Tíminn - 19.02.1950, Síða 8

Tíminn - 19.02.1950, Síða 8
.JERLETVT YF1RL1T“ í DAG: liosnintiabomha Churchitts ?1. árg. Reykjavík „A FÖRJVl/M VEGI“ 1 DAG: Kirhjutiarðswiöid oq landqra*ðsla 19 febr. 1950 42. blað Skautakeppni á Tjörninni í dag Landsmót í skautahlaupi verður háð á Tjörninni í Reykjavík kl. 2 e. h. Keppt verður í 500 og 1500 metra skauptahlaupi en n. k. sunnu dag verður keppt í 5 kíló- metra skauptahlaupi. Vegna þess að keppendur eru þeir sömii í öllum vegalengdum «r ekki hægt að hafa þær sama dag. Allir sakborningarnir í njósnarréttarhöldunum í Ung- Ekki hefir ver ð keppt í •> * alandi hafa nú játað sekt sína. Þrír ungverjar játuðu skauptahlaupi i fjölda ára en • gær og einnig Bandaríkjamaðurinn Vogler. Bretar og í fyrra var boðað til lands- sia daríkjamenn hafa nú mótmælt þessum réttarhöldum móts en varð þó ekki af vegna g ,akað ungversk yfirvold um að hafa sakfellt sakbDrnmga ^ ^ ÖUum iþróttafélögum áður en réttarrannsókn fór fram og einnig hafj þau svskið ReygjaviitUr en einn keppand gefin loforð um að gæta fyllsta réttlæíist í rannsókn máls- inn er frá Ungmennaféiaginu Afturelding í Mosfellssveit. Er Bretar og Bandaríkjamenn mótmæla réttarhöldun- um í Buda-Pest Ulir sakboa*«iingariiir baffa nú játaíí st*ki sína ms. Vogler gerði játningu sína gær. Sagði hann, að hann nefði. stundað njósnir fyrir Aandaríkin siðustu árin og ínnið að þeim i samráði við íaunders. Hefði hann látið ■pplýsingar sínar í té banda- 'i.ska sendiráðinu í Buda-Pest. iann hefði að yfirskini ver- ð starfsmaður rafmagnsfél- igs í borginni. Hann kvað íjösnir sínar fyrst hafa jeinzt að ýmsum tækninýj- mgum en síðar að hernaðar- nálum og kjarnorkumálum. Sann kvaðst yðrast verknað- ir Síns og vonast eftir væg- im dómi. Dómur í máli þessu ,nan að likindum verða kveð • ii i upp á mánudag. Atvinnuleysi vex í V.-Þýzkalandi átvinnuleysisskráning fór ram- um miðja síðustu viku Vestur-Þýzkalandi. Sam- svæmt henni eru nú rúmar 2 ndlj. manna þar atvinnu- ra sar. Hefir atvinnuleysið ov.ii fremur aukizt síðan um yyáv. Áætlun sú sem stjórnin íerði fyrir nokkru til að bæta ir átvinnuleysinu er ekki enn ann að verka en kemur nú senn til framkvæmda. Her- íámsstjórnar vesturveldanna láfa skýrt stjórninni frá því, ui ■þeir telji áætlun hennar ;m ajtv.nnubætur til að bæta ir hývinnuleysinu ekki líkleg u tfí að bæta varanlega úr 'andáhum, því að stjórnin nm-'i þurfa að nota um helm rg Marshallfjár síns til að gr nða vinnuna og það muni ín.ga úr endurreisn atvinnu- /eganna. Nóg sé hins vegar ic gera fyrir alla þýzka verka r.erpv ef stjórnin tæki fast ■ ■ 'árfdamálunum. 29 menn farast í járnbrautarslysi Mikið járnbrautarslys varð á Long Island í Bandaríkjun- um skammt frá New York í fyrrinótt og létu 29 manns þar lífið en margir særðust. Tvær lestir rákust saman með þeim afleiðingum að þær eyðilögðust báðar. Unnið var að björgun alla nóttina og var á annað hundrað manns flutt á sjúkrahús. Lestarstjóri annarrar lest- arinnar var i gær kærður og sakaður um að eiga sök á dauða þessara manna, þar sem sannað þótti, að hann hefði ekki sinnt stöðvunar- merki. Umbætur í Belg- isku Kongo Belgíska stjórnin hefir ákveðið að veita allt að 800 millj. belgískra franka til um bóta í Belgiska-Kongó. Verð- ur fé þetta tekið að láni og einkum notað til vegalagn- inga, járnbrautarlagna og byggínga. varla hægt að búast við góð- um tíma þar sem keppendur eru lítið sem ekkert þjálfaðlr vegna þess að litið hefir ver- ið um ís í vetur. 500 metra methafi er L. H. Múller. Setti hann metið fyrir 40 árum. Yfirdómari verður Benedikt Jakobsson. Keppendur eru: Kjartan Sve nsson, Ingvi Kjartansson, Jón R. Einarsson, Sigurjón Sigurðsson, Björgvin Janus Eiríksson, Kristján Arason. Einar Eyfells, Bæringur Krist insson, Kjartan Zophanías- son, Ólafur Jóhannesson, Sæmundur Nikuiásson, Þórir Jónsson, Kristján Árnason og Guðmundur Elíasson. íslenzka hantíknattleiksliðið keppir landsleik við Dani í dag Heffir keppt I»rjá leiki við sænsk l|ð» og haffa Svíar unnið þn alla. Fregnir hafa nú borizt til í. S. í. af íslenzka handknatt- leiksliðinu, sem er í leikför í Svíðþjóð. Hefir liðið nú keppt þrjá leiki við sænsk lið og tapað þeim öllum, en þó ekki farið neinar hrakfarir í neinum þeirra. Br frammistaða ís- lendinga talin allgóð, einkum ef tijlit er tekið til þess, hve Svíar eru sterkir í handknattleik. . • Verkföll kommún- ista máttlaus Hin kommúnistiska stjórn franska kolanámumanna- sambandsins reyndi enn í gær að koma á verkföllum í námum Norður-Frakklands, en tókst ekki betur en svo að helmingur verkamanna mætti til vinnu. Eru verka- menn orðnir þreyttir á hin- um sífelldu pólitísku verk- föllum franskra kommúnista og telja þau tilgangslaus í launabaráttu sinni. ^reiðslusamningar Breía og S.-Afríku •3retar og stjórn Suður- Aí-íku hafa nú gert með sér /erzlunar og greiðslusamn- ng. Mun stjórn Suður-Afríku greíða að mestu í gulli vörur oær sem hún fær frá Bretum )g hota til þess helming gull ekna sinna. Vörur þær, sem •ceyptar verða fyrir þetta eru cornvcrur, te, kaffi bensín og olíur. Mikil kaupstefna og vöru- sýning í París i maimánuði Elana immii sæKja veiv.liiiuii'innin wg verk- frieðingar víöa aft ár Kvrwpu Seinni hluta maímánaðar í vor verður hald'n í París mikil kaupstefna og vörusýning, og eru verziunarmenn víða um Evrópu þegar farnir að ræða þessa sýningu og liugsa til aö heimsækja hana. Mun þar koma fram margt nýrra vara og iðnaðartækja. Fyrsta leikinn keppti. ís- lenzka iiðið við sænska lands l'ðið og fóru leikar svb að Svíar unnu með 15 mörkum gegn 7. Sóttu Svíar sig er á leikinn leið, en hann var jafn ari framan af. Annan leikinn keppti ís- lenzka liðið í Trálleborg og unnu Svíar þar með 17 mörk- um gegn 9. Þriðja lelkinn keppti það í Angelholm og unnu Svíar þar einnig með 12 mörkum gegn 7. Öll þessi sænsku lið eru allsterk og má kalla frammistöðu íslendinga eftir öllum vonum. Liðið mun ekki leika fleiri leiki í Svíþjóð en í dag leikur það landsleik við Dani í Kaup mannahöfn. Er það síðasti leikur þeirra úti og koma ís- lendingarnir heim að því loknu. Þeim liður vel og biðja að heilsa vinum og kunningj- um. - Eritreunefndin leitar eftir snna og háspennulínu í Fljótum í fyrradag var lokið að mestu við að gera við skemmd ir þær, sem urðu fyrir nokkr- um dögum á sírhalínum og há spennulínum í Fljótum. Er því rafmagn aftur komið á Sigluf'rði og simasamband á ný við bæi þá í Fljótum, er sambandslausír úrðu á dögun um. Á sýningunni verða matvör ur, byggingarvörur, raftæki, málpivörur og hvers konar tæki til stórvirkra fram- kvæmda. Meðal þeirra má einkum nefna ýmis stórvirk tæki til byggingariðnaðar, svo sem mjög hagkvæmir vinnupallar, steypuvélar o. m. fl. sem vakið haía mikinn áhuga allra byggingarmanna. Einnig verðar þar sýnd fjöl- mörg! líkön af hentugum og traustum en ódýrum húsum. Af matvörum mun mest bera á niðursuðuvörum, enda standa Frakkar þar mjög framarlega og miklar nýjung ar hafa orðið þar á því sviði síðustu árin. Þá verða þarna ^fjölmargar nýjar landbúnað- arvélar, húsgögnu og hvers konar smærri áhöld. Alþjóðasýnin þessi hefst 13. maí og er talið, að hún muni verða mjög fjölsótt. Eritreu-nefnd S. Þ. sem sit ur á fundum í Asmara hefir boðið stjórnum Breta, Abessín íu og ítalíu að gera tillögur um það, hvernig þessar þjóð ir telji heppilegast að skipa framtíðarmálum landsins. Nefndin áskilur sér þó rétt til að fara í engu eftir þess um tillögum en gerir þetta aðeins til þess að fá betra yfirlit um málin. Sýning leiknemenda Nemendur í Leikskóla Ævars Kvaran leikara efna til nemendasýningar í Skáta heimilinu í kvöld, sunnudag, kl. 6 e. h. Þar munu nemend- urnir leika ýmsa þætti og stutt leikrit, sem þeir hafa æft í skólanum. Vinátlusaiuningur fsraels og' Pcrsíu í gær var undirritaður í Teheran vináttusamningur milli Ísraelsríkis og Persíu. Er saniningur þessi ekki-árás arsamningur og gerir einnig ráð fyrir ýmissi aðstoð þess- ara landa hvort við annað þó ekki um beina hernaðar- lega aðstoð. Glíma um Glæsis- bikar á morgun „a.:. .. Ungmennafélag Reykjavík- ur efnir til kappglímu í Iðnó annað kvöld kl. 9. Keppt verð ur um Glæsis-bikarinn í fyrsta, sinn. Er þétta skraut legur silfurblkár, sem Odd- ur Jonsson forstjóri Efna- laugarinnar Gl'æsis mun gefa sigurvegaranifm. Er þetta í fyrsta „smn séifl Uhgmenna- félag Reykjavíkúr efnir til opinbers kappleiks. Keppendur eru í. tveim flokkum, fullorðnir og dreng ir. í flokk fullo’rðihna keppa: Ármann Lárusson, sem vann skjaldarglímu Ármanns. Gunnar Ólafsspn sem er vel þekktur glímumaður. Einnig eru þar vel kunriir glímukapp ar syo sem Gunnar Guð- mun'dsson, Mágnús Hákonar son, Þormóður porkelsson, Þórður Jónssoh ög Sigurður Magnússon. í flokki drerfgj a keppa: Guðmundur Jónsson 15 ára, Heimir Láru$so'h 15 ára, Kristján Verhharðsson 14 ára og, Svavar Einarsson 16 ára. Flugmálaráðstefna í París í þessari viku hefst í París alþj óðleg flugmálaráðstefna sem þátt taka i 56 þjóðir. Rússar senda- þó ekki full- trúa á ráöstefnuna. Verð- ur þar rætt um flug- tækni og umferðarreglur flugvéla og einnig mun sér- stök deild ráðstefnunnar fjalla um veðurþjónustu í þágu flugsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.