Tíminn - 13.04.1950, Side 1

Tíminn - 13.04.1950, Side 1
Ritstjórii Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ---- ——----------— Skrlfstofur i Edduhúsinu Fréttasíman »1302 og 81303 AfgreiBsluslmi 2323 Auglíisingasimi 81300 PrentsmiOjan Edda 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 13. apríl 1950 80. blað 24 íslenzkir listamenn taka þátt í sýningu í Helsingfors Sýiitln alls 61 listaverk á ílmuitiz norræmi listasýniiiguimi Um þessar. mundir stendur yfir norræn Iistasýning í Helsingfors. Félag íslenzkra myndlistarmanna si!ndi tvo fulltrúa á sýningu þessa, þá Sigurjón Ólafsson, myndhöggv- ara og Guðmund Einarsson frá Miðdal. Sigurjón er nýkom- inn heim úr för sinni og ræddu blaðamenn við hann í gær. Rætt við Svein Tryggvason, framkvæmdastjóra: Meðaiþungi dilka hérá landi hefir vaxið jafnt síðustu tvo áratugina Hlaut traust í kosn- ingum íslenzku deildinni vel tekið. Hann skýrði svo frá, að þátttaka íslands í sýningu þessari hefði verið allmikil. 17 íslenzkir málarar sendu þangað 42 málverk og graf- ískar myndir og 7 mynd- höggvarar sendu 19 högg- myndir. Þetta er fimmta nor ræna listsýningin, sem hald- in er, og hefir þátttaka ís- lendinga verið svipuð í þeim öllum. íslenzku sýningar- deildinni var vel tekið, að sögn Sigurjóns. Virtust sýn- ingargestir, sem voru fjöl- margir, hafa mikinn áhuga á íslandi og íslendingum. Forsetinn opnaði sýninguna. Sýning þessi var opnuð laugardaginn 25. marz og stendur yfir í mánuð. Paasi- kivi, forseti Finnlands, opn- aði sýninguna með ræðu, en auk hans töluðu þeir Lennart Krisí ján Sigurðsson, kennari láíinn Á föstudaginn langa lézt á Akureyri Kristján Sigurðsson kennari. Kristján bjó á Dag- verðareyri en var lengi kenn ari við barnaskólann á Akur eyri og nú síðast við gagn- fræðaskólann þar. Hann var hin merkasti maður og ágæt ur kennari. Kristján verður jarðsunginn á laugardaginn • | kemur frá Glæsibæ. Ismvoglð fitijólkurimts'n . nijólknrsamlag- ásuKi var sim .16 iiús. lesíir á síðasta ári. Ejíitmagnið síðasta hanst var 4730 lestir Tíminn hefir átt tal við Svcin Tryggvason framkvæmda stjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins um kjöt- og mjólk- urframleiðslu síðasta árs. Kjötframleiðslan varð heldur meiri á síðasta hausti en haustið 1948 og stafaði það af niðurskurði sauðfjár á stóru svæði. Mjólkurframleiðslan varð einnig nokkru meiri á síðasta ári en árið áður. Liðin eru nú 16 ár síðan afurðasölulögin tóku gildi. Skýrslur um skrokkþunga dilka síðustu tvo áratugina sýna, að meðai- þungi þeirra á öllu landinu hefir farið vaxandi. Rtíssar scmla Itölmn mótmscli Rússar hafa sakað ítali um brot á friðarsamningunum og segja, að ítalska stjórnin hafi ekki staðið í skilum með _ . , . _ .. . . skaðabótagreiðslur. Mótmæla 'orðsending þess efnis var af- hent ítalska sendiherranum í deildarinnar og Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Fulltrúar á sýningunni voru rúmlega 30, frá Norður- löndunum fimm. Færeying- ar sendu engan fulltrúa, en þeir tóku nú þátt i sýningu þessari í fyrsta sinn, og er það jafnframt í fyrsta skipii sem þeir taka þátt í nokkurri samnorrænni listasýningu. Næsta sýning í Noregi 1952. í sambandi við sýninguna var haldinn fundur fulltrúa- ráðs norræna listabandalags ins, og samþykkti hann að næsta sýning skyldi haldin í Noregi 1952. — Á sýning- unni seldust tvær myndir eft ir Sigurð Sigurðsson, listmál- ara og ein eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Moskvu í dag. Fleira fullorðnu fé slátrað. — Varö slátrunin meiri á s. 1. hausti en í fyrra? — Já, tala sláturfjár á öllu landinu varð allmikið hærri. Dilkatalan var þó svipuð, en fullorðið fé miklu fleira vegna niðurskurðar á stóru svæði. Samaniagður' kjöt- þungi allra sláturhúsanna í Úrslit eru nú kunn í 34 af haust sem leið varð um 4730 40 kjördæmum í Jórdaniu og lestir en haustiö 1948 um sýna þau ótvírætt fylgi kjós 4637 lestir. Fé var þó miklu enda við Abdullah konung vænna það haust. og stjórn hans. Kjörsókn var mjög mikil, einkum á hin- • Meðaiþungi dilka vex. 1947 1948 1949 14.07 — 14.58 — 13.46 — um arabíska hluta Palestínu eða allt að 70%, svo að sýnt þykir að Arabar búsettir þar muni fylgjandi því, að lands hlutinn verði sameinaður Jórdaníu. Sígarettupakkinn kostar nú 6,40 Páskahretið noröan lands viröist vera gengið hjá AUmikiiin snjó sctti niður um norðanvcrt iandið þessa tvo Iiríðardaga, cn I gær var víðast komið bjartviðri Góðviðrið hefir verið svo mikið víðast um land síðari hluta vetrar, að menn voru farnir að halda, að v»rið væri komið, en ýmsir óttuðust þó páskahret enda varð sú raun- in. Á páskadag hófst allhart hríðarveður um norðanvert landið og snjóaði allmikið í tvo daga, en í gær var aftur J víðast orðið bjart veður, og virtist páskahretið gengið um garð — Var skrokkþungi dilka miklu lélegri en haustið 1948? — Já, meðalþungi dilka var 13,46 kg. í haust sem leið en 14,59 kg. haustið áð- ur. Stafaði þetta fyrst og fremst af því, að vorið var hart og sumarið kom seint eins og kunnugt er. Annars sést það greinilega á skýrsl- um síðan 1934, að meðal- þungi dilka fer sífellt hækk- andi, þótt áraskipti séu á vænleikum eins og eðlilegt er. Dilkar voru rúmu kg. létt ari s. 1. haust en 1948, en það ár var eitt hið tíbzta síðan afurðasölulögin gengu í gildi. Dilkaþungí síðasta haust var tæpu hálfu kg. undir meðallagi þessi ár, en sumarslátrun er talin með í meðaltalinu síðustu tvö árin en hún varð nokkru meiri á síðasta ári. Meðalskrokkþungi dilka þessi síðustu sextán ár hefir verið sem hér segir: Allmikill snjór. Norðan lands kom allmikill snjór, og náði snjókoman um Vestfirði og suður í uppsveitir Borgarfjarðar og austur á Frá og með deginum í dag Austfirði. Heiðar norðan lands hækkar verð á cllu tóbaki. tepptust flestar og færð varð Sígarettur hæka up 10%, víða ill í byggð, en snjór þessi þannig að 20 stykkja pakki mun fljótlega hverfa, ef veð- kostar nú kr. 6,40. — Raleigh ur verður bjart. í gærkveldi sígarettur, sem ekki hafa sést hér í búðum um langt skeið, koma á markaðinn aft ur í dag. var víðast bjart norðan lands nema á Hólsfjöllum og sums staðar á Norð-Austurlandi. Þar var ofurlítil snjókoma. Heiðar teppast. Vaðlaheiði tepptist alveg og þung færð var á vegum í Eyjafirði. í Skagafirði kom nokkur snjór í byggðum og Öxnadalsheiði var ófær með cllu í gær. Vatnsskarð var hins vegar fært, og áætlunar bifreið kom I fyrradag yfir Holtavörðuheiði, þótt færð væri mjcg ill. Á Siglufirði var kominn mikill snjór í gær. Ár. Dilkar 1934 13.69 kg. 1935 12.93 — 1936 13.47 — 1937 13.37 — 1938 14.21 — 1939 14.44 — 1940 13.71 — 1941 13.48 — 1942 13.66 — 1943 13.26 — 1944 14.36 — 1945 14.00 — 1946 13.94 — Beztu dilkarnir. — Hvar var beztur meðal- þungi dilka síðasta haust? — Samkvæmt skýrslum sláturhúsanna varð meðal- þungi dilka síðasta haust mestur í Salthólmavik 17 kg. þar næst á Hólmavík 16.18 kg. Svalbarðseyri 15,60 kg. og á Tálknafirði 15,16 kg.. Eftirfarandi staðir náðu hins vegar ekki 12. kg. meðal- þunga: í Þykkvabæ 11,41 kg. Grindavík 11,40 kg. Hafnar- firði 11,91 kg. og Hellissandi 11,95. Svipaðar kjötbirgðir og í fyrra. — Eru miklar kjötbirgðir til í landinu núna? , — Þær eru svipaðar og um sama leyti í fyrra. Hinn 1. marz 1949 voru freðkjötbirgð irnar 2Ö06 lestir en 1. marz 1950 voru þær 2080 lestir eða aðeins meiri. Neyzlan á ár- inu er þó fyllilega eins mikil og í fyrra, því að í haust voru kjötbirgðirnar aðeins meiri eins og fyrr segir. Má því bú- ast viö, að þær fari allir til neyzlu innan lands og þrjóti á svipuðum tima og í fyrra sumar, en þá hófst sumar- slátrun um mánaðamótin júlí og ágúst og hefst hún að líkindum um líkt leyti í sum ar. Mjólkurframleiðslan vex. — Óx mjólkurframleiðsl- an ekki á síðasta ári? (Framhald á 2. síðu j Framsóknarmciiii. Grciðið fyrir sölu- iiiöiiiiiim happdrælt- is Frantsókitarm.. s þar scm þcir vcröa á vcgi ykkar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.