldum á lömbum. Þá eru allir í önnum við að aka sheyi upp til fjallanna og get ur þó farið svo, að margt lambið týnist úr tölunni og enda annað fé. Vorið 1944 Möguleikar til stóriðnaðar (Framhald af 1. siðu) trygga afkomu og batnandi lífskjör. Einhæfur útflutning ur hins torsótta sjávarfengs er nokkuð áhættusamur til þess að aðrir möguleikar, ef færir reynast, séu látnir liggja ónotaðir hjá garði. Erlendir .sérfræðingar, bún ir fullkomnustu rannsóknar- tækjum, ættu í samráði og samvinnu við íslenzka vísinda menn og verkfræðinga að gera gagngerðar t:'lraunir til þess að sanna eða afsanna, hvort hægt sé eða fært þyki að ráðast í stóriðnað á voru landi, er skapað geti nýjan grundvöll fyrir atvinnulíf landsmanna. Á þessum röknum er fram- angreind tillaga vor byggð.“ ■■■1111111111 iiiiiiuiiiiim n iii im m iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiHMiiiiimiiiiHiiK Bæjarstjóri ráðinn á Akranesi Nýlega hefir bæjarstjórn Akraness ráðið bæjærstjóra fyrir næsta kjörtímabil frá 1. maí að telja. Núverandi bæjarstjóri, Gunnlaugur Ein arsson sagði upp starfi sínu 1. febrúar með þriggja mán- aða fyrirvara. Hinn nýi bæj- arstjóri, sem ráðinn var, er Sveinn Finnsson frá Hvilft í Önundarfirði, nú fulltrúi í menntamálaráðuneytinu Úr eldhúsinu var okkur fylgt inn í stofuna, og vel getur verið, að við hcfum orð ið hissa á svo skjótum um- skiptum. Þetta var fallegt og fínt herbergi. Þar stóð flyg- ill, þumlungs þykkt teppi var á gólfinu og húsgögn voru smekkleg og viðkunnanleg. Málverk eru sjaldséð á brezk um alþýðuheimilum, og þau vantaði hér líka. Glersápur, sem í var fallegt, eldgamalt postulín, fullkomnaði viðhöfn stofunnar. Vinnustofa hús- bóhdans var íburðarlaus en smekklega búin húsgögnum. Uppi á loftinu var baðher- bergi og svefnherbergi. Bað herbergið minnti helzt á skrautlita auglýsingamynd í amerísku vikublaði og svefn herbergin voru stór með gömlum himinsængum, arni og þykkum teppum á gólfi. | Straumurinn gæti snúizt við. Við vorum fullvissir um að Sérstaknr bókmenntaviðburður í gær kom í bókaverzlanir hið heimsfræga leikrit Holbergs „Jó- hannes von Háksen.“ Leikritið var þýtt á íslenzku og staðfært fyrir meira en heilli öld af hinum merka íslandsvini Rasmus Kristjan Rask. Hann lauk þó aldrei þýðingunni og hefir Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn lokið henni. Hér er fyrir margra hluta sakir um merkilegan bókmenntaviðburð að ræða. Leikritið er slaðfært að nokkru ieyii, nöín öll íslenzk og á- deilu skáldsins snúið upp á Reyk- vík nga, sem flestir voru ekki upp á marga fiska þá, danskir kaupsýslu- menn óðu hér uppi og fíflin eltu þá og siettu dönsku. Hér er um merga | þjóðlífsmynd að ræða og mun leikritið áreiðanlega | fljótlega verða leikið víðsvegar um land. — Jón Helga- | son prófessor ritar formála og skýringar. — Leikritið | er aðeins gefið út í 250 tölusettum eintökum. Leik- I félög úti á landi ættu að síma okkur pantanir sínar, | því án efa selst leikritið strax .upp. Ut af rétti til þess að leika von Háksen ber að snúa I sér til okkar. HELGAFELL Veghúsastíg 7 Laugavegi 38 og 100. Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllllll•lllllllllllllllllllll■llllllllllllll Ný Helgafellsbók Ljob eftir frú Halldóru B. Björnsson v Það hefir lengi verið kunnugt ljóðelsku fólki að m frú I-íalldóra B. Björnsson ætti í fórum sinum æði mikið af fögrum og heill- andi ljóðum. Nú hefir frú- in fengið okkur ljóðin sín til þess að koma þeim fyrir almenningssjónir og hafa þau þegar vakið óskipta athygli en venja er um ný kvæði. Þarf ekki annað en benda á ritdóma í blöð- unum undanfarna daga, þar sem fast er að orði kveðið um þau að enginn ljóðavinur getur dregið það deginum lengur að kaupa bókina. Ljóðin eru aðeins gefin út fyrir ljóðvini í 450 tölusettum eintökum. Kaupiö Ljóð frú Halldóru á morgun, á þriðjudag- inn getur það orðið of seint. HELGAFELL Veghúsastíg 7 Laugavegi 38 og 100. Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39 var eitt slíkt voðavor. sem fjárhagsleg afkoma skozkra allir skozkir bændur hugsa fjárbænda væri sæmileg. Við til me<5 hryllingi. Annars er fórum aðdáunarorðum um fjármennskan einkum gæzlu j,etta fallega heimili og hús- starf. Fjármenn halda fénu freyjan svaraði brosandi, að til haga og gæta þess, að það þau öfunduðu engan. Hins fari ekki úr landareigninni. vegar væru margir, sem nú Við það starf er ekki unnt Væru farnir að öfunda þau og að vera án hjálpar hund-, þeirra líka. Satt að segja þyrfti það engan að undra, þó að straumur unga fólks- ins snerist við einhvern dag- cnr.a. Skozka sveitaheimilið. Áður en við fórum vorum mn> sa8®i hún, og tæki að við spurðir, hvort við vildum ^gja frá bæjunum og heim ekki sjá skozkt heimili. Það 1 sveitina og til jarðarinnar þágum við með þökkum. a ný- hafði hraustlegur og hörunds Eldhúsið, sem við höfðum 1 --------------------------------- blakkur náungi komið inn og setið í allan tímann, var við- j með honum fjórir hinna kunnanlegt. Þar var gamal- j fallegu skozku fjárhunda, dags langborð og bekkir og sem endrum og eins sjást í slitinn körfustóll fyrir fram- húsgögn, heimilisvélar, karl- Noregi í rauðhvítum lúxus- an eldstæðið. Okkur fannst, mannsföt, útvarpstæki, sjón- útgáfum. Maður þessi hét að þar hlyti að vera bezti auka, myndavélar, veiðisteng Murdoch og var fjármaður. dvalarstaður heimilisins,bæði Hann var frá Hebrideseyjum fyrir mannfólkið og hina og talaði skozkuna með tryggu förunauta þess, hund greinilegum norskum hreimi. ana. Kaupum ur og margt fleira. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. AUGLÝSING Ríkisjörðin Pula í Heltahreppi í Rangárvallasýslu er laus til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin hefir góð ræktunarskilyrði og er nálægt þjóðvegi. Usssækjendur snúi sér íil hreppstjóra Holtahrepps. jFresIið ekki lengur, að gerast J áskrifendur TÍMANS 111111111111111111111111111111111

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.