Tíminn - 13.04.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.04.1950, Blaðsíða 3
I 80. blað TIMINN, fimmtudaginn 13. apríl 1950 Ný framfærsluvísitala undir- búin í Noregi Niðnrstaða af baíreiknmgnm 450 f jölskyldna. í Noregi er nú verið að leggja grundvöll að nýrri fram- færsluvísitölu og fára fram ærið umfangsmiklar athuganir í því sambandi. Ýmsum mun þykja fróðlegt að bera hlutföll ýmsra kostnaðarliða við framfærslumálin saman með hlið- sjón af verðlagi hér á landi. Skrif Alþýðublaðsins um Hallgrim Jónasson Tímabilið 1. maí 1947 til 30. apríl 1948 héldu allmarg- ar verkamannafjölskyldur ná kvæma reikninga um heim- ilishald sitt og sendu hagstof unni. Nú hefir verið unnið úr reikningunum og hagstofan hefir birt yfirlit um niður- stöður þeirra. Þessi athugun er býsna merkileg, þar sem hún á að verða grundvcllur nýrrar framfærsluvísitölu. Núgildandi vísitala er byggð á reikningum, sem gerðir voru 1927—28. Reikningar frá 452 verka- mannaheimilum. Þær tölur, sem nú liggja fyrir, byggjast á reikningum frá 452 verkamannafjöl- skyldum í 18 bæjum og 13 iðn aðarhverfum. Reikningum skógarverkamanna og land- búnaðarverkamanna hefir ekki verið unnið úr ennþá. En reikningar þeir, sem hér er um að ræða, skiptast milli hinna stærri borga í hlutfalli Við fólksfjölda þeirra. Til jafnaðar eru 3.61 heim- ilismaður hjá þessum fjöl- skyldum. Þegar það er um- reiknað í neytendaeiningar (börn á ýmsum aldri eru ekki talin fullkomnir neytendur), er hver fjölskylda til jafnað- ar 2.73. Nálega helmingur þessara fjölskyldna hafa tekj ur, sem nema frá 2530 krón- um til 3559 kr. á neytanda. Heildartekjurnar voru kr. 4406.30 til kr. 12.780.51. Með- altekjur voru því kr. 8.131.92 á fjölskyldu. Fjórtán fjöl- skyldur unnu sér inn minna en 6000 krónur og álíka marg ar meira en 11 þúsund, en af þessum 452 fjölskyldum höfðu milli 7 þúsund og 9 þúsund kr. árstekjur. Um það bil 95% af árstekj- unum eru verkalaun. Aðal- starf mannsins gefur af sér 90% allra teknanna. „Aðrar“ tekjur eru tryggingabætur, gjafir, húsaleiga eftir her- bergi eða íbúð, notkun eigin framleiðslu, skólamáltíðir og svo framvegis. Matvæli 27—44% gjaldanna. Fyrir matvörur fóru 2644 krónur eða um það bil réttur vörukaup eftir því sem fjöl- skyldur stækkuðu. Hins veg- ar hækkaði sá liður crt með vaxandi tekjum. Útgjöld vegna húsnæðis eru til jafnaðar 11% allra ýt- gjaldanna. Þar af er húsa- í Alþýðublaðinu 1. apríl er greinarstúfur, sem ber nafn- ið „Minna krafizt af kenn- ara en nemanda“. Mér er tjáð, að Helgi Sæmundsson sé höfundurinn, enda auðvelt að sjá ættarmót með ritsmíð- inni og föðurnum. Ég vil taka það fram, svo að það þurfi engum misskiln ingi að valda, að ég hvorki hefi verið né er kommúnisti eða neinn aðdáandi þeirra. í grein sinni ræðir Alþýðu- bl. um stjórnmálaafskipti Hallgríms Jónassonar með tilliti til þess, að hann er kennari við kennaraskólann. Blaðið kemst að þeirri nið- urstöðu, að Hallgrímur sé orð Eftir Kristján Bcnediktsson kennara. leiga og viðhald 7.61% og ljós inn svo þjóðhættulegur mað- og hiti 3.60%. Kostnaður við húsnæði breytist lítið hvort tekjur eru meiri eða minni. Útgjcld vegna húsgagná og annarra innanstokksmuna eru kringum 1% af útgjöld- unum. Tóbak og áfengi. ur, að tafarlaust beri að reka hann frá skólanum. Orðrétt segir blaðið: „Þjóðin getur ekki kallað yfir sig þá hættu, að pólitískur sjúklingur starfi við kennaraskólann og smiti nemendur hans af hvimleið- ustu pest samtiðarinnar“. Hallgrímur hefir sjálfur Samtals eru notaðar til jafn svarað þessari grein í blað- aðar 378 krónur fyrir drykkj inu „Þjóðvörn" og gert það arvörur og tóbak, — þar af með rökum og hógværð eins eru 183 kr. fyrir drykk og og hans var von og vísa. Það j 195 kr. fyrir tóbak. Þessi út- er ekki vegna þess, að svar gjaldaliður er mjög breytileg Hallgríms sé ekki nóg fyrir ur eftir fjölskyldustærð og Alþbl., að ég skrifa þetta, tekjum. Fjölskyldur með 3 heldur hins, að umrædd grein börn eða fleiri eyða til jafn-Jer þess eðlis, að vert er að aðar 303 krónum til þessa, en kynna sér hana og þær öfg- barnlausar fjölskyldur 509 ar, sem þar koma fram. krónum að meðaltali. Fjöl-1 Við lestur greinarinnar skyldur, sem hafa innan við sannfærðist ég um, að höf- 1800 króna tekjur á neytanda,! undur hennar væri meiri eyða aðeins 210 krónum fyrir pólitískur sjúklingur en hann tóbak og drykkjarföng, en vill álita, að Hallgrímur Jón- fjclskyldur, sem hafa meira en 5000 kr. tekjur á einingu, eyða fullum 738 krónum í þá hluti. Önnur gjöld. Félagsmál, tryggingar, ferða lög og skemmtanir taka hvert um sig 3—4% af heildargjöld um og er alls staðar áþekkt. Þá er eftir af útgjöldum til neyzlu 11% af heildargjöld- um og er það frá 7y2% til 13% hjá þeim, sem mestar tekjur hafa. Þar eru í flokki ýms persónuleg gjöld, heil- brigðismál, kostnaður við or- lofsdvalir, pappír, ritföng, símgjöld, burðargjöld, gjafir og fleira. Skattar eru 10.52% allra gjalda og eru frá 6.7V2 til 15%% eftir fjölskyldustærð og tekjumagni. Breyting síðustu áratugi. Það er örðugt að bera þess- ar niðurstöður saman við reikningana fyrir 20 árum síð an, en þó er hægt að jafna mcrgu saman í Osló. Breytt verðlagshlutfall, auknar heild þriðjungur af öllum útgjöld- [ artekjur og skömmtun hefir um. Barnlaus hjón notuðu til fært svo margt úr skorðum. jafnaðar matföng fyrir 2144 krónur, en sjö manna fjcl- skyldur fóru með 3783 krónur Matarkaupin hafa lækkað hlutfallslega úr 40.6% 1927— 1928 í 32.6% 1947—1948 og til matarkaupa. Matarkaup, kostnaður við húsnæði úr ukust verulega að krónutali með vaxandi tekjum_á neyt- anda. Stærstu fjölskyldurnar notuðu • 44% allra gjalda sinna til matvælakaupa, en þær minnstu ekki nema 27%. Húsaleiga, ljós og hiti 11% útgjaldanna. Föt og skófatnaður tók til sín 14% af heildargjöldum Eyðsla til fatakaupa jókst ekki að sama skapi sem mat- 15.3% í 12.5%. Fatnaðurinn er líka lágur núna, sennilega vegna skömmtunarinnar. Þær tekjur, sem með þessu móti hafa losnað, eru notað- ar til húsgagna og annars kostnaðar við heimilið, kaupa á tóbaki og áfengi, í ferða- lög, skemmtanir og þess hátt- ar. Sundurliðun matvaranna er líka allt önnur en hún var. Mj ólkurnotkun hefir tvöfald asson sé. Hann veit auðsjá- anlega, að í stóru löndunum úti í heimi fara nú fram stór- felldari pólitískar ofsóknir en áður hafa þekkzt og helzt minna á galdraofsóknir fyrri tíma. Og honum virðist kappsmál, að við íslendingar sýnumst ekki minni en þörf gerist og tökum hina stóru til fyrirmyndar í þessum efn- um. Áður en Alþbl. birtir marg- ar greinar sem þessa, vil ég minna það á ummæli Tru- mans, forseta Bandaríkjanna, er hann viðhafði um einn af meðlimum öldungadeildar- innar, sem ötullega gekk fram í að ákæra landa sína fyrir kommúnisma og land- jráð. f’orsetinn sagði um þenn an þingmann, að hann væri það dýrmætasta, sem Kreml ætti í Bandaríkjunum. Trú- að gæti ég, að höfundur Al- þýðublaðsgreinarinnar ge.ti með góðri ástundun orðið slík gersemi, að hann verði Rúss- um meira virði en allir ís- lenzkir kommúnistar til sam- ans. Skrif hans um Hallgrím Jónasson spá a.m.k. góðu um, að svo geti orðið. Þau eru fyrst og fremst byggð á póli- tísku ofstæki en ekki sann- girni og réttsýni. Krafa greinarhöfundar, að Hallgrímur sé rekinn frá kennaraskólanum, byggist á því, að hann telur Hallgrím nota aðstöðu sína við skólann til framdráttar pólitískum áhugamálum. Við, sem hcfum verið í kennaraskólanum, mundum nú seinast af öllu hafa búizt við, að Hallgrímur yrði á- kærður fyrir þessa hluti. Síð- an éjj^fór að þekkja til í þeim skóla, fyrir um það bil 4 ár- um, eða um svipað leyti og Hallgrímur tók ákveðna af- stöðu gegn Keflavíkursamn- ingnum, hefi ég ekki heyrt neinn nemanda halda því fram, að hann, eða aðrir kennarar ökólans, rækju þar pólitískan áróður. Á síðastliðnum vetri, þegar Atlantshafsbandalagið var efst á baugi, lagðist Hallgrím ur eindregið gegn því, að nem endur skólans blönduðu sér í þær deilur, þótt hvorki hon- um né öðrum kunnugum gæti dulizt afstaða mikils meiri- hluta þeirra til þess máls. í þetta skipti, og oft fyrr og síðar, hefir Hallgrímur sýnt, að hann hugsar fyrst og fremst um hag og heill skól- ans og nemenda hans, enda hygg ég, að honum sé annt um hvort tveggja. En þar sem sýnt er, að höfundur Alþýðu- blaðsgreinarinnar er harla ókunnur störfum Hallgríms í kennaraskólanum, vil ég fræða hann á því, að innan skólans nýtur Hallgrímur al- menns trausts og vinsælda, ekki aðeins sem afburðasnjall kennari, heldur einnig sem góður maður, er seint mundi gera öðrum verri sakir en efni stæðu til. En það eru nú ef til vill einmitt þessi at- riði, sem eru mestur þyrnir í augum Alþýðublaðsins. Vel má vera, að höfundur umræddrar greinar telji sig með þessum skrifum vera að vinna fyrir sína pólitísku stefnu, eða jafnvel fyrir alla þjóðina. Á 17. öldinni — öld galdraofsóknanna — voru $st og þó að notkun dósa- mjólkur og rjóma sé talin með 1927—1928, hefir mjólkur- neyzlan aukizt um 50%. Hins vegar hefir neyzla feitmetis, osta og kjötmetis minnkað, en fiskneyzla aukizt og kem- ur það einkum fram á nið- ursoðnum fiski. En þess er þó að gæta, að allar þessar tölur eru nú orðn ar tveggja ára gamlar og segja því ekki til um þessi efni í dag. líka til menn, sem töldu sig vinna þarft verk með því að koma sem flestum á bálið, og var þá ekki alltaf spurt, hvort ákærurnar væru á rckum reistar eða ekki. Þessir menn hafa nú fengið sinn réttláta dóm, og fáa mun fýsa að feta í fótspor þeirra, þótt undan- tekningar finnist frá því. Alþýðublaðið ætti ekki að framkvæma lýðræðisstefnu sína með því að hvetja til samskonar .ofbeldisaðgerða gagnvart pólitískum andstæð ingum og einræðisríkin í austri beita. Slik vinnubrögð eru ábyggilega ekki að skapi íslendinga. Og fáa mun fýsa, að hér á landi skapist slík pólitísk tortryggni, sem nú ríkir meðal flestra stærri þjóða heims og sums staðar hefir leitt til pólitískra of- sókna og réttarmorða. Skrif Alþýðublaðsins um Hallgrím Jónasson, mann, sem nýtur jafn mikils álits í starfi sínu og vinsælda meðal alþjóðar, hljóta því að verða fordæmd og valda ekki öðrum brott- rekstrum en þeim, að reka nokkra heiðarlega kaupend- ur frá blaðinu. Um það atriði, hvort Hall- grímur rekur pólitískan á- róður innan kennaraskólans, hljóta nemendur þess skóia að vera dómbærastir. Einn þeirra hefir hér sagt sitt álit á því máli og væri vel, ef fleiri gerðu slíkt. Sumir af nemendum Hall- gríms eru flokksbræður grein arhöfundar, og ætti hann að reyna að fá einhvern þeirra eða einhvern annan til að bera vitni með sér 1 þessu máli. Það verkefni mun án efa verða nóg fyrir hann fyrst um sinn. En ef hann lætur meira frá sér íara af slíku tagi, væri gaman að fá að vita, hvort honum er fyr- irskipað að vinna fyrir laun- um sínum með þvi að skrifa atvinnuróg og ósannindi urn heiðarlega menn, eða hvort hans eigið innræti er hér að verki. UTAN ÚR HEIMI Fremsti borgari í Chicago. í Chicago er venja að láta al- menning velja einum manni tign- arheiti sem merkasta eða fremsta manni borgarinnar árlega. í vetur varð svertingi að nafni Percy L. Julian fyrir valinu. Hann er lækn- ir og frægur vísindamaður á því sviði, en afi hans var þræll. ★ Ný geymsluaðferff. í Noregi var i vetur byrjað á því að hella úr hænueggjum í mót og frysta þannig í pökkum, sem eru eitt kg. hver. Þessi egg eru eink- um ætluð til notkunar við bakst- ur og matreiðslu. ★ Dýr frímerki. Karl, sem fyrrum var Rúmeníu- kóngur, er orðinn starfsmaður hjá frímerkjafyrirtæki einu, sem með- al annars gefur árlega út mikla bók með upplýsingum og myndum af frímerkjum um allan heim. Ný- lega fól kóngur frimerkjaverzlun í London að selja allt Evrópu-frí- merkjasafn sitt í New York. í því safni er meðal annars gult frí- merki sænskt frá 1855, misiprent- að. Það er talið torfengnasta frí- merki í Evrópu. Fróðir menn segja, að sænskur stúdent hafi fundið það í rusli afa síns í Stokkhólmi árið 1886 og selt frímerkjakaupmanni einum á 7 krónur, en Karl kóng- ur keypti það fyrir nokkrum ár- um fyrir 9000 sterlingspund. 0 ★ Hundrað ára r%nsla. Madera gamla Greenleaf var ný- lega hundrað ára. Blöðin spurðu hana, hversvegna hún entist svona vel og hún svaraði: — Ég elska mennina, einkum unga fólkið og sér í lagi karlmenn. Mér þykir gaman' að körlunum. ★ Konunglegt skáld. Vilhelm Svíaprins, sonur Gústafs konungs, er löngu kunnur sem skáld. Hann hefir samið leikrit, ort ljóð og undirbúið kvikmyndir. Nýtt leikrit eftir hann var frumsýnt í vetur. Það heitir „Vrakgods“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.