Tíminn - 14.04.1950, Síða 1
------------—
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
— --------------------—-----»
r-»-7'
Skrifstofur l Edduhúslnu
Fréttasímar:
81302 og 81303
AfgreiBslusími 2323
Augljjsingaslmi 81300
PrentsmiOjan Edda
i ——-----------------------—>
34. árg.
Reykjavík, föstudaginn 14. apríl 1950
81. blað
Siöasti söludagur i happ-1
drætti Framsóknarmanna j
í dag
Sölumenn, «'orið skii í kvöhl. Flokksskrif'
stofan verðnr opin til kl. 12 í kvöltl. Á
morgun verður dregið
í dag er síðasti söludagur í happdrætti Framsóknarmanna
«g dregið verður á morgun. Nú eru því síðustu forvöð fyrir
sölumennina að selja miöa í dag og þá, sem vilja eiga kost
á að hreppa einhvern hinna ágætu vinninga, að kaupa miða.
í dag verður flokksskrifstofan við Lndargötu opin til kl. 13
í kvöld og veitir þar viðtöku uppgjörum fyrir selda miða.
Til þess að gefa til kynna,
hve hér er um marga góða
drætti að ræða, Skal hér nú
birt vinningaskrá miðanna:
1. Fergusón dráttarvél með
verkfærum.
2. Skagfirzkur gæðingur.
3. Amerískur kæliskápur.
4. Amerísk þvottavél.
5. Flugfar til Kaupmanna-
hafnar.
6. íslenzkar bækur.
7. Amerísk hrærivél.
8. íslenzkar bækur.
9. Flugfar til og frá Egils-
staðir — Reykjavík.
10. Flugfar til og frá Akur
eyri — Réykjavík.
11. Tíu daga dvöl í Hreða-
vatnsskála.
Sölumenn, herðið söluna i
dag og gerið skil í kvöld. All
ir þeir sem vilja styðja að
því, að Framsóknarmenn
geti komið upp eigin húsi í
Reykjavík, mega ekki láta
sinn hlut eftir liggja. Kaup-
ið þvi miða í dag.
Höfðingleg gjöf írá
eigendum Clam
Eigendur olíuskipsins Clam,
sem strandaði við Reykjanes,
Anglo-saxon Petroleum Com-
pany, hefir sæmt Slysavarna-
félag íslands 10 þús. kr. að
gjöf fyrir björgun skipverja
og aðra aðstoð við þá. Engir
skilmálar fylgja þessari höfð-
inglegu gjöf.
Forseti í fimm ár
*
I gær voru liðin fimm ár síð- |
an Truman forseti Bandaríkj
anna kom til valda. Hinn 13.'
apríl 1945 lézt Roosevelt for-
seti og þann sama dag var
Truman kaljaðu rtil Hvíta
hússins.
Sáltmálf staíSfestMr
Pað var opnberlega tilkynnt
í Moskvu og Peping i gær, að
rússneska stjórnin og sú kín
verska hefðu nú formlega '
staðfest sáttmála þann, er
þeir Mao Tse Tung og Stalín
gerðu með sér á dögunum.
Beinamjölsverksmiðja tekur
til starfa á Þingeyri
Þrír bátar hafa róið fiaðaii i vetur og Iiafa
|ieir aflað uin 400 smálestir. Miklar jarð-
Vöntun á hráefni
til iðnaðar
Mjög alvarlegur skortur á
efnivörum háir nú svo að
segja öllum greinum iðnað-
arins, að því er stjórn Félags
ísl. iðnrekenda hefir skýrt
blaðinu frá, enda hafi iðnað
arfyrirtækin engin gjald-
eyris- og innflutningsleyfi
fengið á þessu ári. Er nú svo
komið, að framundan virð-
ist stöðvun iðnaðarins, ef
ekki fæst gjaldeyrir til kaupa
á efnivörum.
Félag ísl. iðnrekenda kaus
nýlega nefnd til að vinna að
lausn þessara mála ásamt
stjórn félagsins. Ræðir nefnd
In og stjórnin við viðskipta
málaráðherra í dag um hin-
ar alvarlegu horfur.
Hjá fyrirtækjum innan vé
banda Félags ísl. iðnrekenda
vinna nokkuð á þriðja þús.
manns. Má óhætt fullyrða,
að sjötti hluti Reykvíkinga
byggi lífsafkomu sína á iðn-
aðinum.
ræktarframkvæmdir verða að vori
Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði
Beinamjölsverksmiðja er nú tekin til starfa á Þingeyri
og er búið að afhenda fyrstu vinnslu verksmiðjunnar. Þrír
bátar róa þaðan en afli er tregur. Mikið verður unnið að
jarðrækt í Dýrafirði í sumar.
Beinamjölsverksmiðja.
Beinamj ölsverksmiðj a tók
til starfa í s. 1. mánUði. Var
byrjað að grafa fyrir húsinu
í ágúst í fyrra. Húsið er
22x14 m. að gólffleti og ein
hæð. 60 hestafla dieselvél
framleiðir rafmagn það sem
verksmiðjan þarf. Afköst
vcrksmiðjunnar eru um 9
tonn af beinamjöli á sólar,-
hring. Vélaverkstæði Guðm.
J. Sigurðssonar og Co. á Þing
eyri sá um niðursetningu vél
anna. Fyrsta framleiðsla verk
smiðjunnar 32 tonn af beina
mjöli fór með Lingestroom
þann 28. marz.
Útgerð.
Frá Þingeyri róa 3 bátar
með línu af þeim er einn úti-
legubátur, sem sótt hefir und
ir Jökul og hefir hann fengið
168 tonn síðan í janúar.
Landróðrabátarnir fóru
hver um sig 3 róðra í janúar,
12 í febrúar, 17 í marz og 2
i apríl eða alls 34 róðra hver.
Afli hefir verið mjög treg-
ur. Alls hafa þessir tveir bát-
ar beitt um 240tonn eða þrjú
og hálft tonn í legu hvor um
sig. Bátarnir munu róa fram
eftir vori.
Jarðrækt.
Ræktunarfélag Vestur-ísa
fjarðarsýslu á nú 3 beltis-
dráttarvélar méð jarðýtu og
3 minni dráttarvélar. Von er
á skurðgröfu í sýsluna í vor
og verður þá mjög mikið unn
ið að jarðrækt.
Tíðarfar hefir verið milt en
umhleypingasamt. Jörð á lág
lendi er auð og ef ekki spill-
ist tíð verður hægt að byrja
snemma á jarðrækt.
Hæringur hefir aldrei greitt |
nein hafnargjöld
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær urðu nokkr §
ar umræður um Hæring út af þeirri samþykkt bæjar- |
ráðs að bærinn greiddi fyrir sitt leyti tryggingargjöld |
af Hæringi. í því sambandi bar Þórður Björnsson fram \
nokkrar fyrirspurnir, og voru þær þessar:
2
1. Hve há eru tryggingariðgjöld af Hæringi?
2. Miðast iðgjöld við núverandi legustað skipsins? |
ef svor er þá.
3. Hefir verið rætt við vátryggingarfélag um hve I
mikið iðgjöldin myndu breytast ef skipinu yrði i
; lagt annarsstaðar? ef svo er þá
4. Hve mikið er talið að iðgjöld myndu breytast ef f
skipinu yröi lagt annars staðar utan Reykjavík- |
urhafnar?
5. Hve há hafa hafnargjöld Hærings verið á mánuði? f
6. Er nokkuð ógreitt af áföllnum hafnargjöldum Hær f
ings? ef svo er, þá
7. Hve há er sú fjárhæð og fyrir hve langan tíma f
er hún?
8. Hafa sérsamningar verið gerðir um hafnargjöld f
Hærings, hæð þeirra, gjalddaga eða greiðslu og sé f
svo, hvert er efni þeirra?
Jóhann Hafstein varð fyrir svörum. Sagði hann að f
s tryggingargreiðslur Hærings næmu um 8 þús. kr. á 1
? :
1 mánuði. Hann sagði að lítillega hefði verið rætt um |
I breytingu tryggingargjalda á öðrum legustað, en ekki f
I væri hægt að segja um, hverju sú breyting mundi |
| nema.
Um hafnargjöld Hærins upplýsti Jóhann það, að §
f skipið hefði aldrei nein hafnargjöld greitt síðan það |
| lagðist í Reykjavíkurhöfn og engir sérsamningar hefðu I
j verið gerðir um hafnargjöldin.
Þá ræddi Jóhann um framtíð skipsins og sagði, að f
f stjórn þess væri nú að gera tillögur um rekstur þess í f
I sumar. en hún mundi leggja til að það yrði starfrækt |
i í einhverri verstöð norðan lands. Einnig sagði hann f
i að rætt hefði verið um leigu skipsins til Noregs eða |
j jafnvel sölu.
Ovissa um vorver-
tíð á ísafirði
Bæjarstjórn ísafjarðar
samþykkti í vetur að ábyrgj-
ast tryggingu skipshafna á
bátum til páska vegna hins
mikla gæftaleysis og afla-
brests og hefir þetta kostað
bæjarsjóð um 160 til 180 þús.
krónur.
Á bæjarstjórnarfundi 5. þ.
m. var samþykkt að ábyrgj-
ast ekki kauptryggingu skips
hafna eftir páska. Útgeröar-
félögin skrifuðu því sjó-
mannafélagi ísfirðinga og
báðust þess að hlutatrygg-
ing yrði felld niður á vorver
tíðinni.
Fundur var haldinn í sjó-
mannafélaginu um málið og
sáu sjómenn sér ekki fært að
fella trygginguna niður.
Álitið er að röðrar muni
hætta frá ísafirði þar eð fisk
verð það sem átti að hækka
(Framhald á 2. síðu.)
Uppskipunin gekk
að óskum
Uppskipun á fyrstu vopna-
sendingu Bandaríkjanna til
Frakklands, gekk vel í Cher-
bourg í gær. Kommúnistar
gerðu enga tilraun til þess
að egna til óeirða, eða hindra
hafnarverkamenn í því að
skipa upp vopnunum. Búist
var við því, að lokið myndi
við að skipa vopnunum upp
á miðnætti í gær. — Hið
bandaríska skip flutti sam-
tals 600 lestir af vopnum,
þ. e. a. s. fallbyssum, bæði
stórum og smáum, og eiga
þær birgðir að nægja handa
einni stórskotaliðssveit.
Franski landvarnamálaráð-
herrann kom til Cherbourg í
gær og sagði hann m. a. við
bláðamenn, að Frakkar
myndu aidrei nota þessi vopn
til árásar, heldur aðeins til
þess að verja land sitt.